Morgunblaðið - 20.07.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 20. júlí 1955
MORGUNBLAÐIÐ
i
3
TIL SÖLIi
3ja herb. rishæS í Túnunum.
3ja herb. íbúS á 1. hæð, á-
samt 1 herbergi í kjallara
við Hringbraut. — Ibúðin
er í ágætu ástandi.
3ja herb. íbúð við Skúla-
götu, hitaveita.
3ja herb. kjailaraíbúð í Hlíð
unum, lítið niðurgrafin,
lítur mjög fallega út.
90 ferm. hæS, rétt við Mið-
bæinn, óinnréttuð, þó ekki
í nýju húsi.
RishæS við Lindargötu.
3ja herb. íbúo við Lauga-
veg, í timburhúsi.
Hálf húseign á hitaveitu-
svæði í Austurbænum.
100 ferm. hæS, háifur kjall-
ari, allur ofanjarðar og
nýr bílskúr.
4ra herb. hæS á hitaveitu-
svæði, í Vesturbænum.
4ra herb. hæS á hitaveitu-
svæði í Austurbænum.
4ra herb. kjallari í Skjólun-
um.
4ra herb. hæS ásamt risi Og
bílskúr, með sér hita og
sér inngangi í timburhúsi
í Austurbænum.
4ra herb. rishæS í Hlíðun-
um, ódýr, lítil útborgun.
Tvær 4ra herb. hæSir í timb
urhúsi, ásamt hálfum
kjallara, við Njálsgötu.
5 herb. íbúðir í Hlíðunum,
í smíðum og tilbúnar.
Heil hús á eignalóðum rétt
við Miðbæinn.
Fokheldar íbúSir, 2ja—5
herb., víðsvegar um bæ-
inn. —
Jón P. Emils hdl.
Málflutningur — fasteigna-
sala. — Ingólfsstræti 4. —
Sími 82819.
ÍBtJd
Ameríkani óskar eftir 1—2
herb. íbúð í Keflavík eða
Ytri-Njarðvík. — Tilboð
leggist inn á afgr. Mbl. fyr-
ir föstudag, merkt: „íbúð
— 436“.
Hvít
léreftshlúnda
í kot, 23 cm. breið, —
nýkomin. —
0€gmpiÁ
Laugavegi 26.
CAMEL
SuSubætur, 10 stk. kr. 12,50
SuSubætur, stórar,
pr. stk. kr. 3,00.
Suðuklemmur,
pr. stk. kr. 15,00.
Loftdælur
Carðar Císlason hf.
BifreiSaverzlun
Callabuxur
Verð frá kr. 55.00.
TOLEDO
Fischersundi.
TIL SÖLIJ
5 herb. efri hæS, í Hlíðun-
um. Tilbúin undir tréverk
og málningu.
3ja herb. íbúS við Rauðarár-
stíg. —
Nýtt hús í Kópavogi.
2ja—5 herb. fokheldar í-
búðir nálægt Sundlaug-
unum.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Sími 1043 og 80950.
Fokhelt steinhús
130 ferm., hæð og rúmgóð
rishæð með svölum í
Vogahverfi til sölu. Væg
útborgun.
Fokheldur kjallari, 90 ferm.
lítið niðurgrafinn í Laug-
arneshverfi til sölu.
Fokheld liæS um 90 ferm. í
steinhúsi í Kópavogi til
sölu.
Einbýlishús í smáíbúðahverf
inu til sölu.
Steinhús, hæð og rishæð á
eignarlóð við Miðbæinn
til sölu. 1 húsinu geta ver-
ið 2 íbúðir, 3ja og 2ja
herbergja.
3ja, 4ra og 5 herb. risíbúSir
til sölu o. m. fleira.
SVýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518 og
kl. 7.30—8.30 e. h. 81546.
Loftpressur
til leigu, sprengingar.
G U S T U R h.f.
Símar 2424 oog 6106.
Sokkabandabelti
með teygju.
Brjóstahöld
VesturgÖtu 4,
Tékknesku
karlmanna
vinnuskórnir
nýkomnir
Verð kr. 113,50.
SKÓSALAN
Laugavegi 1.
Húsmæður
•
erfitt hefur
i í burt. Reynið
Mum ræstiduft
— og þér verðið
IJtsala! IJtsala!
á KVENHÖTTUM, —
byrjar í dag. — Verð frá
kr. 49,50. —
Hatta & Skermabúðin
Bankastræti 14.
PÍANO
til sölu
Vesturbrún 12. — Upplýs-
ingar milli kl. 5—7 e. h. —
Tapast hefur löng
CULLFESTI
í Rvík eða Keflavíkurflug-
velli, 3. júlí s.l. Finnandi
vinsamlegast beðinn að gera
aðvart í ÍJrsmíðavinnustof-
una, Laugavegi 45. — Góð
fundarlaun.
ÍBÚÐ
Færeysk fjölskylda óskar
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi, helzt í Vesturbæn-
um. 3 fullorðnir. Einhver
fyrirframgreiðsla. Tilboð,
merkt: „Róleg fjölskylda —
86“, sendist Mbl.
Óska eftir
3ja—4ra herb. íbúð
fyrir 1. september. Tilboð
óskast send Mbl. fyrir n.k.
laugardag, merkt: „Full-
orðið — 87“.
Kaupum gamla
málma og brotajám
T ækifæriskjólar
teknir upp
í dag.
Vesturgötu 3.
Gúmmískó-
fatnaður
í fjölbreyttu úrvali.
Mötf gúmmístígvél
stærðir 34—40. Létt og
þægileg.
Aðalstræti 8, Laugarvegi 20,
Garðastræti 6.
F A M A-
Prjónavélar
120 nála.
Carðar Císlason hf.
Erum kaupendur
að nýjum eða nýlegum
Opel-Caravan. Upplýsingar
hjá Nýju bifreiðasölunni,
Snorrabraut 36.
hlýja bifreiðasalan
Snorabraut 36, sími 82290.
íbúð til sölu
Fokheld 4ra herb. íbúðar-
hæð í Laugarásnum til sölu.
Uppl. á skrifstofu minni.
Hilmar GarSarsson lidl.
Gamla bíó, Ingólfsstræti,
sími 1477.
Bílaleiga
Leigjum trausta og gööa
ferðavagna.
BIFREIÐASALAN
NJÁLSGÖTU 40
Sími 5852.
EIR
kaupum tí8 hœsta vcrði.
M/f
Simi 6570
Bútasala
Flannel
Poplin
Gaberdine
Rifsefni
Gallasatin
Nælonefni
Taft
Svarl og mislitt SATIN
Nælon-jersey
Ullar-jersey
Ullarstroff
Ocelot-efni
Strigaefni í sumarkjóla
Röndótt rifs
FELDUR H.t.
Bankastræti 7, uppi.
Nýtt úrval af
SIRSEFNUM
\Jerzl JJnqiJoja.rqar JJohnóa*
Lækjargötu 4.
Hatblik tilkynnir
Nýkomið nankin-buxur og
blússur á drengi, í mörgum
stærðum, Ódýrt en glæsi-
legt úrval af þýzkum rifsefn
um. Þessi fallegu efni fást
einungis hjá okkur.
H A F B L I K
Skólavörðustíg 17.
KEFLAVIK
Kvenpeysur, poplinblússur,
pils og undirfatnaður, marg
ar gerðir. Komið og skoðið.
SÓLBORG, sími 131.
Múrara vantar
ÍBLS
Tvennt í heimili. Tilboð um
leigu og fyrirframgreiðslu
sendist MbL, merkt: „Ró-
leg — 88“ íyrir föstudag.
Nælonsokkar
með svörtum saum og saum-
lausir Perlon-sokkar, bom-
ullarsokkar, crepe-nylon
karlmannasokkar.
GlasgowbúSin,
Freyjugötu 1.
BAKARI
Bakaraofn til sölu ásamt
hrærivél og fleiru tilheyr-
andi. Einnig búðarinnrétt-
ing, bar, barborð og fleira.
Tilboð, merkt: „Bakari —
89“, sendist Mbl.
HJÓLBARÐAR
og SLÖNGUR
560x15
590x15
640x15
670x15
710x15
760x15
525x16
550x16
600x16
650x16
700x16
700x20
750x20
825x20
Carðar Císlason ht.
bif reiðaverzlun,
sími 1506.
MERIX
AMTI FOG
aftur rúðan er alltaf tær.
ANTI-FOG hindrar móðu
myndun.
Nýtt
segulbandstœki
til sölu, góð gerð, selzt 6-
dýrt.
HAFNARSTRÆTI 8