Morgunblaðið - 20.07.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.07.1955, Blaðsíða 10
r STÚLKA helzt vön fatapressurv, óskast strax Efnalaug Austurbæjar h.f. Skipholti 1 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. júlí 1955 Vesturgötu 2 — Laugaveg 63 Sími 80946 GÆÐIN MEST STÆRSTU DO'SIRNAR LÆGSTA VERDM Fyrirliggjandi v í Vz lbs. og 1 lbs. dósum H. Benediktsson & Co. b.í Hafnarhvoll — Simi: 1228 AIBWICK - MRWICK Lykteyðandi og lofthreinsandl undraefni — Njótið ferska loftsinj innan húss allt ánð AIRWICK hefir staðisí aUa* eftirlíking«r. AIRWICK i er óskaðlegt Aðaiumboð’ ÍHaíur Gísiasan & Co. h.f. Simi S137©. itnouup TAIRA 111 vörubifreið burðarmagn 10 tonn 12 cylindra loftkæld dieselvél, 180 hestöfl Tatra 111, á leið niður Ármannsfell Uppfyllir ströngustu kröfur Tafarlaus afgreiðsla frá verksmiitju Biðjið um að fá að reyna bifreið þessa MOTOKOV Ltd., Hr. V. Soucha HÓTEL BORG Tékkneska bifreÉðaumboðið á íslandi h.f., Lækjargötu 2 — Sími 7181 Skemmtileg sumaratvinna Stúlka, vön vélritun og helzt með málakunnáttu, óskast strax. — Skemmtilegt starf. — Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ. m., merkt: „Skemmtileg sumaratvinna". Ágæt RISÍBIJÐ í Kópavogi til leigu gegn standsetningu eða útvegun á láni. Ibúðin er um 3 her- bergi, eldhús og bað. Tilboð sendist afgr. Mbi. fyrir föstudagskv., merkt: „Kópa vogur — 90“. HIJS - BILAR til sölu. Ný byggt járnvarið timbui’- hús. Dodge sendiferðabíll, 2ja drifa, 6 manna. Chevrolet smíðaár 1941. — Plymouth smíðaár 1947. eftir veltu. Skemmdur G. M. C. trökkur, tveggja drifa. Mótorar í Chevrolet, G. M. C., Stude- baker og fleira með öllu ut- an á ásamt gírkassa. Drif og hásingar í Chevro- let og G. M. C. selst gegn bezta tilboði. Eignaskipti koma til greina. Uppl. í dag í síma 81850. TIL SOLU CHEVROLET sendibifreið 1955, ný og ónotuð. RENAULT station 1952, 6 manna í mjög góðu standi, ný klæddur innan og ný sprautaður. RENAULT 6 manna 1953. RENAULT 4ra manna ’46. MORRIS 4ra manna 1947. AUSTEN 10, 4ra manna 1947. RENAULT sendibifreið ’47. JEPPI ný uppgerður. DODGE 1942, selst ódýrt. Columbus h.f. Brautarholti 20, símar: 6460 og 6660. Þýzkir og amerískir Standlampar «9 borðlampar Þýzkar loftskálar í stofur, svefnherbergi, ganga o. fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.