Morgunblaðið - 20.07.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.07.1955, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. júlí 1955 Ctg.: H.l. Arvakur, Reykjavflc. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgfSarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Arni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði inna.Tilanda. í lausasölu 1 krónu eintakið. UR DAGLEGA LIFINU uppfiafi skyfdi endinn skiða ÞEGAR kommúnistar og fylgi- lið þeirra höfðu forgöngu um það á s.l. vetri að nokkur stærstu verkalýðsfélögin í landinu settu fram kröfur um allt að 70% launahækkun var á það bent, að af stórfelldum launahækkunum myndi leiða hækkun verðlags og hækkuð laun hlytu að hafa í för i með sér aukinn kostnað við allan rekstur í landinu, hjá Reykja- vikurbæ eins og öðrum vinnu- veitendum. Gjaldendur í bænum verða að borga þennan aukna til- kostnað við rekstur bæjarfélags síns og fyrir'tækja hans. Af öðr- ýmsra opinberra gjalda, sem larjj^ um er ekki hægt að taka hann. þegar verða að greiða eins og annað fólk í landinu. Mjög hæp- ið væri þessvegna að launahækk- anirnar myndu hafa raunveru- legar kjarabætur í för með sér fyrir almenning, ekki sízt þegar þess væri gætt, að aðalfram- leiðslugreinar landsmanna mættu alls ekki við því að bæta á sig auknum tilkostnaði. •» Þegar þessar kauphækkun- arkröfur voru settar fram voru hagfræðinganefndir ríkis stjómarinnar og Alþýðusam- bands íslands sammála um það, að verðlag hefði verið nokkurnveginn stöðugt í iand- inu s.l. 2—3 ár og að kaup- máttur launa hefði yfirleitt ekki rýrnað á þessu tímabili. | Rikisstjornin bauð launþega- samtökunum upp á það um þetta leyti, að skipuð yrði nefnd með hlutlausum oddamanni til þess að rannsaka greiðslugetu atvinnu- veganna og möguleika þeirra til þess að veita launþegum raun- verulegar kjarabætur. En komm- únistar höfnuðu því tilboði með fyrirlitningu. Sex vikna verkfall var háð og þúsundir launþega biðu mikið og tilfinnanlegt tjón. ■ Niðurstaðan varð svo sú, að kaupgjald var hækkað um 11—• 12% og stofnað var til atvinnu- leysistryg ginga. Afleiðingarnar koma í ljós Afleiðingar launahækkananna létu ekki standa á sér. Margskon- ar þjónusta, sem almenningur verður að kaupa, hækkaði fljót- lega eftir að verkföllunum lauk. Lögum samkvæmt hækkar svo verðlag landbúnaðarafurða til bænda á komandi hausti. Hefur það þegar hækkað vegna aukins dreifingarkostnaðar. í fyrradag ákvað bæjarstjórn Reykjavíkur að mæta hækkuð- um útgjöldum bæjarsjóðs vegna verkfallsins og launahækkananna með 8,6 millj. kr. hækkun útsvar- anna. í þeirri upphæð felst 3ja millj. kr. framlag Reykjavíkur sem sveitarfélags til hins nýja atvinnuleysistryggingasjóðs og ennfremur aðrar þrjár milljónir frá Reykjavík sem atvinnurek- anda. Loks koma svo aukin útgjöld bæjarsjóðs vegna sjálfra launa- hækkananna. Það er athyglisvert, að kommúnistar og kratar, sem forgöngu höfðu um launa- j hækkanimar neita nú að taka afleiðingum þeirra. Þeir snú- , ast gegn þvi að bæjarsjóður Reykjavíkur afli sér tekna til þess að borga kauphækkan- irnar og framlög sín í atvinnu leysistryggingasjóð. Er hér um að ræða enn eitt sýnishorn af ábyrgðartilfinningu þessara flokka gagnvart launþegum og raunar bæjarfélaginu í heild. Vitpnie«a vaf öllum heilvita mönnum ljóst á s.l. vetri, að Fvrrgreind hækkun útsvaranna getur því ekki komið neinum á óvart, allra sízt þeim, sem börð- ust ákafast fyrir kauphækkun- unum. Sjálfstæðismenn vöruðu laun- þega hinsvegar við þeirri svika- myllu, sem kommúnistar voru að setja í gang. Þeir bentu á, að tekist hefði að halda verðlagi nokkurnveginn stöðugu s.l. 2—3 ár. Ef verulegar hækkanir yrðu nú á kaupgjaldi hlyti það að hafa í för með sér hættu á nýrri verð- bólguöldu. Því miður var ekki tekið tillit til þessara aðvarana Sjálfstæðismanna. Þessvegna hef ur verðlag hækkað á ýmiskonar þjónustu og nú hækka útsvörin. ★ í HITABYLGJUNNI, sem gekk yfir Vestur-Evrópu í s.l. viku, er talið, að rúmlega 200 manns hafi látizt. Hæst var dánartala þeirra, er drukkn- uðu, þar sern fjöldi fólks þyrpt ist til baðstrandanna, margir dóu úr „hitaslagi“ og fjölmörg umferðaslys urðu, er menn fóru í stórhópum út úr borg- unum. Hitinn hafði alvarleg- astar afleiðingar í Svíþjóð og Ítalíu. — í Svíþjóð létu rúm- lega 30 manns lífið og í Ítalíu tæplega 40 manns. Hitinn fór svo að segja hvergi niður fyrir 27 stig á C. ★ ★ ★ Við hér sunnanlands æðrumst nú yfir sífelldum rigningum og ótíð og öllum þeim erfiðleikum, er fylgja í kjölfar slíks tíðarfars. í hitabylgjunni í Vestur-Evrópu fór hitinn víða upp í 30—40 stig á C. Fregnir þaðan báru þess ljós- an vott, að hitinn er ekki aðeins notalegur heldur getur hann einnig hoft örlagaríkar afleið- ingar og verið mjög hættulegur heilsu manna. ★ ★ ★ BLÖÐIN á Norðurlöndum birtu líka ýmsar aðvaranir til mólks um að liggja ekki of lengi í sól- inni og leggja ekki of mikið á sig, þar sem talsverð brögð voru að því, að menn urðu sjúkir í hit- anum. Vanlíðan sú, er mest gerði vart við sig var svokallaður „hitaslag- ur“ og sólstingur. „Hitaslagur" er miklu algengari og gerir einkum vart við sig í borgunum. Hann Þetta er þá sú „kjarabót“, sem leiðir af hinu sex vikna er líka hættulegri en sólstingur, langa verkfalli og launahækk- og fullorðið fólk verður einkum unum þeim, sem það hafði í för með sér. Svikamylla dýr- j ———————————————— tíðarinnar er enn einu siuni sett í gang. Kaupgjald og verff lag hækkar á víxl. Og hverju eru þá launþegarnir bættari? Þeir hafa því miður engan sigur unniff, engrar raunveru- legrar kjarabótar aflaff sér. Orlaaaríl i ?ar af'lei tJt tn^ar hitaly lcjtjan nar fyrir barðinu á þessu hitasjúk- dóm — ekki sízt það fólk, sem hefir of háan blóðþrýsting eða þjáizt af einhverskonar hjarta- sjúkdóm. ★ ★ ★ Það er ekki aðeins sólargeisl- arnir sjálfir, sem valda þessum hitasjúkdóm — eins og þegar um sólsting er að ræða — heldur er það fyrst og fremst hitastig lofts- ins, einkum ef loftið er einnig mjög rakt. Eina ráðið til að forð- ast þennan sjúkdóm er að halda sig sem mest í skugga og vera léttklæddur. „Hitaslagur“ getur leitt menn til dauða, einkum ef ekkert er að gert. Sjúkdómurinn lýsir sér venjulega þannig, að menn verða mjög máttlausir og missa að lok- um meðvitund. Oft nægir að koma sjúklingnum í svalara loft, en reynist ómögulegt að koma honum til meðvitundar, er sjálf- sagt að flytja hann á sjúkrahús þegar í stað. ★ ★ ★ Sólstingur orsakast af því, að höfuðið — og einkum hnakkinn — hitnar of mikið undan sólar- geislunum. Máttleysi er fyrsta sjúkdómseinkennið eins og þeg- ar um „hitaslag" er að ræða, ríð- ur á því að viðkomandi haldi sig innanhúss eða a.m.k. í skugga. Margir lifa í þeirri góðu trú, $ð bezt sé að drekka kalda drykki í miklum hita. Auðvitað virðist fólki .fyrst í stað kaldir drykkir meira svalandi — en það er þó ráðlegra að drekka ylvolga eða jafnvel heita drykki. ★ ★ ★ Það er þeldur ekki ráðlegt að drekka allt of mikið, og betra er að kæla sig við og við á annan hátt, fara í bað eða þvo sér um hendurnar. . 'Ueli/ahancli álrijar: í miklum hita ættl fnflorðið fólfi að fara gætilega, reyna að halda sig i skugga og leggja ekki of mikiðásig. ÞAÐ er ekki gaman að þv í,hvað hann er alltaf drungalegur ,,Sigur“ kommúnista Kommúnistar eru einu menn- irriir, sem unnið hafa töluverðan „sigur“ í sambandi við verkfall- ið í vetur. Þeir hafa náð þeim tilgangi sínum að veikja grund- völl íslenzks efnahagslífs veru- lega, koma nýrri dýrtíðarskrúfu á stað og rýra verðgildi íslenzkr- ar krónu. Frá sjónarmiði komm- i únista er þetta ekki svo lítill sig- | ur. Þeim var hin mikla atvinna og vaxandi jafnvægi efnahagslífsins hinn mesti .þyrnir í augum. Ef svo færi fram næstu ár töldu þeir auðsætt að fylgi þeirra myndi halda áfram að hraka. fslenzkur verkalýður myndi þá frekar kjósa aukin áhrif Sjálfstæðis- flokksins, sem tryggðu honum næga atvinnu og velmegun en hinn einangraða austræna skemmdarverkaflokk. Kommúnistum tókst að vísu ekki að knýja fram 70% kaup- hækkanir eins og þeir settu fram kröfur um. En 11—12% launa- hækkun hafði þó mikil áhrif á verðlagið í landinu. Þessvegna er afkomu framleiðslunnar nú stefnt í mikla tvísýnu og þessvegna I og vætusamur. Við getum varla sagt, að sumarið hafi brosað til okkar í margar vikur hér á suð- ! vestur landinu, a. m. k. ekki hér á Reykjanesskaga. Menn eru líka að verða þurrir og hversdagsleg- ir, já, og hálf leiðinlegir, eins og í miðjum janúarmánuði. — En þetta gerir ekkert til, heyrir mað ur oft og tíðum, bara ef það eru stillur fyrir norðan, svo að þeir geti veitt síldina, blessaðir. verður almenningur nú að mæta hækkuðu verðlagi og auknum opinberum álögum. Eldur og brennisteinn ÞEIR hafa líka verið að fá hana dálítið, og útlitið virðist ekki vera sem verst. Það væri svolítil tilbreyting í því, ef það yrði nú sæmilegt síldarsumar. A. m. k. yrði okkur þá sama, þótt rigndi hér eldi og brennisteini fyrir sunnan. — Annars er okkur sagt, að einmuna tíð hafi verið fyrir norðan undanfarnar vikur, sól og hlýviðri. Það er gott að einhverj- ir njóti sólarylsins. Við öfund- um þá að vísu — en án allrar illgirni. Þeim hlýtur að vera sama um það. Skrifuffu ekki í gestabókina TVÆR húsmæður" hafa skrif- að Velvakanda um vörjjsýn- ingarnar sem hér hafa verið haldnar undanfarið. Taka þær undir orð Velvakanda hér á dög- unum og segjast ekki hafa skrif- að í gestabókina, vegna þess hvernig búið var að fara með hana. Þær hafa víst áreiðanlega ekki verið einar um það! Kommúnistar bera ábyrgff- ina á þessari atburffarás, auk- inni dýrtíff og þverrandi verff gildi krónunnar. Sjálfstæffis- menn hvöttu þjóðina til þess á s.l. vetri aff skoffa endirinn í! Gott hugarfar upphafi, gera sér ljósar afleiff 17'YRIR skömmu kom hingað ingar þeirra launahækkana, í1 samgöngumálaráðherra Lux- sem ekki ættu stoff í auknum emborgar, sem ekki er í frásögur arffi framleiffslunnar. Þeirri færandi. —, Þjóð hans er lítil, en affvörun var ekki sinnt. Þess- harla merkileg fyrir sakir margra vegna er nú komiff sem komiff hluta, og fer vel á því að eiga bá er, aff verðlag og opinberar Luxemborgarmenn að vinum. — álögur hækka, launahækkan- Þeir virðast að sumu leyti vera irnar eru étnar upp, „kjarabæt líkari okhiiri ori ^ændþjoðirnar á urnar“ renna út í sandinn. Norðurlönd""’ skoðanir þeirra að ýmsu leyti heilbrigðari. Þá skortir t. d. alveg fádæma þröng- sýni Svíanna í flugmálum og stór læti Dananna í garð gömlu „r.ý- lendunnar". Lítilla sæva LUXEMBORGARMENN eru að vísu lítilla sæva og lítilla sanda, en um þá á aftur á móti ekki við hið fornkveðna:—lítil eru geð guma. — Frændurnir á Norð- urlöndum mættu gjarna hafa minni sanda — og stærri geð! — Hvað hafa þeir t. d. gert til að hjálpa litla frænda í landhelgis- málinu? — Jú, Danir gerðu samn- inga fyrir hönd Færeyinga, sem enska ofstækisklíkan skírskotar til í tíma og ótíma. Og hvað gera þeir litla frænda til aðstoðar í flugmálum? — Jú, Svíar segja upp loftferðasamningi íslands og Að svolgra í sig mikið magn af svaladrykkjum leiðir til þess, að menn svitna meira, sem verður þess valdandi, að líkaminn missir mjög mikið af þeim saltefnum, er honum eru nauðsynleg. Drekki fólk mikið af svaladrykkjum, er því nauðsynlegt að borða dálítið af salti eða a.m.k. salta matinn. Skál fyrir norrænni samvinnu! Svíþjóðar, sem er að mestu sam- hljóða samningi þeirra við Eng- lendinga! Hagsmunir hrokafulls þjóðnýtingarfyrirtækis eru þeim meira virði en vinátta lítillar frændþjóðar. Við getum óskað þeim til hamingju með það — og skálað enn einu sinni fyrir norrænni samvinnu og bróður- hug. — Það er gaman að kynn- ast fólki með hugarfari Luxem- borgarmanna. Kveðjusaimæli fyrir Guðmund ðiafsson kennara KVEÐJUSAMSÆTI var haldið i • fyrrakvöld, sunnud. 17. júlí, I I Héraðsskólanum að Laugarvatni, þar sem Guffmundur Ólafsson, kennari þar í 27 ár, og kona hans ’ Ólöf Sigurðardóttir, eru að flytja | þaðan burtu. En Guðmundur hættir nú kennslu þar sem hann varð sjötugur s.l. vetur. Samsætið hófst kl. 6 síðdegis og stjórnaði því Bjarni Bjarna- son, skólastjóri, er setti samkom- una og bauð heiðursgestina, Guð- mund og Ólöfu, ásamt börnum þeirra, sem viðstödd voru 5 af 6 (önnur dóttirin búsett vestur í Ameríku), tengdabörnum og barnabörnum, svo og alla þátt- takendur aðra, velkomna til hófs- ins. Undir borðum töluðu margir ræðumenn og færðu þeim hjón- um kveðjur og þakkir. Samsætið sátu rúmlega hálft annað hundrað manns og fór það fram í baðstofu gamla hússins, sem nú er að endurheimta sinn gamla svip, burstirnar, sem eld- urinn eyddi fyrir nokkrum árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.