Morgunblaðið - 20.07.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20 iúlí 1955
MORGUNBLAÐIÐ
11
I
Jóhannesson > SKT-dansiögin
í DAG fer fram frá Fossvogs-
kirkju útför Örnólfs Jóhannes-
sonar frá Suðureyri í Súganda-
firði, er lézt að heimili sínu hér
í Reykjavík hinn 11. þ. m., tæpra
76 ára að aldri.
Örnólfur var fæddur 22. ágúst
1879. Hann var af traustum, vest-
firzkum stofni, sonur Jóhannesar
Álbertssonar bónda á Norðureyri
í Súgandafirði Jónsonar á Gils-
brekku og konu hans Sigríðar
Jónsdóttur bónda á Tannanesi í
Önundarfirði Björnssonar. Hálfs
mánaðar gamall var hann tekinn
í fóstui- af föðurbróður sínum,
Kristjáni Albertssyni útvegs-
bónda og verzlunarstjóra á Suð-
ureyri, hinum mesta atorku- og
hæfileikamanni. A hinu myndar-
lega og fjölmenna Suðureyrar-
heimili ólst Örnólfur upp, og
dvaldist þar hjá fóstra sínum til
fullorðinsára. Snemma vandist
hann allri algengri vinnu, bæði á
sjó og landi, og varð brátt eftir-
sóttur til margvíslegra starfa,
enda afburða verkmaður og svo
mikið ljúfmenni og skemmtilega
skapi farinn, að hvarvetna prýddi
hann hóp góðra drengja.
Hinn 15. nóvember 1903 gekk
Örnólfur að eiga Margréti Guðna-
dóttur verkamanns á ísafirði
Jónassonar, er kveöur nú mann
sinn eftir meira en hálfrar aldar
ástríka sambúð. Þau stofnuðu
heimili á Suðureyri og dvöldust
þar samfellt í 40 ár, unnu hörð-
frá SúgandaMi
Minningsrorð
greindra og prúðra barna. Þar
ríkti hófsöm og kyrrlát gleði, og
þótti hverjum vini fjölskyldunn-
ar sú stund næsta góð, er hann
átti innan vébanda þessarar stóru
en óvenjulega samhentu fjöl-
skyldu. Sáust þess næsta lítil
merki, að þau hjón yrðu dag
hvern að vinna hörðum höndum
og gæta ýtrustu ráðdeildarsemi
til að sjá öllum hópnum farborða.
En á heimilinu því var sízt að
heyra víl eða vol yfir örðugum
ævikjörum, heldur var þar slegið
á aðra og ljúfari strengi. Örnólf-
irni höndum, en skiluðu einnig ur heitinn var þannig skapi far-
fágætlega miklu dagsverki. Þeim
hjónum varð 16 barna auðið. Af
þeim stóra hóp komust 13 til
fullorðinsára, og eru 12 á lífi, öll
gædd hinum góðu eðliskostum
foreldra sinna, dugnaði, greind
og ljúfmennsku.
Ein dóttir þeirra hjóna, Ríkey,
lézt árið 1945 frá fimm ungum
börnuns. Gift var hún Einari Jó-
hannssyni sjómanni. Þau voru
búsett á Suðureyri.
Önnur börn Örnólfs og Mar-
grétar eru þessi:
Kristín, gift Birni Guðbjörns-
syni sjómanni á Suðureyri.
Þorleifur, sjómaður á ísafirði,
kvæntur Ástrúnu Þórðardóttur.
Sigríffiur, gift Ólafi Jónssyni
vélstjór a á Akranesi.
Kristjana, gift Þorláki Jóns-
syni rafvirkjameistara í Reykja-
vík.
inn, að að honum hændust öll
börn, bæði hans og annara, og
oft lét hann það í ljós, að eigi
gæti meiri guðs blessun en þá,
að eiga og ala upp hóp glaðra
barna og sjá þau verða að manni.
Það létti og mjög lífsbaráttuna,
að Örnólfur var jafnan eftirsótt-
ur verkmaður, enda fór þar sam-
an dugnaður verklægni og fágæt
trúmennska.
Árið 1943 fluttust þau hjón bú-
ferlum til Reykjavíkur ásamt
þeim börnum sínum, er enn voru
í foreldrahúsum.
Örnólfur Jóhannesson var sí-
starfandi, þótt aldur færðist yfir
hann, allt til banadægurs. Á
vinnustað sínum hér syðra eign-
aðist hann marga góðkunningja
og vini. Prúðmennska hans, góð-
vild, glaðværð og hlýtt hjartafel
öfluðu honum hér sem vestra
Ingibjörg, ekkja Magnúsar Guð virðingar og vináttu allra, er af
jónssonar verzlunarmanns á ísa-
firði.
Guðrún, gift Sveini Guðmunds-
Syni kaupfélagsstjóra á Akranesi.
Örnólfur, rafvirki í Reykjavík,
kvæntur Stef aníu Guðmundsdótt-
ur.
Svanfríður, gift Óskari Þórðar-
syni frá Haga, búsett í Reykjavík.
Árni, rafvirki í Reykjavík,
kvæntur Guðrúnu Jörundsdóttur.
Ókifur, loftskeytamaður í
Reykjavík, kvæntur Kristínu
Ingvarsdóttur.
Hclga, gift Baldri Jónassyni
sjóme.nni í Haínarfirði.
Aðalsteinn, vélstjóri í Reykja-
vík, kvæntur Elínu Eiríksdóttur.
Geta má nærri, að ofí hafa þau
Örnólfur og Margrét mátt leggja
hart að sér og neita sér um flest
hin ytri lífsþægindi, er á þau
honum höfðu einhver kynni.
Ævikvöldið var því milt og
fagurt. Hann naut til hinztu
stundar samvista við góða eigin-
konu, börn og barnabörn, sem
orðin eru mörg.
Frændmargur og vinmargur
öðlingur hefur nú kvatt þennan
heim að loknu fögru dagsverki,
sáítur við guð og menn.
G. G.
i VEGNA hinna mörgu fyrir-
spurna, sem mér hafa borizt til
I eyrna, eða beint hefur verið til
| mín persónulega um það, hvernig
I á því stæði, að lögin úr síðustu
Danslagakeppni S. K. T. hafi lít- 1
ið eða ekkert heyrzt manna á
meðal, á skemmtistöðum, eða í
útvarpi, síðan keppninni lauk, —'
þá sé ég mig knúinn til að gefa
eftirfarandi skýringu.
Gerð var tilraun til að kvnna,'
í útvarpinu, frekar en orðið var
þau sex lög keppninnar, er aðal-
verðlaunin hlutu, með því að fá
þau leikin af segulbandi því, er
þau voru tekin á, þegar úrslit
keppninnar voru birt í Austur-
bæjarbíói, en þar komu höfund-
ar laganna fram, og voru kynntir
fyrir samkomugestum. Ljóðin
við lögin voru þá einnig lesin
sérstaklega af Karli Guðmunds-
syni leikara.
Baldur Pálmason fulltrúi hjá
útvarpinu tók því mjög vel, að
þetta yrði gert og mun hafa
reynt að fá því framgengt hjá
útvarpsráði, en það synjaði,
vegna kostnaðar!
Þegar, er keppninni lauk, var
samið um „upptöku“ flestra lag-
anna á plötur. En vegna margs
konar forfalla og annríkis þeirra,
er það áttu að framkvæma, hafa
„upptökur“ þessar dregizt óhóf-
lega lengi. Þó er nú von á nokkr-
um af lögunum á markað hér í
Reykjavík seinna í sumar eða
haust.
Það var ennfremur ætlun okk-
ar í S.K.T. að gefa helztu lögin
út á nótum þegar eftir að keppn-
inni lauk, en einnig það hefur
dregizt af ýmsum ástæðum. Þessi
lög eru þó væntanleg á nótum á
næstunni.
Af framangreindum ástæðum
hafa hljómsveitir í Reykjavík og
utan Reykjavíkur ekki átt kost
þessara laga og þau þar af leið-
andi heyrzt lítið leikin og sungin
annars staðar en í Góðtemplara-
húsinu og þó aðeins stuttan tíma
þar, eða þar til það hús hætti
dansleikjum í vor, en það varð
fyr, en venja hefur verið.
Bergmál, eftir Þórunni Franz,
Upp til heiða, eftir Tólfta sept-
ember, og Litla blómið, eftir
Jenna Jónsson, voru þó öll ræki-
lega kynnt á ,,kabaret“-sýning-
um íslenzkra tóna í vor, svo að
margir lærðu þau lög þar, enda
hefur einna mest verið spurt eft-
ir þessum lögum, — en einnig
líka mikið eftir Heillandi vori,
eftir Óðinn G. Þórarinsson,
Heimþrá, eftir Tólfta september
og lögum Svavars Benediktsson-
ar: Eyjunni hvítu og Einu sinni
var.
Frh. á bls. 12.
— Ver ætíð á verdi
Framh. af bls. 6 j hverri — og hér er hinn mesti
austri“ eða „í vestri". Lögmálið vandi, sem oss hefur að höndum
er óbreytilegt frá örófi alda: j borið. Undir hann er að sjálf-
Hinir stærri vargarnir gleypa sögðu öllum íslenzkum mönnum
hina smærri með einhverjum J Ijúft að ganga. Það er von lands
hætti, enda er til langframa, ef <fg lýðs. Verði svo, sem ætla ber,
hagsmuna-streita er á seiði, „eng- þá mun Guð vors lands áfram
inn annars bróðir í leik“. Einnig halda yfir oss sinni verndar-
íslendingar hafa þráfaldlega orð- hendi.
ið þessa varir. Jafnvel frændur Látum svo ísland lifa frjálst!
geta verið varasamir — það gefur
hið fornkveðna til kynna —,
hvað þá aðrir. Hinir styrkari
beita bolmagni, ef þeim lízt svo.
„Far varlega, því fallvölt er
frænda og vina trúin“, ásannast
enn í dag, og tjóar þá lítt, þótt
vér viljum augljóslega öllum vel. j stigið sem fjórði maður^ fær —.
Væri því vel, ef þessi þjóð, sem menn sem keppa í öðrum grein-
eðlilega má sín lítils í veröld- i um fyrst og fremst.
I Þannig fórust Brynjólfi Ingólfa
syni orð. Hann þekkir allar tölur
um sentimetra og sekundubrot í
sambandi við frjálsíþróttir. Von-
andi stendzt hans meðalútkoma
af bjartsýnis- og svartsýnishórf-
um — og kannski heldur betur,
þannig að ísland sigri. En hvort
sem ísland sigrar eða tapar naum
lega, þá er vonandi að ísl. frjáls-
íþróttamenn hefji á ný merki
frjálsíþrótta til vegs og virðing-
ar, en fyrir nokkrum árum voru
íslendingar víðfrægir fyrir frá-
bæra getu í frjálsíþróttum.
— A. St.
Framh. af bls. 9
með að verða síðastir, hirða eina
íl
isijora
klandri
- Slyrkir
Framh. af bls. 7
Sigurður Thorarinsson til náms
við iðnskóia 400 d. kr.
Jón Sveinsson til náms við iðn-
skóia 400 d. kr.
Unnur Figved til náms við
skjalaþýðingar 500 d. kr.
Kristín Guðmundsdóttir til
náms í vefnaði 400 d. kr.
Kristján Runólfson til náms
í matreiðslu 400 d. kr.
Þórir Kristjánsson til náms í
EFTIR þessa helgi þurfa 20 bílar
meiri og minni viðgerðar við eftir matreiðslu 400 d. kr.
árekstra. Þrem þessara árekstra ! Ingveldur Sigurðardóttir til
eignalaus hlóðst mikil ómegð. | urðu drukknir menn valdandi og náms í handavinnu 300 d. kr.
Það er sannast sagna, að þau I hinn fjórða fjórða drukkinn mað- j Danslc Organist- og kantorsam-
hlífðu sér lítt, enda til mikils að j ur á skellinöðru. Ekki voru það þó fund. Ferðastyrkur fyrir 3 Islend-
vinna. En þó að ekki væri verald- i meiriháttar árekstrar sem hinir inga, sem stunda nám í kirkju-
legri auðlegð fyrir að fara í litla j drukknu orsökuðu. Nokkrir bíl- tónlist 1500 d. kr.
húsinu þeirra á Suðureyri, var '■ anna urðu fyrir mjög miklu tjóni Hans Bekker-Nielsen stud.
óvíða betra að koma. Lagðist þar j t.d. tveir er skullu saman á olíu- mag. Námsferð til íslands 5000
allt á eitt um að mynda ánægju- stöðinni á Klöpp. d. krónur.
legan heimilisbrag, hjartahlýja ! Rannsóknarlögreglumenn voru Aase Bruun stud. mag. Náms-
og einstök ljúfmennska bóndans, ; önnum kafm við að geta lokið ferð til Islands 3500 d. kr.
forsjá og skörungsskapur hús- ! frumrannsókn þessara mála, Halldór Arinbjarnar læknir.
freyju og hinn myndarlegi hópur langt fram á kvöld í gær. Framhaldsnám við danska spítala
' 1000 d. kr.
TTL VÍSINDAIÐK.4NA
Friðrik Einarsson læknir. —
Styrkur til útvegunar á röntgen-
myndum frá spítölum í Kaup-
mannahöfn 1000 d. kr.
Samtals 20 þús. d. krónur.
Styrkirnir verða greiddir júní—
desember 1955.
inni, hefði jafnan hugfast að við-
hafa gætni, er margir vilja nú'
óðfluga, sjálfsagt í góðri trú,
blanda sér í nær allar samkundur
og málefnafar út um löndin, að
eigi fái þeir, auk annarra kvaða,
sem því fylgja, öfuga umbun í
heimfarar-mund, ef þeir þykjast
hafa himin höndum tekið með
þessu. í því tilliti gildir einnig:
Hóf er bezt að hafa á öllum máta.
Lítilli þjóð eins og íslendingum,
sem öðlazt hefur sjálfstæði sitt
með dýrum dómum, má vera
hollast að hafa að kjörorði: Ver
ætíð á verði! — Gamalt latneskt
spakmæli hefur fyrir einni öld
vitur maður útlagt þannig á vora
tungu: „Allt með gætni ger
ávallt, grannt um endann hugsa
skalt“. Þessi áminning, sem eigi
er fyrnt ennþá, þarfnast engra
skýringa — og mælir nokkuð
með sér sjálf, ef vel er athugað.
Það væri aldrei óþarft, og ekki
sízt á þessum tímum, þótt liðin
sé nú aðeins rúmur einn áratug-
ur frá fullri frelsistöku íslenzku
þjóðarinnar, að gera það að reglu
að rifja upp á tímamótum atriði
úr gangi hinnar ótvíræðu sjálf-
stæðisbaráttu íslendinga á liðn-
um öldum og árum, til hugfest-
ingar og uppörvunar landsfólk-
inu, sem vill verða hér, eins og
víða brennur við, óþarflega
gleymið á sjálfa sál þjóðlifsins.
Gengið var formlega á Alþingi,
á hinum fornhelga þingstað þjóð-
arinnar, frá sambandsslitum við
Danmörku og stofnsett lýðveldi á
Islandi 17. júní 1944, hvort
tveggja að fenginni svo eindreg-
inni þjóðarsamþykkt við al-
menna, frjálsa atkvæðagreiðslu
allra kosningarbærra manna, að
varla eru dæmi annars eins. Hví
skyldi fólkið ekki muna þetta?
Upp undir sjö aldir hafði ís-
land, nauðugum kosti, lotið er-
lendu valdi, eða allt í frá 1262—
64, en þar áður verið frjálst um
fjórar aldir, frá upphafi íslands-
byggðar 874, með sérkennilegri
stjórnskipan frá stofnun Alþing-
is 930. Hið forna þjóðveldi var
svo loks endurreisn í frjálst nú-
tíma lýðveldi, með fullri fram-
kvæmdarstjórn. Er þetta ekki
minnisvert og lærdómsríkt?
Samfelld barátta íslendinga,
vitandi vits, fyrir þjóðfrelsi hafði
þá staðið frá starfsferli Jóns Sig-
urðssonar í heila öld, er henni
lauk nú með fullum sigri.
Og langþráðum sigri. í sögu
þessa tímabils kemur það fram,
að íslendingar hafa stjórnmála-
lega alla þá tíð lifað og hrærzt í
frelsismálum sínum. Segja mátti
— Fertugf trúboð
Frh. af bls. 7.
að fyllast gleði og þakklæti við
hugsunina um það, sem hér hefur
verið gjört til líkamslegs og and-
legs hagræðis fyrir þá, sem
stunda störf sin á sjó og í fiski-
verum.
Þetta er ósvikin „díakoní", krist
in kræleiksþjónusta, eins og hún
frá upphafi kristninnar hefur
haldizt í hendur við boðun fagn-
aðarerindisins. Þessi þjónusta er
ekki innt af hendi einvörðungu
vegna þess, að hún getur verið
undirbúningur og hjálp fyrir
boðun fagnaðarerindisins, heldur
vegna þess, að kristinn kærleik-
ur til náungans umlýkur allaii
manninn, einnig hina tímanlegu
hlið mannlegs lífs. Þannig á það
að vera eftir orði og fyrirmynd
Jesú. Já, þessa raunhæfu þjón-
ustu við náungann telur hann
vera kennimerki á sönnum krist-
indómi.“-------- :
„Æ VINTÝR ID“
Undanfarin 25 ár hefur O. Ðahl
Goli verið aðalframkvæmdastjóri
þessa starfs og er það ennþá. —r
Undir handleiðslu þessa ötula og
ósérhlífna manns hefur starfið
blómgazt og blessast svo, að það
hefur verið nefnt „ævintýrið".
Dahl-Goli er væntanlegur hing
að með Dr. Alexandrine á morg-
un. í tilefni af því verður hátíð-
arsamkoma um kvöldið kl. 8,39
í húsi K.F.U.M. og K. Þar mun.
hann segja frá þessu starfi. Hann,
hefur komið hingað áður. Hann
er maður vel máli farinn og eink-
ar geðþekkur ræðumaður. Allir
eru hjartanlega velkomnir á
þessa hátíðarsamkomu, og væri
vel viðeigandi, að vér íslending-
ar, létum í ljós þakklæti vort
fyrir vel unnið og blessunarríkt
starf hér á landi í 40 ár, með því
að styrkja það örlítið að fé, en
IBUB OSííAST
2ja til 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Há leiga. Fyrir-
framgreiðsla. Beglasemi. — Uppl. í síma 5083 kl. 9—12
og 1—6.
að lygndi um litla stund eftir | allt þetta starf er rekið með frjáls
1918, er gerður var sambands- um gjöfum. Mun því samkomu-
lagasamningurinn milli íslands gestum gefinn kostur á að leggja
og Danmerkur, en brátt dró eðli- j fram sinn skerf í því augnamiði.
lega inn á sömu braut og áður. I En þag; sem mn kemur, verður
Verkið var ekki fullkomnað. Á | eingöngu varið til starfsins hér á
því lék þá heldur ekki neinn iancji
vafi, hvert lokatakmarkið væri, j Dahl-Goli mun fara norður í
sem sé (eins og fyrr) fullkominn ianc] ^ laugardaginn til að vera
stjórnmálaskilnaður við Dan- ( viðstaddur 40
ára hátíð heimilis-
mörku og stofnun sjálfstæðs ríkis i ing á sigiufirði. Þaðan mun hann
á íslandi, lýðveldis. Sjálf sam-
halda, með viðkomu á Akureyri,
bandslögin mæltu því eigi gegn., m Seyðlsfjarðar, en heimi]ið þar
Og folkið hafði eigi sofnað a ver8ur vigt 31. þ m. að viðstödd_
um sendiherra Norðmanna.
Svo óska ég þessu starfi bless-
unar Guðs og velvildar manna.
' verðinum. Hví skyldu menn þá
sofa nú, við gæzluna?
Að síðustu: ítreka verður sí og
æ, að íslendingum ber ávallt að
muna, að vandi fylgir vegsemd
Jóhs. Sigurðsson.