Morgunblaðið - 20.07.1955, Blaðsíða 16
Veðurúflit í dag:
SV kaldi. — Skúrir.
JMwgtmMðMfr
161. tbl. — Miðvikudagur 20. júlí 1955
Íþróffir
Sjá bls. 9.
Vcmtar kvenfólk í síld
Flotinn í misjofnlega mikilli
síEd d Austursvæðinu — Sum
sprengdu nætur önnur fengu lítið
l\fÚ er síldin horfin af vestursvæðinu. Það var sama daginn og
25 ár eru liðin frá því að Síldarverksmiðjur ríkisins tóku fyrst
á móti síld þar. Og á meðan þess afmælis var minnzt með hófi
að Hvanneyri á Siglufirði og fánar blöktu við hún á mörgum
Irúsum á Siglufirði í tilefni dagsins, þá voru síldarskipin í síld á
austursvæðinu. Sum fengu ágætan afla, önnur tregari. En flest
fengu eitthvað, þó ekki sé hægt að segja að um mikla aflahrotu
eé að ræða.
Lík Gyífa I?isiias-
sonar
í GÆR síSMegps lumst lík
Gylfa Kristánssoasar, verzlun-
armannsins, er tfc-aakknaði í
Þingvallavatni Sifi.. tinamtudag.
Hafa að leitinná síarfað fjöl-
margir sjá£fbo3a-I5®ar «g báta-
eigendur vi3 Þærgrvailavatn
lánað báta sína svo a& á stund-
um voru vdS Beítina 15—20
bátar.
* ÞAÐ VANTAR VERKAFÓLK
Blaðið átti tal við fréttaritara
sinn á Raufarhöfn í gærkvöldi.
Hann sagði að skipin týndust inn.
Sum voru með sprungna nót —
og höfðu misst allt. Önnur voru
með svona sæmilegan afla. Nokk-
ur með slatta, þetta 50—100 tunn-
ur, en vildu samt koma inn og
losa. Allt fór í söltun og var nóg
að gera á Raufarhöfn og ekki
hægt að anna því sem á land
kom.
Það vantar ekkert nema
kvenfólk, sagði fréttaritari
blaðsins í gærkvöldi. Það vant
ar konur til að salta síldina,
sem á land berst. Hann sagði
og að er á kvöldið leið hafi
veðrið farið versnandi þar
eystra, en vitað var að bað var
vont á vestursvæðinu, en þó
var ekki landleea. saeði frétta
ritarinn á Raufarhöfn.
Vr fiOOO TUNNUR
Hann kvað eftirfarandi skin
hafa landað bar: Valþór ?50 mál
og tunnur, Snæfell 200, Fagri-
klettur 300, Kristján 50, Völu-
steinn 300, Súlan 200, Akraborg
500, Fanney 70. Helea 70. Stella
350 Guðfinnur 300. Runólfur 120,
Erlingur fimmti 150. Auðbjörg
100. Sigurður 50, Vörður 300,
Hrafn Sveinbjarnarson 30, Viðir
annar Garði 350. Þráinn 100,
Mímir 250. Garðar 150. Biörg
Eskifirði 40, Hólmaborg 200, Von
200. Þórunn 300, Hvanney 150,
Kári VE 50. og Kári Sölmundar-
son 500. — Einar.
Maíiir höfsökúpu-
HVERAGERÐI, 19. júlí: — í dag
hvolfdi bíl er var á austurleið,
skammt fyrir ofan Kambabrún.
Var í bílnum einn maður, Ben.
Ó. Wáge og höfuðkúpubrotnaði
hann. Gerði héraðslæknirinn í
Hveragerði að sárum hans til
bráðabirgða, en síðan var mað-
urinn fluttur í Landsspítalann og
eftir því er blaðið fregnaði í gær-
kvöldi var líðan hans eftir von-
um.
Slysið vildi til þar sem heitir
Hurðarás, rétt ofan við Kamba-
brún. Lenti bíllinn þar í lausa-
mjöl, fór útaf með fyrrgreindum
afleiðingum. — Fréttaritari.
slemmöum
GJOGRI, Ströndum — M.b.
Örnin frá Djúpuvík fór í gær til
síldveiða. Er ætlunin að bátur-
inn stundi reknetjaveiðar á Húna
flóa í sumar.
Þorskv eiðar hafa verið fremur
tregar og gæftaleysi af og til.
—Regína.
BORG í MÍKLÆHOiLTBíIREPPI
17. júlí — Sláíiter fcófst hér í
sveit síðustu dajga júrií mánaðar.
Spretta var þá Jnjiög misjöfn,
víða miklar skemrasdiár vegna kals
í túnum, sérstaklega í Biýrækt.
Árangur af notksin tilbúins
áburðar hefur verið með nokkr-
um afföllum, þ. e. a s þeir sem
fengu áburðinn snemma og báru
hann á rétt um sumarmál og
fvrir kuldakastið álíta að hann
hrfi ekkí komið að notum en
j:ar sem borið var á eftir 20. maí
er mjög vel sprottið. Er því auð-
sætt, að vorkuldarnir og frostin
hafa algjörlega eyðilagt verkan-
ir áburðarins sem borin var á
jörð fyrir þann tíma.
Illa hefur viðrað það sem af
er heiskapartímanum. Sífelldar
rigningar nú undanfarnar þrjár
vikur, svo það sem fyrst var
slegið er nú orðið hrakið en það
sem óslegið er um það bil að
verða sprottið úr sér Nokkuð
hefur verið sett í vothey en 1
mjög fáir eiga það mikið af vot-
heysgryfjum að þær nægi fyrri-
slætti. —Páll.
HoIIen din garnir Ujúg
andi gátu ekki Jent
Gáfu ís í fCaupmamnaiiöfn
Svo sem kunnugt er hefur mikil hitabylgja gengið yfir Evrópu
að undanförnu. Á Norðurlöndum hefur hiíinn t. d. farið yfir 30
stig á nokkrum stöðum, enda notar nú fólk þar óspart tækifærið
og baðar sig í sólinni á meðan við búum við stöðugar rigningar
hér heima á íslandi. — Kaupmannahafnarbúar hafa ekki farið
varhluta af hitunum að undanförnu. Þegar hitamælirinn steig upp
í 30 stig einn daginn, ákvað skrifstofa Flugfélags íslands í Kaup-
mannahöfn að færa starfsfólki ferðaskrifstofa í borginnl rjómaís
til að svala sér í þessum mikla hita. Mæltist þetta vel fyrir, og
var starfsfólk hinna dönsku ferðaskrifstofa þakklátt Flugfélagi
Islands fyrir hugulsemina. Á myndinni sést bíllinn, sem ók ísnum
um borgina, en fyrir framan hann stendur einn af starfsmönnum
Flugfélags íslands í Kaupmannahöfn, Helge Olesen (lengst til
hægri), og er hann að færa ferðaskrifstofumönnum ísinn.
Ágreininpr Eisen-
Afbfagðs heyskapar-
íð í S,-Mú!asýslu
Votviðrasami á
Sfröndum
CrJÖGRI, Ströndum — Tíðarfar
"hefur verið mjög stirt undanfar-
ið hér á Ströndum. Þurrkar hafa
verið litlir en talsverð úrkoma.
Spretta er afar misjöfn Yfirleitt
eru allar sáðsléttur lélega sprott-
ar og kal í mörgum þeirra. Aft-
ur á móti eru þökusléttur og
.gömul tún vel sprottin Norðvest-1
anátt með hvassviðri og skúrum'
er búin að haldast lengi, og ekki j
-útlit í bili fyrir batnandi tíðar-
far. —Regína.
VEÐUR var hér vont í gærkvöldi — að minnsta kosti til lend-
inga flugvéla og önnur flugvél Flugfélags íslands sem koma
átti sneri við á leið frá Glasgow. Meðal farþega í henni voru hol-
lenzku íþróttamennirnir, sem hér áttu að heyja landskeppni við
íslenzka í kvöld og á morgun. Af þessum sökum mun landskeppn-
inni verða frestað til fimmtudags og föstudags.
★ FALL ER FARARHEILL
Eins og sagt er frá á bls. 9 þar
sem rætt er um landskeppnina og
sigurvonir íslendinga, eru Hol-
lendingarnir 28 er hingað koma,
auk tveggja fararstjóra. Af skilj-
anlegum ástæðum olli töf vélar-
innar miklum ruglinga á allri
dvalaráætlun þeirra hér.
En við skulum vona að þeir
komi árdegis í dag og geti hvílst
vel fyrir keppnina. „Fall er far-
arheill" stendur einhversstaðar —
og kannski rætist það fyrir ísl.
frjálsíþróttahreyfingu nú. Við
sjáum hvað setur.
■ En samt sem áður mun lands-
keppnin verða í kvöld, ef allt fer
að óskum. Veðurstofan spáir
; „meinlausu“ veðri — þ.e. ekki
stormi og ekki rigningu en dumb-
' ungi. Á bls. 9 er grein um lands-
keppnina.
Islenzka landsliðið' í frjálsum íþróttum. Myndin er tekin á síðustu æfingu liðsins í fyrrakvöld,
ÞESS verður vart í Bandaríkj-
unum að skoðanir eru nokkuð
skiptar uin afstöðuna til Sovét-
ríkjanna á hinum væntanlega
fjórveldafundi. Fyrir nokkrum
dögum steig utanríkismálaráðu-
neytið í Washington það óvenju-
lega spor, að bera til baka opin-
berlega, að ágreiningur væri uppi
milli Eisenhowers forseta og
j Dullesar utanríkisráðherra um
( efnahagsástandið í Sovétríkjun-
um.
I
Allmikið virtist bera á milli
vitnisburðar utanríkisráðherrans
er hann gaf þinginu, og ummæla
forsetans um að sér væri ekki
kunnugt um að'nokkur ráðamað-
ur í ríkisstjórn sinni hefði gefið
í skyn að Sovétríkin hefðu fall-
ist á stórveidafundinn í Genf,
j vegna þess hve veik aðstaða
: þeirra væri.
Dulles hafði í síðastliðnum
mánuði skýrt þinginu svo frá á
lokuðum fundi, að ofþensla væri
í atvinnulífi Sovétríkjanna og að
efnahagslífið þar væri á heljar
þröm.
í yfirlýsingu sem birt var í
Hvíta húsinu er bent á að „utan-
ríkisráðherrann hafi borið sam-
an kraftinn í kapitalistiska
skipulagiru, sem vér eigum við
að búa, við veikleikann, sem
komið hefði fram í sovétskipu-
laginu og viðurkenndur hefði
verið af leiðtogum Sovétríkj-
SKRIÐUKLAUSTRI, 19. júlí —
í dag er heitasti dagur sumars-
ins hér. Var 20 gráðu hiti kl. 9
árdegis. Þessi mánuður hefur
er heyskapartímanum. Sífelldar
| bezti júlímánuður í mannaminn-
um. — Taða þornar fyrirhafnar-
laust að kalla má. Einstöku sinn-
um hefur þó orðið helst til hvasst
í vestan og norðvestanátt.
Grasvexti miðar nú ágætlega,
en var þó með minna móti á tún-
um er sláttur hófst.
I Öll fönn er nú horfin úr brún-
um ofan Víðivalla og er slíkt
mjög sjaldgæft á þessum tíma.
Orsök þess er þó fyrst og fremst
úrkomuleysi í vetur sem leið
-------------- |
REKKJAVlK |
ARÖHKFGH )
STOSIHðLMUH i
26. lelkur Stokkhólms
b3xa4
Þetta er bezti leikurinn. Hvorkl
b3—b4 né Rb5—d6 hefði gefið
hvítum betra tafl.