Morgunblaðið - 20.07.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 20. iúlí 1955 ■
1 da" er 200 dagrur ársins.
20. júli.
ÁrdegisflíeSi kl. 6,47.
SiðdesisfJœði kl. 19,06.
Læknir er í læknavarðstofunni,
ijími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8
4rdegis.
ISætiirvörSur er í fjabúðinni
Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru
Holts-apótek og Apótek Austur-
i>æjar opin daglega til kl. 8, nema
4 laugardögum til kl. 4. Holts-
iipótek er opið á sunnudögum milli
fcl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga milli kl.
13,00—16,00.
HeJgidagslæknir er Esra Pétura
•»on, Fornhaga 19. Sími 81277.
Dagbók
Tatra 111
Brúðkaup
S. 1. laugardag voru gefin sam-
un í hjónaband Kitty Valtýsdóttir
og Atli Sigurjónsson. — Heimili
þeirra er að Víðimel 36,
100 öelgiskir fr...........— 32,7f
100 vestur-þýzk mörk — 388,71
1000 lírur ...............•- 26,11
100 gullkrónur jafngiláa 738,9i
100 svissn. fr.............— 374,ö(
100 Gyllini ........... — 431,1(
100 tékkn. kr............ — 226.8’
Hjónaefni
í framhaldi af frétt um hina fjöHuefu vörtibifreið, „Tatra-lll“,
er sýnd var gestum í Svartagilslandi undir Ármannsfelii á þriðju-
Föstudaginn 8. júlí opinberuðu das'nm vaf’ má geta i,ess- aÖ Strojexport í Prag iætur íramleiða
trúlöfun sína Málfríður Þorsteins mÍ°S athyglisveröan krana, sem hægt er að fa byggðan a btfretð
■dóttir, Bústaðavegi 37 og Jón Þessa. Er kraninn vökvadrifinn, og lyftir hann rúmlega fjorum
Sveinsson, Baldursgötu 39, É i " ~
Mínningarspjöld
fíirabbameinsíéL Isíaad*
íást hjá öllum pójrfcaígTeiðaÍuai
landsins, lyfjabúSiun í EeykjavC
og Hafnarfirði (nem* I>augavegt
og Keykjavíkur-apótekatsAj, — Ite
TOfedia, Elliiieimilinu Grund o{
akrifstofu kca&bameinsíéi&gannii
Blóðbankanurn, Baróngstig, sírc
6947. — Minnmgakortiit em »5
gre-idd gegnum sínia 8947.
* Utvarp •
tonnum. Bómulengdin er 8,5 metrar, en einnig má fá styttri bómu, Miðvikudagur 20. julit
sem er un 6 metrar. Mesta lyftihæð kranans er 8,8 metrar, og má 8,00 9,00 Morgunútvarp. 10,10
suúa honum í heilhring á um 50 sefeúndum. — Eins og sjá má á Veðurfregnir. 12,00—13,lo Hádeg
myndinni, er hcr um atvinnutælii að ræða, sém sameinar alla þá I'’„uí,va, V' '’’ . '1 1a1. ceSisu v^rp^
kosti, er vorubtfreiðin „Tatra-lll hetur að bjoða, auk kranans, freffnir 19>3() Tónleikar (plötur).
sem er mjög núkilhæft tæki. Ma ætla, að sltkur krani komi að mjog 18 40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir.
góðum notum við hleðslu og losun skipa, ennfremur við alls konar 20,30 Ei-rndi: Ást og' hatur, _
flutninga í þungaiðnaði og við mannvirkjagerð. Þá er hér um at- sígara erindi (Ólafur Gunnarsson
vinnutæki að ræða, sem eflaust væri mjög hentugt í verstöðvum sáifræðingur). 20,55 Tónleikar: —
landsins, t. d. við uppskipun og alls konar þungaflutninga, en bif- Tónlisj við balSettinn „Dimma-
reiðin getur eðlilega ekið uni með þá hluti, sem kraninn lyftír. limm“ eftir Karl O. Runólfsson.
Sjörng er í dag Sigríður Guð- Þá lætur og Sírojexport framleiða stórvirkar vélskóflur og skurð- Sinfóníuhljómsveitin leikur. Dr.
mundsdðttir frá Núp í Dalasýslu, gröfur, sem ekki var hægt að koma við að sýna hér á tékknesku kictor Urbancic stjórnar. 21,25
nú ti' heimiiis að Sigtúni 33, — sýningunni. — Vélsmiðjan Héðinn h.f. hefur umboð hérlendis fyrir Upplestur: L.ióð, þýdd og frumort
framleiðslu þessa, en Tékkneska bifreiðaumboðið á ísiandl h.f. .ði Einai ji (An ie»
., . * Bjomsson), 21,40 Totileikar (plot-
se um vorubifreiðina ema að ræða. ur). 22,00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22,10 „Óðalsbændur“, saga eft-
ir Edvard ICnudsen, VIII. Finn-
borg örnólfsdóttir les). 22,25
Létt lög: Sidney Thompson og
hljómsveit leika. 23,00 Dagskrár-
• Afmæli •
60 ára er í dag Einar Jónsson,
prentari, Fálkagötu 18.
Sjötug er í dag Kristjana Sig-
tryggsdóttir frá Húsavik, nú til
heimiiis hjá dóttur íinni Alfhóls-
vegi 54, Kópavogi.
í dag er áttra-ð Guðrún Bene-
diktsdóttir, Kvisthaga 2,"
Reykjavík.
Sextug er í das frú Margrét
Guðbrandsdóttir, l'eghúsastíg 1,
Reykjavík.
• Skipafréítir •
7,30, 13,30 og 18,20. Vatnsleysu- Skrifstofa Áfengrisvamar
kt!: 18’°n Vík \0£' nefndar kvernia
dal ki. 10,00. Þmgvelltr kl. 10,00,
18,30. Þykkvibær kl.
Finiskipafélag Islauds h.f.:
Brúárfoss fór frá Hamborg að 13,30 og
kveldi 18. þ.m. tíl Antweipen. 13,00. —
Dettifoss fer frá Leningrad í dag
til Hainina og Reykjavíkur. Fjall- Læknar fjarverandi
foss væntanlegur til Reykjavikur , Kristbjörn Tryggvason frá 3
í dag. Goðafoss væntanlegur til júni til 3. ágúst '55. Staðgengill.
Reykjavíkur 22.—23. þ.m. Gullfoss Bjarni Jónsson.
fór frá Leith í gærdag til Kaup- | Þórarinn Sveinsson um óá-
mannahafnar. Lagarfoss hefur kveðinn tíma. Staðgengill: Arin-
væntanlega farið frá Rostock í björn I'olbeinsson.
fyrradag tíl Gautaborgar. Reykja Jon G. Nikulásson frá 20. júnl
foss fór frá Patreksfirði á hádegi til. 13. ágúst ’55. Staðgengill:
1 gærdag til ísafjarðar, Siglufjarð Öskar Þórðarson.
•ir, Aku.reyrar, Húsavíkur og það- Huida Sveinsson frá 27. júnl
in til Hamborgar. Selfoss fór frá til 1. ágúst ’55. Staðgengill.
Lysekil 16. þ.m. til Itaufarhafnar. Gísli Ólafssoti.
Tröllafoss er á ieiðinni til New ! Bergpor örnari frá 30. júnl til
York. Tungufoss er væntaniegur 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arin-
bjöm Kolbeinsson.
Halldór Hansen um óákveðinn
tíma. Staðgengill: Karl S. Jónas-
son.
Eyþór Gunnarsson frá 1. júll
til 31. júlí ’55. Staðgengill:
til Reykjavíkúr 21. þ.m.
Skiptideild S. 1. 8.:
Hvassafell fer í dag frá Ham-
borg áleiðis til Eeykjavíkur. Am-
arfell fór frá New York 15. þ. m.
áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell Victor Gestsson.
verður í dag á Akranesi. Dísarfell Elías Eyvmasson frá 1. júlí til
Æór í gær frá Seyðisfirði áieiðis til 31. júlí ’55. Staðgengill: Axel
rtiga. Litlafell er í olíuflutningum Blöndal.
á Norðurlandi. Helgafell er á Hannes Guðmundsson 1. júlí,
3—4 vikur. Staðgengill: Hannes
Þórarinsson.
Jórtas Sveinsson til 31. júlí. —
Staðgengill: Gunnar Benjamins
’ son.
| Guðmundur Eyjólfsson frá 10.
1 iúlí til 10 ágúst. Staðgengill
Erlingur Þorsteinsson.
Kristinn Björnsson verður fjar-
verandi frá 11. júlí til 31. júlí. —
Staðgengill: Gunnar Cortes.
Þórarinn Guðnasori frá 14. júli
til 25. júíí. — Staðgengill Skúli
Thoroddsen.
Kristján Sveinsson frá 15.—25.
júlí. Staðgengiil: áveinn Pétars-
son.
er í Veltusundi 3, opin miðviku- lok
daga og laugardaga frá kl. 3—5.
Þingeyrarkirfcja
iær fermingar-
kyrtla sS gjöf
NÝLEGA gaf kvenfélagið „Von”
á Þingeyri kirkjunni fermingar-
kyrtla, sem fermt var í á hvíta-
sunnudag. Áður hefur félagið
gefið kirkjunni 2 kertastjaka,
gólfdregil og klætt gráturnar,
Ennfremur hefur félagið gefið
altarisklæði, unnið af frú Unni
Ólafsdóttur, Sjúkraskýlinu hér
gaf félagið ljóslækningalampa
(háfjallasól).
Við höfum orðið fyrir þeirri
sorg að missa ritara okkar, frú
Elínborgu Sveinsdóttur, er dó I
maí s.L. Var hún búin að vera
ritari „Vonar“ í nokkur ár og
geymir félagið hennar minningu.,
Dýrfirzk kona.
Tjarnargolfið
Opið virka daga kl. 2—10 e, h.
Helga daga kl. 10 f ,h. til 10 e. h.
þegar veður leyfir.
• Gengisskráning •
(Sölugengi) s
Gullverð íglenzkrnjr «róiS!ii
1 sterlingspund ....fer. 45,71
1 bandarískur dollar .. -— 16,3Í
1 Kanada-dollar ...... 16,56
100 danskar kr........ - - .286,30
100 norskar kr. .. .... — 128,50
100 saínskar kr. ...... —
100 firmsk mörk....... — 7,09
1000 franskir fr. 46,6í
tr
£
Hmm mínúfna krossgáfa
Skagaströnd.
Kimskipafélag Rvikur h.f.:
Katla er í Reykjavík.
Flugíerðir
Saga, . miililandaflugvél I/oft-
Jeiða er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 09.00 í fyrramálið frá New
York. Flugvéliii fer áieiðis til
Stavanger, Kaupmarmahafnar og
Hamborgar kl. 10.30. Einnig er
Edda væntanleg ti! Reykjavíknr
kl. 17.45 á morgu í frá Noregi. —
Flúgvélin fer áleiðis til New-York.
kl. 19.30.
Hallgrímskirkja
í Saurfaæ
1 Afhenfc Mbl.: Koaa 50,00 kr.,
3. B. 50,00.
Áætlunárferðir
Bifreiðastöðvar fsiands á morgun,
fimmtudag:
Akureyri H. 8,00 og 22. Anstur-
Landey.iar kl. 11,00. Bkkupstung-
ur kl. 13,00. Eyjafjö’I kl. 11,00.
Fljótshlíð kl. 17,00. Gauiver,iabær
kl. 18,00. Grindavík ki. 19,00: í Saurfaæ
Hveragerði ki. 17,30. Keflavik kl. | hefi ég nýifga móttekíð frá
13,15, 1:5,16, 19,00, 23,30. Kjala -- prófastinum þar 150,00 kr., gjöf
ne. Kjós kl. 18,00. Laugarvatn frá Stefaníu, Sigurgeiri og Soffíu.
-3 ,. 10,00. Keyki r ‘sda! .i.r ki, -— Matthías Þórðarson,
m H n 3 4 I
D a 1
a 9 LO
i 13
I14 v -ý ■ 15
r T i’ i
1 J 4 1 I j
mcrrgunkoj^nu/
— En pabbi, hvers vegna ero
én svona há?
— Æi strákur, það er til þesg
að gíraffinn þurfi ekki að beygja
sig.
SKÝKINGAR
Lárétt: — 1 logið — 6 mann —
8 hraða — 10 kona — 12 endir —
14 samhljóðar — 15 fangamark.
— 16 var kát — 18 látinn.
LóSróst: — 2 smákorn — 3
korn — 4 leikur — 5 hræða — 7
varst í hnipringi — 9 elska —
stormur — 13 með tölu (þf.)
16 samhljóðar — 17 trilít.
11
Hann er jsn svo sannaríega mat-
lystugur uiiiiimi okkar!
j — Þetta er gjöf til konunnar
minnar, sagði eiginmaðurinn og
, handiéjr iasr.trt hálmen, — ég
j voi.u bara aó henni líki það.
j — Ef fi'únni geöjast ekki að
! því megið þér kcm incð það aftur
j or: skipta á einhverju öðru, sagði
afgreiftsh tst úikan.
I — Ágsett, en hve oft?
★
| — Segðu konunni minni ekki
fiá þvi að þú ’aafir lánað mér
peninga.
— Ailt í lagi, ef þú segir kon-
unni ininui ekki frá því að ég
hafi 'svo mikla peninga að ég geti
hútað.
Til Ilaílgfrímskirkju
m
I i:- íj siSustu jkroSMgátu
I.árítt:.— 1 hrasa — 6 auk
8 lóu — 10 Aka — 12 æskileg
14 KA — 15 MN — 16 agn
18 afiaður,
í.óðrétt: — 2 rauk — 3 au
4 skál —• 5 flæltja -
— 9 csa — 11 kem
— 16 al — 17 að.
ÓIi litli var nýbúinn að fá dýra-
myndabók. Hann horfði hugfang-
iim á mynd af giraffa og spiuði
þabba sinh sem var aníiarahugar
að lasa í dagbiaði.
— Pabbi, af' hvorju hefur gíi -
7 magi.ar affinn svona laitgan háls?
- 13 Ingu — Það er til þess að hann nái
upp í blöðin á trjánum.
— Gengur konunni þinni betur
að aka bílnum nú orðið?
— Það er mikill munur, við-
gerðirnar á bílnum síðasta mánuð
voru ekki fyrir meira en 5 þúsund,
★
Maður nokkur á ökuferð um
Florida, kom að sjávarströndinm
á einum stað og þar sem veðriö
var mjög gott og sjórinn sléttur,
datt honum í hug að fara f sjó-
bað. Hann kallaði til gamals
negra, sem var á sveimi rétt hjá
og snurði hann hvort óhætt værí
að baða sig í sjónurn vegna
krókódíla.
— Alveg óhætt, svaraði sá
gainli.
-- Maðurinn afklæddi sig og
siakk sér til sunds. Eftir nokkra
stund er hann hafði synt alllang-
án spöl frá landi, kallaði hann til
negrans, sem horfði forvitnislega
á hann allan tímann.
— Er það áreiðanlegt að engir
krókódílav séu hér í sjónum?
— Það eru engir krókódílaT,
kallaði nogrinn, — hákarlarnir
fæla þá alla burtu.
Tveir ameriskir verzlunarmenn,
s»m voni á ferð í Evrópu, komii
að tóbaksvew.lun A götuhorni f
borg einni. Annar þeirra fór inn
í verzlunina og er Irann kom út
áftur sagð: hann:
— Afgreiðslustúlkan hérna et
hreinasti gimsteinn, svona þyrfb-
um við að Imfa þær í Amerík i.
— Hvernig þá, spurði vinur
þans forvitinn.
— Jú, meðan ég beið þarna
inni seldi hán cinv.ni viðskip.a-
vininúm gaukklukku og heldu ða
ekki að húr. hafi g'teS prangaði
upp á hann fuglafraei um leið*