Morgunblaðið - 20.07.1955, Blaðsíða 2
2
MORGUJSBLAÐIÐ
Miðvikudagur 20. júlí 1955 ]
Blöðruselurirm er sfór-
Ihœttulegur er hann reiðist
íslenzkur „seliangari" segir
frá reynslu sinni
ÍSLENDINGUR af nafni Sigurð-
ur Einarsson, sem búsettur er í
Álasundi, hefur skrifað Morgun-
talaðinu eftii-farandi grein:
Ég rakst á í Morgunblaðinu
írá 26. janúar s.l. grein eftir Ás-
*geir Höskuldsson um ferð nans
með hvalveiðamóðurskipi til S.-
íshafsins og síðar til Suður-
Georgíu. Greinin er góð og getur
jjar allt verið satt og rétt.
En eftir margra ára starf mitt
tiem „selfangari“ í Norður-íshaf-
miu, við Ný-Fundnaland, við A.-
Grænland og í ísnum umhverfis
.ían Mayen-eyju, get ég ekki fellt
»nig við það, hvemig höfundur
úalar um biöðruselinn.
Hann segir m.a. að hann hafi
eeynt á þolrifin í selategund þess-
uri með þvú að ýta við honum
*neð spýtu.
Þessi biöðruselur, sem hann
nefur umgengist, hlýtur að vera
utllltari og rólegri náungi en þeir,
*)em við sækjum heim í Norður-
Xshafinu. Við, sem höfum náin
kynni af blöðruselnum, sækjumst
-íkki eftir félagsskap hans. Og
taví fer víðsfjarri að við gerum
okkur leik að bví, að reita hann
til reiði. Því reynsla okkar er sö,
«ð hann sé stórhættulegur,
grimmur og áræðinn og ótrúlega
fljótur í hreyfingum. Svo snar er
hann og viðbragðsfljótur, að það
verður að vera meðal hlaupari,
*?em treystir sér til að hlaupa frá
Jnonum í beinni línu. Þess vegna
Þarf maður að hlaupa í sífellda
króka, ef maður á að sleppa lif-
andi.
Við selveiðarnar notum við 6
mm dum-dum kúlur til að drepa
selinn. En blöðruselurinn getur
oft verið erfiður viðureignar. Þó
hann fái sex til átta kúlur í sár
sitt, hvað þá, á meðan hann er
ósærður. Oft hefur það komið
fvrir að blöðrúselurinn hefur
farið með sigur af hólmi í viður-
eigninni við manninn. en maður-
inn legið eftir á vígvellinum með
upprifinri skrokk og iðrin úti. Við
fórum aldrei án þess að taka með
okkur broddstaf, sem er tveggja
metra langur með fjögra þuml-
unga lönguin gaddi á endanum.
Og göngum örugglega úr skugga
um að dýrið sé dautt, áður en við
hreyfum við þvi. En rið selveiði-
menn gangi með þetta vopn í
höndum á móts við lifandi og ó-
særðan blöðrusel er fráleitt. Því
þá mega þeir búast við að þeir
komist i þá aðstöðu að þeir eigi
fótum sínum fjör að launa
Þegar blöðruselurinn reiðist,
blæs hanr, upp blöðru sína. sem
hann hefur á trýninu, og er þá
ómögulegt að koma höggi á hann
svo að gagni komi. Öðru máli er
að gegna með kvendýrið. Það hef
ir enga blöðru á trýninu og er þar
af leiðandi auðveidara viðureign-
ar. Við Ný-Fundnaland sjáum við
sjaldan blöðrusel. En þá fáu, sem
þar eru, látum við óáreitta og
vörumst að reiða þá til reiði. Við
þekkjum þá of vel til þéss, vitum
hve erfiðir þeir eru viðureignar.
Við Grænland og Jan Mayen er
það nærri þvi eingöngu blöðru-
selur, sem við skjótum á löngu
færi, en hættum ekki lifinu að
óþörfu með þvr að nálgast þá.
Við, sem stundað höfum selveið-
ar í íshafinu, þekkjum hve hættu
legur blöðruselurinn er, svo við
gerum okkur ekki leik að því að
tefla á allra tæpasta vað, með
þvi að reita hann til reiði að
óþörfu.
Læknisráð vikunnar:
Peyar barn kemur heim af spítala
Perén hvetur andstæð-
inga sína til samstarfs
FI
£
Héraðsmét í Austur-
Húnavatnssyslu
HERAÐSMOT USAH var háð á
Hlönduósi dagana 14. og 17. júní.
Veður var kalt fyrri daginn, en
úgætt þann síðari.
Formaður sambandsins Snorri
Arnfinnsson setti mótið og séra
Pétur Ingjaidsson flutti ræðu.
fJBSLIT
*!0 m hlaup kvenna,
Haufey Ólafsdóttir F 11,2
Guðlaug Steingrímsdóttir F 11,3
Kolbrún Zophoníasdóttir Hv.
Ólína Hafsteinsdóttir F
J100 m hlaup
Hörður Lárusson Hvr.
(héraðsmet)
,3ig. Sigurðsson F
Pálmi Jónsson Hú.
Sigurgeir Steingrímsson
11,2
BUENOS AIRES, 5. júlí.
RÓN, förséti Argentínu, hvatti í dag andstæðinga sína 1
stjórnmálum til að taka upp samvinnu við sig. Hélt hann
útvarpsræðu og skýrði svo frá, að flotinn hefði notið stuðnings
fjölmargra borgara í þeirri misheppnuðu byltingatilraun, er gerð
var i Argentínu á dögunum.
Andstöðuflokkar stjórnarinnar' in hefir einmitt leitað samvinnu
hefðu nú greinilega látið í ljósi, við stjórnarandstöðuna undan-
að þá fýsti að komast í sátt við farin tíu ár.
stjórnina. En argentínska stjóm- ❖ ❖ ❖
Hvatti forsetinn þjóðina til að
leggja ekki eyrun við aliskonar
sögusögnum, er komizt hefðu á
kreik, og valdið talsverðri 6-
kyrrð meðal landsmanna. Nú
væri a!lt með kyrrum kjörum,
og þeim, er gerzt hefðu sekir
um byltingastarfsemi, yrði
stranglega refsað. Drap Perón
nokkuð á þau mörgu verkefni, er
lægju nú fyrir stjórninni, og
leysa þyrfti í þágu þjóðarinnar.
Sig. Sigurðsson F
Pálmi Jónsson Hú.
Sigurgeir Steingrímss.
Kv,
13,04
12,44
12,00
Hástökk
Sig. Sigurðsscn F
Hörður Lárusson Hv.
Pálmi Jónsson Hú.
Sigurgeir Steingrímss. Hv.
Stangarstökk
Sigurður Sigurðsson F
Sig. Steingrimsson F
Þór Þorvaldsson Hv.
Ari Jósefsson Hv.
1,60
1,60
1,56
1,51
2,92
2,70
2,60
2,25
Hv.
Kúluvarp
Úlfar Björhsson F
11,8 \ Jóhann E. Jónsson Hú.
Þráinn Þoi'valdsson Hv.
Hörður l.árusson Hv.
«00 m hlaup
Hörður Lárusson Hv. 25,3
Gigurður Sigurðsson F. 26,3
Pálmi Jónsson Hú.
Gigurgeir SteLngrímsson Hv.
400 m hlaup
Hörður Lárusson Hv. 56,3
Pálmi Jónsson Hú. 56,6
Gig. Sigurðsson F
Sig. Steingrímsson F
1500 m hlaup
Pálmi Jónsson Hú. 4:47,0
Hallbjörn Kristjánss. Hv. 5:10,1
ílígurður Sigurðsson F
Heiðar Kristjánsson Hú.
.‘-1000 m hlaup
Haltbjörn Kristjánss. Hv.
Guðm. Theodórsson Hv.
Ari Jósefsson Hv.
Ingi, Sigurðsson F
Júángstökk
10:49,4
11:37,0
11:39,3
Hörður Lárusson Hv. 6,31
flig.c Sigurðsson F 5,99
Pálmi Jónsson Hú. 5,84
Ægir Einarsson F 5,12
»rístökk
Hörður Lárusson Hv. 13,60
Chéraðsmet j,
Kringlukast
Úlfar Björnsson F
Hörður Lárusson Hv.
Sig. Sigurðsson F
Jóhann E. Jórisson Hú.
Spjótkast
Sig. Sigurðsson F
Sig. Steingrímss. F
Hörður I.árusson Hv.
Ari Jósefsson<Hv.
4x100 m boðhlaup
A-sveit Fram
A-sveit Hvatar
B-sveit Fram
B-sveit Hvatar
12,30
11,45
11,39
11,39
37,48
32,70
32,59
31,29
41,55
35,18
32,70
32,31
52,6
52,6
Ungmennafélagið Fram vann
mótið og farandbikar sambands-
ins með 58 stigum; Ungmennafé-
lagið Hvöt hlaut 57 stig, Umf.
Húnar 24 stig og Umf. Vorblær 3
stig.
Stighæstu einstaklingur voru
Sigurður Sigurásson með 30 stig;
er það hæsta stigatala, sem ein-
staklingur hefur hlotið á héraðs-
mótum sambaridsihs. Hörður Lár-
usson hlaut 29 stig,
Mótið var fjölsótt og fór vel
fram. — X.
Samband veitin«a-
og gistihúscigenda
AÐALFUNDUR Sambands- veit-
inga- og gistihúsaeigenda var
haldinn í Sjálfstæðishúsinu 6.
maí s.l. Á fundinum voru rædd
ýmis áhugamál og hagsmunamál
gisti- og veitingahúsanna.
Stjórn sambandsins var öll end-
urkbsin, en hana skipa: Ludvig
L. Hjálmtýsson, formaður, og
meðstjórnendur: Pétur Daníels-
son, Friðsteinn Jónsson og Ragn-
ar Guðlaugsson. í varastjórn
voru kjörin Helga Marteinsdóttir
og Halldór Gröndal.
Samband veitinga- og gisti-
húsaeigenda verður 10 ára á kom
andi hausti og verður þess
minnzt.
Sambandið er þátttakandi í
samtökum norrænna veitinga- og
gistihúsaeigenda og International
Hotel Association.
Mikill áhugi er nú rikjandi
innan Sambands veitinga- og
gistihúsaeigenda íyrir gengi sam-
takanna.
TIL þessa tíma hefur enginn
barnaspitali verið til á íslandi,
og um barnadeildir við aðalspít-
alana hefur ekki verið að ræða,
að undanteknum Vífilsstöðum,
þar sem sérstök deild fyrir berkla
veik börn hefur verið starfrækt.
Börn sem spítalavista hafa þarfn
ast, hafa því orðið að liggja á
deildum með fulloiðnum, og
raunverulega hafa því farið á
mis við flest þau sér þægindi,
sem hægt er að veita þeim á
sjúkrahúsi, sem sérstaklega er
ætlað fyrir börn. Algengt er að
börn hafa orðið að liggja í heima
húsum, sem raunverulega hefðu
þurft að vera í sjúkrahúsi. Fyrir
alla aðila, bamið, foreldrana,
lækna og hjúkrunarkonur, hefur
þetta ástand skapað ýms vanda-
mál og erfiðleika, sem ekki verð-
ur hjá sneitt. Spítali fyrir full-
orðið fólk er reistur og gerður
starfhæfur með þarfir fullorðna
fyrir augum, vinnubrögð og fyr-
irkomulag allt hlýtur að miðast
við þarfir hinna fullorðnu, sér-
þarfir barnsins nafa venjulega i
iör með sér aukna vinnu fyrir
hjúkrunarkonur, sem löngum
hafa ekki tíma til þess að fórna
barninu þeim tíma, sem það þarf
með þótt þær séu allaV af vilja
gerðar. Á spítala fullorðinna verð
ur barnið ætíð gestur, og hversu
velkominn, sem sá gesíur kann
að vera, þá skapar dvöl hans mis-
ræmi í þeirri starfsdeild, sem
fyrir er, öHum aðilum til skaða.
Þegar barnaspítali tekur til
starfa má búast við að spítala-
vistir bama færist allmikið í
vöxt, ekki af því að þörfin hafi
breyzt hldur af því að lækninum
gefst þá betra tækifæri en áður
að stunda barnið í því umhverfi,
sem gera má ráð fyrir að beztan
árangur gefi í þeirri viðleitni að
gera barnið heilbrigt á ný. Með
aukinni spítalavist barna kynn-
ast æ fleiri foreldrar því vanda-
máli, sem e. t. v. verður erfiðast
í sambandi við langa spítalavist
barns, en það er heimkoman á ný.
Flestum, sem rannsakað hafa
þessi mál, ber nú saman um það
hversu ákaflega þýðingarmikið
atriði það er, að samband móður
og barns haldist óslitið að svo
miklu leyti sem mögulegt er með-
an á spítalavistinni stendur. Þeg-
ar á fyrsta ári, jafnvel á fyrstu
mánuðum er viðskilnaður við
móðurina þungt tilfinningalegt á-
fall fyrir barnið, og ef þar við
bætist sjúkdómur, læknisaðgerð-
ir og vanlíðan sú sem slíku er
samfara, verður slíkt áfall enn
þyngra. Þeir hnekkir sem barn-
ið bíður í tilfinningalegum
þroska geta orðið undirrót tauga
truflana og huglægra kvilla síð-
ar á æfi ef illa tekst tiL Sú aukna
þekking, sem fengist hefur í þess-
um efnum hefur orðið til þess að
ýmsir spítalar erlendis taka nú
móðurina einnig inn á spítalann
ef ungbarn þarf að dvelja þar.
Sérstaklega hefur þetta vanda-
mál orðið mæðrum áhyggjuefni,
þegar böm, sem dvalið hafa í
sjúkrahúsi eru gersamlegir um-
skiptingar, þegar heim kemur. —
Börn t. d. á aldrinum 1—7 ára,
sem verið hafa róleg, blíðlynd,
hænd að systkynum sínum og
nieð eðlilegan áhuga á leikjum
og umhverfi, hafa reynst skap-
bráð, svefnstygg, einræn og á-
hugalaus eftir nokkurra vikna
dvöl á sjúkrahúsi. Algengt er að
mæðurnar skelli skuldinni á
sjúkrahúsin, finnist að börnin
hafi verið vanrækt, hrædd og
jafnvel kúguð meðan á sjúkra-
hússvistinni stóð. Öðrum hættir
til þess að líta á þetta sem óþægð
sem alin hafi verið upp í barn-
inu, og haga sér í samræmi við
það. 1 báðum tilfelium er venju-
lega um fullkominn misskilning
að ræða.
Þegar frá fæðingu tekur barn-
ið að þroska sina tilfinningalegu
aðlögun, og móðir þess er sá að-
ili, sem á mestan þáttinn í þeirri
þróunarstarfsemi. Barnið þarfn-
ast ekki einungis matar, drykkj-
ar og almennrar hirðingar, held-
ur og einnig þeirrar líkamlegu og
sálrænu fróunnar, sem það skynj
ar í atlotum og rödd móðurinnar
og hverskyns afskiptum af barn-
inu. Slík afskipti skapa öryggis-
kend þess. Ef barnið fer á spítala
er það svift þeim aðstæðum að
miklu eða öllu leyti, nýtt um-
hverfi er skelfandi en ekki ró-
andi, ný handtök og nýjar raddir
eru skynjaðar sem árás framandi
heims. Minni barnsins er tak-
mörkum háð, smátt og smátt
gleymist móðirin og heimilið, ný
aðlögun skapast með nýjuf svör-
unum af háifu barnsins.
Þegar barnið kemur heim á ný
er byltingin endurtekin. Móðirin
er að hálfu framandi persóna,
systkinin og leikfélagar hafa
stækkað og breytzt, ný barátta
er hafin í sál barnsins að vinna
sér öryggi. Sjólft barnið hefur
breytzt, heimilið, sem tekur við
því á ný hugsar um það eins og
það fór á spítalann, en gleymir
því að einnig börnin, sem heima
voru, hafa þroskazt og breyzt á
sama tíma, en sú breyting gætt-
ist minna af því að hún birtist
dag frá degi. Barnið sem verið
hefur á spítalanum þekkir ekki
rúmið sitt, leikföng sín eða syst-
kini sin nema að hálfu leyti. Það
sefur óvært, verður keipótt, vill
ekki við móðurina skilja, semur
i illa við hin börnin, er ýmist
ágengt eða hlédrægt.
Hið þýðingarmesta atriði, sem
móðurina skiptir er að láta ekki
þessa breytingu koma sér á ó-
vörum, eða úr jafnvægi. Hún
verður að gera sér þess grein að
það sem barnið er að leita að, er
ástúð og öryggi. Reglulegir lifn-
aðarhættir ásamt hljóðlátri ástúð
hjálpa barninu brátt til þess að
skapa sér ákveðna stöðu í heim-
ilinu á ný. Framar öllu öðru
skyldi móðirin varast að missa
stjórn á skapi sínu og þolinmæðí,
ávítur eða ofmikið eftirlæti út
úr neyð er hvorttveggja jafn lík-
legt til þess að gera ástandið enn
verra. Ráðríki eða áhugaleysi
barnsins verður betur fært í lag
með leið að áhugamálum fyrir
það heldur en ávítum. Undirbún-
ingur barnsins undir svefn er
þýðingarmikið atriði ef um svefn
styggð er að ræða, rólega sögð
saga eða æfintýri við rúmstokk
er flestum svefnlyfum betri,
eir.kum ef móðirin gefur sér næg-
an tíma. Sérhvert smáatriði, sem
færir barninu tilfinningalegt ör-
yggi er því ný fótfesta í lífi heim-
ilisins, sem það smátt og smátt
aðlagast á ný og veitir traust sitt
í réttu hlutfalli við þá umönnun,
sem því er fórnað.
Enginn hlusfar á
MacCarfhy
NOKKUR hreyfing er meðaí
stjórnmálamanna í republikana-
flokknum um það, að gera þá
Lröfu til forsetans, að hann hefjl
umræður á stórveldafundinum
um kjör leppríkjanna í Austur-
Evrópu. Bæði Eisenhower for-
seti og Dulles utanríkisráðherra
hafa ótvírætt gefið í skyn í ræð-
um sínum að þeir muni ræða mál
hinna undirokuðu þjóða við
Sovétríkin.
McCarthy hefir viljað látri
nokkuð á sér bera í sambandl
■við þetta mál, en hefir hlotið
litla áheyrn hjá öldungadeild
Bandaríkjaþings. j