Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 22 júlí 1955 ^
iLcndsksppnin í frjáSsnm íþráifum:
YGÍR SIGUR
lulltrúalundi LÍÚ
Framleiðslukostnaðuriain
JSLEXZKIR FRJÁLSÍÞRÓTTAMEN'N stóðu slg með meiri glæsibrag en nokkrum bjart-
sýnismanni bafði til hugar komið á fyrri degi landskeppninnar við Holland. — Eftir
rúinlega þriggja tíma keppni böfðu þeir er keppnisgreinum fyrri dags lauk 54 stig gegn
!>‘i .stigum Hollendinga. Mörg voru hin óvæntu úrslit, en segja má að sigrar Svavars Mark-
úsSonar í 1500 m hlaupi og Þóris í»orsteinssonar í 400 m hiaupi hafi gert útslagið á stiga-
irjölda íslands þennan fyrri dag landsképpnin iar.
Fyrri dagur: island 54 — Hoiiand 53
Svovnr og Þórir unna
dvænion og glæsilegon sigur
í strekkingsvindi og úðarign-
ingu gengu landsliðin inn á völl-
inn og heilsuðu, en þjóðsöngvar
voru leiknir. Brynjólfur Ingólfs-
son form. FRÍ setti keppnina og
mælti á hollenzku fyrst og síðar
íslenzku.
Það var ekki bjart útlitíð
fyrir ísland eftir fyrstu grein-
arnar. Eftir fyrstu tvær grein-
arnar 100 m hlaup og 110 m
grindahlaup höfðu Hollend-
ingar 16 stig, en ísland 6. En
svo smásaxaðist á þennan
stigamun og ísland tók foryst-
una eítir að úrslit voru tit-
kynnt í sieggjukasti, en þar
setti Þörður Sigurðsson nýtt
ísl. met. IIann var 'foringi ísl.
Hðsins á leíkvelli og gaf því
öðrum fagurt fordæmi.
Ágreiningur varð um boð-
hlaupið. Holland sigraði þar, en
brautardömari íeinn) telur skipt
ingu þeífra éiha ranga. Kæran
verður tekin fyrir strax.
S ® H
fýkemmtilegustu greinar kvölds
ins voru hlaupin 1500 m, 400 m
Uppdráttur þessi af Mývatni sýnir þá vegaviðbót, sem verið er að
ljtuka við, svo að hringbraut verði umhverfis allt Mývatn. Fram
til þessa hefur nm langt áraMI veriS vegar fyrir sunnan og austan
vatn, upp Eaxárdal, fram hjá Skútustöðum og til Reykjahlíðar.
Svarta strikið sýnir hian nýja veg frá Arná'rvatni, vestan og nórðau
Mývatns, allt ti! Reykjahlíðar. Vegur þessi, sem verður sennilega
nMær seinna í sumar er um 15 km á lengd.
og 10000 m og svo stangarstökk-
ið sem stóð yfir í rúma tvo tíma.
Svavar varð glæsilegur sigurveg-
ari í 1500 m hlaupi á öðr um bezta
tíma íslendings og Sigurður í 3.
sæti. í 400 m vann Þórir á glæsil.
endaspretti og náði geysigóðum
tíma raiðað við rennblauta og
þunga braut. Hörður varð þriðji.
Stangarstökkið var erfitt við-
fangs vegna bleytu. En svo stytti
upp og spenningurinn óx. Val-
björn og Hreiðar fóru hverja
hæðina af annarri í fyrstu til-
raun og voru öruggir sigurveg-
arar. Þeir urðu sín á milli að
keppa um fyrsta sætið og sigr-
aði Valbjöm stökk 4 metra (I
umstökki).
® h b
íslendingar sigruðu í 5 grein-
um og Hollendingar í 5. Jafnari
gat keppnin þvr ekki verið sem
og stigin sýna. í kvöld er síðari
dagurinn. Sérfróðir menn. telja
það betri'dag fyrir ísland. En
enginn veit hvað framundan er.
Við skulum mæta á vellinum og
hvetja drengina til sigurs. í»að
er stórsigur fyrír þá að bera sig-
ur úr býtum yfir Hollendingum1
— ef svo gæti orðið.
s m m
ÚRSLIT
100 m hlaup: Hardeveit 10,9,.
Rulánder 10,9, Ásmundur 11,0 og
5igm. Júl. 11,2.
400 m hlaup: Þórír 49,4, de
Kroon 50,1, Hörður Haraldsson
10,5, Smildiger 51,2.
1,500 m hlaup: "Svavar 3:59,2
mín., Roovers 4:01,6, Sigurður
Guðnason 4:04,6, Bohle 4:10,2.
10 km hlaup: Verra 32:08,6
Kristján Jóhatmsson 32:09,4, Ver-
ionk 33:28,2, Hafsteinn Svemsson
15:36,6.
110 m grindah!.: Nederhand
15,0, Parlevliet 15,2, Ingi Þor-
íteinsson 15,6, Pétur Rögnvalds-
:on 15,8.
Eángstökk: Visser 107, Frið-
'eifur Stefánsson 6,64, Einar Frí-
nannsson 6,44, Moérman 6,31-
Stangarstökk: Valbjörn Þor-
'áksson 3,80, Heiðar Georgsson
1,80, ven Es 3,70, Lamore 3,55.
Kringlukast: Hállgrímur Jóns-
son 46,58, Rebel 44,87, Löive 43,96,
Fikkert 43,05.
Sleggjukast: Þórður Sigurðs-
son 52,16, Maat 44,49, Einar Ingi-
mundarson 41,93, Kamerbeck
29,03.
4x100 m. boðhlaup: . Holland
42.4, ísland 42,8.
fEGAMÁLASKRIFSTOFAN upplýsti Mbl. um það í gær að
fyrir ..allmörgum árum“ hefði verið hafin .bygging nýs vegar
við Mývatn norðanvert. Skyldi sá vegur tengja véginn að sunnan-
verðu við Austurlandsveginn, eða Mývatnsveginn rétt hjá Arnar-
vatni.
Vegagerð þessi hefur veríðvatnið
haldið áfram I áföngum og er rni
evo Iangt komin, að útlit er fyrir
að henni verði lokið í sumar. Er
þá komin hringvegur umhverfis
Mývatn. Er nú eítir aðeins stutt-
ur spölur sem eftir á að tengja
. við' Arnarvatn. Einníg er verið
nð steypa ræsi og ganga frá þeím.
niður með
UM 13 K3I VIÐBOT
Híngað til hefur syðri vegur-
Snr, vérið talinn að Reykjahlíð.
J>aý hefst því viðhótar\'egurinn.
hví vestan-
verðu og tengist síðan Austur-
landsvegi rétt hjá Amarvatni. Er
viðbótin talin um 15 km frá
Reykjahlíð
Þótt vegagerð þessari sé enn
ekki lokið, mun vegurinn eins og
hann er nú vera fær jeppabif-
reiðum. ílréttaritari Mbl., Jó-
hannes á Crímsstöðum, símaði í
gær, að menn frá Borg og Geira-
stöðum hefðu í fyrradag farið
umhverfis vatnið á jeppa og mun
það vera fyrsti billinn sem fer
6r undarfjarðarfeála r
munu hefja Farca-
GRAFARNESI. 21. júlí: — Mikil
1 ótíð hefur haldízt hér undan-
farnar fjórar vikur. Hefur eng-
inn þurrkdagur komið á þessum
tíma. Til stórvandræða horfir hér
eins og annarsstaðar hvað hey-
skap viðvíkur og eru menn hætt-
ir að slá í bili. Ekkert útlit er nú
sem stendur fyrir uppstyttu.
Ekki hefur verið hægt að taka
skreið sem hangið hefur uppi hér
síðan í vetur, fyrir rigningu. og
éru menn farnir að óttast skemmd
ir á fiskinum.
Landlega hefur verið undan-
farið, en þrír bátar héðan úr
Grundarfirði eru ú síldveiðum
ri6i" 'hín svonefnda Nyrðrí leið.'þessa leið. Ánnars mun nokkur
lággur vegurinn fram hjá Gríms- bíð á bví að vegurinn verði opn-
tíh'jðum og síðan norður fyrir. aður bií'reíðum almennt.
með hringnætuf fyrir Norður-
landi. Bátar hér bíða eftír að geta
hafið' rekneta\etðar á Faxaflóa-
síld, en litlar ’hórfur eru fýrir að
sú veiði hefjist fljótlega.
— ÉnöL
á þjéðln að missa af 50 millj. kr. í erl. gjaídeyri
FUNDUR fulltrúaráðs Landssambands ísl. útvegsmanna hófst S
Reykjavík í dag og sitja fundinn auk stjórnar og varastjórnar
L.Í.Ú., fulltrúar frá hinum ýmsu verstöðvum af landinu. Tilefni
til boðunar þessa fundar, eru hin ýmsu vandamál sjávarútvegsins,
bæði togára og vélbáta og sá aukni tilkostnaður, sem skapazt hefur
m. a. vegna hinna nýumsömdu kauphækkana í landinu.
★ MÁLIN REIFIT®
Formaður L.Í.Ú., Sverrir
Júlíusson, stjórnaði fundinum og
var fundarritari kosinn Hafsteinn
Baldvinsson, erindreki L.Í.Ú. —
Framkvæmdastjóri L.Í.Ú., Sig-
urður H. Egilsson, flutti fundin-
um skýrslu stjómarinnar og urðu
um hana miklar umræður.
Framkvæmdastjóri gat þess
m. a., að s.L ár hafi orðið óhag-
stætt bátaflotanum þrátt fyrir
góða vetrarvertíð, vegna þess,
hve. síldveiðarnar fyrír Norður-
landi hefðu brugðizt hrapallega
og vegna síaukins tapreksturs við
síldveiðar. við Suð-Vesturland
með rekneíjum, enda lauk rek-
rvetjavetðmni við Suð-Vestur-
lar.d, án þess, að. næg beita aflað-
ist og varð því að flytja inn beitu
í ár frá Noregi.
★ VERSNANDI HAGUR
Framkvæmdastjóri taldi, að
þrátt fyrir aukinn heildarafla og
góðar gæftir á vetrarvertíð 1955,
þá hafi aftamagnið minnkað um
1 smálest í róðri í verstöðvun-
um við Faxaflóa og að afkoma
útgerðarmannsins á þessari ver-
tíð hafi oröið lakari en á ver-
tiS 1954, þrátt fyrir aukið heild-
araflamagn.
Þá gat framkvæmdastjóri þess,
að stjórn L.Í.Ú. teldi ekki mögu-
leika á því, að bátarnir stunduðu
veiðar með reknetjum við Suð-
Vesturland nú í ár að óbreyttum
aðstæðum, yegna hins mikla tap-
reksturs, sem er á þeim veiðum,
þar sem meðaltalshalli báta, er
stundað hafa þessar veiðar á
undanförnum árum, hafa numið
að dómi L.Í.Ú. og Fiskifélags ís-
lands, mílli 50 og 60 þús. krónum
pr. bát yfir veiðitímabilið.
★ kostnadur
STÓRHÆKKAR
Verö það, er bátaiktvegs-
merni fá nú fyrir Suð-Vestur-
iandssíldina hefur frá því ár-
ið 1950 aðeins hækkað um
17.6%, en á sama tíma hefur
allar tilkostnaður við veið-
arnar hækkað um meira, t. d.
laun verkamanna um tæp
80% og laun skipasmiða og
véismiða milli 60—70%.
Síidveiðarnar við Suð-Vest-
urland er undirsfaða undir
beituöflun fyrir vetrarvertíð,
en beituþörf bátaflotans á
vetrarvertíð er um 80 þús.
tunnur af síid.
Auk þess taidi framkvæmda
stjóri, að sölumöguleikar fyrir
saltaða ©g frysta Súð-Vestur-
landssíld væru nú fyrir hendi,
er gefið gæti þjóðinni um 50
milljónir í erlendum gjald-
eyri.
Þá taldi framkvæmdastjóri,
að verðlag síldarinnar fyrir norð-
urlandi hefði ekki hækkað í
neinu hlutfalli við þær hækkan-
ir, er orðið hefðu á tilkostnað-
inum við að afla hennar, þar
sem bræðslusildarverðið væri í
dag það sama og það hefði verið
1950 en saltsíldarverðið um 20%
hærra en það var árið 1950, mið-
að við uppsaltaða tunnu.
★ TOGARAFLOTINN
Um rekstur togaranna sagði
framkvæmdastjórinn, að þeir
myndu vart Italda rekstri
áfram mikið lengur, þrátt fyr-
ir bráðabirgðaiögin frá 1954,
sem veita togurunum 2000 kr.
★ útgerðarstyik á hvern úthalds
dag, þar sem síðan þessar ráð-
stafanir voru gerðar, hafi
kaupgreiðslur togaraútgerðar-
mauna íil sjomanna hækkað
að meðaltali um 470 þús. kr,
á hvern togara á ári, upp-
skipunarkostnaður á hvera
togara hækkað um 130 þús.
kr. á ári, viðhald hækkað um
110 þús. kr. á ári og veiðar-
færi um 122 bús. krónur.
Auk þess hefði olía til togar-
anna einnig hækkað í verði frá
því, að rannsókn milliþinganefnd
arinnar á rekstri togaranna fór
fram og svo ýmsir aðrir kostnað-
arliðir.
* VANTAR MENN
Þá ræddi framkvæmdastjóri
um þá miklu erfiðleika útgerðar-
manna á að manna skioin, þrátt
fyrir hækkanir á kiörum sjó-
manna og taldi orsakirnar m. a.
hina miklu vinnu á Keflavíkur-
fluevelli og svo stuðning ríkis-
valdsins og Albingis við ýmsan
innlendan iðnað, sem veittur
hefði verið, án tillits t,il þess,
hvort hann væri bióðhagslega
haestæður. Fnnfremur. að nú
væri svo komið, að miög mikil
vinna væri nú greidd { yfirtíð
eða á yfirtaxta og að útgerðar-
menn væru miög ueeandi um,
að eeta ekki mannað skio sín til
veiða á n.k. vert’ð. hótt svo að
bá \ærði fvrir hendi grundvöllur
fvrjr rekstri skipanna.
+ K4TAG.TAT.DFVRTRINN
Formaður samtakanna, Sverr-
ir JúHusson. ræddi ítarlega um
söiu bátaf'iaideirriíjins oft gat þess
að á s.l. ári hefðu bátavialdeyris-
vörur aðeins numið 15% af heild-
arinnflutningi! landsmanna. ^
vrrvn rg kiedtr VIÐ
RfKTSSTTÓRNTNA
Á fundinum í dag var kosin
nefnd til bess að ræða við ríkis-
stiórn eitt mest aðkallandi vanda
mál siávarótveesins í dag, sem
er grundvöllurinn undir starf-
rækslu bátaflotans við síldveiðar
við Suð-Vesturland og munu þær
viðræður fara fram á morgun.
Að óbrevttTmi aðstæðum munú
félagsmenn ekki siá sér fært aft’
afla síldar til beitu. söltunar né
frystingar til útflntninps og niun
því hinn mikli fiöldi báta, sem
ekki stunda nú veiðar fvrir Norð-
urlandi, liggia aðgerðarlausir 1
höfn og eigá á hættu að missa
skioshafnir sínar.
Auk þess starfar Verðlagsráð
L.Í.Ú. að því að reyna að skapa
grundvöll fyrir öflun og nýtingu
ýsunnar og mun Vérðlagsráðið
eiga viðræður við fiskkaupendur
um það mál á meðan á fundinum
stendur.
Fulltrúafundinum var í dag
frestað til kl. 2 á laugardag.
Golffyng íslands veH
á Akureyri í gær -
GOLFÞING íslands var sett S
Akureyri fimmtudaginn 21. júlS
af forseta sambandsins, Þorvaldi
Ásgeirssjmi.
Þingforseti var kosinn Gunnar
Schram og ritari Hörður Ólafs-
son.
Þorvaldur Ásgeirsson var end-
urkosinn forseti sambandsins.
Landsmót Golfsambandsins fer
fram á Akurevri og hefst fimmtu
daginn 21. júlí með bæjakeppni
milli Akureyrar, Reykjavíkur og
Vestmannaeyja, sama dag fer öld
ungakeppnin fram.
Meistarakeppnin hefst föstu-
daginn 22. júlí og verður lokið
sunnudaginn 24. júlí. j