Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 11
<■■■■■■■!■■■■■■ ■ ■■■■■■ IIIM « ■■■ ■■■■■ MMMMl Föstudagur 22. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Þefta er allt annað líf segja nú stöðugt fleiri húsmæður, því þeim fjölgar daglega, sem fá KOSANGAS í sumarbú- staðinn. — Þeir sem ætla a-3 gleðja konur sínar um næstu helgi með KOSANGAS-tækjum ættu að tryggja sér þau strax í dag. Skrúfið frá og kveikið — Það er allur galdurinn ferðatækin hafa reynzt afbragðs vel. Eyðið ekki frídögum sumarsins í það að moka kolum, liöggva spýtur og hella olíu. KOSANGAS-tækin fást í Revkjavík hjá: Kosangas sýningunni, Laugaveg 18 Verzlun B. H. Bjarnason h. f., Aðalstræti 7 C> Tsl sölu íbúðarhús til brottflutnings. Járnvarið timburhús til brottflutnings til sölu. Húsið er vandað og i ágætu ásigkomulagi með miðstöð ca. 50 ferm. að flatarmáli. A hæðinni eru 2 herbergi og eldhús, en í risi eru 2 herbergi. Innflutningsleyfi fyrir bifreið til sölu. Þeir, sem áhuga hefðu á að kaupa leyfið, geri svo vel og leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Mbl., fyrir mánudagskvöld, þann 25. júlí n.k., merkt: | Yelkomin til Hveragerðis : : j til skemmri eða lengri dvalar. — Almennar veitingar. — ; jj Þið, sem ætlið að stunda leirböð, gjörið svo vel að panta Z ■ " ; með fyrirvara. — Fyrir sundfólkið hin glæsilega sund- ■ : : laug. — Vegna sivaxandi aðsóknar að hinum hrífandi ; • goshver okkar, er fólk beðið að hafa samband við okkur ; ; með nokkurra daga fyrirvara. I STEINN JÓNSSON, hdl., Kirkjuhvoli. Uppl. í síma 4951 milli kl. 11 og 12 og kl. 5—6. EGGERT CLASSEN og GÍJSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund Sími 1171 Hótel Hveragerði Sími 31 lý bók sem fær ylur | fi! oS gleymo éfíðiuni p DAGURí SENN RÆÐA OG RIT cftir HALLDÓE KILJAN LAXNESS í þessari nýju bók skáldsins eru um 50 ritgerðir og ræður, þar á meðal ýmislegt af því ,,geníalasta“ og skemmtileg- asta, sem listamaðurinn hefir sagt, og ekki birt áður í bók. Greinarnar eru um hin gjörólikustu efni, málfræði, skáldskap og aðrar listir, vegagerð, vískí og pólitík. Halldóri Kiljan er enginn hlutur óviðkomandi, og eng- inn getur látið sér vera það óyiðkomandi sem hann hefir til málanna að leggja, og gildir það ekki sízt um þá sem eru á öndverðum meið við hann um eitt og annað. Hin spámannlega framsýni og skyggni skáldsins birtist jafnvel oft og tíðum ekki hvað sízt í yfirlætis- lausum greinum um almenn dægurmál, og hvergi er penninn hvassari ef því er að skipta. Engum má gleymast sú staðreynd að skáldin eru spámenn þjóðanna, og örlög nátttröllsins bíða þeirra er láta þær raddir sem vind um eyru þjóta. Gleymið ótíðinni við lestur góðra bóka — Helgaíellsbóka ,,DAGUR í SENN“ kemnr í bókabúðir í dag. Áskrifend- ur vitji bókarinnar á Veghúsastíg 7 (Sími 6837) eða Garðastræti 17 (Sími 2864). — Verið ekki of sein — tvö síðustu ritgerðasöfn skáldsins seldust strax upp og eru ófáanleg. jSSBH ¥íííííí HALLDOR KILJAN LAXNF.SS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.