Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 12
12 MORGTJ N BLAÐIÐ Föstudagur 22. júlí 1955 Ójburrkarnir á Suðurlcmdi ! g'ljúpan jarðveginn. Rigningin heldur áfram að dynja yfir tún og engi, lækir og skurðir eru bakkafullir og er ég fjarlægist hverfur þessi sunnlenzki bónda- bær í rigninguna. Þessa and- styggilegu móðu, sem er búin að vera þrálátur gestur og bannar mönnum allar bjargir. Drottinn minn dýri, hvílíkt veð- ur þú gefur okkur. Mér finnst þér ekki leyfast þetta öllu lengur. 1». Th. I miðjum rosanum taka bændurnir Bjarni Jónasson og Sigurgísli Kjartansson að Völlum í Ölfusi það ráð að hirða 100 hesta í vot- hey. Bændur una ekki lengur þessu aðgerðarleysi, en fá iitlu um þokað. Meira að segja súgþurrkunin hefur brugðizt vegna þess að allt hey er haugblautt. Framh. aí bls 1 með yfirbreiðslum eru á við og dreif. Og Stefán segir við mig: — Þetta stykki slógum við 29. júní. Þai5 var þurrkur rétt á eftir um helgina, en þá hirti maður ekki svo mjög um að taka hvíid- ardagana í heyvinnu. Síðan voru stöðugar rigningar, þar til 11. eða 12. júlí, að gerði smá-þerri, svo að við gátum sett það upp í sæti, en heyið var hrakið og illa þurrt, avo að enn hrakar því líklega í saetinu. AöEINS SVOLÍTIÐ VOTHEY ( — Hafið þið þá ekkert hirt? spyr ég — Það getur várla heitið, svar- ar Stefán. — Jú, við höfum sett 50 hesta í vothey. Og hann sýnir mér inn í hlöðuna. í henni eru að víau góðar fyrningar frá hinu framúrskarandi goða heyskapar- sumri 5 fyrra. En hlaðan er ann- ara alauð og sjást súgþurrkunar- stokkarnir í henni miðri. Og hugs- ið ykku1 hvilík vandi-æði það eru fyrir búandann, að nú er 22. júlí og engínn haggi í húsi. slegið það og voiu nú að flytja í heygryfjur og var það haugblautt. — Við erum vanir að taka í vot- hey af háarslættinum. En eitt- hvað verðum við að gera. Við get- , um ekki setið svona aðgerðar- 1 lausir dag eftir dag og viku eftir viku. Þetta sumar er verra en Heklugos-sumarið 1947. HVENÆR LINNIR ÞESSUM ÓSKÖPUM? Og heyvagnamir tveir rista SLECIÐ 1 VATNSELGNUM Úti á túni hitti ég Einar, hinn bróðurinn. Hann er að slá með dréttarvélinni. Veðrið er aftur skollið á með suddarigningu, jarð- vegurinn er gijúpur, svo maður sekkur f hann, svo er hann vatns- ós*. Gegnum rigningarúðann sé ég óglö gt, hvar sJáttuvélin nálg- ast mig og Einar er klæddur í regnstakk. Grasið fellur ofan í vatnselp inn og það er bleikt og visdð vifi rótina. TJÓNIÐ ÞEGAlí OKÐIB MIKIÐ — Það er ekki um annað að gera en að sJá, segja þeir bræður og þeir upplýsa mig um, hvílíkt tj&i hinn sunnlenzki bóndi hefur þegar b-'-ðið. — Við sjáum þegar fram á það að ’áð verðum að auka fóður- bsatisgjöf um minnsta kosti þriðjung. Það er alvarlegt, því að fóðurbætirinn er stærsti út- gj*ldali5ur bóndans. Því að enda þótt nú stytti upp og við gatum farið að þurrka okkar hey, má búast við að næringargildi þess sé svo rýrnað, að það kemur ekk' nema að hálfu gagni, l>æði þar sem er hrakið og það, sem er úr sér sprottið. HIRT * ÚRHELI.ISR ÍCMNGU Á leiðinni um Ölfusið, verð ég þess var, eygi það gegnum rign- inguna, að á bænum Völlum, rétt fyrr v' :itan Kotströnd, er verið að aka heyi heim á heyvögnum. Hvef ig má það vera, hugsaði ég og 1 i.gði svolitla lykkju á leið mína. TIitti ég þar fyrir bænd- urna v Völlum, en hað eru þeir mágar*-'r Björn Jónasson og Sig- urgísli íjartansson. , Þeir tkýrðu rnér frá því að í mtðri þessari úrhellisrigningu væru þeir að hirða um 100 hesta 9f votheyi. Höfðu þeir nýlega Útsala Úrval af góðum höttum. SlattaiúÍ Soffla ma Laugavegi 1.2 Bátskerra hentug til flutnings á 16—18 feta vatnabáti til sölu. >— Kerran er dregin af bíl, og er á fjöðrum og gúmmí- hjólum. Spil fylgir. — Tækifærisverð. ORKAI þvottavéBarnar eru nú komnar. Pantana óskast vitjað strax, annars seldar öðram. Véla- og raftækja- verxlunin h.f. Bankastræti 10 — Sími 2852: Strandgötu 28, Keflavík VETRABGARÐURINN DÆMSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Hljómsveit Baldurs Krístjánssonar. V. G. ■' m •'*■■■■■■■■• w v ■ ■ u * «««■ c ■■■■■*■■ r' Laxion þnnyui og feitur í Vðpnnfirði AKUREYRI, 20. júlí: —■ Þær frétt ír berast frá Vopnafirði, að lax hafi gengið þar í ár með fyrra móti nú í sumar. Um síðastliðna helgi veiddust 11 laxar i Hofsá fyrir Burstafellslandi. Var þyngd þeirra samanlögð 116 pund og var stærsti laxinn 17 pund. Benedikt Sigurðsson læknir var þarna að veiðum og fékk sonur hans, Valdi mar, 14 ára að aldri, vænsta lax- inn. Talið er að laxinn sé að þessu sinni óvenjumikill í Hofsá og með stærra móti eins og fyrr greind meðalþyngd sýnir. Auk laxanna veiddu þeir lagsmenn 14 silunga. — Vignir. OAIMSLEIKtiR verður að Hlégarði Iaugardagskvöldið 23. þ. m. Góð hljómsveit — Ferðir frá B.S.Í. Húsiuu Iokað kl. 11,30 — Ölvun bönnuð. Kvenfélagið. ■ ■■■■• ■*••■»»»■•»■■■■■■■»■■■■•■••*■»■■■■»»**■■« MflRIMMIIIIIIMIIMIIMIIlltlllMll »■*■**• ■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■••■■ Orðsending til téíaga í Verzlunar féfagi Reykiavskur I núgildandi kjarasamníngi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sem gildir frá 1. apríl s. 1, eru m. a. ákvæði um: Að orlof skuli vera 18 virkir dagar fyrir eins árs starfs- tíma, 21 virkur dagur eftir 10 ára starf og 24 virkir dagar eftir 20 ára starf hjá sama fyrirtæki. Að full kaupgjaldsvísitala að viðbættum 10 stigum (nú 161 stig) skuli greiðast á öll grunnlaun. Skrifstofa V. R. Vonarstræti 4, sími 5293. veitir fús- lega allar upplýsingar um gi-unnltaupshækkanir í hinum ýmsu flokkum. Félagsstjórnin vill alvarlega brýna fyrir öllum félags- mönnum að tilkynna tafarlaust til skrifstofu V. R., ef þeir fá eigi greitt kaup samkvæmt samningi Mun hún þá leitast við að rétta hlut þeirra. Félagsstjórn V. R. VERZLIÍMARBIISNÆOI Til leigu 30—40 ferm. húsnæðí við Laugaveg Húsnæðið er í kjallara, lítið niðurgröfnum og á hentugum verzlun- arstað. Þeir, er áhuga hafa, sendi nöfn sín til Mbl. merkt: „Verzlun — 117“ ekki síðar en n. k. miðvikudag 27. júli. : *-■ 1 N Ý SENDING: Gluggntiaiéiisiii mjög fjölbrcytt úrval. 3et<L,r Lf Bankastræti 7 MARKÚS Eftir F.d T>odd 1) Markús seilist eftir hnífnum. 2) Yfir honum hlakkar í hröfn- nunum. 3) — Sársaukinn er ægilegur. Ég verð að hvíla mig um sinn. 4) Þetta er áhorfandinn úti skóginuxn. ...jðSftí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.