Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 22 júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 Mitt innilegasta þakklæti færi ég öllum þeim; nær og fjær. er á einn eða annan hátt heiðruðu mig á sextugs- afmælinu. Guðríður Ólafsdóttir, Bergstaðastræti 8, Byggingasamvinnufélag V.R* hefur í hyggju að reisa 4—6 íbúðir fyrir félagsmenn sína nú á þessu ári. Þeir félagsmenn, sem hug hafa á þessum íbúðum, sæki um það skriflega til félagsins fyrir 1 ágúst n. k. VINNA Hreingerningamiðstöðin Sími 3089. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. I. O. G. I. St. Andvari nr. 265 Skemmtiferð um Snæfellsnes er ákveðin um verzlunarmannahelg- ina (30. þ. m. — þriggja daga ferð). Farið verður kringum Jökui og allir markverðustu stað- ir beggja megin nessins skoðaðir. Allir templarar og gestir þeirra velkomnir. Tilkynnið þátttöku sem allra fyrst til Hreiðars Jónsson- ar, klæðskera, Laugav.egi 11, sími 6928. — íS'efndin. Crayson kápur Glœsilegt úrval MARKAÐURINN Laugavegi 100 Útsaia á filthöftum byrjar í dag. — Verð frá kr. 35 00. Barnahattar frá kr. 25,00. — Blóm frá kr 3,00.. LÍTIÐ INN Hattabúðin Huld Kirkjuhvoli — Sími 3660 Félagslí! S. R. R. Keppt verður í 100, 300, 400, 500, 800,1000 metra skriðsundi. karla, 100 metra baksundi kvenna i S. H. R. 22. júlí 1955. — S.R.R. HÉRADSMÓT Ungmennasambands Kjalarness þings verður n.k. sunnudag Leir- vogstungubökkum og hefst kl. 2. — Stjórnin. Farf uglar! Gönguferð á Esju n.k. sunnu- dag. Um verzlunarmannahelgina verður bilferð um Dali og Barða- strönd. — Nauðsynlegt er að til- I kynna þátttöku í þá ferð sem fyrst og eigi síðar en n.k. mið- vikudagskvöld. — Skrifstofan í Gagnfræðaskólanum er opin mið- Ivikudagg- og föstudagskvöld kl. 8,30—10, Kn birtap.t eiga ' sunnudagsblaðiou þufa tS hafs boriat fyrir kL 6 a föstudag fcr til Færey.m og Kaupmanna- hafnar í dag kl. 4 siðdegis. Far- þegar eru beðnir að mæta í toll- skýlið á hafnarbakkanum kl. 3 síðdegis. SSsipaafgreiSsla Jes Zimsen F.rlcndiw Pétursson. I U Ð H til SI Verkfræðingur óskar eftir að taka á leigu tveggja til fjögurra herbergja íbúð í september eða 1. okt. Tilboð ■ ' merkt: „112“, sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. !;■ TIL SOLU Hudson fólksbifreið smíðaár 1947. — Bifreiðin er ný skoðuð og hefur alltaf verið í einkaeign. — Upplýsingar í sima 4915. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Hverfisgata 8—10 Skriístofur vorar s ■; verða lokaðar í dag kl. 12—4 e. h. vegna jarðarfarar. 1 ■ » Sj \Jlvinufatacj.erd Jfólandi li.f. : LOKAÐ I DAG frá kl. 1—4 vegna jarðarfarar Gylfa Kristinssonar verzlunarmanns. SJÓKLÆÐI & FATNAÐUR Skrifstofur vorar verða lokaðar frá kl. 12 á hádegi í dag, vegna jarðarfarar Gylfa Kristinssonar. Vátryggingafélagið h.f. Skrifstofur okkar m eru lokaðar m m m ■ í dag frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar Gylfa Kristinssonar. ■ a H. Benediktsson & Co. h.f. Vegna íarBariarar verður búðuiium lokað í dag föstudagiim 22. júlí, frá kl. 12—4 e. h GEYSIR h.f. s s I i tvw Hjartkær faðir, tengdafaðir og afi okkar GÍSLI JÓHANNSSON frá Norðfirði, andaðist 19. þ. m Börn og tengdabörn. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför INGILEIFAR BJARNADÓTTUR Guðmundur Egilsson og hörn. 11 í s i i ,). I i { :: j í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.