Morgunblaðið - 22.07.1955, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 22 júlí 1955
og kostaryður minna
Sá árangur, sem bér sækist eftir. verður
að veruleika, ef þér notið Rinso — raun-
verulegt sápuduft. Rinso kostar vður
ekki aoeins minna en önnur þvottaefni
og er drýgra, heldur er það óskaðlegt
bvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða
veitir vður undursamlegan árangur og
gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir
aðeins þvott yðar.
MtnjMSHI
Óskaðiegt þvotti og höndom
LOKAÐ
vcgna sumarleyfa frá og með 25. júlí til 2. ágústs.
Gufupressan Sfjjarnan h.f.
Laugavegi 73
LOKAÐ
Vegna sumarleyfa verður bakariífl á Hverfisgötu 93
lokað frá 24. júli til 12. ágúst.
JÓN E. GUÐMLNDSSON
•■■■■■•■■■■■■•■■■
.»•■•• * •■■•«•••■■ ■ •■ ■
■ ■ • ■■•■■■■■■•••■■■-■ ••••■•■■•■■■■ ■•■■■■ ■ ■ #
I Aðstoðorlæknir
■
■
■
• Staða aðstoðarlæknis við hjúkrunarspítala Reykjavík-
• ur, farsóttarhúsið og slysavarðstofuna er lans til um-
; sókrar. — Umsóknir skal senda fyrir 20. ágúst n. k. til
■
j borgarlæknisins í Reykjavik, sem gefur nánari upplýs-
■ ingar um stöðuna.
■
■
m.
j Reykjavík, 20. júlí 1955.
■
; Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur.
Lóð óskasf
Hef kaupanda að Ióð undir 50—60 ferm. timburhús. —
Má vera í Kópavogi eða annars staðar í nágrenni bæjarins
STEINN JÓNSSON. hdl. Kirkjuhvoli.
Uppl. í sima 4951 milli kl. 11 og 12
kl. 5—fi.
Framtiðaratvinna
• ■
■ ■
* ■
• Heildverzlun óskar eftir manni, til skrifstofu og af- ■
• greiðslustarfa. — Tilboð merkt „Atvinna—115“, sendist ■
■ ■
: afgreiðslu blaðsins. ;
j j
^•■•■■■■■■•■■■■■•........••••.•.•...... .........
! fbúðarhæð í Hveragerði
! 3 herbergi og eldhús á 2. hæð hef ég til sölu. — Góð ;
• ióð fylgir, sem byggja má gróðurhús á. — Uppl. gefa :
■ ■
S Ragnar Guðjónsson, Hveragerði og Baldvin Jónsson, :
• ■
3 hrl., Austurstræti 12, simi 5545. ■
•5 :
.................
G^.
CEREBOS, LANG
ÖRÝGSTA SALTIÐ.
EKKERT KORN FER
[HL SPILLIS.
kNaari. Kriujín Ó. SkagfjorJ LimilrJ, P.st B.x 411, REYKJAVIK, l«e)..4
Alltaf
eilthvað nýlt
Súrkál
Agúrkur
í gl. og dósum
Piparrót
Hnetusmjör
Chutney
Tómat Chili-sósa
Bearnes-sósa
Sveppa-sósa
Fisk-sinnep
Salat Dressing
12 tegundir
Te í g’risjum
Maggis hlaup til
að leggja í lax
og silung.
BÍLL
óska eftir að kaupa 5—6
m. bíl, í góðu standi, ekki
eldra model en 1947. Get
borgað kr. 5.000,00 út og
1500 kr. á mánuði. Tilboð,
er greini model, verð og teg.,
sendist Mbl., merkt: „Strax
— 110“.
tPJKJUIB.'BBaMNN»*NsarNaa«v«»»NNNaNaN««NBBNB«N«a»aBBaBs««s«»aBBBB9BaaNaai|júBjlK
■
• HAFIÐ ÞÉR FLÖSU EÐA HÁRLOS9
: 3
; þá reyníð
■ s
SILVIKRIIM |
: 3
: F*st á flestum rakarastofum og snyrtivöruverzlunum. ;
■
■ mf
Afltaf eitthvað nýtt!
Skálar á ljósakrónur, loftsólir, standlampar,
og vegglampar. — Silkiskermar í miklu úrvali
3.
—- Nýkomin leikföng —
teilfanffabií &in
Laugavegi 7
erma-
°9
Hieinlætistæki
m
m
m
Nýkomið: :
Handlaugar, 10 mismunandi stærðir og :
W. C. skálar bæði P og S stútar.
Veggflísar, hvítar :
■
Byggíngaviínivenlim ísleifs Jónssanar I
Höfðatúni 2 — Sími 4280