Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27 júlí 1955 Staksteinar ProL Shetelig JcT''vA)®®®(L ~X-'*kSX2> -xr^so.—æj BÆ J ARFÓGET AEMBÆTTIÐ I KÓPAVOGÍ »>EGAR UMSÓKNARFBESTUB var útrunninn «m bæjarfógeta - embættia í Kópavogi hinn 15. þ. ♦n. höfðu 10 iögfræðingar sótt um !>að, þar af eion sjslnmaður ut- nn af landi. Var það Jón Stein- í;rímsson sýslumaður í Borgar- ♦jesri, reyndur og vel meiinn emb- rettismaður. Dómsmáiaráðherra wkvað að veita honum embættið Og hafði sýsluraanni verið til- ♦cynnt að hann myndi fá veitingu fyrir þvi. En þá byrja reimleik- arnir að gerast. Eysteinn Jónsson •fjármáíaráðherra fær pata af fjví, að flokksbróðir hans, sýslu- tnaðurir.n í Borgarnes! eigi að fá Gæjarfógetaembættið í Kópavogi- Vsð þau tíðimii setur að honum rdíkan hroll, að við borð liggur nð öndin yfirgefi efnislíkamann. i ..andsimaUnan snilii Borgarne&s og Reykjavikur titrar. Sýslu- tnanninum í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu er fyrirskipað ao faka umsókn sína aftur, afsaía ».ér veitingu fyrir bæjarfógeta- O.mbættinu í Kópavogi!! Sagan segir að Árni Oddsson Hafi skrifað grátandi undir erfða ♦íyllingarskjalið í Kópavogi árið J 662. Engar sögur fara af geðblæ Mýslumannsins I Borgarnesi eftir ♦iamtal fjármálaráðherrans við iiann. Hltt er staðreynd. að hann MÍmaði tafarlaust til dómsmála- ráðuneytisins og tók uinsókn rána iim Kópavogsembættið aft- «r, T A UGATITRIXGUR FRAMSÓKNAR Hvað veldur öllum þessum é- ♦ .ivöpum, spyrja áreiðanlega marg 4r, Augijóst er að Tíminn mymii liifa ráðist með offorsi á Bjarna ISenediktsson, ef hann heíði geng #8 fra.m tojá Jónl Steingrimssyni clsta og reyndasta umsækjandan um um embættið. En þegar ráð- Herrann veitir honum embættið, cr eins og kjarnorkusprengju hafi verið varpað niður í miðjar her- liúðir Framsóknar. Þar leikur Mllt á reiðiskjálfi, og sýslumaim- Itjum er fcarðbannað að taka við |»ví, að viðlagðri útskúfun og fordæmingu. Hin garala maddama er orðin oitthvað slöpp á taugum. En vill ckki Tíminn upplýsa þetta mál dálítið nánar? Hvers vegna mátti cýslumaðnrinn í Borgarnesi ekki flytja sig suSur í Kópavog? — Uvers vcgna titruðu landsímalín- urnar railli Reykjavibur og Borg - nrness? Hvaða draumar tóku að úsækja fjármálaráðherrann þeg- nr hann írétti um áform dóms- málaráffiherrans tim veitingu IXópavogs? FEÓABÚIf) OG TÍMINN MbL birti fyrir síðustu helgi camtal við Dag Brynjúlfssoa, fyrrum bónda í Gaulverjabæ, ura tildvögia að stofnun Mjólkur- *»ús Flóamanna. En þessi merki Uóndi átti sæti í fyrstu stjóra fiess ©g befur jafnan síðan vcrið 4 stjórn þess. | þessa saratali rekur Dagur lírynjúlfsson á hlutlausan háit Hffiðragandan affi stofnnn þessa fjjóðþrifafyrirtækis. Kemur þar m. a. frara, að rikisstjórn Jóns Magnússonar, Jóns Þorlákssonar og Magnúsar Guðmundssonar, veiUi stofnendum Flóabúsins drengilegaa stuðning og sýndi *>inn mesta áhuga fyrir myndan ©njólkurhásáns. Yfir þessari sannorðu frásögn f)ags Brynjúlfssonar ætlar Tím- Inn í gær að verða vitlaus. Segir lilaðið frásögn hans rajög „vlli- «ndi“ og ræð&t með óbótaskörnm- um á Sjálfstæðismenn, sem ával!t fiafi sýnt þessum samtökum sunn lenzkra bænda hinn mesta f jand- cskap! sem engin ný bóla. í fyrra birti Mbl. samtai við Grétar Sím- onarson, mjólkurbússtjóra, um starfsemi Flóabúsins og fyrirhug- aðar framkvæmdir þess. Einnig þá rauk Timinn upp með skömm- um og skæíingi. Það er rétt eins og enginn megi minnast á þetta merka fyrirtæki nema Tímamenn. Ef Mbl. gerir það æt!ar Tíminn að ærast. I>að er tmdarleg „ást“ á þessu fyrir- tæki bændanna, sera lýsir sér í slíkri framkomu. Sannleikurinn er auðvitað sá, að Mjóikurbú Flóamanna er ó- pólitísk stofnun bænda á Suður- landi úr éllum stjórnmálaflokk- um. Framsóknarmenn reyna að sjálfsögðu að misnota það í flokksþágu eins og öll önnur fyrirtæki og samtök bændastétt- arinnar. IIVAH GENGI R AÐ MÖNNLNUM? Undanfarið hafa Tímamenn og Alþýðublaðið stöðugt haldið uppi árásum á Eeikhús Heimdaliar. — Hefur Tíminn gengið svo langt að óska „opinherrar rannsóknar“ á því, hvort áfengi sé eða hafi verið veitt þar á undan leiksýn- ingum eða meðan á þeim stend- ur. — Margt heimskuleet og spaugi- legt hcfur sést í dálkum Tímans undanfarna mánuði. Þessi ósk 'jm „oplnbera rannsókn“ slær þó öll fyrri met. Er nú almennt hlegið að . Tímamönnum fyrir þennam bjánaskap sinn. Sannleikurinn cr auðvitað sá, að í þessu máli er fyrir löngu faliinn dómur. Leikstjóri og leik- arar í Leikhúsi Heimdallar hafa lýst yfir því, að þeir hafi „aldrei heyrt glasaglaum eða kliff í saln- um enda hafa engar veitingar átt sér • stað meðan á sýningu stendur, hvorki vínveitingar nc aðrar veitingar". Það þarf þess vegna enga „op- inbera rannsókn“ á sannleiksgildi þess þvættings, sem Tíminn hef- ar haldið fram um betta mál. — Hins vegar væri mjög gagnlegt, að rannsókn færi fram á andlegu heilsufari ritstjóra Tímans. Hvað gengur eiginlega að manninura? Það skyldi þó aldrei vera minni- máttakend og öfund á allháu stigi? AHt bendir til þess að svo sé. Hin þróttmikla menningarstarf- semi Ileimdallar veldur honnm áhyggjum. Þess vegna lætur hann blað sitt gerast bert að þeim bjálfaskap, eitt allra blaða í Reykjavík, að birta ekki leiklist- argagnrýni um Leikhús Heim- dallar. Mbl. vill mjög mæla meff því, að þvi fé, sem þarflaus „opinber rannsókn" á Leikhúsi Heimdall- ar mundi kosta, verði varið til þess að freista lækningar á þeim lasleika, sem undanfarið hefur þjáð ritstjórn Tímaus. HINN norsk) fornfræðingur, vís- indamaður og menningarfröm- uður, Haakon Shetelig. er ný- dáinn, 78 ára að aldri. íslending- ar litu á hann sem einn bezta ! vin sinn, þvi hinn frábæri fraeði- maður uhni islandi og íslend- ingum og gladdist yfir allri vel- gengni okkar, einkum þeirri er j viðkom fornfræðum og menn- iiigarínálum yfirleitt. Hann kom hingað til Reykja- yíkur árið 193ö og flutti þá sögu- lega fýrirlestra um nokkur hugð- arefni sín. sem fræðimanns. Hann var listrænn maður með . afbrigðum og hafði glöggt auga Miklir skógareldar í Onfario-fyilci OTTAAVA, 26. júii: •— I Or.tario í Kanada geisa mikiir skógareld- ar, þ«-ir verstu, er'sögtir fara aí í þvx liéraði. Uni 6000 menrt vinna nú að því að slökkva eldinn, er iagt hefir þegai’ í eyði um 2000 ekrur af skóglendi. Eldar loga á um 180 stöðum, og er eídurinn víða orðinn svo óviðráðanlegur, að ómögulegt er að koma slökkvi- starfi við. Fyi’st varð eldsins vart fyrir rúmum mátiiiði og var h&nn þá á litlu svæði; en breiddist mjög ört út á fáuift dögum, enda hefir verið mjög þurrt i veðri á þeasu landssvæði. Tálið er, að ferða- menn «!gi sk á 'eidsupptökunum, þar sem þeir ha.fi farið óvarlega Þesji iiðþrögð Timans eru avo með eld. Thomas Mann, skáldjöfurinn áttræði við skrifborð sitt. — í blaðinu í dag hefst ný frarahaldssaga eftir Mann, Fríedemami litli. \iý framhaldssaga eftir Ihomas Mann hefst í blaðinu í dag Um olni>ogðbami§, sem lék á iiðlu — og fapaði fyrir menningargildi fagurra .lista, ekki sizt þeim sem þjóð hans hafði alið og studdi menn- ing hennar. Shetelig var frábær fyrirlesari og átti auðvelt með að hrífast af hugðarefnum sínum og veita áheyrendum sínum hlutdeild í eldmóði sínum. Við íslendingar þökkum honum einkum fyrir glöggan skilning hans á nauðsyn mannsæman di þj óffiminj asafns. Óvíst væri hvort okkur íslend- ingum hefði tekizt að koma nýja Þjóðminja-.afmnu upp ef ágætis- mannsins SheteJigs hefði ekki notið við. Er hann kom hingað í fyrsta sinn árið 1936 fór hann rakleitt upn á háaloft í safnbyggingunni við Hverfissötu í fylgd með þá- verandi þj óðminj a verði Matthíasi Þórðarsyni er hann fyrir löngu hafði kynnst og mat mikils. Leit hann þar yfir þessa eígn okkar íslendinga, er þar Var geymd. Furðaði hann á því, að allir þeir dýrgripir listrænir og sögulegir fengju að vera þarna árum sam- an í óeldstryggum. húsakynnum. Fyrsta dxiginn sem hann dváld- ist hér í bænum lærði hann meira um sögu þessarrar eyþjóðar, en almenning gat grunað. „Það vekur undrun mína“, sagði hann þegar ég í fyrsta skipti hitti hann að má'li, „affi önnur kynslóð íslendinga hefur boi-ið glögg einkenni þess, að þeir væru ekki Norðmenn“. Þetta höfðu hinir þöglu munir þjóð- minjasafnsins veitt honum upp- lýsir.gar um. Þetta stóð ljóslif- andi fyrir aucum visindamanns- ins og forufræðingsins. Vakin var alda með þjóðinni um að við ættum ekki að una þvi öllu lengur að geyma með þeim hætti safn okkar Heimsókn Sheteligs til Reykja víkitr var upphaf af því að nýja Þ.ióðminjasafnsbvccinpin varð einskonar afmælisgjöf þjóðar- innar á lýðveldisafmælinu. Fáir erlendir menn hafa stutt íslenzk áhugamál af meiri einlægni og vinarhug en hann. Þess vegna minnumst við Hákonar Sheteligs með virðingu og þakklátum hug. V. St. EINN kunnasti Ijósmyndari Bandaríkjanna, Cyrus B. Fair- child, hefir skýrt svo frá, að bandaríski fiugflotinn gæti ljós- myndað öll Itáðstjórnarríkín úr löfti á einu ári. Hann kvaðst á- líta, að 34 flugvélar af gerðinni EB-47 gætu antxað þessu verki THOMAS MANN er fæddur í Lúbeck árið 1875, sonur kaupmanns ems þar i borg. Hann ólst upp i þessari gamalfrægu verzlunarborg í öryggi vel efnaðs borgaraheimilis og gekk þar í skóla eða öllu heldur átti að gera það, eins og hann segir sjálfur frá. „Fortið mín er skammar- leg“, segir hann í ágripi af sjálfs- æfisögu, sem hann kallar Im Spiegel (Spegilmynd, birtist 1907).’ „Skólaganga mín fór í hundana. Það væri grobb, ef ég ætlaði að halda því fram, að ég hefði fallið á stúdentsprófi, því að svo langt komst ég aldrei. Ég var fullur þvermóðsku og fyrir- litningar á skólánum. og kenn- urunum var ílla við mig og spáðu því versta um framtíð mína Af einhverjum undarlegum ástæð- um litu samt nokkrir bekkjar- biæðra minna upp til mín, en þeir voru líka þeir einu, sem það gerðu. Eftir dauða föður míns fluttist ég með móður minni, sem var af brasilönskum kreólaætt- um, til Múnchen og gerðist þar sjáífboðaliði í skriístofu bruna- tryggingastofnunar. Timann þar notaði ég til þess að skrifa ástar- sögur, sem birtust svo í b.vlting- arsinnuðu tímariti og ég vænti mér mikils af. ■ Til þess að mér yrði ekki kastað á dyr, sagði ég upp og kvaðst ætla að gerast blaðamaður. Til undirbúnings því starfi sótti ég í nokkur misseri fyrirlestra í háskólanum í Mún- chen um sögu, hagfræði og bók- menntir: Þegar mér tók að leið- ast það, tók ég mér ferö á hend- ur til’ Rómaborgar og lifði þar hreinu fiækingslífi í eitt ár. — Ðeginum eyddi ég við lestur en kvöldinu við púns og dóminóspil. Þegar ég kom aftur heim til Múnchen gekk ég í herþjónustu, en reyndist engu nýtari á því sviði en öðrum, því að eftir árs- fjðrðung var ég sendur heim. Á fertugsaldri hafði ég komizt það Ien-gst að verða um tima með- ritstjóri skopblaðsins Simpli- zussinus. Og nú? Hangi ég fullur með trefil um hálsinn inni á knæpu með landeyðum,. eða ligg ég í göturennunni, eins og vera bæri? Þvérf á móti. Hamingju minni verður vart lýst. Ég er kvæntur bráðfallégri konu, dóttur kon- ungslegs háskólakennara. Hún hefir meira að segja náð stúdents prófi, en lítur þess vegna ekki niður á mig, og börn mín bæði eru hin mannvænlegustu. Ég á ágæta íbúð í bezta umhverfi, með rafmagnsljósum og öllum þægind um nútímans og prýdda dýrindis- húsgögnum, teppum og málverk- um. Auk þess heft ég þrjár vinnu konur og skozkan fjárhunct. Hvar sem ég kem, er mér tekið með kostum og kynjum, ég kem fram í kjól, og fólkið klappar mér lo£ í lófa. Nafn mitt er nefnt með rnestu lotningu, og ungir liðsfor- ingjar og laglegar stúlkur biðja mig um rithandarsýnishorn. HVORKI BETRl NÉ VERRI Og hvernig hefi ég öðlast allt þetta? Ég hefi hvorki breytzt til hins betra né hins verra, aðeina haldið áfram á sömu braut og þegai’ ég var bekkjarfúx forðum, nefniléga að dreyma, lesa skáld- verk cg semja þau. Þeir, sem haia blaðað í bókum mínum, munu kannast við, að ég hefi allt- af verið lítið hrifinn af lifnaðar- háttum skálda og listamanna, og sannarlega mun ég aldrei hættsi að undrast, hve þjóðfélagið heiðrar þessa tegund manna. Ég veit, hvað skáld er, því að viður- kennt er, að ég sé skáld. Skáld er, í stuttu máii sagt, maður, sem er ónothæfur til allra raunhæfra starfa og með alls konar grillur í höfðinu. Skáld eru ekki aðeins gagnlaus þjóðfélaginu, heldur li andstöðu við það. Þau þurfa ekkl að vera sérstökum andlegum gáf- um gædd og eru oft silaleg og óskýr í hugsun, eins og ég heíi alltaf verið. Annars er ég ad eðlisfari barnalegur, útsláttar- samur og að öllu leyti vafasamiu? loddari, sem væntir sér einskia af þjóðfélaginu nema afskipta- leysis og lítilsvirðingar. Samt er það staðreynd, að þjóðfélagið gefur þessari manntegund færi á að komast til álits og velmegun- ar. Mér má það í léttu rúmi liggja, þvi að ég nýt þessa. En þetta er ekki eins og það ætti að vera, því að það ýtir undir lest- ina og dregur dyggðirnar í sorp« ið“. - ÞANNIG lýsir Thomas Mann sjálfum sér 1907. að vísu meira i gamni en alvöru, því að þá þegar var kunnasta verk hans Buddenbrooks komið út fyr- ir nokkrum árum, bók, sem nú hefir komið út í meira en milljón eintaka og fært honum bæði vin- sældir og óvinsældir. Þar lýsir hann hrörnun og úrkynjun nokkurxa ættliða kaupmannsfjöl- skyldu í Lúbeck, og voru sam- bórgarar hans þar sem og víðar honum lítt þakklátir fyrir. —. Annars er margt í þessari sjálfs- lýsingu Manns, sera minnir á smásöguna Ulnardunung und frúhes Leid (1926), en hana not- aði skáldið sern uppistöðu i skáld sögu, sem út kom í fyrra undir nafninu Bekenutnise des Hoch- staplers Felex Krull og er aí mörgum talin bezta reyfarasaga tuttugustu aldarinnar. Framh. á bla. 2 j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.