Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 27. júlí 1955 MORGVNBLAÐIÐ I ®É&v, Reknetabelgir Nr 0 og 00. fyrirliggjandi. „GEYSIR" H.f. V eiðaf æradeild. Til ferðalaga Sporlskyrtur Sportblússur Sportpeysur Manchettskyrtur Nærföt Sokkar Sporthattar Hálsbindi Svefnpokar Bakpokar Vindsængur FerSaprimusar Spritt-töflur Tjöld „GEYSIR." H.f. Tannlœkninga- sfofa mín opin aftur. — Viðtalstími kl. 10—12 og 2 —5. Sími 3693. Kristján Gunnlaugsson tannlæknir ÍBÚÐIR Höfum m. a. til sölu: 3 og 4 herb. nýjar íbúðir á hitaveitusvæði. 5 herb. íbúð við Baldursg. 2 hcrb. íbúð við Sólvallag. Hálft hús við Barmahlíð og annað við Blönduhlíð. Stórar og smáar íbúðir víðs- vegar um bæinn. IVýtt hús við Kópavogsbraut. Einbýlishús á mörgum stöð- um. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Nælonteygju- Slankbelti í öllum stærðum. 0£ifmpla Laugaveg 26 KEFL4VIK Ameríkani óskar eftir íbúð, 2 herb., eldhús og bað. Há leiga í boði. Tilboð sendist afgr. Mbl., Keflavík, fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Strax — 143“. Á dömur Gaberdinebuxur kr. 255,00. Peysur kr. 39,00. TOLEDO Fischersundl. TIL SÖLIJ Einbýlishús við Hjallaveg, 5 herbergi m. m. Hálf húseign við Kleppsveg. 100 ferm. hentugt sem iðn aðar- eða verzlunarhús- næði. Einbýlishús í Kópavogi, 5 herbergi, tilbúið undir tréverk og málningu. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. og 82722 Jörð til sölu Til sölu er jörðin Bjarnar nes í Strandasýslu ásamt eftirtöldum eignum í þorp- inu Drangsnes: Hæð í nýju húsi, 3 herbergi, eldhús og baðherbergi. Geymslur, þvottahús, peningshús og ræktað land. Ennfremur smíðahús (35 ferm.). Trillu- bátur og útvegur fyrir þorsk, lúðu, síld, grásleppu og selveiði ásamt efni og á- höldum til verkunar á grá- sleppuhrognum. Einnig þurrkhjallur, reykhús og beitingaskúr. Allmikill trjáreki er á jörðinni og nokkur silungs- veiði í Göngustaðaá. Enn- fremur er mjög mikil grá- sleppuveiði fyrir landi jarð- arinnar og því sérstakt tæki færi fyrir hygginn og dug- legan mann að veiða hrogn- kelsi og fá um leið aðstöðu til kaupa á hrognum. Útflutt hrogn frá Drangs- nesi og nágrenni voru á 4. hundrað tunnur síðastliðið vor. Jörðina er mjög þægi- legt að nytja með búsetu í þorpinu. Jörðin og þorpið eru í vegasambandi við Reykjavík. Skipti á húseign í Reykjavík koma til greina. Allar nánari uppl. gefur Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043, 80950. Húseigendur Vil taka nokkra hesta í fóð- ur á komandi vetri. Góð hey, ágætt hús. Uppl. í síma 9566 eftir kl. 6 næstu daga. Vörubill til sölu Chevrolet ’42 í góðu lagi. Uppl. í síma 80176. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu í Hafnarfirði. Tilboð merkt: „G. S. — 163“ sendist afgr. Mbl. fyrir 30. júlí. Fokhelt steinhús 130 ferm. hæS og mjög rúm góð rishæð með svölum, við Sigluvog, til sölu. Út- borgun um kr. 100 þús. Fokheld hæS, 90 ferm. í steinhúsi í Kópavogi til sölu. Rúmgóð 3ja herb. risíbúð (næstum súðarlaus), með svölum og mörgum inn- byggðum skápum, á hita- veitusvæði, í Austurbæn- um, til sölu. 3ja herb. íbúSarhæð í stein- húsi á Seltjarnarnesi, rétt við bæjarmörkin, til sölu. Laus strax. Útborgun kr. 90—100 þús. Vel útlílandi 3ja herb. íbúð- ar hæð, með sér inngangi, bílskúr og hálfri eignar- lóð, til sölu. Söluverð kr. 225 þús. Útborgun kr. 125 þús. Laus 1. ágúst næst komandi. 3ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi til sölu. — Laus 1. ág. n.k. Einbýlishús í Smáíbúða- hverfi, til sölu. Fokheldur kjallari um 90 ferm. í Laugarneshverfi, til sölu. Höfum kaupanda að hús- eign í eða sem næst Norð- urmýri með tveim íbúðum t. d. 3ja og 5 herb. Útborg un að mestu leyti. Þarf helzt að vera laust fljót- lega. — Klýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. IJtsala! (Jtsala! Ég hef til sölu: Mörg ein- býlishús í Kópavogskaup- stað, vel byggð, á falleg- um stöðum, verðið lágt og greiðsluskilmálar góðir. Glæsilegar íbúðarhæðir við Langholtsveg, Skipasund, Nökkvavog og víðar. 3ja herb. íbúð í kjallara við Langholtsveg, lausa strax. (4 hús við Leifsgötu, vand- að hús, eftirsóknarverður staður, sanngjarnt verð og greiðsluskilmálar þægi legir. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á hitasvæðinu og margt fleira, sem hér er ekki hægt að telja. Allt á að seljast. Niður- sett verð. Niðursettir greiðsluskilmálar og allt gert til að þóknast kaupend um. Ég geri lögfræðisamninga Reykjavík. Skipti á húsegn lagasetningum. Útsvars- og skattkærur skrifa ég. Nú eru skattyfirvöld Reykjavíkur með meira móti kaldlynd. Þau ætla, þessi mikli refsivöndur réttlætis- ins, að hýða húðina af fast- eignasölum og mun þá fleir- um blæða á mölunum. Þeim, sem svíður undan svipum þeirra ættu að biðja mig að skrifa þeim nokkur vel val- jn orð. Það geri ég fyrir lít- inn pening. Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Nýkomið Þýzkt kjólatvíd. Tékkneskir karlmanna skor Nýkomnir Svartir og brúnir. SKÓSALAN Laugavegi 1. Mýlt! — Mylon Tékkneskir StlMARSKÓR nýkomnir SKÓSALAN Laugavegi 1. Kaupum gamla málma og brotajám EIR kaupum tí® hœita tctK ■/?==== Simi 6570 Bútasala Flannel Poplin Gaberdine Rifsefni Gallasatin Nælonefni Taft Svart og mislitt SATIN Nælon-jersey Ullar-jersey UHarstroff Ocelot-efni Strigaefni í sumarkjóla Röndótt rifs FELDUR H.f. Bankastræti 7, uppi. Rifflað FLAUEL nýkomið. VmJL Jnylbjarqar Jfo Lækjargötu 4. Krónur 35 Salan á 35 kr.: telpupeys- unum heldur áfram í dag. ÁLFAFELL Sími 9430 Ódýru Kretonne-efnin komin aftur. Verð kr. 15,00 meterinn. — liS1~ Hafblik tilkynnir Nýkomin þýzk barnakot í mörgum stærðum. Nankin gallabuxur og jakkar. — Tweed kápu- og dragtaefni. H A F B L I K Skólavörðustíg 17 KEFLAVÍK Tvöfalt bleyjugas, bleyju- buxur, ungbarnabolir, sæng- urveraléreft, sængurvera- damask, flónel. B L Á F E L L Símar 61 og 85 Renault ’47 sendiferðabifreið, í góðu lagi, lítið keyrður, til sýn- is og sölu í dag. Nýja bifreiðasalan Snorrabr. 36, sími 82290. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 30. júlí merkt: „G. S. — 162“. NÝKOMIÐ Hinir margeftirspurðu Plast gaflar í barnarúm og plast- sessur í barnastóla. Beint á móti Austurb.bíói. íbúð óskast 2 til 3 herbergi, eldhús, bað. Há leiga, mikil fyrirfram- greiðsla. Símar 5083 og 5149. Enskar KVEIMKÁPUR með hatti, 5 . litir. Nýjasta snið. Ferðadragtir, kamb- garnsdragtir, kvensiðbuxur. Vesturg. 12. Simi 3570

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.