Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 15
¥ ¥ Miðvikudagur 27. júlí 1955 MORGLNBLAÐIÐ 15 Hjartans þakkir færi ég þeim sem heiðruðu mig á |I sjötugsafmæli mínu með heimsókn, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. j Júlíana Jónsdóttír, £ Miklaholti.. Lokað til 8. ágúst Gúmmlfafagerbin Vopni Aðalstræti 16 llmvötnin eru komin Austurstræti 16 (Reykjavikur Apótek) Sími 82866 DE SOTO Smíðaár 1954 í I. fl. ástandi, er til sölu nú þegar. — Skipti á nýlegri vörubifreið gæti komið til greina, —- Allar nánari uppl, gefur Svavar Sigfinnsson, sími 93 og 515, Keflavík. Leipziger Herbstmesse Haustkaupstefnan i Leipzigr 1955 1.—9. septcmber Allar wpplýsingar og aðgönguslcír• teini, sem jafngilda vegabréf sárit- un, fást hjá umboðsttionnum Kaup- stefnunnar í Leipzig: KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK Pósthússtræti 13 - Pósthólf 504 Sími 1576 LEIPIICEfl MJESSEAMT PDST F ACH.32 9 VINNA ; Tukuni að okkur viðgerðir utan- S húss, bikun á þökum, Snowkrem- j um einnig. Uppl. Ráðingarstofa Reykj a víku rbæ j ar. Hreingemingar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Simi 80372 og 80286. HólmbræSur. Samkomnr Kri>(niboð»liúsið Betaiiía, Laufásvegi 13: Samkoma í kvöld kl. 8,30. Gunn ar Sigurjónsson talar. Allir vel- komnir. 1. O. G. T. St. Verðamii nr. 9 fer að Jaðri í kvöld. Lagt af stað kl. 8,15 frá G.T.-húsinu. — Fjölmennið. — Æ.t. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Æ.t. Félagslif FARFUGI.AR um næstu helgi: Ferð í Dali og á Barðaströnd. Munið að tilkynna þarf þátttöku í kvöld 6.—14. ágúst. Vikudvöl í Húsafelláskógi. Áskriftarlisti ligg ur frammi í skrifstofunni í Gagn- fræðaskólanum við Lindargötu. — Opin miðvikudags- og föstudags- kvöld kl. 8,30—10,00. Húsgögn Tœkifœrisverð Vegna flutnings er til sölu: 1. Stór horn-sóffi með 2 stólum, hornhillu og borði. 2. 2 stólar og borð í 16. ald- ar stíl. 3. Dömu-kabenett-sett, sófi og 2 stólar, damask á- klæði. 4. Svefnherbergissett, birki með nýjum springdýnum 5. Wilton gólfteppi, stærð: 3,80x3,20 m. 6. Antique-borð, útskorið, indverskt. — Húsgögn þessi eru til sýnis Flókagötu 41, 1. hæð, mið- vikudag, milli kl. 5 og 8. Skattskrá Akraneskaupstaðar j fyrir árið 1955 er til sýhis i skrifstofu Akraneskaupstaðar j frá fimmtudegi 28. júlí til 11. ágúst að báðum dögum a, «. j meðtöldum. — I skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: \ Tekjuskattur, eignaskattur, námsbókagjald, kirkjugjald j og trvggingagjöld einstaklinga. Ennfremur tekju-; eigna-, : viðauka- og stríðsgróðaskattur félaga. — Jafnframt er ■ : til sýnis yíir sama tíma skrá yfir iðgjaldagreiðslur at- ■ vtnnurekenda skv. 112. og 113. gr. laga um almermar j tryggingar. — Kærufrestur er tvær vikur og þurfa kær- « ! : ur að vera komnar til Skattstofu Akraneskaupstaðar í* j S síðasta lagi 11. ágúst n. k. Z : : • ■ « Skattstjórinn í Akraneskaupstað ; ; Kristján Jónsson. £ * ■ : « Vil kaupa Íítið einbýlishús í Kópavog-i eða 3—4 herb. íbúð í bæn- um. Tilboð með uppl. um verð og greiðsluskilmáia leggist inn á afgr. Mbl., fyr- ir hádegi á föstudag, merkt „766 — 176“. H.s. öronniiu) Aiexandrine fer frá Kaupmannahöfn laugar- daginn 30. þ.m. áleiðis til Færeyja og Islands. Flutningur óskast til- kynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. — Frá Reykjavík fer skipið 6. ágúst til Færeyja og Kaupmannahafnar. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir 31. þ. m. Skipaafgreiðsla Jes Ziiuseu Erlendiir Pétursson. Ibúb til sölu Höfum til sölu 3ja herbergja íbúð i ofanjarðarkjallara við Lynghaga. Stærð 90 ferm. auk sameiginlegra þæg- inda. Ibúðin er tilbúin undir tréverk og málningu. Ibúð- in er mjög vönduð. Geislahitun. Hér er upplagt tækifæri fyrir kaupanda til þess að fullgera góða íbúð fyrir haustið. Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA & V ERÐBRÉFAS ALAN (Lárus Jóhannesson hrl.). — Suðurgötu 4 Símar 4314 og 3294. Nýtt \ ■ ■ ■ ■ Heinz barnamjöl I ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ OJoh nóon ^Kaaber Lf. | Cotý ilmvötnin komin í glæsilegu úrvali s 5 ■ : r i Samvinna: ísland — IVoregor Ég óska eftir að komast í sambond við fyrirtæki 4 íslandi sem getur útvegað mér frá íslenzkum framleið- endum: Síldarolíur, fiskolíur, hvalolíur, lýsi. síldarmjöl og fiskiolíur. C. A. Fuglesang, Tolibugaten 4 Oslo. : ■i 1 1 TIL SÖLU 3 Borðstofuhúsgögn, dagstofuhúsgögn, ísskápur og fleiri heimilisvélar. — Barmahlíð 41, miðhæð. 3 Jarðarför móður okkar SESSELJU HELGADÓTTUR fer fram finuntud. 28. þ. m. frá Keflavíkurkirkju og hefst með bæn að Suðurgötu 5 kL 2 e. h. Valdemar Einarsson, Kristján Einarsson. Útíör ÓLAFAR GRÓU EBENEZERSDÓTTUR frá Eyrarbakka, fer fram frá Fossvogskirkju föstudag- inn 29. júlí kl. 1,30. — Athöfninni verður útvarpað. Vandamcnn. • Þökkum hjartanlega alla vináttu og kærieiksþel okkur sýnt við fráfall og útför mannsins míns og föður ok':ar ÖRNÓLFS JÓHANNESSONAR Guð blessi ykkiu* öll. Margrét Guðaadóttir og böm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.