Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 4
f 1 MORGUNBLAÐIÐ Miðvjkudagur 27. júlí 1955, I <1«# tr 207. du£w ártjinii. 27. júlí. ÁrdegisnæS! kl. 12,14. Síðdf;i»f]æSi kl 24,39. ■ Læknir er í líeksiavarSfetofunni, ‘ífmi 5080 frá kl. 6 síðdegia til kL 0 árdepris. Næíorvörður er í Ingólfsapóteki <lfmi 1380. Ennfremur eru Holts- ipótek og Apótek Austurbsejar op- 'n daglega til kl. 8 nema á laugar- dögum til kl. 4. Holtsapótek er opið á sunxiudögum miili kL 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- ipótek eru opin alla virka daga :írá kl. 9—19, laugardaga frá kl. •9—16 og helga.daga frá kl. 13— 16. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun níria Ásta Heiöur Tðmasdóttir, Sundlaugavegi 8, símastúlka frá Blönduósi, og Róbert Kristjánason, þjónn, Þrastargötu 4, Nýlega hafa opinberað trúlofun sfna ungfrú Minnie Leósdóttir frá Siglufirði og Ólí J. Hjálmarsson ntud. med., frá Innsta-Vogi, Akra- .neshreppi. Nýlega hafa opinberað trúlofun flina ungfrú María Helgadóttir, Patreksfirði og Hörður Þórarins- fton, Rröttukir.n 20, Hafnarfirði. • Afmæli • Gamaliel .lónsson, Selvogsgötn 17, Hafnarfirði, er 70 ára í dag. • Skipafréttir • .'Ki ni-kipaí»*1 aa fslands h.f.s • Brúarfoss fór frá Antwerpen 23. lþ,m. til Repkjavikur. Dettifess fór frá Hamina 23. þ.m. til Leith og Beykjavikur. Fjalifoss fór frá Bvík i gærkveldi til Keflavfkur, Vestmannaeyja og þaðan áleiðis •til Rotterdam. Goðafoss er í Rvík. Gujlfoss fór frá Leith 25. þ.m. til Reykjavikur. Lagarfoss var vær.t anlegur til Rvíkur f gærkveldi. — Reykjafoss fór frá Húsavík 24. þ. ■m. til anlega til Þórshafnar, Húsavíkur, Ólafs fjarðiar, Dalvíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Tröllafoss fór frá Reyk.iavík 34. þ.m. til New York. Tungufoss er í Ueykjavík Skipaútgerð ríkisius s Hekla er á leið til Kaupmanna- Jiafnar frá Bergen. Esja er á Austfjörðum á leið til Seyðisfjarð ar. Herðubreið er í Reyk.javík. — Skjaldbreið er í Reykjavík. Skaft- fellingur fór í gær frá Reykjavík til Ve.stmannaeyja. Baídur fer í <dag til Hjallaness og Búðardals. Skipadeild SÍS Hvassafell er í Reykjavik. Arn- Dag bók V Framsóknar-fangínn Ófí STEINGRÍIVISSON, sýslumaður Borgfirðinga, tók aftur, sem kuunngt er, umsókn sina um baejarfógetaembættið í Kópavogi, eftir að honum hafði verið tilkynnt að hann mundi fá stöðuna. Er fullyrt, að forustumenn Framsóknarflokksins hafl harðhannað honum að taka við embsettiau og krafizt þess að hann sæti kyrr í Borgarnesi. I Borgarnesi einn sýslumaður situr á sinum tróni, upphafinn og vitur, en mörg er honum mæðan þung og strið. Hann vistaskipti vildi ólniur hafa, og vænti dþess, að af því xnnndi stafa hin mesta blessun fyrir land og lýð. Vm Kópavog hann umsókn sína sendi, og sjálfur þóttist eiga allt sér i hendi,, en annar hlutur honum búinn var. Hann skildi’ eí að hann var og verða muadL í virðulegri höll hjá Brákarsundi, hinn „grímuldæddi fangi“ Framsóknar. BÖRKUTt Rottei’dam. Selfoss fór vænt ; myndaþáttur, a fra Raufarhöfn í gærdag Tn&rvVískv fjarðar, Isafjarðar, Sands, Síglu- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferð ir). — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Sauðárkrúks og Vestmaiuiaeyja (2 ferðir). önga ísland júní-júliheftið er komið út. Efnið er f jölbreytt að vanda og fragang ur góður. Þrjár sögur eru í heft- inu og greinar um brúðuieikhúa, laúfskrúð jarðar og sparifjársöfn un barna. Ennfremur er Ijós- frímerkjaþáttur, margvísleg tómstundaverkefni, dægradvöl, skríthir o. m. fl. Sundfélag kvenna efnir til göngufferðar n.k. fimmtu- dag kl. 8 e.h. Farið verður frá Sundhöllinni. Aæth > narferðir Bi.'rfeidiiyáöð fnlandr á morgiun: Ak’irfeyri kl. 8,00 og 22,00. Aust ur-I.ar.d jýjar kl. 11,00. Biskups- tungur kl. 13,00. Eyjafjöll kl. 11,00. Fljótshlíð kl. 17,00. Gaul- verjabær kl. 18,00. Grir.davík kl. 19,00. Hveragerði kl. 17,30. — Keflavík kl. 13,15, 15,15, 19,00 og arfell er í Reykjavík. Jökulfell er , 23,80. Kjalames -Kjós kl. 18,00. væntanlegt til Ventspils á morg- ' Kirkjubæjarklaustur kl. 10,00. un. Dísarfell er í Riga. Litlafell er í olkiflutnmgum á Faxaflóa. Helgafell er á Akureyri Nyco er í Keflavík. Iæo fór 24. þ.m. frá Stettin áleiðii ti! Húnaflóahafna og Suðureyrar. Slerik fór frá ilostock 23. þ.m. áleiðis til Djúpa vogs, Breið<ialsvíkur, Stöðvarfjarð ar, Vopnafjarðar og Hvamms- tanga. Lucas Pieper fór í gær frá Stettin áleiðis til Flateyrar og Tatreksf.iarðar. Sine Boye fór 24. þ.m. frá Stettin áieiðís til Kópa- flkers, Vopnafjarðar og Rakka- •fjarðar, ■f'í i-:-k i $»iiiY-Iífe; Reykjavíkwnr Katla er í Noregí. fiugíerðií Laugarvatn kl. 10,00. Reykir— Mosfellsdaiur kl. 7,30, 13,30 og 18,20. Vatnsleysuströnd—Vogar kl. 188,00. Vík i lVíýrdal kl. 10,00. Þingvellir kl. 10.00. 13,30 og 18,30. Þykkvibær k!. 13,00. Læknar fjarverandi Bergsveinn Ólafsson frá 19. iúl? til 8. ágúst. Staðgengill: Guðm. Bjömsson. Gísli Pálsson frá 18, júlí til 20. ágúst. Staðgcngill: Páll Gíslason. Skúli Thoroddsen læknir, verð- ur fjarverandi frá 25. júli til 31. júlí. — Staðcrenglar hans verða Hannes Þorsteiíisson er annast -eimiiisíækningfir og Guðmundur Bjömsson, sem annast angnlækn- 'ngar. Karl Jónssofi um mánaðartima. Kristbjöm Tryggvason frá 3 iúní til 3. ágúst ’55. Staðgengill Loftleiðir h.f.: Saga er væntaníeg tíl Reykja- víkur ki. 09,00 í fyrramálið frá i Qjarni Jórissnn New York. Flug/élin fer áleiði#' Þórarinn S’>-einsso’n unt 6á til Noregs, Kaupm.hafnar og Ilam kveðinn tírna. StaSgengffl: Arin borgar kl. 3 0,30. Einnig er vænt- björn Kolbeinsson. anleg Edda kl. 17,45 á morgun frá } jón G. Nikulásson frá 20. jún1 Noregi. Fh-gvélm fer áJeið.s til til 13. ágúst '55. Staðgengill New k ork k! j óskar Þórðarson. í Hulda Sveinsson frá 27. júnl Lluaffelas írlands . tn 1. ágúst ’55. StaðgengilJ MillHandaflug: Gullfaxi fór t'M Gfsli Ólafsson. Kaupnuu. .ahofriar og Hamborgar | Bergþór Smári frá 30. júr.1 tL' ÆTugvélin er væntankg til Eeykja : 35. ágúst '55. Staðgengffl: Arin víkur kl. 17.45 á morgun } björr. Kolbeinsson. Innard&ndsflug: í dag er ráð * Halldór Hanson um óákveðinr ftert að fljúga tíl Akureyrar (2 tlma. Staðgengill: Karl S. Jónas- I. ■!•>). ~gilpstuðn. Hc-Uví. Homa- m Minningarspjöld KrabbameinsféL Íslsndm fást hjá öllum pós6*igreíðs]ua iandsins, lyfjabúöum i Reykjavíi og Hafnarfirði (nemt L&ug&vegs og Reykjavíkur-apótekum;, — K* media, Elliheimiiinu Grund o< ákrifstofu krabbameinafélaganxifc Bióðbankanum, Barónsstíg, adni 6947. — Minningakortm era greidd gegnum sima 6947, .Sólheimatírei) gctríj m Afh, MT.L: N. N. kr. 100,00. S. V. J. 50,00 Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. aiblt K. S. kr. 23,00. — • tJtvarp • Miðvikodagur 27. júlí 8,00—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðnrfregnir, 12.00—13,15 Hádegisútvarp. 15.45 Miðdegisút- ....... ,varp, — 16,30 Veðurfregnir. 19,25 . , ,,, Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Eyþór Gunnarsson frá 1. júll Gperulög (píötur). 19.40 Auglýs til 31. júlí '55. Staðgengffl: Victor Gestsson. Elías Eyvindsson frá 1. júli til 31. júlí ’55. Staðgengffl: Axei BlöndaL Hannes Guðmundsson 1. júll, 3—4 vikur. Staðgengill: Hannes Þórarinsson. Jónas Sveinsson til 31. júlí. — átaðgengill: Gunnar Benjamíns- <ion. Guðmundur Eyjólfsson frá 10. iúlí til 10 ágúst. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. Kristinn Björnsson verður fjar- verandi frá 11. júlí til 3L júlí, — Staðgengill: Gunnar Cortes. Ólafur Helgason frá 25. júlí til 22. ágúst, Staðgengill Karl Sigurð ur Jónsson. Skemmtiferðir iim verziun- arhelgina Frá Ferðaskrifstofia rikisins: 214 dags ferð í Þórsmörk. Eins dags ferð til Gullfoss og Geysis. ingar. 20.00 Préttir. 2030 Erindi: Ámi Oddsson og brúni hesturinn (Benedikt Gíslason frá Hofteigi). 20.55 KórsöngtiT: Karlakórinn Þrestir I Hafnarfirði syngur; Paul Pamnichler stjórnar. 21,20 Erindi: Sápa og þvottur (Pétur Sigurjórisson efnaverkfræðingur). 21,40 Tónleikar: Arthur Itubin- stein Ieikur. 22,00 Fréttir og veð- urfregnir. 22,10 „Hver er Greg- ory?“ sakamálítsaga. III. (Gunnai' Schram stud. jur.). 22,25 Létt lög, (plötur). 23.00 Dagskrárlok. a G engisskrdiiing • (Sölugengi): Gullverð íslenxkrar króæu: l sterlingspund .....kr. 45,70 1 bandarískur dollar ... — 16,33 i Kanada-dollar.......— 16,50 100 danskar kr. ........— 236,80 100 norskar kr....... 728,50 100 sænskar kr. 315,50 100 finnsk mörk ...... —- 7,09. L000 franskir fr. ,.,, — 46,63 100 belgiskir fr........— 52,75 L00 vestur-þýzk mðrk — 388,70 1000 lírur ............■— 26,1S L00 gullkrónur jafngilda 738,95 L00 svi3sn. fr. ........ -- 374,50 100 Gyllini .......... — 431,10 100 tékkn. kr.......... — 226,82 I.-andsbókasafeið fær rúss- neskar bækur ai i GÆRMORGUN vorti blaðamenn og nokkrír gestir boðnir upp í rússneska séndiráðið hér í bse. Voru Landsbóka.safninu þar afhentar að gjöf um 900 rússneskar bækur, en þær voru allar á Eina dags ferð til Borgarfjarðar rússnesku vörusýningimni sem nú er nýlokið hér í Reykjavík. og eins dags ferð í Þjórsárdai, Ferðafélag tslands Um næstu helgi efnir Ferðafé- lag íslands til 4 skemmtiferða. Eru það ferðir til Kerlingarfjalla, Landmannalauga, í Breiðarfjarð- areyjar og í Þórsmörk. Sala far- seðla er hafin. Fimm msnúfna krossgáfa AUKIN KYNM Afhenti sendiheixa Ráðstjórn- arríkjanna Ermoshin gjöfina og kvaðst vonast til að hún yrði til þess að auka kynni þjóðanna tveggja og bókœenntir. GÓHBÆKUR Bækumar eru um 900 bindi eins og áSur er sagt og fjalla þær um hin aðskilianlegustu efni, vís- indi, tækni, list, sögu, læknis- fræði og fagurbókmenntir. Eru það aðallega bækur eftir ágæta fyrirbyRingarhöfúnda svo sem Púskín, Tolstoj ag Tsjekof. Einn- ig er þar safn stjömmálabóka og m. a. mikið ritgerðasafn eftir Stalin um málfræði. Verður þeim komið fyrir í sérstakri deild £ safninu. Ásgeir Hjartarson bókavörður þakkaði gjöfina fyrir hönd safns- ins og kvaðst hann vonast til þess að áhugi á rússneskri tungu og rússneskri menningu ykist að mun við gjöf þessa. Skýringafe. I. .áréii: — 1 bragð — 6 mjög — 8 kassi — 10 fyxir utan —• 12 fjár- kúgarar — 14 félag —- 15 tveir eins —- 16 skel ■— 18 létt unna. J. óSréxt: — 2 brak — 3 fæði —- 4 dónalegur — 5 hópa — 7 guðs- hús — 9 mann — 11 verk — 13 tómu — 16 samtcnging —• 17 gan. Lauon níðailii krosngáusi. T.áréts: 1 óbeld -—6 róa — 8 kló —- 10 gaf — 32 roskixm — 14 ef — 15 ná — 16 gríý -— 18 klandri. Það er aidrei hsegt að treysta karímlinhum, ég sagði við Jón, að ég vildi aldrei sjá kann meii a og þaö hefi ég heldur ekki gert. ★ Læktvir nokkur í Stokkhélmi ákvað að hvila sig frá störfum nokkra daga og kotn sér fyvir á sveitabæ nokkrum á Skáni. Hann bjó á neðri hæðinni. en á eft i hæð- inni hafði kona nokkur fengið her- hergi, Sfetn æfði eig dag og nátt á jnkinó og þar að auki samið bæði lög og Ijóð sjálf og söng hástöfum. Þetta fór illa með þreyttar taug- ar læknisins. Einn dag mtet.ti hann konunni í stiganúhn. Hanh tók úpp 10 krón ur eg rétti henni rneð þessum orð- um: Gjörið svo ve(, þetta er smá- LóðréU: — 2 hrós — 3 EÓ —j fltyrkur tíl far^rinnar, 4 lagi — 5 skrekic — 7 afnámi —i’ — Hvaða farar? spurði konan 9 lof —11 ann — 13 kinr, — 16 forviða. GA — 17 ÝD, — Nú þér eruð dag og nótt emj - andi „til Austurlands vil á fara“, sVaraði læknirinn æstur, og farið þéi- nú með f jandans píanóið yðar, og góða fevð. — Er ég ekki búinn að borga þennan reikning áður? Pviikkarinn: — Það veit ég ekki. — En það ættu þeir að vita sem hafa sent yður að rukka mig? — Nei, pkrifstofustjórinn vissi það ekki heldi... — Og svo er hann svo ófor- skammaður að senda mér reikning inn i þeirri von að ég muni eki.i hvort ég hafi bórgað hann áður og borgi hai'.n nú aftur? — Ja, skrifstofustjórir.n sagði að það væri bcat, fyrst enginn inyndi hvort reifcningurinn værí borgaður, aö rukka yður afair, því þá myn.ái þet... reikningur verða öllum œÍTUiisstíeðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.