Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.07.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikndagur 27. júlí 1955 Léreffspokar til sölu. - SAfiITAS TIL LEBGU eitt herbergi og eldliús. — Upplýsingar í síma 9537, eftir kl. 7 á kvöldin. Keflavíkur* flogvöSiur Tvær stúlkur geta fengið at- vinnu við afgreiðslu. Uppl. í pylsubarnum „Seaweed“. Reglusaman mann vantar HERBERGI nú þegar. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir f immtudagskvöld, merkt: „1 vandræðum — 173“. Atvínna Vantar konu til að skúra gólf nú þegar. Uppl. Cafe- teriu, Hafnarstræti 15, milli 1 og 2 og 5 og 6, á staðn- um eða í síma 2329. Vil kaupa 500—1000 kassa af fjallagrösum Verðtilboð sendist Robert Seiffert, Flensborg, Wald- str. 62. —■ Löng Dömu-urfesti hefur tapast. Upplýsingar í síma 3697. Ljösmyndari 25 ára danskur ljósmyndari með alhliða menntun, óskar eftir vinnu nú þegar eða seinna við ljósmyndun eða ljósmyndastörf á íslandi. — Er sem stendur staddur í Klaksvig. Preben Sörensen Hotel „Klakksvik" Klakksvik, Færöerne Ný gerð a\ Hoover-þvotta- vélum komin í verzlanir Hoover-þvottavél með hitara, Verð kr. 2.970,00 Húsmœður! Nú getið þér valið milli þriggja gerða af HOOVER-þvottavélum. sem allar eru traustar, velvirkar og afkasta- miklar, en mismunandi að stærð og .verði, eftir því, sem hverju heimili 'hentar: [Hoover-þvottavél, minni gerð kr, 1.883,00 [Hoover-þvottavél, stærri gerð kr. 2.610,00 ÍHoover-þvottavél, með hitara kr. 2.970,00 Hoover- umboðið ■ ■ ■ ■ Remingfon ritvél m m Góð Remington ritvél óskast keypt. j ■ ■ Uppl. í skrifstofunni. [ : Sfúika óskast til frammistöðustarfa nú þegar. Uppl. frá klukkan 2—6. Veitingasfofan Adlon Aðalstræti 8 Getum fyrst um sinn afgreitt föt með stuttum fyrii vara Fatapressan PerEa Hvergisgötu 78 : ■i Starfsstúlkur 1—2 starfstúlkur vantar nú þegar á vistheimili utan bæjar. — Góð vinnuskilyrði. — Uppl. á miðvikudag og fimmtudag milli kl. 5 og 6 hjá Vilhjálmi Heiðdal, Klapp- arstíg 26, sími 1014. Óska eftir að kaupa 4ra manna bíl Uppl. um verð og ásigkomu lag óskast sent afgr. MbL, fyrir laugardag, merkt: — „Sparneytinn -—■ 175“. Endurskoðunar- skriístofa okkar er flutt í Austurstræti 12. — Ólafur Pétursson Kristján Friðsteinsson Cóð 2§a herb. íbúð á hitaveitusvæði til leigu nú þegar. Ibúðin leigist til 1 árs. Húshjálp æskileg. Um- sækjendur sendi nöfn sín á afgr. Mbl., merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 174“. Nýkomnar Þilplötur (Texplötur) Harðar og mjúkar Klapparstíg 1 — Sími 81430 Aðstoðarstúlka í eldhús óskast strax. — Fæði og húsnæði. — Hátt kaup. Uppl. Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar. <*>fc«S>5>*>fc<S>fc<S>5>!!>fc>S>fc<S>5^S>5>S>5 !<S>fc««>5>S>fc<*>fc<í>fc<&fc>e>fc<£>fc<S>5>£>5 LOFTVERKFÆRI Útvegum með stuttum fyrirvara hverskonar ieftverkfæri, smá og stór, ennfremur margar gerðir af Ioftþjöppum. Borastál og loftslöngur oftast til á lager. Leitið upplýsinga. LANDSSMIÐJAN Síml 1680 \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.