Morgunblaðið - 27.08.1955, Qupperneq 11
Laugardagur 27.ágúst1955
MORGUNBLAÐIÐ
11
i
TraveBlng Troubadoiiss
(30 manna blandaður háskolakór frá Ameríku)
HljémBeikar
í Austurbæjarbíó kl. 11,15 í kvöld.
★
FJÖLBREYTT EFNISSKRÁ — LÉTT LÖG
KÓR — KVARTETT — DIJETT
★
Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói
frá klukkan 4 e. h.
SÍBS SÍBS
Kínverskur kynningarfundur
verður haldinn í Austurbæjarbíói í kvöld, laugardaginn
27. ágúst 1955, kl. 9 e. h.
Þar kemur fram listafólk úr kínverzku æsku-
lýðssendinefndinni sem hingað er komin. Sýndir
verða kínverskir þjóðdansar, leikið á píanó,
einsöngur, fjölleikar.
Aðgöngumiðar á kr. 25,00 seldir í Austurbæjarbíói eftir
; klukkan 1 í dag.
KINANEFND
■ •••■*»*«»*•«**««« <
•••*»»■•■■•■■■ ■■■■■••■•■■ •■•••»»•••***»*»*<*■**«*.-•»
Bbúð óskast
■
Góð 3 herb. íbúð óskast 1. október eða fyrr. Get látið
j; í té símaafnot og ýmis önnur hlunnindi. — Uppl í
j síma 7329.
......................................................•••••
GÆSFA FYIGIR
trflofatt&risirácsgununi frá Sig-
urþór, RsifK&retræti. — Sendir
gegn póeökrifu. — Sendið ná-
ivæmt «séil.
••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^
Upphoð
■
Bifreiðin Ö-82, sem er fólksbifreið af Plymouth-
| gerð, árgangur 1942, ásamt ný uppgerðri vél og
j gírkassa, verður seld við Túnguveg 6, Hafnarfirði,
I þriðjudaginn 30. ágúst kl. 14,30.
■
• Greiðsla við hamarshögg.
■
■
I Bæjarfóge'tinn í Hafnarfirði.
Að morgni
Að kvöídi
Hreinn ferskur munnur
allan daginn!
Notið
Notið hið græna Mentasol reglulega.
Chlorophyll fannkremið
Í.S.L K. s. í.
Akurnesmgar — Bandaríkjamenn
keppa á íþróttavellinum i Reykjavik á morgun (sunnudag) kl. 4.30
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag í aðgöngumiðasölu íþróttavallarins
Verð aðgöngumiða:
Stúkusæti kr. 40.00. «
Önnur sæti kr. 30,00.
Stæði kr. 15,00.
Barnamiðar kr. 3,00.
Forðist óþarfa þrengsli og kaupið miða tímanlega
.Móttökunefndin
: S.
•é
IP mjf ■ «.« *•_■ ■.■ • ■• JI.B.H • .• * .lUMU