Morgunblaðið - 16.09.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.09.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 16. september 1955 MORGVJSBLAÐIÐ Til sölu m.a.: Heil húseign við Leifsgötu. 1 húsinu eru 2 íbúðarhæð- ir ásamt rúmgóðum kjall- ara og stórum bílskúr. Heil húseign á Seltjarnar- nesi. í húsinu eru tvær 4 herh. íbúðir ásamt bílskúr. Eignarlóð. Einbýlishús við Nýbýlaveg, ásamt stóru erfðafestu- landi. Einbýlishús við Grettisgötu. Nýtízku 3ja herb. íhúð við Hamrahlíð. Kjallaraíbúð við Slcipasund. Kjallaraibúð á Seltjarnar- nesi. — 4 herb. íbúð ásamt risi við Lindargötu. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð ir til sölu í bænum og ná- grenni hans. Jon P. Smils hdl, Málflutningnr — fasteigna- ■ala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 82819. Rayon flauel í kjóla og skokka. Laugaveg 26. Kanpnm gamilii nálaui brotijám TEPPI Höfum fengið mjög glæsi- legt úrval af teppum, af mörgum stærðum og gerð- um. — T E P P I h.f. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. IMýtt! IMýtt! Köflótt efni í skólakjóla. Fallegt litaúrval. Vesturgötu 4. Hjólbarðar 500x16 650x16 700x15 Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisg. 10. Sími 82868. Frostlögur Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. < Ægisgötu 10, sími 82868 Notið ROYAL lyftiduft I TOLEDO Handklæði. Verð frá kr. 13,50. líominn heim Stefán Ólafsson læknir Spofið tímann Nofið símann Senduai heim: Nýlendorörur, kjSt, bracS o® kðknr. VF.RZLUNIN SfBáDXXU Neavogi 88. — Slstí SSS38. Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti I miklu úrvali. Haraldnr Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. TIL SÖLU 8 herb. íbúð í Hlíðunum. 4—5 herbergja fokheldar íbúðarhæðir við Rauða- læk. 4 herb. fokheh íbúðarris við Rauðalæk. Glæsilegt einbýlisliús í smá- íbúðarhverfi. Hálf húseign við Leifsgötu, 100 ferm. hæð og 1 her- bergi í kjallara. Bílskúr. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Slmi 82722, 1043 og 80950. Óvenju falleg efni í skóla- og dagkjóla. Helma Þórsg. 14, sími 80354 Pússninga- sandur 1. flokks pússningasandur til sölu. Uppl. í síma 9260. Stúdent óskar eftir HERBERGI sem næst Háskólanum. Til- boð sendist fyrir hádegi á laugardag merkt: „Herbergi — 1030“. Ameriskir kjólar Ný sending. Garðastr. 2. Sími 4578. I Íbúðir til sölu Nýjar glæsilegar 3 og 4 herb. íbúðarhæðir. 3 herb. íbúðarhæð í nýlegu steinhúsi á hitaveitusvæð- inu í austurbænum. Út- borgun helzt um kr. 170 þús. Rishæð 5 herb., eldhús og bað. Útborgun helzt kr. 150 þús. Rishæð, portbyggð, 4 her- bergi, eldhús og bað með sér inngangi og sér hita. Rishæð portbyggð, vönduð, 3 herbergi, eldhús og bað ásamt háalofti. Rishæð 3 herbergi, eldhús og j bað Útborgun kr. 80 þús. 3 herb. íbúðarhæð um 80 ferm. með sér inngangi og sé hita. Útborgun helzt kr. 120—150 þús. 3 herb. íhúðarhæð með sér hitaveitu og svölum. Út- borgun kr. 135 þús. 6 herb. íbúð við miðbæinn. Útborgun kr. 150 þús. 5 herb. íbúðarhæð 130 ferm. fokheld með sér hitaveitu við Hagamel. Fokheldur kjallari 90 ferm. við Laugarás. Kjallarinn er lítið niðurgrafinn og verður 3 herbergi, eldhús og bað með 2 geymslum og hlutdeild í þvottahúsi, Sér inngangur er og verður sér hiti. Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546 ðdýrir kjólar ! - Ihúð í Képavogi til Seigu Óinnréttuð 2 herbergi má nota annað fyrir eldhús, sími 4488. KAUPSJM Eir. Kopar. Aluminium. SÓLTJÖLD G L U G G A R h.f. Skipholti 5. Sími 82287. Seljum kvenkápur og tweed-dragtir með niðursettu verði. 1bnl Jhiýibfa.yar ^okwim Lækjargötu 4. ■ I | KEFLAViK Kjólaefni í fjölbreyttu úr- vali. Margar tegundir af pilsefnum. Storesefni, gluggatjaldaefni, Khakiefni, ullarjersey, úlpuefni, loð- kragaefni, 75 kr. herra- skyrtur. Herranærföt mislit og hvít. BLÁFELL Símar 61 og 85 Keflavík Dömur atliugið! Stakir undirkjólar, undir- buxur, nærföt, sokkabanda- belti, brjóstahöld, sokkar nælon og bómullar. SÓLBORG Sími 131 KEFLAVIK Ljósaperur allar stærðir. STAPAFELL Hafnargötu 35 Poplin — Mollskinn Fínrifflað flauel, millifóður- strigi, fóðurefni, loðkraga- efni, úlpukrækjur. HÖFN Vesturgötu 12. VASALJÖS fjölbreytt úrval. = HÉÐINN = Erum kaupendum að Opel Caravan ’54—’55. Ennfremur kemur til greina fleiri tegundir af svipaðri gerð. Mýja bifreiðasalan Snorrabraut 36. Sími 82290 FITTIIMGS alls konar. — Rennilokur Ofnkranar Loftskrúfur fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastr. 45, sími 2847. Ég ié vel með þessm gl*r- augum, þau eru ke^pt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr, — ÖU læknarecept afgreidd. Frímerkja- safnarar Mikið úrval af útlendum frímerkjum til sölu. Finnsk, sænsk, norsk, dönsk, þýzk, hollenzk, svissnesk og fleiri landa frímerki, mörg gull- falleg og hræódýr. Einnig frímerki frá níörgum öðrum löndum. Allt upplímt í hefti, svo þér getið valið úr þau frímerki sem yður vantar. Einnig ódýrir frímerkja- pakkar, fyrir byrjendur. Bjarni Þóroddsson Blönduhlíð 3. Sími 1615. TIL SÖLU 2 herb. rúmgóð íbúð í Aust- urbænum. 3 herb. íbúð í nýju húsi á Seltjarnarnesi. 3 herb. kjallaraíbúð á Sel- tjarnarnesi. Lág útborg- un. 3 herb. risíbúð í Hlíðunum. 85 ferm. með 1 meters porti og kvistgluggum. Hægt að innrétta 1 her- bergi og geymslur í risi. 3 herb. íbúðir á hitaveitu- svæðinu í Austurbænum. 3 herb. risíbíkð í Austurbæn um á hitaveitusvæðinu. 3 herb. íbúð með 1 kjallara- herbergi í Vesturbænum. Hitaveita. 3 herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð 85 ferm. 1 Vogahverfinu, 3 herb. íbúð á hæð í Klepps holti. Hagkvæmir greiðslu skilmálar. 4 herb. íbúð með 1 herbergi og geymslu í risi. Bílskúr. Sér hitaveita, sér inngang ur. 5 herb. íbúð i Hlíðunum með sér hita og bílskúr. Til- búin í haust. 5 herb. íbúð í Hlíðunum, 130 ferm. Laus í vor. Einbýlishús á hitaveitusvæð inu í Austurbænum. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi. Fokheldar íbúðir af ýmsum stærðum. Hef kaupendur að Öllum íbúðarstærðum bæði í bæn um og utan hans. Einar Sigurðsson lðgfræðiskrifstofa — fait- eignasala. Ingólfsstræti 4. Slmi 2332.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.