Morgunblaðið - 16.09.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.09.1955, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 16. september 1955 Verzlunarstarf 20 til 35 ára vönduð og reglusöm stúlka óskast frá næstu mánaðamótum í vefnaðar- og snyrtivöru- verzlun. Þarf að geta unnið að innkaupm og verzl- unarstjórn að nokkru leyti. Upplýsingar, er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef til eru, sem endursendast, leggist inn á afgreiðslu Morgunbl. fyrir 20. þ. m. auðkennt „Veerzlunar- starf“ —672. UI» Viljum ráða til vor ungan, duglegan skrifstofumann Verzlunarskólamenntun nauðsynleg. VERZLUN O. ELUNGSEN H.F. Hafnfirðingar Stofnfundur Náttúrulækningafélags verður haldinn í kvöld í Góðtemplarahúsinu í Hafnarf’rði, uppi, kl. 8,30 e. h. Fulltrúar frá Náttúrulækningafélagi íslands mæta á fundinum. Náttúrulækningafélag íslands. Tilboð óskast í nokkrar fóiksbtfreiðar og þrjár International 9 manna bifreiðir, er verða til sýnis hjá Arastöðinni við Háteigsveg, mánudaginn 19. þ. m. kl. 1—3 síðd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Skóla- vörðustíg 12, sama dag klukkan 4. Sölunefnd varnarliðseigna Til söha timburhús til brottflutnings, vandað og ný standsett timburhús ca. 50 ferm. til brottflutnings til sölu. Húsið er tvö herbergi og eldhús á hæð og 2 herbergi í risi. Utvegun á lóð í Kópavogi undir húsið, gæti komið til greina. Húsið selst fyrir aðeins 65 þúsund kr. sé samið strax. STEINN JÓNSSON, hdl. Uppl. í síma 4951 kl. 10—12 og 4—6. ................»■■■■■••<•»• 0 ■ ■■■■_■ ■ ■ ■ B ■ ■■•■•■■■•■■■■■■■■■•■■■■•■■•■■■'**n» ■ ■■■■■■■■■■■■■••■••SSSÍSSKSSeSWNM** HR-EYF-ILL hefur opið allan sólarhringinn Sim/ 6633 Hreyfiii Trésmiðir óskast Löng vinna fram undan. Byggingafélagið Stoð h.f. Símar 7711 og 4684 eftir kl. 20. Rauðar, grænar og drapp- litaðar. — Kr. 98.00. FELDUR H.f. Austurstræti 10, Lau&uvegi 116. Píf ugluggat jöld, Pífukappar, Pífubönd, margir litir, margar gerðir. Lágt verð. FELDUR H.f. Bankastræti 7 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■»■•■••■••• Bútasala Gallasatín, Poplín, Loðkragaefni, Kápu-plusa, margir litir, FóSur, Strigaefni, Rifs, Gaberdine, HúsgagnaáklæSi, Gluggatjaldaefni, Flannel, Ocelot Organdí Jersey Stroff, Orlon kjólaefni, Köflótt pilsaefni, Flauelis gabardine, Blússucfni, Mynztrað gabardine. FELDUR H.f. Bankastræti 7. 99 Diamant 66 pottarnir brún emileruðu. Allar stærðir fyrirliggjandi. BIERIIMG Laugaveg 6. Sími 4550. IBIJÐ Vil kaupa 2—3 herbergja íbúð, þarf ekki að vera iaus fyrr en að vori. Tilboð merkt: „Kaup — Ibúð — 1045“, skilist í afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 20. sept. Stúlku vantar sem fyrst í Efnalaug Selfoss. Uppl. á staðnum. Efnalaug Selfoss LOFTPRESSA Stór Diesel loftpressa til sölu. SÍMI 4033 Vélstjóra vantar á 48 tonna vélbát rá Rifi. — Góð atvinna í haust. Báturinn fer síðan á vertíð eftir áramót. Uppl. hjá INGA R. HELGASYNI, Sími 82207. RáHskonu og aðstoðarstúlku vantar við heimavist Reykjanesskólans. Uppl. í síma 7218 og hjá undirrituðum. Páll Aðalsteinsson, skólastjóri. IKON og sýningafjöld til sýninga í skólum og heimilum. Kæruf restur til yfirskattanefndar Reykjavíkur út af úrskurðum skattstjórans í Reykjavík og niðurjöfn- unarnefndar Reykjavíkur á skatt- og útsvarskærum, kær- um út af iðgjöldum atvinnurekenda og tryggingariðgjöld- um rennur út þann 1. október n.k. Kærur skulu komnar í bréfakassa skattstofu Reykja- víkur í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24, þann 1. okt. n.k. Yfirskattanefnd Reykjavíkur. fEÍSÖ Skuggamyndavélar Skrif siof ustúlka Skrifstofustúlka með vélritunarkunnáttu óskast nú þegar eða 1. október. Umsókn rnerkt: „Skrifstofu- ;í stúlka“ —1032, sendist afgreiðslu Morgimblaðsins 3 ■j fyrir næstkomandi þriðjudag. £ IMauðungaruppboð, sem auglýst var í 24., 25. og 26. tbl. Lögbirtingablaðsins 1955, á húseigninni Miðtún 1, hér í bænum, eign Þorsteins Sveinþjarnarsonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á, eigninni sjálfri fimmtudaginn 22. september 1955, kh 3 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík ■ ■ ■ ■•■■»■•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.