Morgunblaðið - 16.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.09.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. september 1955 MORGVNBLAÐIB Rinso pmváva/t- og kostar^ur mtona Sá áransur, sem bér sækist eftir. verður að veruleika, ef þér notið Rinso — raun- verulegt sápuduft. Rinso kostar vður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt bvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir vður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskaðlegt þvotti og höndum Hjartans þakkir öllum þeim, er auðsýndu mér samúð við andlát og jarðarför mannsins míns SÆMUNDAR BENEDIKTSSONAR Fífiigötu 8, Vestmannaeyjum, sem andaðist 5. þ. mán. Sérstaklega þakka ég lækni og hjúkrunarfólki Sjúkra- húss Vestmannaeyja einstaka umönnun í veikindum hans. Ástríður Helgadóttir* Köldu „Royal“ búðingarnir eru handhægir og *1 ódýrir. Jafnt ungir sem gamlir njóta þessa góða eftirmatar og húsmóðurinni léttist vinn- | i an — Engin suða. 3 Heildsölubirgðir: /Vgnar Ludvigsson, heildv. Tryggvagötu 28 — Sími: 2134. MUnn Maðurinn minn GÍSLI KRISTJÁNSSON andaðist í Landakotsspítala 15. þ. m. Styrgerður Jóhannsdóttir. Kaupmenn! Kaupfélög! Plast- og tré- þvottaklemmurnar komnar aftur. O. Kornerup-Hansen umboðs- og heildverzlun. Sími: 2606. — Reykjavík. Miðstöðvar- ofnar 20 ára góð reynsia Fljót afgreiðsla Lágt verð STÁLOFNAGERÐIN GUÐM. J BREIDFJÖRÐ H. F. Laufásvegi 4 — Sími 3492 »■■■ Til sölu hluti í vel arðbseru járnsmíðaverksta>3i hér í bsenum Uppl. ekki gefnar í síma EGGERT KRISTJÁNSSON hdl., Laugavegi 24, III. hæð. VINNA Hreingemingai Vanir menn. Sími 80372. — — Fljót afgreiðsla Hólmbræður. Hreingerningai Símar 4932 og 3089 Ávallt vanir menn. — Fyrsta flokks vinna. — Iþróttaliús 1. B. R. tekur til starfa 3. okt. Umsókn ir um æfingatíma skulu hafa bor- izt stjórn ÍBR, Hólatorgi 2, fyrir 21. sept. n.k. í. B. R. þróttur: 3. fl. æfing í kvöld kl. 7. Áríð- andi að sem flestir mæti. Þjálfari. Nýjar góðar vörur Herrasokkar kr. 8,50. Herranærföt, stutt kr. 30,00 settið. Herranærföt, síð kr. 58,00 settið. Barnabuxur kr. 9,00 Kvenbuxur kr. 16,00 Barnasokkar kr. 9,75 Handklæði kr. 10,50 Barnapeysur kr. 23,50 Drengjaskyrtur kr. 48,00 „SKÍRNIS“ blúsurnar marg eftirspurðu frá kr. 72,00 o.m.fl. nýkomið af góðum og ódýrum haustvörum. LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 nmuiim »av«imr« n vi r<«ira<m:inr>s • ■* ■ Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á sextugsafmæli mínu þann 7. september, með heimsókn- um, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg L. S. Einarsdóttir, Framnesveg 57. Innilegt þakklæti fyrir heimsóknir, gjafir og alla vin- semd mér sýnda á 80 ára afmæli mínu 19. ágúst s.l. Jósep L. Blöndal, Siglufirði. Hjartans þökk til ykkar allra, sem sýndu mér vináttu og hlýhug á sextugsafmæli mínu með gjöfum, skeytum, eða heimsóknum. — Guð blessi ykkrn- ölL Halldór Júlíusson. Unglinga vantar til að bera blaðið til kaupenda við Ægissíðu — Hlíðarveg — Fjólugötu Talið strax við Morgunblaðið. Sími 1600 *****

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.