Morgunblaðið - 16.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.09.1955, Blaðsíða 4
T| R í MORGVNBLÁÐIO Föstudagur 16. september 1935 ' Læknir er 1 Læknavarðstof- trnni, sími 5030, írá kL 6 síð- ÍSegxs, til kl. 8 árdegis, Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Austur- f>æjar, opin daglega, til kL 8, ©ema laugardaga til kl. 4. Holts- •pótek er opið á sunnudögum •pilli kl. 1—4. Hafnarfjarðar og Keflavíkur- •pótek eru opin alla virka daga <rá kl. 9—19, laugardaga frá kL 9—16, og helga daga frá kl. 13 *U 16. V I.O.O.F. 1^1369168%== l \ RMR — Föstud. 16. 9. 20. — VS — Mt. — Htb. < • Afmæli • 75 ára er í dag Gísli Ámason frá Hafnarfirði. Hann dvelst í dag eð heimili dóttur sinnar, Laufás- vegi 25 Reykjavík. 60 ára er í dag frú Pálína E. Árriadóttii-, Hjarðai'holti, Skaga- «trönd. • Hjónaefni • Sl. miðvikudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Valdís ólafs- <dóttir, Kirkjuteig 16 og Sigurður Tómasson, loftskeytam. Brekku- «tíg 8. • Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína ungfrú Kristín Olsen frá Þórs jiöfn í Færeyjum og Skarphéðinr; Pálmason cand. mag. Um s.l. helgi opinberuðu trúlof tm sina Ingibjörg Þórðardóttir, Hvammi, og Bóas Hallgrímsson, Reyðarfirði. Kunngert hafa hjúskaparheit eitt Jóna Sveinsdóttir kennari Nesvegi 10 og Sigurður Jóelsson, kennari, Lönguhlíð 13. * Skipafréttir * £imskipafélag Island- . Brúarfoss fór frá Huli 12. sept. Væntanlegur til Reykjavíkur kl. <6—7 í morgun. Dettifoss fór frá Huli í gærkvöldi til Reykjavíkur. í’jallfoss fór frá Akureyri í gær til Akraness og Reykjavfkur. Goðafoss fór frá Isafirði í gær tii Austfjarðar og baðan til Ham jborgar, Gydnia og Ventspils, Gull ifoss fór frá Reykjavík 14. sept. til Leith og Kaupmannahafnar. íjagarfoss er í Reykjavík. Reykja foss er í Hamborg. Selfoss kom til <Gautaborgar 15. sept. Fer þaðan til Flekkefjord og Faxaflóahafna, Tröllafoss fór frá New York 8. *ept. til Reykjavíkur. Tungufosa fer væntanlega frá Stokkhólmi 17. jeept. til Hamborgar. JSkipawtgerð ríkisins; ! Hekla fer frá Reykjavík á morg «n austur um land í hringferð. — Esja fór frá Akureyri síðdegis í jgær á austurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík um hádegi í gær til Austfjarða. Skjaldbreið kom til Tteykjavíkur í gærkveldi frá Breiðafirði. Þyrill er í Reykjavík. Bkaftfellmgur fer frá Reykjavík «íðdegis í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S. L S.: . Hvasafell væntanlegt til Abo á snorgun, Amarfell fór frá Siglu- firði 12. þ.m. til Helsingfors og Abo. Jökulfell er í New York. — Hísarfell er I Hamborg. Litlafell <og Helgafell eru í Reykjavfk, Eimskipafélag Reykjavíkur Katla lestar timbur í Ventepils. FERDINAND Dagbók • Flugíerðir Flugfélag ísland- Millilandaflug: Gullfaxi fór til Osló og Stokkhólms í morgun. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavlkur kl. 17,00 á morgun. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Homafjarðar, Isafjarðar, Kirkju bæjarkiausturs, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blöndu óss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauð- árkróks, Siglufjarðar, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir Edda er væntanleg kl. 18,45 í kvöld frá Hamborg — Kaup- mannahöfn og Gautaborg. Flug- vélin fer til New York kl. 20,30. Auðveldasta leiðin til að niSur- lægja sig, er a3 láta áfengið tejTna sig á asnaeyrunum. ro • Aætlunarrerðii • BifreiðastöS íslands á laugardag: Akureyri; Biskupstungur að Gelsi; Fljótshlíð; Grindavík; — Hreðavatn um Uxahryggi; Hvera- gerði; Keflavík; Kjalames—Kjó-s Landsveit; Laugarvatn; Mosfells- dalur; Reykholt; Reykir; Skeggja staðir um Selfoss; Vestur-Land- eyjar; Vatnsleysuströnd—Vogar; Vík í Mýrdal; Þingvellir ; Þykkvi- bær. — Vilrustu og hezlu ixienu láta stundum áfengið hafa sig að leiks- oppi. SHkt er mikil niðurlæeing. Kvöldskóli K, F. U. M. Innritun nemenda fer fram dag- iega í verzluninni Vísi, Lauga- vegi 1. Leiðrétting Tvær leiðréttingar þarf að gera á greininni „Kommúnismi í orði og verki“, sem kom í Mbl. 15. þ.m. Á bls. 27 stendur að Alþýðu- flokkurinn hafi komið á fót at- vinnumóral gegn vinnusvikum inn an verkalýðsfélaga. Þetta er ekki alls kostar rétt og á því að falla niður. Á bls. 28 stendur .... aS íslenzk um verkamönnum mundi þykja súrt að lifa eingöngu .... o. s. frv. 1 staðinn fyrir eingöngu komi að- allega. Hilmar JóneaoR. Sumir ungir menn halda að ölvun sé merki um manndóm. Drukkinn maður er sorglegasta fvrirbærið í tilvertmni. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins er oprn á föstudagskvöldum frá kl. 8—10. Sími 7104. Félagsmenn, sem eiga ógreitt árgjaldið fyrir 1955, eru vinsamlega beðnir um að gera ski! í skrifstofuna n.k, föstudagskvöld. Stuðningsmenn Sjálfstæð isflokksins í Kópavogi. — Hafið samband við kosninga skrifstofu flokksins á Þing- holtsbraut 49. — Sími henn- ar er 7189. Tilvera drykkjumannsins er ekki annað en samvizkubit, kvöld og niðurlæging. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefi ég nýlega rnóttekið 300,00 kr., sent prófasturinn þar, herra Sigurjón Guðjónsson, sendi til mín. Er það áheit frá G. og S. E. Matthízis Þóröarson. Sólheimadrengurinn Afh, Mbl.: Þ, H, kr. 50.00. — Kvenfélag óháða frílíirkjusafnaðarins Félagskonur og aðrir, sem hafa hugsað sér að gefa kökur með kaff inu á kirkjudaginn, eru vinsam- legast beðnar að koma þeim í Góð templarahúsið á sunnudagsmorg- un milli 10 og 12, Listi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi er D-Iisti. Hlutavelta Kvennadeildar SVFl í Reykja- vík verður haldin 2. okt. Skorar deildin á alla velunnara sína að leggja henni til góða muni, sem veitt verður móttaka í skrífstofu Slysavarnafélagsins, Grófin 1. Ennfremur munu deildarkonur heimsækja ýmsar stofnanir, sem eru beðnar að sýna þeim velvild eins og áður. Stuðningsmenn D-listans í Kópavogi láti skrifstofunni í té upplýsingar um fólk, sem dvelst utan kaupstaðar- ins á kjördegi. — Athugið, að utankjörstaða kosning er hafin. Húsmæðrafélag Bvíkur héldur bazar sinn sunnudaginn 18. þ.m. í Borgartúni 7. Mikið af góðum bamafötum og ullarvörum. Gerið góð kaup fyrir veturinn, — Húsið opnað kl. 2 e.h, Bágstadda f jölskyldan Afhent séra Árelíusi Nielssyni: Feðgar á Akureyri kr. 500,00 og frá B. J. A. kr. 20.00. — Beztu þakkir, —• Árelíus Melssou, Læknar fjarverandS Grímttr Magnússon frá 3. sept tU 15. október. Staðgengill er J6 hannes Björnsson. Hjami Jónsson 1. sept, óákveð ið. -- Ptaðgengill: Stefán Bjðms- BOSV Kristjana Helgadóttir frá 18. ágúst, óákveðið. StaðgengiU: Hnlda Sveinsson. ólafur Jóhannsson frá 27. ágúat til 25. september. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Úlfar Þórðarson frá 29. ágúst tíl 16. september. StaðgengiU: Bjöm Guðbrandsson, heimilislækn isstörf og Skúli Thoroddsen augn læknisstörf. Mlimingarspjöld KrabbameinsféL Ssiands fáat hjé öllum pðetefgreiðaluA iandsins, lyfjabúðum 1 ReykjarlJ og Hafnarfirði (nema L*ugaveg» yg Reykjavíkur-apótetoxas), — Ut ««dia, Elliheimilinu Grund os tkrifstofu krabbameinífélagarEa Slóðbankanum, Barónastíf, ahx> Í947. — Minningakortín eni af greidd gegnnm sima 0947, • Gengissfcramng • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 1 aterlingspund .....kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. kr. 16,3i 1 kanadiskur dollar .. kr. 16,50 100 danskar kr.....kr. 236,30 100 norskar kr.....kr. 228,50 100 sænskar kr.....kr. 815,50 100 finnsk mörk .... kr. 7,0S 1000 fransklr fr....kr. 46,65 100 belgiskir fr....kr. 32,90 100 svissneskir fr. .. kr. 376,00 100 Gyllini .........kr. 431,10 100 tékkn. kr........kr. 226,67 100 vestur-þýzk mörk kr. 391,30 1000 lírur ..........kr. 26,1J Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept. til 1. des. Síðan lokað vetrar- mánuðina. • UtvafP • Fifetudagur 16. september: 8,00—9,00 Morgunútvarp — 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádegisútvarp. 15,30 Miðdegisút- varp. — 16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: HarmonikulÖg (plötur). — 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: „Ástir piparsveins ins“ eftir William Locke; XVIII. (Séra Sveinn Víkingur). 21,00 Tónleifcar (plötur): Prelúdíur eft- ir Debussy (Walter Gieseking leikur). 21,20 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikari velur efnið og fiytur. 21,45 Tónleikar: Sin- fóníuhljómsveitin leikur, Ragnar Björnsson stjómar. a) Forleikur að óperunni „Töfiaskyttan" eftir Weber, b) Ungverskir dansar nr. 5 og 6 eftir Brahms. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Lífsgleði njóttu“, saga eftir Sigrid Boo; X. (Axel Guðmundsson). 22,25 Dans- og dsegurlög (plötur): a) Nora Broockstedt og The Nannkeys eyngja. b) Joe Loss og hljómsveit leika. 23.00 Dagskrárlok. BEZT AÐ AVGLfSA I MORGUNBLAÐINU Vogin var biluð sfuðnlngs ríkisvaldsins ! SELJATUNGU, 11. sept. — SenM Ííður á sumarið og veturinn nálg- ast, en ennþá er sama ástandið ; með heyskapinn hér sunnanlanda og sést nú óðum endanlega fyrir, um hverju tíðarfarið muni valda í búskap bændanna hér. Undanfarna tíu daga hefur vart tekið af steini og ekkert hey náðst, utan þess sem einstaka bóndi hefur freistað að hirða innan úr gömlu sæti upp á vom og óvon, að nokkurt skepnufóður verði. Víða er taða á túnunum ennþS í alla vega ástandi, og liggur við borð á næstunni að keyra ein- hverju af því af túnunum, ef ekkert úr rætist, sem menn erta yfirleitt hættir að búast við. BLEYTA OG FOR Á ÚTENGI Ekki er um það að ræða hér að menn slái á útengi, að talið verði, sökum þess, hvað alls stað- ar er fullt af vatni, og er víðasi fuglinum fljúgandi einum víðast fært um útengið vegna hinnar miklu bleytu og forar er alla staðar blasir við, þar sem í öllu venjulegu hafa oft verið heyjaðir hundruð hestburða. Enda þótt heildarmjmdin af heyskapnum hér í sveit eftir : sumarið sé sú að lauslega talið j mun heymagnið nema % þesa i sem venjulega aflast af heyjum, þá er þetta ákaflega misjafní I eftir bæjum, hve miklu verður að farga af stofninum, en þar munar mestu hvernig menn hafa j búið af gömlum heyjum s.l. vor, en það er sá gullforði bænda er ! einn getur einhverju bjargað f slíku hallæri, er nú hefur yfir gengið. LÍTIL GABÐUPPSKERA | Mjög illa litur út með upp- skeru úr görðum og má kalla að hún hafi víðast brugðizt algjör- lega, enda vart við öðru að bú- ast í þvi sólarleysi og regni, er varað hefur í sumar. GÖNGUM EKKI FRESTAÐ Ekki mun ætlunin að fresta smölun á Flóamanna afrétti, vegna óþurrkanna, sem þó mun hafa komið til athugunar, og telja menn að fyllsta mál sé á því að smala fénu af afréttin- um, þar sem kunnugir telja að vegna hinna miklu votviðra sé féð mjög orðið óánægt og sækl stíft fram yfir afréttargirðing- una. I Héðan úr sveitinni munu fara alls sjö menn á afréttinn, fjórir í fyrri leit og þrír í eftir safn, Flestir bændur hér fluttu fé sitt til fjalls s.l. vor, en fénu hefur fjölgað ört hér síðan um fjár- skiptin, og má fullyrða að sú þróun hefði haldið áfram hefðu) óþurrkarnir ekki gengið yfir ii sumar, en víst er að ekkert lamb verður sett hér á vetur. MIKILL SKELLUR | Þannig rekur hver vandinn annan, fyrir sunnlenzka bændur að ráða fram úr í því hallæri er nú gengur yfir þá, en hér er ekki einungis um að ræða stór- felldan misbrest á heyöflun eins sumars, heldur augljósan hnekki ura mörg' ár í efnalegu tilliti. Við verðum því að vænta þess að landstjórnin vindi að því bráðan bug að ákveða hver ráð hún býður upp á til þess að draga úr harðasta skellinum, sem ó- þurrkamir hafa valdið. Hér er heiður og heill mesta framleiðslu héraðs landsins í voða, og því þess að vænta að vel og myndar- lega verði á þessum málum tek- ið. — Gunnar. YfPII ORGUNBLAÐIÐ MEÐ Morgun KAFPINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.