Morgunblaðið - 20.09.1955, Síða 10

Morgunblaðið - 20.09.1955, Síða 10
31 1 MORGVNBLABim Þriðjudagur 20. sept. 1955 ’ VATIMSRÖR Eftirtaldar stærðir af svörtum vatnsrörum fyrirliggjandi Vi" %" 1" lVi" 1W 1 %" 2" 2'i" 3” 4" Rörin eru afgreldd frá vörulager okkar að Rauðara við Skulagötu 4 LANDSSMIDJRN Sími: 1680. I Kópavogur j Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar við bæjarstjómar kosningarnar í Kópavogi fer fram daglega í barna- ; í ■ skólanum kl. 20—22, nema laugardaga og sunnu- ■ dga frá kl. 14—16. ' Bæjarfógetinn i Kópavogi, ! * Guðmundui í. Guðmundsson, í settur. • .................................. C í } m m s s m Tilkynning frá Bæjarsíma Reykjavíkur um símapantanir. Allir þeir, sem sótt hafa um síma hjá bæjarsíma Reykja- víkur, og ekki fengið hann, þurfa vegna undirbúnings línukerfisins, að endurnýja símapantanir sínar. Endur- nýjun stendur nú yfir í Góðtemplarahúsinu (uppi) í Reykjavík, og lýkur föstudaginn 23. september 1955. Opið hvern virkan dag, frá kl. 15,30 til 20,00. Á sama tíma er einnig tekið á móti nýjum símapöntunum. Þær pant- anir. sem ekki verða endumýjaðar, skoðast sem niður fallnar. Athygli skal vakin á því, að endurnýjun símapantana þýðir ekki það, að nú þegar sé hægt að afgreiða nýja síma, heldur mun afhending þeirra væntanlega hefjast seinni hluta næsta árs. Síðar á þessu ári mun verða auglýst eftir nafrabreytingum í sambandi við næstu útgáfu símaskrár- innar. Reylrjavík, 20. sept. 1955. i*. # ■»•■»•« »»*»»•*•* •«'»****<*,*'!I**< Sími 1-2-3-4. KYNIMING Einhleyp, regiusöm kona ósk ar að kynnast trygglyndum og góðum manni yfir fimm- tugs aldur í sæmilegri at- vinnu, með beggja heill í huga. Full þagmælska. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugard., merkt: „Framtíð — 1089“. Vélsmiðjur athugið Norskur vélsmiður óskar eftir atvinnu. Er sérstak- lega vanur viðgerðum og meðferð á stanser-vélum. — Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð á afgr. blaðsins merkt: „Vélsmiður — 1057“ fyrir n. k. föstudag. Nýjar gerðir af kvenskóm með lágum hælum, nýkomnir Sendum gegn póstkröfu. SKÓBÚÐIN Spítalastíg 10. Sími 80659. A BEZT AÐ AVGLÝSA A T / MORGVNBLAÐIM ▼ . .................... ».«nnr»MWIlBi Fokheldar ibúðir I ■ ■ á bezta stað á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum * eru til sölu. íbúðirnar verða 85 fermetra að flatar- ;| ■ máli. 3 herbergi, eldhús og bað, auk lítils her- 5| bergis innan setusetu. Ibúðirnar seljast fokheldar með sér hitalögn. ; Uppl. gefur STEINN JONSSON hdl., Kirkjuhvoli, milli kl. 10—12 og 4—6 Sími 4951. er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. okt. n.k. Bæjarfógetinn á ísafirði, 16. sept. 1955. Jóh. Gunnar Ólafsson. TEL SOLU Nýr Chevrolet 210 fólksbíll model 1955 — Uppl. Hótel Garði, herbergi 48, milli kl. 6 og 7,30. Frá og með dcginum í dag, verður 6,30 sd. ferðin frá Keflavik aðeins farin laugardaga og sunnudaga, þar til öðru vísi verður ákveðið. SérleyfisstöÖ Steindórs LÓÐTIN 50/50 l m m í STÖNGUM 50 kg. kassar l wt í RÚLLUM 1—2—3 mm svert : ■ með RESIN eða ACID \ * ■ __ m Heildsölubirgðir: • S.ÞBB8IEIMSS0II IJflNSON! I GRJOTAGOTU 7 SIMAR 3573—5296 >jon AS.LT k m STAfl i | Vér erum umboðsmenn fyrir hma > heimþekktu : GABRIEL | Dempara — Vatnslása — Miðstöðvar ■ ■! og loftnetsstengur. H.í. Eyill Vilhjálmsson Laugavegi 118. Sími: 8-18-12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.