Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 1
lé sáður 42. árganga? 216. tbl. — Föstudagur 23. september 1955 FrentsniiSJK Morgunbiaðsino Samið um samgöfiigtEBná! fterðurlanda „ANDINN FRA GENF" FLUTTUR TIL NEW YORK §amgöngumálanefnd Norðurlandaráðs kom saman til fundar í Alþingishúsinu í gærmorgun, og var mynd þessi þá tekin af fulltrúunum og riturum þeirra. Fremsta röð, talið frá vinstri: Magnús Jónsson, alþm., Jakob Pettersen (Noregi), Birger Andersen (Svíþjóð) og Einar P. Foss (Danmörku). — Miðröð: Kaj Bundvad (Danmörku), Arthur Sundt (Noregi), Waldemar Svensson (Svíþjóð) og Svend Garde (Daiimörku). — Aftasta röð: Páll Zophoníasson, alþm., Odd Gjelsvik (Noregi) og Jón Sigurðsson, skrifstofustjóri. — Ljósm. Mbl.: 01. K. M. Rœður Dulles og Macmillans New York, 22. sept. OORFURNAR í alþjóða- málum munu skírast verulega á morgun, en þá munu báðir hafa flutt stefnuyfirlýsingu á allsherj- arþingi Sameinuðu þjóð- anna, John Foster Dulles, utanríkisráðh. Bandaríkj- anna, og Molotoff, utanrík- isráðherra Sovétríkjanna. — Molotoff flytur sína ræðu á morgun. John Foster Dulles talaði í dag og lagði megináherzlu í ræðu sinni á afvopnunarmálin. Hann sagði að samkomulagshorfur í heiminum myndu batna mjög ef Rússar féllust á tillögu Eisen- howers forseta um gagnkvæmt eftirlit úr lofti með vígbúnaðar- H r Varnir Paasikivis fyrsr vsnáilusáltmálanum viS Rússa i Helsingfors 22. sept. PAASIKIVI forseti sagði í dag, að Mannerheim marskálkur, þá- verandi forseti Finnlands hefði lagt það til á sínum tíma, að Finnar flyttu höfuðborg sína frá Helsingfors til Abo, vegna hertöku Porkkalaskaga. „En nú hefur penninn læknað það, sem sverðið hjó í sundur," sagði forsetinn. Dr, Adenauer hylllur af þýzka þinginu DR; Bulganin sendir Eisenhower línu WASHINGTON, 22. sept. — Bulganin marskálkur, forsætis- vináttusáttmálans við Sovétríkin* sem Finnar gerðu árið 1948, og sagði að margir menn hefðu áhyggjur út af ýmsum ákvæðum f þessum sáttmála. — Forsetinn sagði að menn gætu ekki haft á rnóti því, að Finnar tækjust þá skyldu á hendur að verja land sltt. Forsetinn taldi ekki ástæðu til þess að óttast það ákvæði í varn- ! ráðherra Sovétríkjanna, hefir arsáttmálanum, sem mælir svo sent Eisenhower forseta persónu- fyrir að Finnar skuli ráðgast við legan boðskap um afvopnunar- Sovétríkin ef hætta er talin á, mál og sérstaklega um tillögu því, að árás verði gerð á finnskt Bandaríkjaforseta um gagn- landsvæði. — Landinu er ekki j kvæmt eftirlit Rússa og Banda- stofnað í voða með þessu ákvæði, $agði forsetinn. , Einnig lagði forsetinn áherzlu á það að nauðsynlegt væri að halda leyndum öllum aðgerðum í sambandi við flutning Rússa af Porkkalasvæðinu. Sigurför Lonardis í Afgentínu Buenos Aires 22. sept. INN nýi forseti Argentínu, Eduardo Lonardi hershöfð- ingi, sem stjórnaði uppreisnúini gegn Peron, fer á morgun, föstu- >dag frá Cordova, þar sem upp- reisnin hófst, til, Buenos Aires. Hann verður settur hátíðlega inn í forsetaembættið í Buenos Aires á morgun. Peroh forseti er enn sagður vera um borð í herskipi, sem Paraguaymenn eiga, en skip þetta liggur í höfninni í Buenos Aires. Uppreisnarmenn leggja á það mikla áherzlu að eyða þegar í stað öllum ummerkjum, er minna á Peron. Tvö fylki í landinu höfðu fengið nafn af Peronfjöl- skyldunni, hét annað Peronfylk- ið, en hefur nú fengið nafnið Chaco og hitt var kallað Eva Peron fylkið, en heitir nú Pampa, Þegar Lonardi kemur til Bu- enos Aires á morgun mun hann fara sigurför um borgina. í dag hefur allt verið með kyrrum kjörum í borginni. Hervagnar og hermenn gæta þó enn aðalstöðv- ar Peronhreyfingarinnar, en þar varð uppreisnin blóðugust. Einnig er forsetahallarinnar, bleiku hallarinnar svonefndu Grikkir og Atlantshafs- bandalagið ÁÞENA, 22. sept. — Aðal stuðn- ingsblað grísku stjórnarinnar skýrði frá því í dag, að stjórnin hefði ákveðið að segja sig úr grísk-tyrkneska varnarbandalag- jnu og einnig úr Atlantshafs- bandalaginu. Af hálfu stjórnar- innar hefir fregn þessi ekki ver- ið staðfest. ríkjamanna með vígbúnaði þjóð- anna. Sagt er að rússneski mar- skálkurinn láti í ljós hryggð sína yfir þvi, að ekki skuli hafa náðst samkomulag um þessa tillögu á fundi undirnefndar afvopnunar- nefndar Sameinuðu þjóðanna. Bréf Bulganins verður rætt er utanríkisráðherrar Vesturveld- anna koma saman á fund í New York þ. 27. þ. m. Andkristinn áróður í A.-Þýzkalandi BERLÍN — Tíð hefir verið slærrt fyrir bændur í Austur-Þýzka- landi og hefir tíðarfarið gefið kommúnistum tilefni til þess að láta í ljós andúð sína á kristinni Landvarnaráðherra Grikklands trú. A aðalgötum í mörgum þörp- lét svo um mælt í gærkvöldi að gríska stjórnin hefði rætt þann möguleika að Grikkir segðu sig úr Atlantshafsbandalaginu. En hann bætti því við að það væri mjög ósennilegt að af þessu yrði. um í Austur-Þýzkalandi og í búðum samvinnufélaga hefir ver- ið komið fyrir stórum spjöldum með eftirfarandi áletrun: „Án guðs og sólskins erum við búnir að koma uppskerunni í hús". Bonn, 22. sept. Adenauer, kanslari, lýsti yfir því í neðri málstofu þýzka þíngsins í dag, að vestur- þýzka stjórnin liti svo á að hún ein hefði rétt til að tala í nafni allrar þýzku þjóðarinnar og að stjórnin myndi líta á það sem „ó- vináttubragð", ef einhver hinna frjálsu þjóða vesturveldanna eða hlutlausu þjóðanna viðurkenndi austur-þýzku stjórnina. Dr. Adenauer var hylltur af öllum þingheimi er hann mælti þessi orð. Útlit er fyrir að allir flokkar þýzka þingsins muni samþykkja ráðstöfun kanslarans um að hefja að nýju stjórnmálasamband við Rússa. Dr. Adenauer endurtók í ræðu sinni þá fullyrðingu, að hann hefði verið búinn að taka þá ákvörðun er hann var í Moskvu, að slíta öllum samkomulagsum- leitunum við Rússa, en þá hefði sovétstjórnin fallizt á að láta þýzku stríðsfangana lausa og enn fremur horfið frá þeirri kröfu sinni, að vestur-þýzka stjórnin settist að samningaborði með austur-þýzku stjórninni. Dr. Adenauer lýsti yfir því, að vestur-þýzka stjórnin muni nú kosta kapps um að hraða víg- búnaðinum í V.-Þýzkalandi. Parísarbúar komast ekki heim til sín PARÍS, 22. sept. — Tvö þúsund manns stóðu hjálparvana á braut- arpöllum fimm stærstu járnbraut arstöðva Parísarborgar í dag, er járnbrautarstarfsmenn gerðu verkfall. Verkfallið hófst kl. 5 síðdegis, eða einmitt er vinnandi fólk var á heimleið til útborg- anna í höfuðborg Frakklands. málum Rússa og Bandaríkja- I vandlega gætt og einnig er vörð- manna. Annað höfuðskilyrði til ur um varnarmálaráðuneytið. f samkomulags milli stórveldanna þessum byggingum hafa leitað taldi Dulles vera sameining alls hælis margir af mestu ráðamöna Þýzkalands og komst ráðherr- um Peron-stjórnarinnar. ann svo að orði, að Vesturveldin Til marks um að allt er nú að væru fús til þess að fallast á til- kyrrast í Argentínu er þess getið lögu Rússa um víðtækt öryggis- að flugsamgöngur hafi verið kerfi í Evrópu, ef sovétstjórnin \ teknar upp aftur milli Monte- fellist fyrir sitt leyti á samein- ingu Þýzkalands. video í Uruguay og Buenos Aires. Fyrsta flugvélin sem lenti ur-Asíu hefðu minnkað að und- anförnu. Macmillan, utanríkisráð- herra Breta, sagði í ræðu í dag, að svo gæti farið að lausn á Þýzkalandsmálinu fengist fljótlega og að hún kynni að koma á óvart á sama hátt og lausnin á vandamálum Aust- urríkis. Ráðherrann sagði að vetnis- sprengjan hefði sannfært allar þjóðir heims um það, að stríð væri tilgangslaust og að sprengj- an hefði skapað skilyrðin fyrir „Genfarandanum". Einnig benti ráðherrann á, að dauða Stalins hefði borið að höndum um likt leyti pg vetnis- sprengjan varð til og að hvort- tveggja hefði stuðlað að „nýju viðhorfi" í alheimsmálum. Ráðherrann sagði að nú væri svo komið að horfur yrðu að telj- ast góðar á því, að afvopnun yrði framkvæmd í heiminum. Dulles sagði að viðsjár í Aust- j» Buenos Aires eftir uppreisnina var frá S.A.S. félaginu. , Síldarhreistur rann- sakaS á Akranesi AKRANESI, 21. sept. — Fyrií! tveimur til þremur árum dvöld- ust fjórir Þjóðverjar um nokkurt skeið hér á vegum Haraldas Böðvarssonar & Co. og unnu við að rannsaka möguleika til þess að vinna verðmæt efni úr síldar* hreistri. Nú hefir um tíma, á veg^ um sama fyrirtækis, staðið yfij hér framhaldsrannsókn á síldar* hreystrinu og er það byggt á und* irbúnings störfum Þjóðverjanna. Þessum rannsóknum stjórnar nú Aage Schiöth lyfsali á Siglufirði og er hér á Akranesi á meðan. Um 1920 komu tveir Þjóðverj- ar til Siglufjarðar til þess að rannsaka síldarhreistur. Síðart hafa ýmsir sinnt þessum rann» sóknum og er Aage Tchiöth meðal þeirra. Þess vegna va^ hann valinn til að hafa á hendl forstöðuna á rannsóknum þeim, sem nú fara fram á Akranesi. Það, sem hægt er að vinna úí hreistri síldarinnar, er notað viíl ýmiss konar gervi-perlu og gler* iðnað. —Oddur. . -----------------—^ i Góður afli i AKRANESI, 22. sept. — Einifl þrír bátar voru á sjó i nótt. ¦¦¦ Guðm. Þorlákur fékk 160 tunnur, Ásbjörn 67 og Svanur 12. Allir, að einum undanteknum, reru I dag. 10 trillur voru áÆJó og öfluðu vel. Voru þr^ár þeirra með 100(1 I kg. hver. —Oíidur. > , 32 bjargasl í (lugslysi TRIPOLIS, 22. sept. — 32 karlar og konur komust lífs af, er brezk farþegaflugvél hrapaði í gær yf- ir Libyu, 13 af 40 farþegum fór- ust og 2 af sjö manna áhöfn flug- vélarinnar. Flugvélin lenti í sandstormi um 30 km frá Tripolis, skömmu eftir að hún hafði hafið sig til flugs. Hún hrapaði í skógar- þykkni, en áður hafði orðið sprenging i vélinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.