Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 4
MORGUN BLAÐI9 T I Föstudagur 23. sept 1955 f f <lag er 263. dagur ár»im3. 23. september. i Jafndægri á liausti. j ÁrdegisflæSi kl. 10,40. Síðdegisflæfíi kl. 23,04. Slysavarðstofa Reykjavíkur. — JLæknavörður allan sólarhringinn I Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030 Næturvörður er í Ingólfs-apóteki »íini 1330. Ennfremur eru Holta- fcpótek og Apótek Austurbæjar op- tn daglega til kl. 8, nema laugar- ttaga til kl. 4. Holts-apótek er opið ft sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- topótek eru opin alla virka daga 19, laugardaga frá kl, 16 og helga daga frá kl. 13,00 «1 16,00. trá klt 9 t. O. O. F. 1 = 136923814 = 9. O. • Veðrið • 1 I gær var vestan átt um allt land og víða dálítil rigning, 1 Reykjavík var hiti 13 stig kl. 15,00, 10 stig á Akureyri, 8 stig á Galtarvita og 9 stig á Dalatanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00, mældist í Reykjavík, 13 stig og minnstur 6 stig á Sauðár- króki. — 1 London var hiti 18 stig, 16 stig í Kaupmanna- höfn, 22 stig í París, 20 stig í Berlín, 11 stig í Osló, 13 stig í Stokkhólmi, 11 stig í Þórs- höfn í Færeyjum og 12 stig < New York. i □---------------□ • Afmæli • 80 ára er í dag, 23. sept. Guð- mundína Matthíasdóttir, Njáls- götu 80. — ____ Ærið hlauztu erfið kjör, oft á lífsins vegi. Áttatíu ára för, endar, á þessum degi Ei þótt gæfist auðurinn, eða hefðargengi, barstu æfi-bagga þinn, bæði vel og lengi. Fagra sálu guð þér gaf, gædda kostum fínum. því finnst, jafnan ylur af, innri manni þínum, Hjá þér finnst ei: háð, né kals. Hreinum fylgir línum. Mjög er: lýgi, flærð og fals, fjarri huga þínum. Trygg er lundin, létt og hreín. Lífs þíns prýði er hún. Græðir hugans mæúumein. Með sér gæfu ber hún. Ætíð skylduverkin, vel. vannst, um daga þína. Viðmót gott, og vinadþel, vildir öllum sýna. Sig þótt ýfi ellin, kölá, og þér baga vinni. Móðurástin, ætíð, void, á, í sálu þinni. Lif þú heil, hvað eftir er. Endi vel þín saga. Bið ég guð að gefa þér; góða ellidaga. D. B. Gangið í Almenna bókafélagið, félag alira íslendinga. • Hjonaefni • S. 1. sunnudag opinberuðu trú- lofun sína Nanna Þorláksdóttir, stúdent, Garðastræti 13 og Hjört- ur Torfason stud. juris., Flóka- götu 11. iNýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Elsa Georgsdóttir og Pálmi Kristjánsson, • Skipafréttir * Eimskipafélag íslandn h.f,: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til austur-, norður- og vesturlandsins. Dettifoss er í Rvík Fjallfoss fór frá Reykjavík 21. þ. m. til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Goðafoss kom til Hamborg ar 21. þ.m. Fer þaðan til Gdynia og Ventspils. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 21. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Siglufirði 20. þ.m. til Vestfjarða, Breiðafjarðar, Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss fór frá Flekke- fjord 21. þ.m. til Keflavíkur. — Trollafoss er í Reýkjavík. Tungu- foss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Skipaútgerð rikisin.s: Hekla er á Vestfjörðum á suð- urleið. Esja fór frá Reykjavík í gærkveldi vestur um land í hring- Skáldsaga eftir Agatha Christie Nýlega er komin út í íslenzkri þýðingu, skáldsaga eftir Agatha Christie. Nefnist hún „Freyðandí eitur“. Sem kunnugt er, er Chris- tie einn kunnasti höfundur saka- málasagna, sem nú er uppi, og hafa margar bækur hennar verið þýddar á íslenzku. Regnbogaútgáf an gefur bókina út, og er þetta 10. hók útgáfunnar. Brita Elisabeth Bechman, ekkja Charles Peters Bechmans, sem bjó um 1919 nálægt Amaranth í Manitoba, á landspildu nálægt Amaranth. Frú Bechman bjó um tíma ná- lægt Westbourne í Manitoba, en álitið er, að hún hafi milli 1930— 1940 flutzt til Islands, en ekki hef- ur tekizt að hafa upp á neinum hér, sem þekkir til hennar. Þess er óskað, ef frú Bechman er lifandi, eða ef hún á ættingja á lífi hér á landi, þá gefi þeir sig 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur...........— 26,12 Tilvera drykkjumannsins er ekki annað en sanrvizkubit, kvöld og niðurlæging. fctj utvarp Föstndagnr 23. september: Fastir liðir eins og venjulega. 19,30 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20,30 Útvarpssagan: — „Ástir piparsveinsins" eftir Willí am Locke; XX. (Séra Sveinn Vik- ingur). 21,00 Tónleikar (plötur)'S „Minnisvarði á gröf tónskáldsinS Couperin", pianóverk eftir Ravel (Robert Casadesus leikur). 21,20, Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvar-i an leikari velur efnið og flytur. 21,40 Kórsöngur: Flúðakórinni syngur. Stjórnandi og undirleik- ark Sigurður Ágústsson frá Birbi ingaholti 22,10 „Lífsgleði njóttu", saga eftir Sigrid Boo; XV. (Axel Guðmundsson). 22,25 Dans- og dægurlög: Kay Starr syngur og Victor Sylvester og hljómsveit hans leika (plötur). — 23,00 Dag-i skrárlok. — Grein Jóhnnnesnr Nordols Framh. af bls." 2 yfir of litlu eigin fé og séu of háð bönkum um rekstrarfé. Hlutafélagsformið var hins vegar upphaflega til þess stofn- að, að stór atvinnufyrirtæki gætu orðið sameign fjölda manna, án þess að hver um sig bæri ábyrgð á skuldbindingum þess. Hluta- bréf stærstu hlutafélaga erlendis eru stundum dreifð á hundruð þúsunda eigenda. Þannig var fram við skrifstofu Ragnars Ólafs einnig um Eimskipafélagið, sem sonar, hrl., Vonarstræti 12, Rvík. stofnað var á sínum tíma með hlutafjárkaupum alls almennings Orðsending frá Bræðrafél. áJslan.^L Því miður hefur hað A,. <■ n . c * • ekki siðan venð rekið eins og Ohaða irílarkjusafnaðarms venjulegt hlutafélag, þar sem Þeir, sem hafa safnað eða ætla arðsúthlutun þess er bundin með ’hlutafjái-söfnun hjá almenningi. Velmegun er nú svo mikil, afS þjóðin mundi geta lyft grettis- tökum á þennan hátt, en jafn- framt yrðu þúsundir manna með- eigendur stærstu atvinnutækja þjóðarinnar. að gefa muni á hlutaveltuna, eru ferð. Herðubreið fór frá Reykja- ! vinsamlega beðnir að koma þeim í Edduhúsið við Lindargötu, eftir hádegi, laugardaginn 24. þ.m., eða láta vita í síma 1273. vík í gærkveldi austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Noregs. Skaftfellingur fer frá Reykjavík síðdegis i dag til Vest- mannaeyja. Skipacleild S.. í. S.: Hvassafell kemur í dag til Ro- stock. Arnarfell er í Ábo. Jökulfeli fór frá New York í gær áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell fer væntan- lega í dag frá Rotterdam til ís- lands. Litlafell er í olíuflutninguin í Faxaflóa. Helgafell er í Rvík. Eimskipaféiag Rvíkur h.f.: Katla lestar timbur í Ventspils. • Flugferðir • Flugféiag ísiands h.f.: Miililandaflug: Gullfaxi fór til Oslo og Stockholm í morgun. — Flugvélin er væntanleg aftur tii Reykjavíkur kl. 17,00 á morgun. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,30 í fyrramál- ið. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs, Patreksfjarðar, — Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skóg- arsands, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Loftieiðir h.f.: „Saga“ er væntanleg til Rvíkur kl. 18,45 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Gautaborg. Flugvél in fer áleiðis til New York kl. 20,30. — Pan American: Hin vikulega áætlunarflugvél Pan American kemur til Keflavík ur frá Helsinki, Stokkhólmi og Oslo í kvöld kl. 20,15 og heldur áiram til New Yoric. * ÁæilunarfeTðir • Bifreiðastöð Islandg ú mnrgont Akureyri; Biskupstungur að Geysi; Fljótshlíð; Grindavík; — Grímsnes; Hreðavatn tun Uxa- hryggi; Hveragerði; Keflavík; — Kjalames—Kjós; Landsveit; — Laugarvatn; Mosfellsdalur; Reyk holt; Reykir; Skeggjastaðir um ! Selfoss; Vestur-Landeyjar; Vatns leysuströnd—Vogar; Vík í Mýr- dal; Þingvellir; Þykkvibær. Karlmannahatíabúðin hefur nú starfsemi sína á nýjan lei’k. Opnar húðin á morgun í nýj um húsakynnum, í Hafnarstræti 18 (út í Thomsensund, við Útvegs bankann). Bágstadda f jölskyldan Afh. Séra Árelíusi Níelssyni: — Kona úr Hafnarfirði kr. 50,00; S. G. 100,00; Happdrættisvinning ur 11202 kr. 250,00. Afh.: Mbl.: — í bréfi kr. 200,00 Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: S S kr. 100,00. — lögtim og er í engu samræmi við tekjur þess og eignir. Nú er búizt við því, að ríkis- stjórnin leggi fyrir næsta þing frumvarp um breytingu á skatt- lagningu félaga. Verður þá von- andi stigið fyrsta skrefið í þá átt að skapa hlutafélögum eðlileg vaxtarskilyrði, með því að breyta skattlagningu í það horf, að hún sé fast hlutfall af tekjum og enn- fremur með því að gera félögum kleift að úthluta sæmilegum arði. Þá mundi opnast leið til að afla fjár til stórfyrirtækja og uppbyggingar atvinnulífsins með ATVINNUFYBIRTÆKIN ERU HORNSTEINAR EFNAHAGSKERFISINS Hér hefur verið drepið laus- lega á nokkur þau vandamálj, sem við er að etja í íslenzkuœ fjármálum. Að lokum skal lögð áherzla á þá skoðun, aS hinir fjárhagslegu örðugleik- ar, sem nú er við að stríða, verða ekki leystir á viðunandi hátt nema á grundvelli heil- brigðs atvinnurekstrar. At- vinnufyrirtækin, smá og stór, eru hornsteinar efnahagskerf- isins. Séu þau fjárhagslega vanmáttug, styrkþegar hins opinbera eða rekin með rang- færðu bókhaldi vegna hinnar óhæfilegu skattabyrðar, hljóta þau að sýkja allt fjármála- kerfíð. Þess vegna verður þjóðfélagið að veita þeim góð vaxtarskilyrði, en um leið að kref jast þess, að þau beri sjálf áhættuna af rekstrinum." Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: S Þ Eg., kr. 50,00. Barnaskemmtun Málfunda- félagsins ÖSins verður fyrir börxi félagsmanna í Trípólíbíói n. k. sunnudag kl. 13,15. — Aðgöngumiðar í skrif- stofu Óðins í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8—10 ALMENNA *BÓKAFÉLAGIÐ: Afgreiðsia í Tjarnargölu 16. — Sími 8-27-07. Læknar fjarverandí Grímur Magnússon frá 3. sept tíl 15. október. Staðgengill er Jó- hannes Björnsson. Bjami Jónsson 1. sept, óákvefl ið. — S+aðgengiH: Stefán Bjöma sor Kristjana Helgadóttir frfi 16 ágúst. óákveðið Staðgrengill’ Hulda Sveinsson Ólafur Jóhanasson frá 27. ágfisl til 25. septemher. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. • Gencri ssVrnn íng & (Sölugengl) Gullverð fsl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .. —■ 16,56 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr.........— 228,50 100 sænskar kr. . .... — 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar. — 46,63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllinl ...........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 ■ FÉLAOSVIST \ OO DAi\ÍS ! i ■ ■I í G. T.-húsinu í kvöld í; klukkan 9. *; ■! ■ ■; Góð verðlaun. : Komið snemma, forðist þrengsli. ■J Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 3355. ■■fciinrfe'nnnrn SÆLGÆTISVERZLUN eða verzlunarpláss fyrir slíkt, óskast á góðum stað, nú i þegar, — Tilboð óskast send Mbl. fyrir 28. þ. m. merkt: jj „Sælgætisverzlun — 1182“. H«ni HATTAR Breyti einnig höttum eftir nýjustu tízku. Vönduð vinna. Hattastofan, Austurstræti 3 III. hæð. (Gengið inn frá Veltusundi.) WiUlUOak ■kxtn - AUGLÝSING 'Jl GULLS ÍGILDI -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.