Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 11
I Föstudagur 23. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ II í Við getum nú boðið viðskiptavinum okkar karlmannssokka með mis- munandi útprjóni. — Einnig margar aðrar tegundir sokka, sem ein- ungis eru framleiddir úr beztu fáanlegum hráefnum, m. a: lirep-nælon Spun-nælon Ull og nælon ísgarn nælon í hæl og tá Perlon Baðmull nælon í hæl og tá Verð á þessum sokkum er ótrúlega lágt. Við klæðum yður. Símar 5667 — 81099 — 81105 — 81106 | Kirkjuvörður Kirkjuvarðarstarfið við Dómkirkjuna er laust til um- ; sóknar frá 1. nóv. að telja. Laun samkvæmt X. flokki ! iaunareglugerðar starfsmanna Reykjavíkurbæjar og þess » utan talsverðar aukatekjur. Umsóknarfrestur til 10. okt. n. k. Umsókn ásamt með- ; mælum sendist til undirritaðs formanns sóknarnefndar ! Dómkirkjunnar. Reykjavík, 22. sept. 1955. Sigurður Á. Björnsson, Fjólugötu 23. ........................................ Góð stofa eldunarpláss og geymsla — óskast til leigu í Ausurbæn um, innan Rauðarárstígs, 1. okt. 1955. Tilb. merkt: — „Austurbær — 1172“, send- ' ist blaðinu fyrir hádegi á laugardag þann 24. þ.m. Ungur kennari óskar eftir 1—2 herbergja ÍBÚÐ helzt sem fyrst. Lestur með barni eða ungl., kemur til greina. Þrennt í heimili. — Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 7767 eftir kl. 5 í dag. Buick 1947 | til sölu. Bíllinn hefur vérið í einkaeign, ekið 45 þús. j km., og er í mjög góðu standi. Til sýnis í dag á planinu við Laugaveg 39, ; kl. 5—7. — ASalheiSur Þor- ! kelsdóttir, Laugaveg 36. — i Sími 4359. Konu utan af landi vantar íhúð í Reykjavík, strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 5779, milli 9,30 og 20,00 í dag. — Lán — Atvinna Þeim, sem lánað getur 30— 40 þús. kr. til 5 ára, gegn öruggri tryggingu, get ég , útvegað trygga atvinnu við ! vöruafgreiðslu. Tilb. merkt: „Atvinna —■ 1173“, sendist Mbl., fyrir sunnudagskvöld. Málaskélinn Mimir Tungumálakennsla fyrir unga sem gamla. — Þér lærið að tala hið erlenda tungumál, þjálfist í notkun þess og venjist því að hlusta á það án mikillar fyrirhafnar. Enska — Þýzka — Franska — Spænska — ítalska Kennarar: Einar Pálsson, Ute Jakobshagen, Jose Antonio Romero, Franco Belli. Innritun daglega frá kl. 5—8 síðdegis. MóloshólÍEm Mímir Sólvallagötu 3 — Sími 1311 FRÖNSKUNAMSKEIÐ Alliance Francaise hefst í byrjun október. Kennt verður í þremur deildum. Nánari upplýsingar og innritun í Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar & Co., h.f., Hafnarstræti 9 sími 1936. Hatmonikur Hinar margeftirspurðu þýzku Weltmeister harmónikur nýkomnar Ný módel. — Glæsilegt úrval. Píanó harmonikur 2 kóra 32 bassa 25 nótur Verð kr. 1190.00 3 kóra 40 bassa 25 nótur 5 hljóðaskiptingar Verð kr. 1975.00 3 kóra 80 bassa 34 nótur 7 hljóðaskiptingar Verð kr. 2690.00 3 kóra 96 bassa 34 nótur 8 hijóðaskiptingar Verð kr. 2825.00 3 kóra 96 bassa 37 nótur 8 hljóðaskiptingar Verð kr. 2980.00 3 kóra 120 bassa 41 nóta 8 hljóðaskiptingar Verð kr. 3795.00 Mjög vönduð taska og harmonikuskóli fylgir ókeypis með hverri harmoniku. Hnappa harmonikur Einfaldar 4 bassa 10 nótur Verð kr. 295.00 Tvöfaldar 8 bassa 21 nóta Verð kr. 390.00 Gjörið svo vel og lítið á úrvalið. Verzlunin Rín Njálsgötu 23 — Sími 7692. Kaffistell !\1atarstell Mjög fallegt og fjölbreytt úrval. Nýkomið BIERING Laugavegi 6 — Sími 4550

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.