Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 10
1« MORGZJNBLAÐim Föstudagur 23. sept. 1955 1 Fur&uirétt úr heimi bókmenntanna Um 400 óbirt ljóð og vísur eftir Pál Ólafsson koma út í dag. Það hlýtur aS verða kölluð óvenjuleg frétt er út kemur nýtt ljóðasafn eftir eitt af öndvegisskáldum íslands 50 árum eftir dauða hans. En þetta er staðreynd. Páll Hermannsson fyrrv. alþm. hefir í mörg ár unn;ð að því ásamt fjölmörgum öðrum að safna óbirtum ljóðum eftir Pál Ólafsson og hefir hann nú búið til prentunar úrval úr þessu safni sínu, stærðar bók, og skrifar með Ijóðunum ítarlega grein um skáld- ið, sem á ýmsan hátt bregður alveg nýju ljósi yfir líf þess og skáldskap. Þessi fyrsta útgáfa Ijóðanna er gerð fyrir meðlimi Menningar og fræðslusambands alþýðu og er fyrsta félagsbókin 1955. Meðlimir M.F.A. geta vitjað bókarinnar ásamt annarri félagsbókinni, Dulrænum smá- sögum eftir Brynjólf Jónsson frá Minnanúpi í útgáfu Guðna Jónssonar. Bækur M.F.A. eru afgreiddar til nýrra og eldri meðlima á afgreiðslu Helgafells, Veghúsastíg 7 (Sími 6837) og geta þeir vitjað bókanna þangað í dag og á morgun (allan laugardag) og á sunnudag fyrir hádegi, eða símað og fengið þær sendar. Menningar- og fræðslusamband alþýðu MEimimmimwÆ im \ þrotdíH! HAUKUR MORTHENS: Ég er kominn heim í kvöld Istanbul HALLBJORG: Vorvísa Pedro Romero Raddstælingar ALMA COGAN: Dreamboat Keep me in mind Little things RUBY MURRAY: Softly, Softly Evermore Unchained Melody — The Bandit — Tweedle Dee — Open Your Hearts — Tika Tika Tok — Tomorrow — Mambo Rock — Sweet And Gentle — Hvergang Du Smiler — Maskerad Pá Landsvágen — Syng Dig Glad. Ný sending af ÞÝZKUM GITURUM Verð við allra hæfi. Þýzkar munnhörpur Koh-I-Noor — Olympia — Ra- mona — Bandmaster o. fl. teg. LÆKKAÐ VERÐ. Þýzkar harmónikur „WELTMASTER’* Hagstætt verð Hagkvæmir greiðsluskilmálar „PLESSEI" plötuskiptarar 3ja hraða. Verð kr. 1.065,00 Hagkvæmir greiðsluskilmálar FÁLiili\lN H.F. (HIjómpðöfudeild) Stúlkur óskast til vinnu í kvikmyndahúsi. — Umsóknir, ásamt ! ■ ■ mynd sendist í posthólf 312, fyrir sunnudagskvöld. I ■■■■■■*■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■j| NYRLL Ritverk dr. Helga Pjeturss, II. útgáfa er komin í bókaverzlanir. Þetta gagnmerka rit þurfa allir að eignast og lesa. Útgefendur. IJ.S.I. frostlögur Hinn viðurkenndi U. S. I. frostlögur er nú kominn aftur og fæst einnig hjá smurstöðvum SÍS. sem sjá um að íáta hann á kælikerfið. S. I, frosfíögurinn 1. Ver kæiikerfið fyrir frosti. 2. Varnar ryðmyndun og tæringu í kerfi. 3. Gufar ekki upp. 4. Stíflar ekki í vatnsganginum. 5. Er óskaðlegur lakki, málmum og gúmmíhosum fi. Lfkur ekki úr kerfinu, ef það heldur vatni. Natið eingðngu U.S.I. frosflöginn BÍLABÚÐ S.I.S. Hringbraut 119 Sími 7080 SAMVINNAN ■ m e ð 5 ■ ■ ■ verðlaunasögunni eftir Jón Dan m er komin út. * ■ ■ Af öðru efni má nefna: : ■ Hvað er SÍS að gera í Reykjavík? ■ Hugsjónastefna — athafnastefna ■ ræða séra Guðmundar Sveinssonar, : skólastjóra, á aðalfundi SÍS í ár Svipir Samtíðarmanna: Dr. Howard ■ Rusk. ; Húsakostur í Bandaríkjunum, eftir frú ■ m] Eiríku Friðriksdóttur. ■ Þingvallaferð árið 1888. Tvær ferðasögur að austan. ■ Sonur sakborningsins, hin vinsæla fram- [, haldssaga. Frægir málarar: Vincent von Gogh. Fréttir o. fl. ■ ■( Þar sem fólki víða um land mun leika hugur á að ■ eignast þetta hefti, verður það sent burðargjalds- : frítt hvert á land sem er, ef 5 krónur fylgja pöntun. j ■, m, Gerizt áskrifendur að Samvinnunni, : árgjaldið aðeins kr. 50.00 SAMVINNAN Sambandshúsinu Reykjavík. Sími: 7080. '.WMIlMHt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.