Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 15
Föstudugur 23. sept. 1955 MORGVKBLAÐIB 11 nöumfeia «■■ íbúðir til sölu ■ m ■ Höfum til sölu í húsi við Bugðulæk íbúð á 1. hæð, 5 sem er 134 ferm. 5 til 6 herbergi, eldhús, bað, skáli, ■ geymsla auk sameiginlegra þæginda í kjallara og bíl- * skúrsréttinda á lóð hússins. Ennfremur er til sölu í sama í húsi kjallaraíbúð, sem er ca. 90 ferm. 3 herbergi, eldhús, : bað, geymsla auk sameiginlegra þæginda. Framangreind- ■ ar íbúðir seljast fokheldar. [■ Allar nápari upplýsingar gefur ■ : FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN ■ ■ (Lárus Jóhannesson hrl.) E Suðurgötu 4 — Símar 3294 og 4314 Samkvæmt tilmælum ríkisstjórnarinnar tilkynnist, að setning Húsœiæðicskéla Reykicvíkci fer ekki fram fyrr en laugardaginn 15. október klukkan 2 síðdegis. Nemendur skili farangri sínum í skólann föstudag- inn 14. október milli kl. 6 og 7. Skólastjórinn. Drengjaskyrtur hvítar, gular, bláar, 2—10 ára. Verð kr. 46.00. Skólapeysur mjög góðar. VerzGunin Hof h.f. Laugavegi 4. STULKA óskast til afgreiðslustarfa á Mánabar, Hafnarfirði. Uppl. í síma 9702 og 9299. ÍJTGERÐARIVf ENN WWTi VINNA Hreingemingar Sími 4932. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vmna. ALLT A SAMA STAÐ Félagslíf Ármenningar! — Skíðadeild! Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helgina. Nú er mjög aðkallandi að allir mæti, ef vegurinn á að verða nothæfur í vetur. Mætið öll með Ef bér notið ný skoflur. Buið að fa bila og vel- *v skóflu. Farið 'kl. 2 á laugardag frá Lindargötunni. — Stjórnin. e E ■ÚTai lOXOja Notuð síldarnet til sölu. Upplýsingar hjá Jóni Eyjólfssyni netagerðarmanm, Túngötu 10, Keflavík. Sími 260. ■»(■■ STÝRIMAÐUR \ « ■ í utanlandssiglingum, sem vill hætta til sjós, óskar eftir : fastri atvinnu í landi. Margskonar vinna kemur til greina. ■ Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. sept. merkt: „1177“. ■ ■ ■■WiVlai SNITTVÉLAR aftur fyrirliggjandi nogsiiiiissiKtJiiNsiH Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296 RauSar, grænaif og drapp* litaðar. *— Kr. 98.00. FELDUR H.f. Aústurstræti 10, Lau&avegi 116. Pífukappar, Pífugluggatjö'd, Pífubönd, margir litir, margar gerðir. Lágt verð. FELDUR H.f. Bankastræti 7 Bútasala Gallasatín, Poplín, Loðkragaefni, Kápn-pluss, margdr litir, Fóður, Strigaefni, Rifs, Gaberdine, Húsgagnaáklæði, Gluggat jaldaef ni, Flannel, Ocelot Organd* Jersey Stroff, Orlon kjólaefni, Köflótt pilsaefni, Flauelis gabardine, Blússuefni, Mynztrað gabardine. FELDUR H.f. Bankastræti 7. CHAMPION KERTI ! daglega eru um 100.000.000 hundrað milljón — CHAMPION kerti í notkun í heiminum. Einkaumboð á íslandi:. R.F. EGILL VILHJtei LAUGAVEG 118 — SÍMI 8-18-12. mm BWASHÆB um 160 ferm., 5 herbergi, eldhús, búr, bað og hall, með sérinngangi ásamt meðfylgjandi herbergi í kjallara, geymslu og hlutdeild í þvottahúsi. Bílskúr fylgir. Ibúðin verður ekki laus fyrr en næsta vor. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð merkt: „Glæsileg íbúðar- hæð —1174“, til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. sept. næstkomandi. ■ssarai Peysufatafrakkar eru komntr aftur í mörgum litum og gerðum. Verð frá kr. 795,00. Einnig svart alullar-kamgarn. KópuverzlimÍEi Laugavegi 12 Stúlka óskast I á gott sveitaheimili í Borgarfirði. — Mætti hafa • með sér barn. — Uppl. gefur Ásbjörn Sigurjóns- j*j son, skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2. Það tilkynnist hér með ættingjum og vinum að bróðir minr. og mágur ÁRSÆLL ÁGÚSTSSON andaðist að heimili sínu í Bellingham, Wash., J.S.A.. þ. 12. þessa mánaðar. Anna Ágústsdóttir, Nói Kristjánsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og útför JÓNS HJ. SIGURÐSSONAR, prófessors Eiginkona, börn og tengdabörn. Hjartans þakkir til allra, er sýndu samúð við andlát og jarðarför móður okkar KATRÍNAR JÓNASDÓTTUR frá Tungu. Kristín Guðmundsdóttir, Bjami Guðmundsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.