Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 5
[ Föstudagur 23. sept. 1955 MORGVNBLABtB 1 1 > Unglingsstúlka óskast í vist. — Herbergi fylgir. — Upplýsingar í síma 82137. Ráðskona óskast á sveitabæ í Borgar- firði. — Upplýsingar í síma 82826. — Atvinnurekendur Mann, með reynslu í mörg- um störfum, vantar atvinnu frá kl. 8 að kvöldi. Er bíl- stjóri. Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins merkt: — »H. S.“. - Bíll til solu Nýr uppgerður og ný spraut aður 4ra manna bíll til sölu. Uppl. í síma 1635 á laugar- dag, frá kl. 5—8 e.h. Nýr eða nýlegur 4—5 manna RISLL óskast til kaups. Tilboð legg ist inn á afgr. blaðsins fyr- ir hádegi á laugardag, — merkt: „Bíll — 1171“. Ebuð öskast 1—3 herb. íbúð óskast fyrir 1. okt. Góðri umgengni heit- ið. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 6641 kl. 9—11 f.h. og 2—7 e.h. Pú'ssninga- sandur I flokks pússningasandur til sölu. — Upplýsingar í síma 9260. Fámenn, reglusöm fjöl- skylda óskar eftir lítilli ÍBLB 1. okt. Einhver fyrirfram- greiðsla og málningarvinna á íbúðinni ókeypis. Uppl. í síma 81294. CADBURYS COCOA 7. lbs. komiS aftur. Ennfremur fyrirliggjandi í Vu, Vz og 1 Ibs. dósum. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll. Sími 1228. Unglingsstúlka óskast til aðstoðar við hús- verk. — Upplýsingar í síma 82174. — Hjön öskast | til vetrarvistar í sveit. Mega hafa með sér 1—2 böm. — Uppl. á Laugavegi 30B. LEIGA GóS stofa með aðgangi að baði, til leigu nálægt Mið- bænum, fyrir reglusaman karlmann, er gæti veitt sima afnot. Upplýsingar í síma 6805. — Fokheld 3ja herbergja ÍBIJÐ óskast til kaups. — Upplýs- ingar í síma 82655. I Verzlunar- húsnæði óskast til kaups eða leigu. Fokhelt kemur til greina. — Uppl. í síma 82655. Enskar kvenkápur 7 litir, m. hatti. — Ódýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. — L'llarvörubúðin Þingholtsstræti 3. Hið rctta heimapermanent HEADSPIN VedJiofLf. Laugavegi 4. Húseigendur Getur ekki einhver leigt ung um hjónaefnum með 1 barn, 2—3 herb. og eldhús, strax. Erum á götunni. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 80828 milli 4 og 7 í kvöld. — Verzlunarstarf Eösk og ábyggileg stúlka óskast í matvcruverzlun. — Upplýsingar eftir kl. 2 í dag (ekki í síma). Verzlunin Goðaland Miðtún 38. ÍBtJÐ 2 herb. og eldhús í risi, á Álftanesi, til leigu. Einnig stórt geymslupláss á sama stað. Uppl. í húsgagnaverzl uninni, ELFU, Hverfisg. 32. IVIolskinn fínrifflað flauel, popplín, margir litir, gardínudamask velúr. Storesefni. HÖFN Vesturgötu 12. Ný eldavél til sölu. — Verð kr. 1.500,00 Upplýsingar í Skeið, Blesa- gróf. — Tökum bifia til geymslu. — Uppiýsingar í síma 1909. — Handklæði fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir Eiríkur Sæmundsson & Co. h.f. Aðalstr. 18. Sími 5095. Lllargarn fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir Eirikur Sæmundsson & Co. b.f. Aðalstr. 18. Sími 5095. Takið eftir Ungur, reglusamur maður, vanur keyrslu, óskar eftir vinnu við akstur. — Hefur minna próf. Uppi. í síma 1 7135. — ECvenúr með svartri skífu, tapaðist þriðjudagskvöld, í Hafnar- firði eða frá Miklatorgi, að Austurbæjarbíói. Vinsam- iega hringið í síma 9327. Gott HERBERGI eða stofa óskast i grennd við Lauganesskólann, handa konu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglusöm — 1169“. 100 tveggja ára HÆNIiR til söiu. — 20,00 kr. stk. — Sími 82359. Bifreiöaeigendur athugið! Varahlutir Fjaðrir í flestar tegundir bifreiða. — Hljóðdeyfar Kertaþráðasett eL&Lki Hraðamælissnúrur Viftureimar Farangursgrindur, stækkan- legar Shainpoo bílaburstar Frostlögur, 4 tegundir Btfavidgerðir Mótorviðgerðir Réttingar og bílasprautingar Hús á Fordvörubíf til sölu. Bílavörubúðin Fjöðrin Hverfisg. 108. Sími 1909. Atvinna Vantar stúlkur í uppþvott og afgreiðslu. Hátt kaup. Uppl. milli kl. 11—12 og 5 —-6. —— CAFETERIA Hafnarstræti 15. ! I TIL SÖLU vegna brottfarar, tvíbreiður dívan, kr. 200,00. Fatahengi, ameriskur frakki nr. 46. — Smoking nr. 40 á kr. 350,00. Ballkjóll nr. 20 og flauelis- regnkápa nr. 12. Skór nr. 8%. Hattar, kr. 25,00. — ( Ýmislegt fleira. — Kjartans götu 2, kjallara. Sími 82775. Karlmannaskór Barna- og ungíingaskór með sterkum cromleðursóla. Nýjar gerðir. — Laugavegi 7. Karlmannaskór svartir og brúnir. ■m&. . t Laugavegi 7. (beint á móti Austurb.bíói). TWEED í kjóla og dragtir. ABItaf eittbvað nýtt Díll Blandað suhukrydd Sinnepskorn Engifer, heilt Negull, heill Piparrót Vauillustengur Smálaukur Cayennepipar Paprica Sellerisalt BARIMAVAGIYl Til solu er barnavagn, á há- um hjólum, sem nýr, grár á lit. — Blöndnhlíð 7, kjíill- ara. — OrgeB öskast eíl leigu. — Kaup gætu kom ið til greina. Tilboð merkt: „Orgel — 1175“, sendist fyr ir laugardagskvöld. Weínaðarnámskeið Byrja kvöldnámskeið í vefn aði, um mánaðamótin. Uppl. á Vefstofunni, Austurstræti 17 og i síma 82214. Guðrún Jónasdóttir 1 eða 2 skrifstofuherbergi í eða nálægt Miðbænum, ósk ast til leigu. — Upplýsingar í síma 82757. Sem ný húsgögn j til sölu: borðlínsskápur, — j dragkista, borð, stólar, svefn sófi o. fl. Einnig barnavagn. j Uppl. í síma 7300. jSTÚLKA óskast sem ráðskona í 1 eða 2 mánuði eða lengur, á gott heimili í Miðbænum. Uppl. í skrifstofu Laugavegs-Apó teks, Laugavegi 16, III. h. Höfum fengið nýjustu gerð ina af Schatz 400 daga klukkum. — Magnús Benjamínsson & Co. } Stefnolfésa- hanzkar LJÓS & ORKA h.f. Ingólfsstr. 4. Sími 7775. Hlelónur gular og grænar — Cítronur. — Laukur. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.