Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.09.1955, Blaðsíða 7
[ Föstudagur 23. sept. 1955 MORGUNBLAÐIB ■ 1 Óska eftir HERBERGI til leigu, helzt sem næst Leifsgötu. Rannveig Agústsdóttir Símar 82833 — 81532. Tvær stúlkur óska eftir einu eða tveim herbergiiam Upplýsingar í síma 82650, eftir kl. 4. Góður hllskár | ■ i óskast til leigu. Tilboð send- j ist afgr. Mbl. fyrir laugar- j dagskvöld, merkt: „Bílskúr — 1187“. — j Bókari Maður, með margra ára bók haldsþekkingu, óskar eftir að taka að sér bókhald fyrir hvers konar minni fyrirtæki. Uppl. í síma 81378 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Ráðskona Stúlka, með 2ja ára barn, óskar eftir ráðskonustarfi hjá 1—2 mönnum eða vist á fámennu, góðu heimili. — Tilb. merkt: „Ráðskona — 1180“, sendist blaðinu fyrir mánudag. — TvÖ herbergi óskast til leigu, helzt í sama húsinu, einhvers staðar á milli Barónsstígs og Gunn- arsbrautar. Tílboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöid, merkt: — „Eyjaskeggjar — 1183". 3ja herbergja IBIJÐ í járnvörðu timburhúsi við Hverfisgötu, til sölu. Eignarlóð — hitaveita. Steinn Jónsson, hdl. Kirkjuhvoli. Uppl. miili 10—12 og 4—6. Sími 4951. j ...................................« í i Hálft steinhús í Norðarmýri ■ ■ • • 4ra herb. íbúðarhæð ásamt hálíum kjallara til sölu. — S ; Laust í fyrsta lagi um næstu áramót. ■ I! ■ Nýja fasteignasalan : Bankastræti 7, sírni 1518 og kl. 7,30—8.30 e. b. 81548. Til leigu 6 herbergja hæð við Miðbæinn til leigu. — Hentugt fyrir lækningastofur eða skrifstofur. — Tilboð merkt: „15. október — 1185“, sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. t : 11 ■>! : i liiiiif til sðln í ■ * ■ Höfum til sölu 6 íbúðir í húsi, sem verið er að reisa ! ; við Laugarne‘;veg. Hver íbúð er 115 ferm. 4 herbergi, ; S eldhús, bað, forstofur, geymsla auk sameiginlegra þæg- ■ ! indi. Ennfremur er til sölu x sama húsi 1 íbúð i kjallara S ■ ; hússins, sem -r ea. 100 ferm. 3 herbergi, eldhús, bað, : : forstofur, geymsla auk sameiginlegra þæginda. ■ íbúðimar verða scldar í fokheldu ástandi, en auk ■ | þess rneð i.v-:-. ágengi.uú miðstöð með hitastilll fyrir ; S hverja íbúð -.islahitun), úf.idyi .thurðum, og leiðslum | fyrir vatn og skolp að tilheyiaodi tækjum. Ennfremur ■ : verður gengið frá sameigialegum göngum undir mála- S ■ S ingu og dú.i, húsiö allt múrhúðað að utan, og lóð sléttuð ! S með ýtu. — Allar frekari uppiýsmgar gefur ■ ■ FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson hrl.) ■ Suðurgötu 4 — Símar 3294 og 4314 S ■ ■ uuMnfuiÉ Atvinna 15—18 ára stúlka óskast í verzlun í Hafnarfirði. — Sími 81730. — Gólffeppi Margar stærðir, nýkomin. MANCHESTER Skólavörðustíg 4. Vetrarkápur Hollenzkar vetrarkápur teknar upp í dag. MANCHESTER Skólavörðustíg 4. Eldhúsinnrétting Notuð eldhúsinnrétting, tvö faldur vaskur og Rafha-elda vél. Einnig 2 bamai-úm úr ijósu birki, til sölu. Uppl. Snorrabr. 71, kj., eftir kl. 7 e.h. — Sendiferðabíll yfirbyggður, smíðaár 1931, verð 7.500,00 kr. Til sýnis og sölu við Barðann h.f., — Skúlagötu 40 (við hliðina á Hörpu), i dag og næstu daga. — Sími 4131. F-3/o herb. íbúð óskast Fátt fullorðið í heimili. Til- boð merkt: „Reglusemi — 1181“, sendist afgr. Mbl., fyrir hádegi á Iaugax-dag. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir litlu HERBERGI Og eldunarplássi. Húshjálp getur komið til greina. Uppl. i símal975, milli kl. 6 og 7. Tapað S. 1. sunnudagskvöld tapað- ist stór, svartur sjónauki, merktui*. Sennilega á ben- zinstöð B.P. á KIöpp. Sími 81469. Góð fundarlaun. Trompetar nýkomnir, 3 teg. — Verð frá kr. 1.390,00. — Verzl. R I N Njálsgötu 23. PÍAISlð notað, innrflutt frá Dan- mörku, i I. Q. standi, til sölu VerzL R I N N jálsgötu 23. Nýtízkn gólflampar 15 tegundir. Glæsilegt úrval Verð frá kr. 405,00. Verzl. R í N Njálsgötu 23. Gvtarar 6 teg. Verð frá kr. 255,00. Gítarskóli fylgir ókeypis með hverjum gítar. VerzL R I N Njálsgötu 23. Til sölu glæsilegt 5 herb. Einhýlishús í Kópavogi með bílskúr og stórri og mjög fallegri lóð. Lítið einbýlishús í Kópavogi Iitið einbýlishús á hitaveitu svæðinu, í Austurbænum. 2ja íbúða hús, 3ja, og 4ra herbergja, í Kópavogi, með bílskúr og stórri og vel ræktaðri lóð. íbúðirn- ar seljast saman eða hvor í sínu lagi. 6 herb. íbúð með geymslum og stórum og vönduðum bílskúr, í Vogahverfinu. 5 berb. íbúð í Hlíðunum með sér inngangi, sér hita og hálfbyggðum bílskúr; 3ja herb., mjög vönduð ris- ibúð með 1 m. porti og stóru geymslulofti, í Hlíð unum. 3ja herb. íbúð í Klepps- holti með lágri útborgun. Tvaer 3ja herb. íbúðir á Sel- tjamamesi. Útborgun um 100 þús. Fokhelt hús, 83 ferm., í Kópavogi. Húsið er hæð og portbyggt ris. Getur oi*ðið hvort sem er, tvær fullkomnar 3ja herb. ibúð ir eða 6—7 herb. einbýlis- hús. — Fokheld 5 berb. rishæð við Rauðalæk. Verður með sér kyndingu. Skúrþak. Minnsta lofthæð 210 cm., við aðeins einn vegg. Einar SigurSsson Iðgfræðiskrifstofa — fa*t- eignasala. Ingólfsstræti 4. 8ími 2332. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Simi 82832. Rósótt morgunkjólaefni Vei*ð frá kr. 8,10 m. Vesturgötu 4. Forstofuherbergi með innbyggðum skápum, óskast sem fyrst. Fyrirfram greiðsla. Símar 6985 og 81330. — Silver-Cross BARIMAVAGN vel með farinn til sölu, á Hringbraut 97, II. hæð, til vinstri. — Stór stofa eða 2 samliggjandi herbergi óskast nú þegar, fyrir saumastofu. — Aðalbjörg Kaaber Sími 80512. íbHð 2—3 herb. íbúð óskast sem fyrst, helzt í Austurbænum. Húshjálp 1—2 í viku kem- ur til greina. 3 í heimili. — Uppl. i síma 81706 eftir kl. 5. — Hraðsaiainavél til sölu. — Tækifærisverð. Sími 5187. T rommusett til sölu og sýnis á Ránargötu 32, uppi. Uppl. í síma 5090, eftir kl. 5 í dag. Peysufatafrakkar Svart og grátt efni í peysu- f atafrakká, saumað eftir máli. — Árni Einarsson Dömuklæðskeri. Hverfisg. 37. Sími 7021. TIL LEIGU er gott, ca. 30 ferm. iðnað- arpláss, með raflögn og hita veitu. Upplýsingar hjá Ragn ari Guðjónssyni, Njálsgötu 32, eftir kl. 7 næstu kvöld. íhúb — Húshjálp 1 herb. og eldhús til leigu, gegn húshjálp, hálfan dag- inn. — Upplýsingar eftir kl. 6. — Simi 2515. Til leigu í Vogunum 2 herb. í kjallara, í nýju húsi, annað herbergið má nota fyrir eldhús. Herherg- in eru óstandsett. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „1176“. — KEFLAVÍK Litið sófasett til sölu. Hag- kvæmt verð. Til sýnig á Faxabraut 28, laugard. 24. þ.m., milli kl. 2 og 4. KEFLAVÍK Til sölu tvísettur klæðaskáp o.r, eitt borð og 2ja manna dívan. LTppIýsingar á Faxa- braut 26, uppi. | Telpublússur og telpusvuntur. Ullarnær- föt og ullarhöfuðklútar. — Verzlunin ANGORA Aðalstræti 3. Station Wagon model 1951, í sæmilegu standi, til sölu. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „A C T — 1178“. — Lítil ÍBIJÐ til Ieígu í Vesturbænum. Til- boð merkt: „H-8 — 1179", leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ( ir mánudagskvöld. Fordson model 46 eendifei'ðabíll, sem hefur orðið fyrir árekstri, er til sölu hjá Kr. Kristjánsson h.f„ Laugavegi 168. Tilboð afhendist verkstæðisfor- manninum. •UUUMJLW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.