Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 2
1 I MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 12. okt. 1955 ] Söngjlcenxtaralélag ís- lunds vill að skipaður verði núxnsstjóri í söng ^JÖNGKENNARAFÉLAG íslands gekkst fyrir því, að fræðslu- málastjóri sendi sundurliðaðar fyrirspurnir til barnaskóla og gagnfræðaskóla um söngkennslu í þeim skólaárið 1952—’53. Af 22 gagnfræðaskólum og miðskóltrm svöruðu 10, af 8 héraðsgagn- íræðaskólum svöruðu 3 og af 223 barnaskólum svöruðu 121. Nær helmingur skólastjóranna evaraði þannig ekki, og ástandið I söngmálunum er alls ekki glæsilegt í flestum hinna skól- enna. Ályktun söngkennarafélagsins «f þessari rannsókn er m. a. J>essi: Það er augljósar en áður af evörum skólanna, að söngkennsla ■er hér í niðurníðslu og þjóðinni til mikils vanza. Vitað er, að fjölði kennara hefur horfið frá söngkennslu eftir nokkurra ára reynslu við þau einstæðu skil- yrði, sem hér eru fyrir hendi: engin námsáætlun, ekkert eftir- lit, engar leiðbeiningar, sárafá og léleg hljóðfæri, ekkert mark- «nið. Skólar okkar eru prófskólar, allar námsgreinar þeirra, nema BÖngur, eru prófskyldar. Um prófin er deilt, og alls staðar eru fikiptar skoðanir um þau. En hitt leynist engum, að sú námsgrein, eem ein er undanskilin prófum, Bkipar aldrei háan sess í vitund nemenda eða kennara. Þessi mál eru nú í slíku ó- fremdarástandi, að Söngkennara- félag íslands telur óviðunandi. Af fenginni reynslu þykir okkur Ijóst, að engar verulegar úrbæt- ur fáist fyrr en gagnmenntaður og reyndur skólamaður fær til þess vald og aðstöðu að skipu- leggja þessar námsgreinir innan skólakerfisins með líkum hætti Og fengizt hefur t. d. með íþrótt- ir. Þá mun vafalaust rísa hér fljotlega söngskóli, sem veiti kennaraefnum alla þá músik- menntun, sem nauðsynleg er kennurum í menningarþjóðfélagi. Félagið heitir á ráðamenn ísl. ekólamála að velja nú þegar tnenntaðan, áhugasaman, reynd- ©n og ötulan skólamann til nám- etjórnar í söng. Verði honum falið að gegna slíku starfi um 8—5 ára bil, en gefinn nægur kostur þess að kynnast söngmál- um erlendis a. m. k. hálft ár Kvenstúdenfafélaglð styrkir erienda meimiakcnu til nánts hér AÐALFUNDUR Kvenstúdentafé- lags íslands var haldinn 7. okt. fiíðastliðinn og gaf formaður ékýrslu um starfsemi félagsins, og formenn gerðu grein fyrir 6törfum hinna ýmsu nefnda. Eitt aðalverkefni félagsins var eð safna fé til styrkveitingar er- lendri menntakonu, sem stunda vildi nám í norrænum fræðum við Háskóla íslands. Styrkurinn er að upphæð 14 þúsund krónur ©g hefur þegar verið boðinn út á vegum Alþjóðasambands há- ekólakvenna, sem hefur aðsetur fiitt í Lundúnum. Á næstunni ætla félagskonur að gangast fyrir fjár-söfnun til etyrktar íslenzkum kvenstúdent til framhaldsnáms. i Einnig hefur félagið orðið við þéirri beiðni alþjóðasambandsins að styðja landflótta háskólakon- ur í fangabúðum með matvæla- sendingum og öðru, sem að gagni.mætti koma. Stjórn Kvenstúdentafélags ís- lands skipa: Rannveig Þorsteins- dóttir. formaður; Erla Elíasdótt- Sr. Guðrún P. íTelgadóttir, Hanna Fossberg, Inga Birna Jónsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir og Ther- esía Guðmundsson. áður en hann tekur hér við störfum. Þetta kostar sjálfsagt nokkuð, en það er menningu okkar dýr- ara að una lengur við þetta ó- fremdarástand. Hrakin o§ iéleg hey SUÐURDÖLUM, Dalasýslu 8. okt.: — Heybirgðir eftir sumarið eru hér mun minni en í meðalári. Elztu menn hér telja þetta sumar vera hið langversta til heyskapar, er þeir muna eftir, bæði vegna samfeldra óþurrka og tíðra storma, er mikið ódrýgðu heyið þá loks það náðist upp í sæti. Seinasta vikan fyrir fjárleitir bjargaði þó því, sem bjargað varð. Þá kom góður þurrkur og allt náðist inn að lokum. Nokkuð mun heymagn vera misjafnt að gæðum á bæjum þó í sömu s\7eit sé. Þeir, sem búa næst fjöllum, áttu í meira stríði við að ná heyjum upp. Oft voru þar skúrir þó ekki rigndi niður í lágsveit- unum. Mestu munar þó á því að nú eru heyin hirt inn hrakin, úr sér sprottin og illa þurr, svo vart er nokkur tugga græn og vel verkuð. Bændur verða að vara sig á því nú, ekki sízt þeir, er litlar fyrn- ingar áttu eftir í vor, að nýju heyin þurfa mikinn fóðurbætir með sér til þess að skepnurnar þrífist og geti gefið góðan arð. En fyrst og fremst að setja ekki of margan búfénað á þessi slæmu hey. Haustslátrun á Búðardal byrj- aði 21. sept. Lömb eru sennilega heldur rýrari en í fyrra, en reyn- ast þó betur en búist var við eft- ir hina slæmu veðráttu. — J.S.S. Biðskákir í GÆR voru tefldar biðskákir á skákmótinu — en daufara var í salnum en áður, því Pilnik vant- aði, en hann átti tvísýna biðskák við Guðmund Pálmason. Pilnik lá rúmfastur vegna veikinda. í biðskákum frá 4. umferð gerðu jafntefli Ásmundur og Þórir og ennfremur Arinbjörn og Baldur Möller. Úrslit biðskáka frá 5. umferð urðu að Guðmund- ur Pálmason vann Ásmund og Ingi vann Jón Þorsteinsson. Staðan er nú Ingi 4 ¥> vinning laf 5 mögulegum), Guðm. Pálma- son 3’á og biðskák, Pilnik 3 og biðskák. aldurs Höliers og Pilniks Hahifirðingar sfóðu sig vei Hvítt: Baldur Möller. Svart: Hermann Pilnik. 1. d4 Rf6 2. c4 c5 Þessi leikur, sem nefndur er mótbragð Benónýs, hefur lítið eða ekki sézt á stórmeistaramót- um síðan 1937. En það þykir líka sigurvænlegt að vekja upp miður góðar byrjanir, sem gera má ráð fvrir að andstæðingurinn hafi lítið kynnt sér, og verði því að leysa vanaann yfir borðinu. 3. d5 e5 4. Rc3 d6 5. Bg5 Venjulegra er g3, eða e4, en í því afbrigði verður kóngsbisk- HAFNARFIRÐI — A sunnudag- inn keppti argentínski stórmeist- arinn Herman Pilnik við 36 Hafn firðinga. Hófst keppnin um hálf- tvö leytið og lauk um klukkan sjö. Pilnik tapaði fimm skákum og gerði 10 jafntefli. Þeir sem unnu, voru Jón Kristjánsson. Stígur Herlufsen, Kristján Andrésson, Bragi Þorbergsson og Guðmundur Magnússon. — G.E. sýsfu og SkopfjarfS- ar siofna félag SAUÐÁRKRÓKI, 10. okt. — Laugardaginn 8. október komu nokkrir stúdentar úr Húnavatns- sýslu og Skagafirði saman til fundar á Sauðárkróki og stofn- uðu með sér sameiginlegt stúd- entafélag. í bráðabirgðastjórn voru kosn- ir Hafsteinn Pétursson, Gunn- steinsstöðum, formaður og með- stjórnendur sr. Birgir Snæbjörns son, Æsustöðum, Björgvin Bjarna son, bæjarstjóri, Sauðárkróki og sr. Árni Sigurðsson, Hofsósi. — Ákveðið var að halda framhalds- stofnfund á Blönduósi 1. desem- ber næstk. Um 50 stúdentar munu vera í Húnavatns og Skaga fjarðarsýslum. — Jón. up hvíts illa settur. 5 Be7 6. Rf3 h6 7. Bd2 Bf5 8. g3 Re4 9. RxR BxR 10. Bh3 0—0 H. 0—0 Rd7 12. Rel Bh7 13. e4 Gefur svörtu yfirburði á mið- borðinu, en staða hvíts er engan- vegin þægileg. 13.... 14. Bxh6 15. Dg4t 16. Dxd? 17. BxD Bxe4 pxB Bg6 DxD f5 Sænskur fangi rekur um fanffsmikla verzlun D Nofadi „fríin" fii að rabba við kaupsýsiumenn og fá ieyfi STOKKHÓLMT NÝLEGA urðu menn varir við það í fangelsi nokkru í Stokk- hólmi, að einn fanganna rak umfangsmikla verzlun við Japan og er álitið, að hann hafi verið farinn að velta um hálfri milljón sænskra króna, þegar kaupmennska hans varð lýðum Ijós. Fang- inn, sem heitir Sven Bohlin, er að afplána eins árs refsingu fyr- ir falsanir. Svart á yfirburði á miðborð- inu og báða biskupana, sem venjulega er betra. 18. f4 e4 19. Rc2 Bf6 20. Hbl Bd4t 21. RxB pxB 111 nauðsyn. Svart fær tvö sam- stæð fi-ípeð. Þegar hér var kom- ið, mun Pilnik hafa talið sér vís- an sigur, en e. t. v. hefir hann ekki vitað að Baldur teflir enda- töfl bezt allra íslenzkra skák- manna. 22. Hbdl d3 23. g4 fxg 24. f5 Bh5 25. Hd2 g3 Svart fórnar peðinu aftur til þess að vinna skiftamun, en við það falla bæði miðpeðspeð svarts, og hvítt á miklar jafnteflislíkur. 26. pxp Kf7 27. Hf4 Bf3 28. f6t Vel leikið. Nú eru yfirburðir svarts orðnir að ekki neinu. ; Hann verður sjálfur að fórna í skiftamun. Ef 28....., BKg6; þá 29. Bf5t, og e-peðið fellur. 28. .... Hae8 29. Be6t Miklu betra en biskup drepur hrók. 29 HxB 30. pxHt Kxp 31. Hxd3 faldast var Kf2. 31 pxH 32. HxB d2 33. Hd3 Hxf6 34. Hxd2 Ke5 35. Kg2 Ke4 STOKKHÓLMI NR. 9 Bohlin hefir fært sér það í nyt, að allir fangar í Stokkhólmi hafa leyfi til að nota heimilisfangið „Stokkhólmi nr. 9“, og geta þeir á þann hátt leynt því, að þeir eru í fangelsi. Þá hefir hann einn ig haft leyfi til að senda sím- skeyti, hvert á Iand sem er og notað sér það óspart. FÉKK SAMBAND VIÐ FANGELSH) Sænskir fangar fá 72 tíma „frí“ á mánuði, ef þeir hegða sér vel, og notaði Bohlin það til þess að verða sér úti um innflutnings- og útflutningsleyfi, ræða við kaup- sýslumenn o. s. frv. Upp komast svip um síðir (ef hægt er að kalla þetta svik). —- Þegar forstjóri eins helzta fyrir- tækisins, sem Bohlin verzláði við í Japan var á ferð í Svíþjójð reyndr hann að ná tali af Bohlin. Hann hringdi í hann — og fékk samband við fangelsið. TIL LIBANON Fanginn hafði fengið innflutn- ingsleyfi fyrir hjólakeðjum og hjólaluktum og hljóðaði það upp á % millj. kr. Einnig hafði hann fengið senda varahluti fyrir 30 þús. kr. Þá ætlaði hann að fara að selja raf- magnsþvottavélar til Líbanon. ENGINN VAFI Á frídögum sínum fór hann út kl. 8 að morgni og kom ekki aft- ur fyrr en undir kvöld. Á þess- um tíma bauð hann viðskipta- mönnum sínum á dýrustu veit- ingahús borgarinnar og auk þess sást honum bregða fyrir í veizl- um erlendra sendiráðherra. Bohl- in verður brátt sleppt úr haldi — og þá er vist engínn> vafi á því, að hann láti til síh taka í viðskiptalífi landsins. ViðÉiplasamníngur við Kúbu undirrilaður HINN 3. þ.m. var undirritaður í Washington viðskiptasamning- ur milli Islands og Kúbu, þar sem bæði löndin skuldbinda sig til að veita hvort öðru beztu kjör, sem þau veita öðrum löndum, að því er snertir tolla og önnur að- flutningsgjöld af vöruinnflutn- ingi frá hinu landinu. í samningnum er ennfremur gert ráð fyrir, að íslendingar kaupi strásykur og nokrar aðrar vörur frá Kúbu, en selja þangað saltfisk, lýsi og fleiri afurðir. Samninginn undirritaði fyrir íslands hönd Thor Thors, sendj- herra, og fyrir hönd Kúbu Miguel Angel Campa, sendlh|'rra í Washin'gt.ön., , ,) @7 Samningur þessi tekur gilcjíi hinn lö. þ.m. ,... 36. b3 Ke3 j 37. Hd5 Hf2v ) 38. Kh3 Hxa2 l) 39. Hxd6 Hb2 I 40. Hxp Hxp 1 41. c5 a5 42. c6 pxp Ef 42 ..... Hb6; þá 43. He6f, og síðan pxp. 43. Hxp a4 44. Ha6 a3 45. Kh4, jafntefli. (Skýringar eftir Konr᧠Árnason). í selningarfræði Halldórsson D - i KOMIN er út ný kennslubók I setningafræði og greinarmerka* skipun eftir dr. Halldór Hall- dórsson, dósent. Útgefandi efl Bókaforlag Odds Björnssonar, Akureyri. í formála segir dr. Halldór, a<S bókinni sé ætlað það hlutverk a3 vera kennslubók í íramhalds- skólum, einkum gagnfræðaskól- um, og er efni hennar sniðið eft- ir þeim kröfum, sem gerðar haf3 verið til landsprófs, og er þó a3 auki nokkurt efni, sem ekki hef- ur verið kennt til þess prófs. Að undanförnu hefur setninga- fræði dr. Bjöms Guðfinnssonaii verið aðalkennslubók í þessar} grein í framhaldsskólum. í hinnl nýju bók eru ýmis atriði tekir* öðrum tökum en í eldri bókum. Áherzla er lögð á merkingvl setninga og setningahluta, eil formið ekki gert að aðalatriði, Reynt er að samræma merkingis og form svo að vel fari, og gera fræðin auðskiljanleg og aðgengi- leg. Mun fleiri verkefni eru I hinni nýju bók en í eldri kennslU bókum, til þæginda fyrir kenn- ax-a og nemendur. Bókin er 112 blaðsíður, I snotru bandi, prentuð í Prent- verki Odds Bjömssonar h.f., $ Akureyri. --------------------- s Hæslu vinningar Happdrættis Háskólans DREGIÐ var í 10 flokki Happ- drættis Háskólans í gær. Vinn- ingar voru alls 952, samtals krv 459.300,00. Hæsti vinningurinn, 50 þús. kr. kom upp á fjórðungs- miða nr. 13397. Tveir hlutirnig eru seldir á Fáskrúðsfirði, einni hjá Pálínu Ármann í Varðarhús- inu og einn á Akureyri. 10 þús. kr. vinningurinn korft upp á fjórðungsmiða nr. 24535, Einn hlutinn var seldur hjá Þor- láki Bjarnasyni í Hafnarfirði, einn á Flateyri, einn að Kirkju- bæjarklaustri og einn hjá Pálínq Ármann. 5 þús. kr. viiíningurinn kons upp á hálfmiða. Annar hluturinia var seldur á Akureyri, en hinq á Hvammstanga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.