Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.11.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUISBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. nóv. 1955 IMauðsynlegt að akvarða nanar hvaða skemmtanir séu uracian- þegnar skemmtanaskatfi Bjarni Benedikfsson gerir grein fyrir nýju frumvarpi DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur lagt fram á Alþingi frumvarp þar sem nánar er kveðið á um, hvaða skemmtanir skuli undan- þegnar skemmtanaskatti. Hafa ákvæði um þetta verið alltof óljós í núgildandi lögum og þrátt fyrir ógreinileikann lagt skyldu á ráðuneyti að veita undanþágur frá skattinum. í frumvarpinu er miðað að því að ákvarða nánar, að vissar skemmtanir séu undan- þegnar, en þar að auki sé ráðherra heimilt að undanþiggja ýmsar aðrar skemmtanir. Hoppdrætti Hóshóla íslands HVABA SKEMMTANIR UNDANÞEGNAR? í frumvarpinu er ætlazt til að eftirfarandi samkomur séu und- anþegnar skemmtanaskatti: 1) Ódýrir fræðandi fyrirlestrar, sem styrktir eru af opinberu fé, svo sem stúdentafélags- fyririestrar. 2) Innanfélagsskemmtanir, aðrar en dans, sem aðeins eru fyrir félagsmenn og gesti þeirra. En sannist það, að utanfélags- menn hafi átt kost á að kaupa aðgöngumiða, skal greiða skatt. 3) Skemmtanir skóla og skóla- félaga, annarra en dansskóla, enda séu þær aðeins fyrir nemendur og kennara ásamt gestum þeirra og haldnar und- ir umsjá skólastjórnar. 4) Leiksýningar Þjóðleikhússins. 5) Iþróttasýningar, sem áhuga- menn einir taka þátt í, enda renni ágóðinn óskiptur til íþróttastarfsemi. HEIMILD TIL FLEIRI UNDANÞÁGA Þá er ætlazt til þess í frum- varpinu, að ráðherra sé heimilt að undanþiggja skemmtanaskatti að nokkru eða öllu leyti, skemmt- anir, sem haldnar eru til fjáröfl- unar fyrir góðgerða-, líknar- og björgunarstarfsemi, sjúkrasjóði með staðfestri skipulagsskrá, sjúkrahús, elliheimili, æskulýðs- heimili, kirkjustarfsemi eða bindindisstarfsemi, sem nýtur styrks úr ríkissjóði. Einnig skal ráðherra heimilt að láta haldast, að nokkru eða öllu leyti, undanþágur þær, sem Sátt- málasjóður og Tónlistarskólinn í Reykjavík hafa notið. „MIÐA AÐ ALMENNINGS HEILL“ ER TEYGJANLEGT Bjami Benediktsson flutti framsöguræðu fyrir frumvarp inu í Efri deild Alþingis í gær. Hann gat þess að í núgildandi lögum væri ákvæði um að undanþegnar skattinum væru skemmtanir „til styrktar mál- efna, sem miða að almennings heill“. Eru skoðanir manna að sjálfsögðu skiptar um, hvað miði að almennings heill, get- ur þess vegna verið erfitt að skera úr um skattskylduna í | einstökum tilfellum svo ör- ' uggt sé. Eru svo óljós ákvæði ekki heppileg og er frumvarp- ið flutt til að gera undanþágu- j ákvæðin skýrari. HÆTTA Á AÐ GÓÐGERÐ SÉ NOTUÐ AÐ YFIRVARPI Ekki alls fyrir löngu var ein- um aðila neitað um undanþágu. Hann fór þá með málið fyrir dómstólana og taldi dómstóll, að skv. núgildandi lögum hefði ráðuneytinu borið skylda til að veita undanþáguna. Þetta veldur því að nokkur hætta getur verið á því að menn setji yfirvarp einhverrar góð- gerðarstarfsemi á skemmtun, er þeir halda. Þeir geta látið mikinn kostnað falla á skemmtunina fyr- ir ýmiss konar ómak, er þeir telja sér, en lagt að lokum litla fjárhæð til málefnisins. Ráðherra kvað sér ljóst,- að í þessu máli væru ýmis vafaatriði. Sumir myndu telja nærri sér j höggvið með frumvarpinu, en ! þingmenn myndu sjá það, að eftir því sem undanþágurnar væru meiri myndi minna fé renna til Þjóðleikhússins og fé- lagsheimilanna. Kvaðst hann treysta því, að þingnefnd íhugaði málið vandlega. BUENOS AIRES og ASUNCION — Fyrrverandi forseti Argentínu Juan Perón, fór í dag flugleiðis frá Asuncion í Paraguy til Nic- aragua. Ætlar hann að heim- sækja þar vin sinn forsetann Anastasio Somoza. 'Perón hefir dvalizt í iitlum bæ hálægt Asuncion, síðan hann var gerður útlægur í septembermánuði s. 1. Margir menn komu ekki til vinnu sinnar í dag, þó að verk- fallinu, sem verklýðssamtökin boðuðu, hefði verið aflýst á síð- ustu stundu. 300 kr. 29447 29532 29591 29677 29687 UM kl. 18.25 í gærkvöldi var 3 21 169 478 497 29756 29886 29932 29964 29983 slökkviliðiö kvatt á vettvang að 518 528 556 619 635 30054 30179 30195 30256 30308 Hólmgaxði. Höfðu krakkar dreg- 713 805 838 842 852 30454 30490 30509 30746 30777 ið þar saman spýtnarusl og 877 902 927 955 987 30785 30826 30936 30983 31124 kveikt í þvl. Brann ruslið en aðr- 1036 1133 1214 1235 1265 31164 31200 31227 31251 31301 ar skemmdir urðu ekki. Kl. 14.00 1275 1309 1344 1350 1487 31450 31570 31666 31706 31801 í dag var slökkviliðið kvatt að 1525 1601 1653 1692 1820 31932 32002 32111 32119 32180 Langholtsvegi 14, en þar hafði 1825 1872 1885 1906 2008 32185 32227 32317 32327 32401 kviknað í vinnuborði á neðstu 2023 2082 2127 2309 2319 32409 32416 32498 32585 32824 hæð hússins. Fylltist hæðin af 2340 2402 2470 2489 2491 33025 33074 33087 33125 33142 reyk. Eldurinn var fljótlega 2670 2674 2735 2754 2771 33154 33176 33181 33223 33260 slökktur og urðu skemmdir ekki 2805 2865 2947 3013 3022 33296 33432 33584 33709 33758 miklar. Hús þetta er í srníðum. 3099 3206 3439 3478 3518 33877 33942 34003 34007 34070 Kl. tæplega sjö í gærkvöldi 3536 3553 3576 3585 3808 34112 34202 34292 34473 34443 var slökkviliðið enn kvatt út. 3843 3896 3917 3936 4035 34445 34558 34568 34839 34853 Höfðu krakkar kveikt í rusli í 4045 4059 4078 4131 4139 34888 34942 34974 34993 gamla kirkjugarðinum hér í bæn- 4241 4258 4417 4422 4522 (Birt an ábyrgðar). um í horninu við Ljósvallagötu. 4538 4553 4588 4682 4725 4742 4758 4873 5103 5192 - „Hausfþoka" Framh af bls. 8 þess að marka skýrar ágrein- ingsefni austurs og ve*turs. í gær lögðú utanríkisráðherr- arnir síðustu hönd á viðræðurn- ar um bætta sambúð austurs og vesturs, aukin verzlunarviðskipti Og menningartengsl. Strönduðu viðræðurnar þar eftir sem áður á þeirri kröfu Molotovs, að Vest- urveldin næmu úr gildi bann við flutningi hergagna til kommún- iskra landa. ★ ★ ★ ÞAÐ er augljóst, að ráða- menn í Kreml ætla a. m. k. í bili að snúa baki við hinum sáttfúsa ,,anda frá Genf“ í sumar — og er ástæðan senni- lega sú, að þeir sjá sér nú leik á borði að færa út yíirráð sín í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Spurningin er, hvort þetta er eitt af „frávik- um“ Molotovs — og ekki ósennilegt, þar sem hann er af „gamla skólanum“ — eðal hvort hann hefur að baki sér! stuðning allra ráðamanna Kreml. Framh. af bls. S azt mikið um Reykjavík og ná- grenni. HAFA LENGI HAFT ÍSLAND í HUGA Hr. Fischer kvað það samt ekki vera landið sjálft, sem hefði vakið áhuga hans — heldur væri það hið rótgróna og aldagamla menningarlíf, sem hér hefur þró- azt, en hann kvaðst vera tölu- vert kunnugur sögu landsins. Var hann hrifinn af því, að við ís- lendingar — svo fámenn þjóð — skyldum búa við jafn mikla menn ingu og raun ber vitni, og nefndi hann þá sérstaklega skipun skólamála og bókmenntir þjóð- arinnar. Þau hjónin sögðust einnig hafa reynt að kynna sér líf þjóðarinn- ar yfirleitt, bæði til sjávar og sveita. Þau hafa mikið dvalizt uppi í sveitum og kynnzt ís- lenzkri sveitamenningu. Hr. Fischer hefur átt tal við marga leiðandi menn hér á landi Var hann einkar þakklátur fyrir góðar viðtökur og gestrisni hvar- vetna í ferð sinni. Héðan halda hjónin til Dan- merkur, með viðkomu í Noregi. Ætla þau að dveljast þar um skeið, en síðan er ferðinni heitið til ísraels. Þau biðja fyrir beztu kveðjur og þakkir til allra þeirra, er hafa liðsinnt þeim á ferð þeirra hérlendis. 5273 5642 6122 6387 6560 7127 7473 7804 8204 8755 9099 9471 9945 !10292 , 10609 ’10581 j10908 ,11289 11669 j11948 12162 I12496 j12865 13215 ,13586 13959 14058 14305 14702 14975 15559 15723 15949 16453 16844 17040 17216 17309 17558 17805 18123 18446 18754 18991 19335 19855 20095 20478 20812 20993 21132 21544 21812 22466 22797 22991 23168 23483 23843 24076 24474 24666 25037 25284 25889 26089 26519 26776 27049 27622 27982 28076 28305 28499 28583 28756 29038 5297 5705 6136 6453 6595 7255 7585 7847 8212 8982 9141 9522 9995 10298 10611 11064 11387 11753 11952 12165 12658 12949 13226 13632 13984 14115 14405 14749 15088 15571 15789 15950 16553 16896 17130 17224 17397 17658 17913 18140 18498 18854 19025 19377 19870 20111 20526 20835 21029 21135 21579 21944 22498 22817 23013 23217 23640 23857 24351 24511 24766 25050 25426 25942 26129 26556 26822 27135 27650 27995 28111 28420 28521 28690 28793 29083 5357 5752 6188 6456 6610 7277 7615 7982 8245 9023 9210 9742 10036 10397 10636 11167 11494 11763 12034 12374 12750 13020 13396 13703 13986 14146 14476 14775 15314 15593 15792 16086 16775 16917 17163 17241 17488 17668 17999 18143 18541 18887 19110 19502 19892 20365 20529 20908 21096 21178 21711 21969 22547 22883 23052 23241 23681 23917 24364 24534 24857 25201 25512 26040 26143 26615 26911 27283 27694 28000 28151 28433 28539 28691 28842 29210 5402 6010 6194 6499 6779 7283 7680 8091 8653 9054 9268 9879 10108 10445 5538 6054 6228 6535 7079 7416 7698 8183 8657 9082 9297 9905 10267 10551 10662 10736 11207 11571 11766 12144 12479 18791 13040 13473 13840 14025 14191 14480 14846 15431 15687 15804 16163 16784 16924 17166 17275 17495 17711 18038 18282 18649 18945 19166 19538 19967 20369 20575 20934 21104 21226 21751 22084 22590 22919 23060 23304 23805 23957 24408 24609 24871 25224 25589 26056 26303 26696 26963 27364 27753 28065 28195 28446 28541 28711 28890 29241 11233 11606 11812 12149 12481 12852 13095 13555 13954 14057 14255 14698 14928 15531 15699 15852 16325 16823 16999 17186 17286 17530 17764 18122 18333 18741 18946 19334 19721 20082 20465 20712 20964 21110 21314 21760 22419 22794 22974 23084 23351 23841 24063 24417 24616 24940 25274 25619 26071 26457 26728 27005 27429 27791 28068 28291 28490 28554 28718 28956 29286 Þrír sHóbrancr BeSið griða NEW YORK í nóv. — I dag barst Dag Hammarskjöld fram- kvæmdastjóra S.Þ. bréf frá þjóð- ernishreyfingu Alsír-búa. Þar biðja þeir hann um að skerast í leikinn og hindra aftöku 200 Alsír-búa, sem þeir segja að Frakkar hafi nýlega dæmt til dauða fyrir þáíttöku í uppreisn- artilraun. — Reuter. Vlálfundafélagið Öðinn Trúnaðarráðsfundur fimmtudaginn 17. nóvember kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. FUNDAREFNI: 1. Styrktarsjóðurinn 2. Önnur mál. Þess er vænzt að trúnaðarráðsmenn fjölmenni. STJÓRNIN Afmœlishóf Sambands smásöluverzlana í leikhúskjallaranum n.k. laugardag kl. 7. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sambands smá- söluverzlana Laugavegi 22, í dag. Skemmtinefndin. KARLAKORINN FÓSTBRÆÐUR Kvöldskemmtun heldur Karlakórinn Fóstbræður föstudaginn 18. þ. m. Byrjað verður með dansi strax klukkan 9, en smá hlé á milli fyrir skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu kl. 4 e.h. á föstudag og er þá hægt að fá frátekin borð. — Einnig má panta aðgöngumiða í síma fyrr hjá Indriða Halldórs- syni í Sjálfstæðishúsinu, sími 2339. ANDESPIL Foreningens store aarlige Andespil afholdes i Tjarnar- caféj Fredag d. 18. Nov. 1955 kl. 20,15 for Medlemmer med Gæster og herboende Danske. Efter Spillet Dans. Billetter faas i Skermabúðin, Laugaveg 15, hos K. Bruun, Laugaveg 2 og ev. ved Indgangen. Det Danske Selskab. Sölwbúð á bezta stað við Laugaveg til leigu frá áramótum. Tilboð merkt: „Rúmgóð —Búð —503“, leggist inn á afgreiðslu Morgunbl. fyrir 20. nóvember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.