Morgunblaðið - 24.11.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24. nóv. 1955
MORGUNBLAÐIÐ
27
99
MINNINGIN UM HANN ER GEYMD í HVERJU HJARTA “
VIÐ GETTYSBURG
Þ A Ð var árla morguns í s.l.
októbermánuði, að við — nokkr-
ir ferðafélagar — vorum á ferð
i Pensilvaniu, einu if norður- j
ríkjum Bandaríkjanna. Himininn
var alheiður og sólin komin hátt
á loft. Morgungolan var þó
nokkuð svöl, því að haustið hafði
nú færzt yfir og brugðið blæ
sínum á landið. Það þaut í skóg-
unum, sem þöndu sig yfir sléttur
©g hæðir og voru farnir að gulna
og fella laufið. Mörgundöggin
tindraði í sólskininu og loftið var
ferskt.
Við vorum staddir í smábæn-
Um Gettysburg — snotrúm bæ í
fögru umhverfi. En það er ekki
nóg með að Gettysburg sé fagur
staður — heldur á hún einnig
mjög merka sögu. Þar gerðust
atburðir, sem að sumu leyti er
ekki eins bjart yfir og þessum
fagra haustmorgr.i, en báru þó
geisla risandi dags fyrir banda-
rísku þjóðina. Það var einmitt
hér í Gettysburg, sem ein harð-
asta orusta þrælastríðsisn var
háð. Orustan, sem er sögð hafa
táðið úrslitum styrjaldarinnar
miklu milli þrældóms og frelsis.
Tæplega fjögur þúsund her-
menn féllu í Gettysborgarorustu,
og er vígvöllurinn, sem nær yfir
fleiri fermílna svæði, allur þak-
inn minnismerkjum og legstein-
um þeirra. En það er eins og ein-
hver annarlegur blær hvíli yfir
staðnum. Það er eins og töfrar
og tign hins forna — sögunnar
•— umvefjí allt. Það er eins og
stolt sigurvegarans hvíli i loft-
inu, sem er ef til vill ekkert
undarlegt, því einmitt á þessum
Stað flutti Lincoln forseti sína
frægustu ræSu.
MED ORDSINS BRAND
AÐ VOPNI
Á miðjum vígvellinum gnæfir
há súJa, er Bandaríkjamenn hafa
reist þeim, sem þar Iétu lífið
undir merki freJsis og réttlætis
— og hún stendur á sama stað
er Lincoln stóð árið 1863 og flutti
hina frægu ræðu. Það var við
hátíðlega minningarathöfn um
hina föllnu x orustunni — þá ný-
afstaðinni, en styrjöldinni var
enn ekki lokið. Hann var ekki
aðalræðumaðurinn, heldur flutti
stutt ávarp, sem hann er sagður
íiafa hripað niður í járnbrautar-
lestinni á leiðinni frá Washing-
íon.
Ávarpið var þannig orðað, að
sé á það minnst setja Bandaríkja-
menn enn í dag upp helgisvip —
og líta jafnvel á það sem sína
aðra biblíu, ef svo mætti að orði
og lita jafnvel á það sem sína
til þess að láta ekki þau líf, sem
fórnað hafði verið á þessari
grund. verða til einskis, heldur
skyldi hún fylgja fast eftir fram
til sigurs. Hún skyldi endurfæð-
ast i frelsi, og stjórn hennar
skyldi verða stjórn þjóðarinnar
sjálfrar, sem að eilífu skyldi ekki
afmá't, af jörðu.
Með þessum orðum snart
Lincoln forseti hjörtu þjóðar
sinnar — hann snart bá strengi,
sem hljóma enn í dag. Lincoln
stóð bá í brjósti þeirrar fylk-
ingar. er síðar átti eftir að draga
merki sigurs að húni og lyfta
samtaka þjóð til vegs og virðing-
ar meðal stórþjóða he:ms. Lúun-
um, sem fórnað var við Gettys-
burg, var ekki fórnað til einskis.
Þau áttu sinn drjúga þátt í að
rjúfa hlekki ófrelsis og þjáninga
hins svarta bróður
STÖDUGT VANDAMÁL
Svo sem alkunna or, þá var
ekki bundinn endi á kynþátta-
vandamálið í Bandarikjunum
með sigri norðurríkjanna í
þrælastríðinu. Það er stöðugt
vandamál — jafnt mál dagsips
í dag og í gær Það er orðið hálf
hversdagslegt. en faer þó alltaf
sínar nýju hliðar, því að mikill
munur er á lífi blökkumannsins
í norður- og suðurríkjunum.
Sterkur áróður hefur verið rek-
HLGLEIÐIISIG IJR BANDARIKJAFOR
effir h'arald J. Hamar
munu aldrei ná siðferðislegum
jafnrétti — ekki fyrr en þeir
hafa blandast hvítum mönnum
að fullu. Því til stuðnings er
sagt, að svertingjarnir búi of
þétt og hafi — og munu — talanda
geði sínu of lítið við hvíta menn.
Það er sem sagt álit þeirra, að
áfram muni sama ástand ríkja.
En það er aftur á móti einnig
margra mál, að sílk kynblöndun
hefði óheillavænleg áhrif á þjóð-
ina. Að kjarkur hennar mundi
minnka — og jafnvel, að menn-
ingarviðleitnin mundi dvína að
einhverju leyti. Þeir sem eru
harðastir í dómum um petta efni
' segja blátt áfram, að betra
sé að halda svertingjunum í hæfi-
legri fjarlægð — og beina al-
inn utan Bandaríkjanna í þeim við nútima Bandaríkjamann, sem menningsálitinu í þá átt að ekki
tilgangi að sverta þau vegna er kjarkmikill og duglegur — og vergj mjkil hætta á kvnblöndun.
sagðra kynþáttaofsókna og hat- vill láta hlutina ganga með raun- þag yrgj þá áfram undir svert-
urs. En óhætt er að fullyrða að verulegum amerískum hraða. ingjunum sjálfum komið hvort
slíkar sögur eru úr lausu lofti Það er því ekkert undarlegt, að þejr ná siðferðilegu jafnrétti
gripnar, enda sagðar í vafr^n- ; svertingjum reynist erfitt að eða ekki. Ef við lítum á það, sem
að framan er vikið að uppruna
Bandaríkin Það eru Asíumenn,
Slavar — og þá sérstaklega
Rómanir, sem óttast er mest.
Þessar raddir eru sterkar, því að
þetta er rödd kjarna bandarísku
þjóðarinnar. Hann vill binda endi
á allan innflutning fólks af öðr-
um en Germönskum ættum og
Margra alit er, að svertmgjar | þá er aðallega átt við Englend-
ast erfitt, því að uppruna sinn
getur enginn flúið.
HVER ER LAUSNIN?
Vígvöllurinn er allur þakinn minnismerkjum þeirra, er þar
létu lifið.
um tilgangi. Á hinn bóginn eru standa jafnfætis þeim hvítu.
inga og norræna menn. Kjarni
bandarisku þjóðarinnar — sá
hluti, sem á öflugust ítök í stjórn
landsins — er af Germönskum
uppruna Þessi hluti er ekki fjöl-
mennur í jöfnu hlutfalli við
áhrif, því að það er einmitt þessi
hópur, sem gert hefur Banda-
ríkin að því stórveldi, sem þau
eru í dag. Og hann vill ala þjóð-
ina upp í Germönskum anda —
og láta hana bera svip hans.
VIÐ MINNISMERKI LTNCOLS
Það voru einmitt þessir menn,
sem gengu svo frækilega fram
við Gettysburg og leystu að lok-
um svertingjana úr ánauð. Það
voru þessir afkomendur land-
nemanna, er Lincoln forseti
hvatti til átaka í Gettysburgar-
ræðu sinni. En hann hefur senni-
lega haft svertingjana einnig í
huga, þegar hann bað þess, að
landið mætti fæðast á ný í frelsi
þar, eins og alls staðar annars
staðar, misjafnir sauðir í mörgu
íé, því að óneitanlega koma þar
oft fyrir atburðir í sambúð þess-
ara tveggja kvnflokka, sem öll
bandaríska þjóðin fordæmir.
Þegar rætt er um ójafna að-
stöðu svartra og hvítra manna í
Bandankjunum, kemur mér
ósjálfrátt í hug atvik, sem skeði
í einni af stórborgum suðurríkj-
anna, þegar ég var þar á ferð
fvrir skemmstu. Ég var á gangi
eftir einni af aðalgötum borg-
arinnar ásamt bandarískum vini
mínum, og vorum við að ræða
svertingjavandamálið. Skyndi-
lega var gljáandi Cadillac bifreið
stöðvuð við gangstéttina, og út
úr henni steig svertingi. Vinur
minn nam staðar — benti mér
á þetta og sagði: „Þarna sérðu
hvernig við Bandaríkjamenn
kúgum svertingjana". Já, það var
rétt. Bandaríkjamaðurinn hafði
nokkuð til síns máls, bó að þetta
dæmi væri vissulega ekki tákn-
rænt fyrir stöðu blökkumanns-
ins í hinu bandaríska þjóðfélagi.
En það var þó ein sönnun þess,
að svertingjar njóta i rauninni
jafnrar aðstöðu við hvita mann-
inn, til þess að koma sér áfram
— eins og við köllum það — og
lifa mannsæmandi lífi, því að
sl'kir atburðir, sem þessi eru,
ofur hversdagslegir.
SKORTIR EKKI RAUNSÆI?
En Róm var ekki byggð á ein-
um degi, eins og þar stendur, og
það tekur meira en eina kynslóð
að gera þræl að jafningja, •—|
ekki sízt vegna pess að báðir:
aðilar forðast samneyti hvor við
annan. Öllum er í fersku minni
úrskurður Æðstaréttar Banda- j
ríkjanna nú fyrir skömmu, sem
var á þá leið, að svört og hvít j
börn skyldu sækja sama skóla
hvarvetna í landinu. Úrskurður
þessi mætti víða töluverðri mót-
spyrnu — og þá sérstaklega í
suðurríkjunum. Sama er að segja
um aðrar álíka gjörðir stjórnar-
valdanna, er miða í þá átt að
brúa bilið En er þetta ekki ef
til vill skiljanlegt — ef við lítum
á máhð með hlutlausum augum?
í Svarta og hvita kynflokknum
er í upphafi gefin af hendi nátt-
úrunnar ólik heimkynni. Þeim er
ætlað að lifa við ólík lífskjör og
þeir eru gæddir ólíku hugarfari.
Uppruni og eðli haldast þar í
hendur á sinn órjúfanlega hátt.
Það er því í rauninni eðlilegt
að svartir og hvítir menn eigi
ekki Skap saman og eigi erfitt
með að lynda hvorir við aðra,
eins og staðdeyndirnar og sýna.
Svertinginn er í eðli sínu væru-
kær og gjarn á að taka lífinu
með ró. Einmitt alger andstæða
BLODID SEGIR TIL SIN
I Norðurríkjum Bandaríkj- sem vildu ómerkja slík og önnur
anna virðist samkomulagið milli rnlí — og legðu fram mótrök,
kynflokkunna vera gott — a. m.
k. á yfirborðinu. Stafar það að
líkindum af því, að þar eru
svertingjarnir svo mun færri en
hvítir menn, að þeir svörtu hafa
orðið að spjara sig, til þess að
standast að einhverju leyti kröf-
ur aðstæðanna.
og stjórn þess skyldi vera stjórn
og eðli svertingjans — þá nægði þjóðarinnar sjálfrar, því enn i
það eitt, til þess að styðja þá ( dag er Abraham Lincoln einn af
stefnu. Eflaust væru þeir margir,
þeim fáu mönnum, sem bæði hvít
ir menn og blakkir í Bandaríkj-
unum geta minnst með þakklát-
sem styddu blöndun svartra og um huga. Andi Lincolns mun
hvítra manna. Þeir menn ganga | lengi lifa meðal bandarísku þjóð-
venjulega út frá því, að svertingj arinnar, því að hann var tákn
ar hafi náð jöfnum siðferðisleg- j þeirrar einingar og frelsis, sem
um rétti við hvíta manninn, en ■ þjóðin hefur reynt að tileinka
í raunveruleikanum er þar langt sér.
í land.
Þar flutti Lincoln hina frægu
ræðu.
ÓNNUR VANDAMÁL
í dag er það samt ekki ein-
göngu svertingjavandamálið, sem
er á dagskrá hjá Bandaríkjamönn
um, þó að það beri alltaf hæst.
Það er annað kynþáttavandamál
komið til sögunnar — mál, sem
oft ber á góma.
Þar eð úrslit síðustu styrjald-
ar voru Bandaríkjamönnum hag-
felld, urðu þeir að taka á sig
skildur sigurvegarans, skildur,
sem voru þungar eftii svo mikið
eyðingar stríð. Milljónir manna
um víða veröld voru heimilis-
lausir — og áttu hvergi sínu
höfði að að halla. Það féll í hlut
Bandaríkjamanna að flytja mikið
af þessu fólki inn í landið — og
straumurinn hefur haldizt stöð-
ugur til skamms tíma.
Nú heyrast raddir, sem óttast
að áhrif þessa fólks muni hafa
óheilavæulegar afleiðingar fyrir
Hún hefur reist Lincoln veg-
legt minnismerki í Washington.
Er það margra mannhæða há
höggmynd af forsetanum — þar
sem hann situr og horfir fram á
við með föstu og einbeitt augna-
ráði. Þegar við ferðafélggarnir
á ferð okkar — skoðuðum þettá
minnismerki, var leiðsögumaður
okkar gamall og gráhærður
svertingi. Hann fór mörgum
fögrum orðum um Lincoln og
sagði okkur margt um æfi hans
og baráttu. Við stóðum við fót-
stallinn, og gamli svertinginn
starði fram fyrir sig og var
þögull og dreyminn. Síðan snéri
hann sér að okkur og sagcji hægt:
„Hann varði lífi sínu, til þess að
rjúfa hlekki og binda um sár“.
Gamli maðurinn var enn um
stund þögull og starandi. Síðan
leit hann upp og var hrærður:
„Minningin um hann er geymd
í hverju hjarta“ — sagði hann.
með miklum sannfæringarkrafti.
Þrátt fyrir að nú exgi svo að
heita, að allir þegnar Bandaríkj-
anna njóti lagalegs jafnréttis, þá
er langt frá því, að svertingjar
í suðurríkjunum standi hvítum
mönnum jafnfætis — og er ef til
vill að nokkru leyti þeim sjálf-
um að kenna. Þar búa þeir þéttar
og hafa ekki haft afl til þess að
rífa sig upp úr fornri niðurlæg-
ingu. Þeir ala á hvers annars
ómennsku og hafa í mörgu til-
liti enn ekki samið sig að lifn-
aðarháttum hvítra manna. Það
er til dæmis algeng sjón að sjá
luxusbila af nýjustu gerð standa
fyrir utan hreysi, sem við ís-
lendingar mundum ekki telja hæf
skepnuhús. Þeir eru yfirleitt
óhreiniegir og hirðulausir um
klæðnað sinn jafnt sem húsa-
kynni, þrátt yrir að beir stundi
sömu atvinnugreinar og hvítir
menn og séu efnalega jafn vel
stæðir þeim. Á meðan svo er
munu þeir ekki ávinna sér virð-
ingu og traust hvíta mannsins.
Hið lagalega jafnrétti hefur gef-
ið þeim aðstöðu, til þess að öðlast
siðferðislegt jafnrétti við hvíta
kynstofninn, en því munu þeir
aldrei ná fyrr en þeir hafa í einu
og öllu samið sig að siðum og
venjum hvíta mannsins. En það
mun heildinni að líkindum reym
Vill láfa skrásetja allt
hávaðasamt, drukkið fólk
Á FUNDI Áfengisvarnanefndar og hún gerði á fyrra ári, þessari
söluaðferð áfengis. — Hliðstæð
snapsa-sala var bönnuð hér. á
landi fvrir tæpum 70 árum, með
lögum frá Alþingi, þar sem hún
var talin skaðleg og yki á áfeng-
isneyzluna.
Reykjavíkur hinn 14. okt. s.l.
voru eftirfarandi tillögur sam-
þykktar í einu hljóði:
Með skírskotun til samþykktar
vorrar á fundi nefndarinnar 2.
júlí 1953, sem vér á sínum tíma
sendum ríkisstjórninni og lög-
reglustjóranum í Reykjavík, leyf-
um vér oss enn á ný að benda á
þá óhæfu, hversu margir karlar
og konur eru ofurölvi á götum
úti í Reykjavík daglega, en þó
einkum á nóttum, t. d. eftir lok-
un skemmtistaða aðfaranætur
sunnudaga og mánudaga. Nefnd-
in leyfir sér að benda á, að lög-
reglan tæki upp þá starfsaðferð
að skrásetja hið hávaðasama
drukkna fólk, sem truflar nætur-
frið borgaranna og er til skamm-
ar í augum allra — og sækja svo
þetta fólk daginn eftir og sekta
það eins og lög ákveða.
Sakir hinnar mjög bágbornu
reynslu, sem fengin er af sölu
áfengis við hina svonefndu vín-
bara á veitingahúsum bæjarins,
mótmælir nefndin enn á ný, eins
ifézvi