Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1955næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Morgunblaðið - 24.11.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.11.1955, Blaðsíða 10
26 MÖRGUNBLÁBI9 Fimmtudagur 24. nóv. 1.955 Hvers á íslenzkur iðnaður að gjaida? eftir Áshjörn Sigarjónsson, Áiafossi ÞESSAR hugleiðingar mínar eiga rót sína að rekja til bréfs, sem ég fékk frá Lands- banka íslands nú fyrir ekki löngu síðan og ennfremur grein- ar í Tímanum 9. nóv. síðastl. um efnahagsmál efíir hr. bankastjóra Vilhjálm f>ór. Þessi tvenn atriði gefa svo skýra ábenedmgu til þess, sem skoma skal að ég get ekki látið hjá liða að biðjast vægðar fyrir islenzkan i ðnað gegn bankavaldinu, sem virðist eftir ölum sóiarmerkjum að dæma ætlar að ganga milli bols og höfuðs á einum stærsta at- vinnuvegi landsmanna — iðnað- inum, — í sama mund og aðrar þjóðir keppast við að koma upp hjá sér iðnaði til að verða efna- hagslega sjálfstæðai’. Öll þjóðin er sammála þeirri staðreynd, að nú skal átak til að standast þann mikla áfanga, sem við íslendingar höfum nú þegar afkastað og komið á rek- spöl, ef ekki á að fara illa. Aldrei í sögu þjóðarinnar hef- ur annað eins verið byggt og Ásbjörn Sigurjónsson. skapaði nú og neytendurnir svo söngglega fengu ótakmarkað vöruval. Hér hefði át og ætti nú einnig, að grípa til enn hærri innflutn- framkvæmt á fjárfestingargrund- j ingstolla á sambærilegum vörum, velli. Og aldrei hefur þjóðin haft; sem hægt er að framleiða hér á giftusamlegri aðferðir til upp- eldis á þjóðnýtum og sjálfstæð- um borgurum, eins og þann máta að gefa unga fólkinu sjálfu tækifæri til að byggja sér íbúð draga saman seglin og sumir landi. — Vegna þessa myndaðist vörulager hjá öllum framleið- iandi verður að vera betur borg- uð öll vinna, heldur en i ná- grannalöndum okkar, vegna þess að hér eru ekki sömu ytri ástæð- ur og lífsskiiyrði sem þar. Við þurfum meiri og betri mat, meiri klæði, betri hús o. fl. o. fl., sem þarfir okkar krefjast fram yfir aðrar þjóðir og svo eru ísiend- ingar jafn-menntaðri og kröfu- harðari en flestar aðrar þjóðir. Við viljum hafa allar nauðsynj- ar og þægindi, sem völ eru á, vinnu, sem til fellur. Þetta tel ég það vel farið, því allt er þetta til menningarauka — þótt í sumum tilfeilum sé það rnisnot- að. — Tímar sem þessir eru sannar- lega umhugsunarefni hinna ráð- andi manna, en gleðilegt er það að vel er unnið af velflestum stéttum þjóðarinnar og þær þéna eftir því. En það opinbera, ríki og bær, ætti að taka á sig rögg og útiloka, að fjöldi manna fái há laun fyrir að vinna bæði lítið og illa. Ég segi þetta af því að svo áberandi forföll eru hjá op- inberum starfsmönnum, þá er þeirra er leitað á vinnustað. — Jafnvel gætir þess einnig, að svo margt fólk er á skrifstofum þess opinbera að nægt verkefni virð- ist ekki fyrir hendi fyrir alla. Ef þetta fólk yrði sett í fram- Dr. Edelstein með neiKendum sínum. endum, svo geigvænlegt ástand leiðsluna — iðnaðinn — þá spar- að flestir iðnrekendur urðu að aðist mikiil gjaldeyrir. , Hversu góður ábatarekstur er i meðal einnar eða annarrar stétt- og kynnast erfiði dagsins og hverjir jafnvel hættu alveg. verðmæti eignanna, sem það svo í Þessum óförum iðnaðarins ar framleiðslunnar er ekki meg- ! síðar fær að njóta, sem sjálf- j fögnuðu nokkrir svartsýnismenn in munurinn og sézt þaó bezt á stætt fólk. Ungur bóndi stenzt j og héldu því fram að fyrr hefði þvj að nú í haust er flutt út erfitt árferði og hyggst auka j mátt hætta þessum iðnaði, sem lambakjöt sem selzt í London afurðir búsins að ári vegna sí- j væri ekki til annars en að þykj- fyrir kr. 9.00 kg. í lærum, og vaxandi tækni, betri afkoma j ast. En bjartsýnismenn okkar svo sú grátlega staðreynd, að með hækkandi afurðaverði er , þjóðfélags skilja vel þær mörgu fiskur fengist ódýrari frá Noregi ekki hans ósk, heldur öruggt af- 1 góðu hliðar á íslenzkum iðnaði, j en hér í næstu búð, og er þá mikið sagt og nægir þeim, sem tala um það að íslenzkur iðnað- ur sé baggi á okkar þjóðarbú- j skap. j Bankarnir hafa nýlega ák\’eðið að draga úr viðskiptalánum til iðnaðar og verzlunar eins og stóð i í bréfi Landsbankans. Eins og öllum er kunnugt þá , kreppir nú skórinn fjárhagslega urðaverð og þar af leiðandi betri þó ekki væri tekin til athugun- afkoma með meiri framleiðslu. Hetja íslands, sjómaðurinn, dregur fisk í bú og verður aldrei Ofvel borguð hans hörku-þjón- usta á höfum úti. Iðnaðarmaðurinn hefur lagt sig allan fram við lærdóm og upp- byggingu síns starfs og hefur haft stíft aðhald af samkeppni innfluttningsins og einmitt nú er tækifærið fyrir hann að leggja .sitt til að spara gjaldeyriseyðslu þjóðarinnar með sinni þekkingu og íslenzku átaki, vélrænu og mannlegu, ekkert má til spara ar nema þessi 1 itla setning: Hollt er heima hvað! Og ef við íslendingar ættum um að fara að meta lifið í okk- ar atvinnuvegum eftir því hvað borgi sig og hvað borgi sig ekki, þá verður útkoman sú, að það sé ekki hægt að framleiða neitt á samkeppnisfærum grundvelli, hvað verð snertir, ef íslenzkt hjá öllum framleiðslufyrirtækj- vinnuafl og skattaklóin hafa komið nálægt framleiðslunni. — Ótrúlegt en satt. um nema Sambandi ísl. Sam- vinnufélaga, sem hefur bróður- partinn af sparifé landsmanna, Við Islendingar erum fáir og auk þess sparifé innlánsdeilda ungir í vélamenningunni og verð að svo verði. Þessi liður í okkar J um að sækja mestalla þekkingu þjóðlífi má ekki verða fyrir nein- , til annaria þjóða og af þeirri um innlendum og að mínu viti, einföldu ástæðu getum við illa vanhugsuðum hindrunum, og ég J staðið þeim framar í tækninni, þori að fullyrða, að efnahagsleg en ef hér á landi á að lifa og uppbyging þjóðarinnar á iðnaðar j dafna vænlegt þjóðfélag, þá j sölsa undir sig i ðnfyrirtækin og framleiðslusviði er ekki sá i verður öll framleiðsla, sem er jaínótt og þau eru yfirbuguð af þátturinn, sem veldur neinu samkeppnisfær að gæðum, að fá sköttum og fjárþröng. Einka- verulegu raski fjárhagslega út á jtollvemd til að yfirstíga verð- ; fi-aintakið á kröfu á jafnrétti í við, en stvrkir okkur alla og muninn, og fá fjárhagslega að- 1 útlánum bankanna, meðan skatt- skapar sjálfstæða þjóðfélags-j stoð til að eflast með tækni heknta ríkis og bæja hvílir mest félagsmanna og svo meginhluta af furðaverði bænda, sem nær saman að greiðast um þann tíma, sem bændur leggja inn vörur sínar að ári. Þetta virðist vera i tilvalið tækifæri fyrir SÍS til að þegna. Á sviði bygginga er það . framfaranna. aðeins sparnaður þess opinbera, Svo ég snúi mér nú að hinni sem er ráðið við meinsemdinni. dýrmætu reynslu erfiðleikaár- Ættu ríki og bær að greiða allar anna, þá er það augljóst að þau sínar skuldir og bíða síðari tíma, iðnfyrirtæki, sem stóðust erfið- þess tíma, sem vonandi kemur leikaárin eru nú sterkari fyrir aldrei, að hér verði atvinnuleysi á grundvelli gæða samkeppninn- og bankarnir fari á biðilsbuxun- ar við innflutninginn. um og bjóði eilííðarlán. Það er j íslenzkur iðnaður hefur sýnt kvæðið ávallt það sama, að þar á einkafyrirtækjum og hlutafé- lögum. Iðnaðurinn er í dag hinn örafndi atvinnuvegur lands- manna, sem nú einmitt ætti að efla sem mest til gjaldeyris- sparnaðar. í öllum þeim frétt- um, sem hér birtast um slæma afkomu ýmsra þjóða, þá er-viö- líka rétt að hugsa fram í tím- það að hann er þess verður að ann fyrir efnahagslegri afkomu honum sé meiri gaumur gefinn bankanna, því að þeir eru líka af ríkisstjórn og bankavaldi, sem fyrirtæki, sem þurfa jafnan og ræður því, hvaða framtiðarat- öruggan rekstur. j vinnuvegur er ætlaður ungu Árin 1949—1952 voru sannköll- kynslóðinni. Nú er það augljóst uð hefndarár á iðnaðinum, eftir að iðnaðurinn er sá atvinnu- þá velmegun, sem iðnaðurinn vegurinn, sem verður að taka hafði velt sér í á skömmtunar við allri fólksf.jölgun í landinu og haftaánmum eftir stríðið. En um ókominn tíma, það er því þessi hefndarár voru hvoru veigamikil ástæða til að gefa tveggja í senn. dýrkeypt og dýr- iðnaðinum tækifæri til starfs og mæt, og vil ég reyna að skýra dáða í íslenzku þjóðlífi. þetta nokkuð hér á eftir og taka Dýrtíðin hér á landi gefur á- fyrst fyrir, hversu dýrkeypt stæðu til að ætla að við getum reynsla þessarra ára var. ekki verið sjálfum okkur nægir. Fyrst er þá að gera sér grein En ég vil halda öðru fram, og fyrir því að erfiðleikarnir byrja það er mín skoðun að þessir tím- með óstöðvandi vöruflóði, sem ar verði mestu framfara- og vel- innflutningurinn. með fjárhags- megunartímar, sem við verðum legri aðstoð bankanna. setti á að nota vel, enda er það gert markaðinn, sem var orðinn mjög eins og fyrr er sagt að allar þúrfandi vegna skömmtunar og stéttir vinna ötullega að sínu. fábreyttni íslenzk iðnaðar, sem Flestir vinna aukavinnu á degi ekki hafði haft næg tækifæri til hver.jurn og alla frídaga, við að afla véla og hráefna, um nokk byggingar eða aðra arðvænlega ut ár, vegna haftanna, til að vinr.u, sem fellur. Þetta tel ég standast betur hina hörðu sam- mjög heilbrigða þróun og svo kepni, sem innflutningurinn mætti vera sem lengst. Hér á i skorti allan iðnað og þessvegna sé þjóðin svo illa kornán fjár- hagslega og nú eigi að veita þjóðinni lán og aðstoð til að koma á fót iðnaði hjá sér og þá eigi ástandið að verða betra. En hér á landi á að ganga í berhögg við okkar unga íslenzka iðnað og draga úr aðstoð honum til handa í stað þess að veita sem mestu fjármagni til eflingar þess at- vinnuvegar, sem getur tekið við ótæmandi fólksfjölgun í landi raforku og hverahita, svo aðeins tvennt sé nefnt af því, sem búa skal í haginn fyrir sjálfstæði lands og þjóðar. < Ásbjörn Sigurjónsson Álafossi. Málflutningsskrifstofa Einar It. Guðniundsson GuSIaugur Þorláksson Guðmuudui' Pétursson Austurstr. 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. TÓNLISTIN hefir átt öðrum list- greinum erfiðara uppdráttar hér á landi. Svo er raunar enn. Á undanförnum árum hefir verið gerð virðingarverð tilraun til að skapa hér svonefnt „æðra tón- listarlif“. Ungt og efnilegt fólk hefir aflað sér góðrar tónlistar- menntunar innan lands og utan með það fyrir augum að gera sér tónlistina að atvinnu, en hvað bíður þess hér? — Grundvöllur hins æðra tónlistarlífs er næsta ótryggur, meðan allur þorri fólks er ómóttækilegur fyrir góða tón- list. — Almenn, alþýðieg tónlist- ariðkun er engu þýðingarminna fyrirbæri í menningarþjóðfélagi en hið æðra tónlistarlif, og hið siðamefnda getur ekki þrifizt án hins fyrra. Þetta hafa tónlistar- menn og menningarfrömuðir ná- grannalandanna fyrir löngu kom- ið auga á, og er þess að vænta, að svo verði einnig hér á landi. Reykvíkingar eiga því láni að fagna að njóta starfskrafta tón- listarmanns, sem kynnzt hefir því bezta i tónlistaruppeldi annarra þjóða og rutt braut nýrri stefnu og aðferðum í tónlistarkennslu barna hér á landi. Þessi maður er dr. Heinz Edelstein, sem nú hefir dvalizt hér hátt á annan áratug og þrjú síðustu árin veitt for- stöðu músíkskóla fyrir börn í Reykjavík. Á Iokaæfingu nem- endanna í vor gafst almenningi kostur á að kynnast árangrinum af starfi skólans. Áður en æfing- in hófst, ávarpaði dr. Edelstein gestina og skýrði frá starfi skól- ans og tilgangi hans. Ræddi hann m. a. um uppeldislegt gildi tón- listar og komst að orði á þessa leið: „Sá, sem ekki getur á neinn hátt tjáð sig með músík fær ekki r.otið sín til fulls. Músikuppeldi þarf að vera snar þáttur almenns uppeldis, og e.t.v. er enginn þátt- ur betur fallinn til að stuðla að lausn þeirra uppeldislegu vanda- mála, sem steðja að okkur nú á dögum. — Öll tónlist byggist á samstarfi tveggja frumafla: hreyfingar og forms — eða frels- is og aga. Hver sá, sem iðkar tón- iist með öðrum, veiður þessa t'.enns aðnjótandi: hann nýtur frelsisins með því að tjá sig í söng eða leik, en er um leið bundir.n af lögmáii þeirrar heildar, sem hann heyrir til. Ég get ekki hugsað mér betri undirbúning undir þátttöku í lífi í frjálsu landi. — Þeím börnum, sem kynnast tón- hst á þennan hátt, lærist að lifa íómstundir sínar á göfugan hátt.“ Nemendur skólans sem eru fiestir á aldrinum 8—13 ára, stað- festu vel þessi athyglisverðu orð. Með söng sínum og leik á flautur, gígjur, píanó og ýmis slaghijóð- færi sýndu þau furðumikla leikni og samstillingu, en allir viðstadd- ir hlutu að hrífast af því látleysi og þeim gleðibrag, sem hviidi vfir flutningnum. Þetta sannaði, að skólinn starfar samkvæmt mark- miðum sínum og gefur mikil íyrirheit. Til þessa hefir dr. Edelstein einn annazt alla kennslu við skól- ann að undanskilinni kennslu á píanó, sem Róbert A. Ottósson hefir haft með höndum, en í haust mun í ráði, að skólinn bæti við einum kennara, sem hefir tónlist og hreyfingu (rhythmik) að sér- grein, en sú kennslugrein er al- gjör nýjung hér á landi. Þótt telja megi námið í tón- listarskóla dr. Edelsteins hinn æskilegasta undirbúning almenns tónlistarnáms, er það ekki í verka hring skólans að þjálfa atvinnu- tónlistarmenn. Stofnun skólans og starf er stórt og merkilegt framlag til eflingar alþýðlegri tónmennt í höfuðstaðnum, og þangað ætti hinir almenriu skól- ar, sem flestir eru fátækir af tón- list, að leita fyrirmynda. Sá hugsunarháttur er þyí mið- ur enn útbreiddur meðal íslend- inga, að tónlistin sé aðeins fyrir þá, sem ætla að gera sér hana að atvinnu. Álíka rökrétt væri að segja að bókmenntir væru aðeins fyrir rithöfunda. Enginn nýtur góðra bókmennta án þess að kunna að lesa þær, — enginn nýt- ur heldur góðrar tónlistar til fullnustu án þess að verða læs á stafróf tónlistarinnar. — Það ungur nemur, gamall temur. — Sé byrjað á unga aldri, geta flest- ir iðkað tónlist í einhverri mynd sér til ómetanlegrar ónægju og lífsfyllingar. Ing. G. KlakksYíkinsar pnp á manmins og ríkis- umboðsmannsins Vilja fá Halvorsen aftur ÞÓRSHÖFN, 17. nóv. — Nokk- ur liundruð Klakksvíkingar komu í ðag til Þórshafnar á átta vélbátum. Fimni manna nefnd gekk á fund Djurhuus lögmanns. Fór nefndin fram á það viö lögmanninn, að danska hersltipið Holger danski yfir- gæfi Klakksvík þegar í stað og að Olav llaivorsen, lækni, yrði heimilað að sækja um stöðuna við sjúkrahúsið í Klakksvík, undir eins og stað- an vrði auglýst J.aus til um- sóknar. Stóðu viðræður lög- manns ©g Klakksvíkinga í 5 mínútur. Lögmaðurinn lofaði að leggja þcssar óskir Klakks- víkinga fyrir landstjórnina og rmmdi hún taka þær til ná- kværnrar íhugunar. — Áttu Kíakksvíkingar ennfremur tal við ríkisuRiboðsmanninn Öi- kjær-Hansen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 269. tölublað (24.11.1955)
https://timarit.is/issue/109868

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

269. tölublað (24.11.1955)

Aðgerðir: