Morgunblaðið - 24.11.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.11.1955, Blaðsíða 16
32 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. nóv. 1955 að bera hirtn mesta árangur á komandi vetri, enda er Sjálr'stæð isstefnan í öruggum meirihtuta meðal unga fólksins á Akranesi. Tónilsfarkynnfng Ríkisúiyarosins á Akureyri fflug sfarfsemi uni fáffstaBðisitianna á **m Frá aðaifundi Mn' Ó R, félag ungra Sjálfstæðismanna á Akranesi, hélt aðalfund sinn síðastliðið fimmtudagskvöld. Fór fundurinri fram í húsi íélaganna að Hótel Akranesi og var vel sóttur. Fráfarandi formað- ur félagsins, Þorvaldur Sigurðsson, flutti skýrslu um störf fé- lagsins á liðnu starfsári. Hefir félagið starfað af mikl- um krafti, og meðal annars beitt sér fyrir málfundastarfsemi og mælskunámskeiði fyrir félags-: nienn. Sömuleiðis hefir félagið ha'ldið uppi kvöldvökum hálfs-' mánaðarlega, þar sem spiluð hv?f- i>- vérið félagsvist og síðan dans- i oð. Eru skemmtanir þessar hin- aí vinsælustu meðal bæjarbúa, enda ætíð mjög fjölsóttar. Jafn- f ramt rná geta þess að félagið stóð aS mestu fyrir héraðsmóti, er Sjálfstæðismenn í Borgavfjarðar-' sýslu héldu að Ölveri í Hafnar- ,~kógi s.l. sumar. Ýmis önnur störf hefir félagið haft á hendi, sem of langt mál yrði hér upp að telja. Eru félagsmenn nú hátt á annao' hundrað og hafa þeir aldrei ver- ið fleiri. í stjórn fyrir næsta starfsár voru kjórnir: Jón B. Ásmunds- son formaður og meðstjórnendur Margrét Ármannsdóttir, verzlun- afmær, Hörður Jóhannesson, verkamaður, Jónína Þorgeirsdótt ir, framreiðslustúlka, Gunnar Davíðsson trésmiður, Guðjón Guð rnundsson vélvirki og Guðmund- ur Jónsson rafvirki. í varastjórn voru kjörnir: Þorsteinn Jónsson iðnnemi, Baldur Guðmundsson verzlunarstjóri og Oliver Kristó- fersson skrifstofumaður. Endur- fkoðendur voru kjörnir: Ólafur E. Sigurðsson og Ólafur B Ólafs- són. Á fundinum ríkti mikill áhugi á að efla starfsemi félagsins enn til stórra muna á komandi vetri, og að vinna sem mest að vexti og viðgangi Sjálfstæðis- stefnunnar á Akranesi. Á starf- semi félagsins áreiðanlega eftir Stórfeldar hafnarbætur í YeslfflanRasyiism ifa og fægsla mmim HÆSTA og lægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum í Reyk.iavík reyndist vera hinn 1. þ. m. sem hér segir: 1 ..ægst Hæst Kr. Kr. Rúgmjöl pr. kg. 2.25 2.50 Hveiti — — 2.60 2.75 Haframjöl — — 3.30 4.00 Hrísgrjón — — 4.80 6.25 Sagógrjón — — 5.00 5.85 Hrísmjöl —i — 2.95 6.65 Kartöflumj. — — 4.65 4.85 Baunir — — 4.50 6.70 Suðusukkul. — — 58.40 64.00 Molasykur — — 3.90 4.60 Strásykur — — 2.80 3.40 Púðursykur — — 3.30 4.50 Kandís — — 5.70 5.75 Rúsínur — — 12.00 14.40 Sveskjur 70/80 15.00 18.00 Sítrónur — — 14.00 17.70 Te, Ys lbs. dós 3.40 5.00 Kakó, Vz lbs. dós 8.30 10.25 Þyottaefni útl. pr. pk. 4.85 4.85 Þvottaefni innl. pr. pk. 2.85 3.30 Á eftirtöldum vörum er sama verð i öllum verzlunum: Kaffi, brennt og malað, pr. kg. 40.00 kr., kaffibætir pr. kg 16.00. Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásöluverði get ur m.a. skapazt vegna tegunda- mismunar og mismunandi inn- kaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upp Jýsingar um nöfn einstakra verzl- ana í sambandi við framangreind ar athuganir. AKUREYRI, 16. nóv. — Síðasta tónlistarkynning Ríkisútvarpsins hér á Akureyri, að þessu sinni, var í gærkvóldi í samkomuhúsi bæjarins. Var engan bilbug að finna hjá Hstafólkinu þrátt fyrir sýningar kvöld eftir kvöld og hlaut bað ágætar viðtökur og hrifningu leikhúsgesta og barst því að lokum fögur blom. í sýningarlok, ávarpaði Jón Norðfjörð bæjargjaldkeri, lista- fólkið. Þakkaði hann því ógleym anlegar sólskinsstundir nú þeg- ar skammdegið er að færast yfir og óskaði fyrir hönd Akureyr- inga að framhald yrði á þessari sérstæðu nýjung Ríkisútvarps- ins. Hylltu leikhúsgestir síðan listafólkið með ferföidu húrra- hrópi, en Guðmundur Jónsson óperusöngvari, fararstjóri flokks ins, þakkaði viðtökur og vinsam- leg orð Jóns Norðfjörð. —H. Vald. Fél. ísl. dsgurlaga- höfunda sfofsiað S.L. mánudag var stofnað félag íslenzkra dægurlagahöfunda. — Markmið félagsins er að vinna að hinum ýmsu hagsmunamálum fé- Jagsmanna. Stofnendur voru 24 og voru þessir kosnir í stjórn: Freymóður Jóhannsson formaður, Jónatan Ólafsson ritari og Þórður G. Hall- dórsson gjaldkeri. Meðstjórnend- ur: Sigfús Halldórsson og Karl Jónatansson. Veslur-þyzkur slyrk- ur fi! ¥erkfræ6isiáms RÍKISSTJÓRN Vestur-Þýzka-. lands býður fram' styrk að fjár- hæð 2750 þýzk mörk handa verk- fræðingi eða verkfræðinemum, sem komnir eru langt áleiðis við nám sitt, til ellefu mánaða náms- dvalar við verkfræðiháskóla í Þýzkalandi árið 1956. Það er skil- yrði, að umsækjendur kunni vel þýzku. Eftirfarandi upplýsingar þurfa að fylgja umsókn um styrkinn: 1. Æviferilsskýrsla í þríri'ti, — eitt eintak með eigin hendi um- sækjanda en tvö vélrituð 2. Greinargerð fyrir umsókn- inni. 3. Meðmæli frá tveim verk- fræðikennurum og einum manni, sem er persónulega kunnugur um sækjanda. 4. Tvær ljósmyndir af umsækj- anda. 5. Vottorð um tungumá'akunn- áttu. i6. Heilbrigðisvottorð. Umsóknir um styrkinn scrdist menntamálaráðuneytinj f.vrir 20. nóvember næstkomandi, og mun ráðuneytið láta i té áérstök eyðu- blöð undir umsóknima/. Ráðu- neytið mun og veita nánari upp- lýsingar varðandi styrkveitingu þessa. Æskufólk Eyjanna horfir af Heimakletti yfir bæinn. Á myndinni sést austurhluti hafnarinnar Og miðbærinn. — Friðrik Jesson tók myndirnar. Stærsfa úfflulnings- öfn lanÉsns íeykjavífíur A AEUNUM 1954 og 1955 hafa verið stórfeildari hafnarfram- kvæmdir í Vestmannaeyjum, en nokkru sinni áður í sögu Eyjanna s'ðan hafnargarðarnír voru byggrðir. Árið 1954 var íokið vi« að grafa út innsiglinguna og breikka hana og á hún nú, við eðlilegar aðstæður, að vera fær öilum skip um íslenzka verzlunarfiotans. Verk þetta var unnið af dýpk- unarskipinu Gretti, eign Vita- máíaskrifstofunnar og dýpkunar- skipi Vestmannaeyjahafnar. Einnig- var á þvi ári byggð bátakví innan við svonefnda Friðarhafnarbryg-gju og enn- fremur var hafist handa um efniskaup og ondirhúning að byggingu Nausíhamarsbryggj- unnar. Um miðjan mm %. 1. var svo byrjað á byggiírgrn þessarar bryggju. Er römman hennar nú , lokið og uppfytíráigti að miklu j leyti. j Lengd á innftlíð' bryggjunnsir ' er samtals 246 nretrrtr, en úthlið- in 224 metrar. Bíeidíf er 24 metr- ar norðurálman- tm '£&£> inetrar vesturálman. Rúmleg-a 40 ^iis. áeningsmetra af sandi þarf í tmpiyWmgu bryggjunnar og^ svæðfsáns fyrir ofan hana. Hefwr ÉHAMi verið dælt unp úr höfmnni innan við bryggjuna, og tf.ýffcaíf þar það mikið, að bátar af þeirri stærð, sem nú eru í Eyjwn, ííjóta þar þó stórstraumsfjara sé. Er verk þetta þegar mjög ve! á veg kom- ið, þannig að telja i«á víst, að brygg.ian verði tekin í notkun á næstu vertíð. Kíistnaðnr við verkið nam orð-1 ið um s. I. mánaðamót 5,3 millj. kr. En áætlað hefur verið að bryggjan fulígerð með stein-1 steyptri plötu kosti 6 til 6,5' milliónir króna. i Yfirumsjón með verkinu fyrir hönd Vitamálaskrifstofunnar hef ur haft Guð^nundur Þorsteins-' son, verkfræðingur. Yfirverk-: stjóri við byggingu bryggjunnar er Bergsteinn Jónsson, hafnar- vörður. VOEUFLUTNINGAR l'M HÖFNINA OG ÚTFLUTNINGUE Vóruflutningar um höfnina árið 1954 námu samtals rúmlega 50 þúsund smálestum. Þar af var útflutningur fullunninna fisk- afurða 22 þiisund smálestir. Út- flutningsverðmæti þessara af- urða, ásamt andvirði þeirrar síldar, sem hátafloti Eyjanna leggur upp annars staðar, nem- Dettifoss og Tröllafoss við Friðarhafnarbryggju. Básaskersbryggju. Dísarfell viS Frá Vestmannaeyjahöfn: Nausthamarsbryggjan. Dýpkunarskip hafnarinnar við sanddælingu. ur orðið yfir 100 milljónum króna á ári. Bátafloti Vestmannaeyinga fer stöðugt stækkandi og skipakom- ur í höfnina aukast, eftir því sem heildaraflamagn flotans vex. Auk þess hafa átt sér stað í «V5h-*i miklar lanianir af tog- arafiski á árunum 1954 og 1955 En með þeim endurbótum, sent gerðar hafa verið á höfninni á undanfðrnum tveimur árum, ætti að vera húið að ráða fram út þeim erfiðleikum, sem þar riktn áður, við lcndun á afla vélháta< flotans og við afgreiðslu skipa í höfninni á meðan á vertíð stóð. utýpurb uar sífia fasf NICOSIA, 17. nóv. — Kýpur- 'oúar eru sannarlega ekki á því að gefa á bátinn kröfu sína um sameiningu við Grikkland. Fjóra d<i<?a samfleytt hefir komið til talsverðra óeirða í borginni Limassol skammt frá höfuðborg eyjarskeggja. Urðu brezkir her- menn að beita táragasi í dag til að dreifa manngrúanum. Fóí mikill mannfjöldi kröfugöngu 9 mótmælaskyni við dóminn yfitl Mikael Karaolis, sem dæmduil var til dauða fyrir að hafa drep- ið brezkan lögreglumann. Fjöldi manns var handt'ekinn, og til óeirða kom í fleiri borgum á Kýpur. —Reuter-NTB. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.