Morgunblaðið - 24.11.1955, Side 16
32
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 24. nóv. 1955
Frá aðalfundi .Þárs'
Offlug slarfsemi ungra
Sjálfstæðismanna á ákranesi
Síórfeldar hafnarbætur í Yesfmannaey]um
^ Ó R, félag ungra Sjálfstæðismanna á Akranesi, hélt aðalfund
r sinn síðastliðið fimmtudagskvöld. Fór fundurinn fram í húsi
íélaganna að Hótel Akranesi og var vel sóttur. Fráfarandi formað-
ur félagsins, Þorvaldur Sigurðsson, flutti skýrslu um störf fé-
lagsins á liðnu starfsári.
• Hefir félagið starfað af mikl-
urn krafti, og meðal annars beitt
sér fyrir málfund^starfsemi og
rhælskunámskeiði fy.rir félags-í
rhenn. Sömuleiðis hefir félagið J
haldið uppi kvöldvökum hálfs-'
mánaðarlega, þar sem spiluð hef-
ir vérið félagsvist og síðan dans- j
cð. Eru skemmtanir þessar hin-
ar vinsælustu meðal bæjárbúa,
enda ætíð mjög fjölsóttar. Jafn- j
f ramt má geta þess að félagið stóð
að mestu fyrir héraðsmóti, er
Sjálfstæðismenn í Borgarfjarðar- 1
sýslu héldu að Ölveri í Hafnar-
skógi s.l. sumar. Ýmis önnur störf
hefir félagið haft á hendi, sem of
langt mál yrði hér upp að telja.
Eru félagsmenn nú hátt á annað
húndrað og hafa þeir aldrei ver-
ið fleiri.
í stjórn fyrir næsta starfsár
voru kjörnir: Jón B. Asmunds-
son formaður og meðstjórnendur
Margrét Ármannsdóttir, verzlun-
armær, Hörður Jóhannesson,
verkamaður, Jónína Þorgeirsdótt
ir, framreiðslustúlka, Gunnar
Davíðsson trésmiður, Guðjón Guð
mundsson vélvirki og Guðmund-
ur Jónsson rafvirki. í varastjórn
voru kjörnir: Þorsteinn Jónsson
iðnnemi, Baldur Guðmundsson
verzlunarstjóri og Oliver Kristó-
fersson skrifstofumaður. Endur-
skoðendur voru kjörnir: Ólafur
E. Sigurðsson og Ólafur B Ólafs-
són.
Á fundinum ríkti mikill áhugi
á að efla starfsemi félagsins
enn til stórra muna á komandi
vetri, og að vinna sem mest að
vexti og viðgangi Sjálfstæðis-
stefnunnar á Akranesi. Á starf-
semi félagsins áreiðanlega eftir
Hæs!a sg læisía
að bera birtn mésta árangur á
komandi vetri, enda er Sjálfstæð
isstefnan í öruggum meirihiuta
meðal unga fólksins á Akranesi.
Ténlfsfarkynntng
á Akureyri
HÆSTA og lægsta smásöluverð
ýmissa vörutegunda í nokkrum
smásöluverzlunum í Reykiavík
reyndist vera hinn 1. þ. m sem
hér segir:
Rúgmjöl pr. kg
Hveiti — —
Haframjöl — —
Hrísgrjón — —
Sagógrjón — —
Hrísmjöl — —
Kartöflumj. — —
Baunir — —
Suðusukkul. — —
Molasykur — —
Strásykur — —
Púðursykur — —
Kandís — —
Rúsínur — —
Sveskjur
70/80
Sítrónur — —
Te, Vs lbs. dós
Kakó, Vz lbs. dós
Þyottaefni
útl. pr. pk.
Þvottaefni
innl. pr. pk.
Lægst
Kr.
2.25
2.60
3.30
4.80
5.00
2.95
4.65
4.50
58.40
3.90
2.80
3.30
5.70
12.00
15.00
14.00
3.40
8.30
4.85
2.85
Hæst
Kr.
2.50
2.75
4.00
6.25
5.85
6.65
4.85
6.70
64.00
4.60
3.40
4.50
5.75
14.40 i
18.00 I
17.70
5.00
10.25
4.85
t
3.30
AKUREYRI, 16. nóv. — Síðasta
tónlistarkynning Ríkisútvarpsins
hér á Akureyri, að þessu sinni,
var í gærkvöldi í samkomuhúsi
bæjarins. Var engan bilbug að
finna hjá listafólkinu þrátt fyrir
sýningar kvöld eftir kvöld og
hlaut bað ágætar viðtökur og
hrifningu leikhúsgesta og barst
því að lokum fögur blom.
í sýningarlok, ávarpaði Jón
Norðfjörð bæjargjaldkeri, lista-
fólkið. Þakkaði hann því ógleym
anlegar sólskinsstundir nú þeg-
ar skammdegið er að færast yfir
og óskaði fyrir hönd Akureyr-
inga að framhald yrði á þessari
sérstæðu nýjung Ríkisútvarps-
ins.
Hylltu leikhúsgestir síðan
listafólkið með ferföldu húrra-
hrópi, en Guðmundur Jónsson
óperusöngvari, fararstjóri flokks
ins, þakkaði viðtökur og vinsam-
leg orð Jóns Norðfjörð.
—H. Vald.
Fél. ísl. dæQuriaga-
Æskufóik Eyjanna horfir af Heimakletti yfir bæian. Á myndinni sést austurhluti hafnarinnar og
miðbærinn. — Friðrik Jesson tók myndirnar.
I
Á eftirtöldum vörum er sama
verð í öllum verzlunum:
Kaffi, brennt og malað, pr. kg.
40.00 kr., kaffibætir pr. kg 16.00.
Mismunur sá er fram kemur á
hæsta og lægsta smásöluverði get
ur m.a. skapazt vegna tegunda-
mismunar og mismunandi inn- j
kaupa.
Skrifstofan mun ekki gefa upp j
iýsingar um nöfn einstakra verzl-'
ana í sambandi við framangreind
ar athuganir.
S.L. mánudag var stofnað félag
íslenzkra dægurlagahöfunda. —
Markmið félagsins er að vinna að
hinum ýmsu hagsmunamálum fé-
lagsmanna.
Stofnendur voru 24 og voru
þessir kosnir í stjórn: Frevmóður i
Jóhannsson formaður, Jónatan I
Ólafsson ritari og Þórður G. Hall- I
dórsson gjaldkeri. Meðstjórnend-
ur: Sigfús Halldórsson og Karl,
Jónatansson.
Vesíur-þýzkur slyrk-
ur lil verkfræðináms
RÍKISSTJÓRN Vestur-Þýzka-.
lands býður fram styrk að fjár-
hæð 2750 þýzk mörk handa verk-
fræðingi eða verkfræðinemum,
sem komnir eru langt áleiðis við
nám sitt, til ellefu mánaða náms-
dvalar við verkfræðiháskóla í
Þýzkalandi árið 1956. Það er skil-
yrði, að umsækjendur kunni vel
þýzku.
Eftirfarandi upplýsingar þurfa
að fylgja umsókn um stvrkinn:
1. Æviferilsskýrsla í þríriti, —
eitt eintak með eigin hendi um-
sækjanda en tvö vélrituð
2. Greinargerð fyrir umsókn-
inni.
3. Meðmæli frá tveim verk-
fræðikennurum og einum manni,
sem er persónulega kunnugur um
sækjanda.
4. Tvær ljósmyndir af umsækj-
anda.
5. Vottorð um tungumáhikunn-
áttu.
i6. Heilbrigðisvottorð.
Umsóknir um styrkinn sondist
n'ienntamálaráðuneytinj fvrir 20.
nóvember næstkomandi, og m,un
ráðuneytið láta í té sérstök eyðu-
blöð undir umsóknirnar. Ráðu-
neytið mun og veita nánari upp-
lýsingar varðandi styrkveitingu
þessa.
ufsn Pcyfíjavíkur
Á ÁRUNUM 1954 og 1955 hafa
verið stórfelldari hafnarfram-
kvæmdir í Vestmannaeyjum, en
nokkru sinni áður í sögu Eyjanna
s'ðan hafnargarðarnir voru
byggðir.
Árið 1954 var íokið við að
grafa út innsiglinguna og breikka
hana og á hún nú, við eðlilegar
aðstæður, að vera fær öiium skip
um íslenzka verzlunarflotans.
Verk þetta var nnniS af dýpk-
unarskipinu Gretti, eign Vita-
málaskrifstofunnar og dýpkunar-
skipi Vestmannaeyjaftafnar.
Einnig var á þvi ári byggð
bátakví innan við svonefnda
Friðarhafnarbryggju og enn-
fremur var hafíst handa um
efniskaup og undirbúning að
byggingu Nausthamarsbryggj-
unnar.
Um miðjan maí s. 1. var svo
byrjað á by ggingn þessarar
hryggju. Er römtnrm hennar nú
lokið og uppfyflíngK að miklu
leyti.
Lengd á innftWð hryggjunna.r
er samtals 246 nretrar, en úthlið-
in 224 metrar. Brefofíf er 24 metr-
ar norðuráimair en meirar
vesturálman.
Rúmiega 40 bós. áeniisgsmetra
af sandi þarf í eppfýllingu
hryggjunnar og svædfeins fyrir
ofan hana. Hcfur sancfínum verið
dælt unp úr höftrinni tnnan við
bryggjuna, og dwpkíið þar það
mikið, að bátar af þeírri stærð,
sem nú eru í EyjsiMj, fðjéta þar
þó stórstraumsfjara sé. Er verk
þetta þegar mjög vel á veg kom-
ið, þannig að telja mí víst, að
brygg.jan verði tekin í notkun
á næstu vertið.
Kostnaðiir við verkið nam orð-1
ið um s. 1. mánaðamót 5,3 miilj.
kr. En áætlað hefur verið að
bryggjan fullgerð með stein-1
steyptri plötu kosti 6 til 6,5'
milliónir króna.
Yfirumsjón með verkinu fyrir
hönd Vitamáiaskrifstofunnar hef
ur haft Guðmundur Þorsteins-1
son, verkfræðingur. Yfirverk-1
stjóri við byggingu hryggjunnar
er Bergsteinn Jónsson, hafnar-
vörður.
Dettifoss og Tröllafoss við Friðarhafnarbryggju.
Básaskersbryggju.
Dísarfell við
Frá Vestmannaeyjahöfn: Nausthamarsbryggjan. Dýpkunarskip
liafnarinnar við sanddælingu.
VORUFLUTNINGAR UM
HÖFNINA OG
ÚTFLUTNIN GUR
Vöruflutningar um höfnina
árið 1954 námu samtals rúmlega
50 þúsund smálestum. Þar af var
útflutningur fullunninna fisk-
afurða 22 þúsund smálestir. Út-
flutningsverðmæti þessara af-
urða, ásamt andvirði þeirrar
síldar, sem bátafloti Eyjanna
lcggur upp annars staðar, nem-
ur orðið yfir 100 milljónum
króna á ári.
Bátafloti Vcstmannaeyinga fer
stöðugt stækkandi og skipakom-
ur í höfnina aukast, eftir því
sem heildarafiamagn flotans
vex. Auk þess hafa átt sér stað
í miklar landanir af tog-
arafiski á árunum 1954 og 1955
En með þeim endurbótum, sena
gerðar hafa verið á höfninni á
undaníörnum tveimur árum, ætti
að vera búið að ráða fram úr
þeim erfiðleikum, sem þar ríktu
áður, við löndun á afla vélbáta«
flotans og við afgreiðslu skipa
í höfninni á rneðan á vertíffl
stóð.
ÍCýpyrbíier
slíin keip
NICOSIA, 17. nóv. — Kýpur-
búar eru sannarlega ekki á því
að gefa á bátinn kröfu sína um
sameiningu við Grikkland. Fjóra
daua samfleytt hefir komið til
talsverðra óeirða í borginni
Limassol skammt frá höfuðborg
eyjarskeggja. Urðu brezkir her-
menn að beita táragasi í dag til
að dreifa manngrúanum. Fóf
mikill mannfjöldi kröfugöngu f
mótmælaskyni við dóminn vfir
Mikael Karaolis, sem dæmdur
var til dauða fyrir að hafa drep-
ið brezkan lögreglumann. Fjöldi
manns var handtekinn, og til
óeirða kom í fleiri borgum §
Kýpur. —Reuter-NTB. ,