Morgunblaðið - 01.12.1955, Side 2

Morgunblaðið - 01.12.1955, Side 2
f 2 MORGUNBLAÐIÐ í'ífnmltiidagtir ;1-. ðeá* 1953 ifprf Sfefánsson 65 ára I dag 1D A G á hinn Tjölhæfi lista- maður og fagurkeri' Eggert Siefánsson 65 ára afmæli. Dvelur hann nú hér heima ásamt hinni ítölsku konu sinni, frú Leliu Stefánsson. Það er ekki ætiunin að rekja hér að þessu sinni æviferil Egg- erts Stefánssonar. Hann ér þjoð runni fyrir löngu kunnur. Á yngri á um sínum söng hann sig inn j hjarta her.nar og var um langt skeið einn vinsælasti söngvari fslendinga. En Eggert Stefánsson flutti ekki aðeins sinni eigin þjóð list sína. Hann ferðaðist víða um lönd og dvaldist langdvölum erlendis, þar sem hann hélt hljómleika og kynnti ísland og íslenzka hljóm- list. Lengst. mun hann þó hafa dvalizt á Ítalíu, móðurlandi list- anria, þar sem hann hefur mörg v idanfarin ár átt annað heimili ú.t. En hugur þessa góða Is- lendings hefur alltaf verið heima é Fróni. Enaa þótt hann sé í eðli sínu heimsborgari er hann jafn- framt heitur og sannur ættjarð- arsinni. Hin síðari ár hefur Eggert Rtefánsson að mestu lagt söng- listina á hilluna. En þá tók hann tíl við ritlistina. Hefur hann und- í-nfarin ár gefið út sjálfsævisögu r :na, sem er hin merkilegasta bók, er hefur vakið mikla at- hygli Stíll Eggerts er þróttmikill og safaríkur. Hugmyndaflug hans er .fjölskrúðugt og stórbrotíð. Orðheppinn er hann svo að af ber. Eggert Stefánsson nýtur mik- Eggert Stefánsson illa vinsælda meðal þjóðar sinn- ar. Valda því mannkostir hans, listrænir hæfileikar og glæsi- mennska. — Hann er sannur „gentlemaður“ í allri framkomu, höfðinglegur og prúður í fasi. Það er von vina hans og að- dáenda, að honum gefist sem I bezt tækifæri til þess að helga sig ritstörfunum áfram. Af honum er mikils að vænta. Til hamingju með afmælið, Eggert. Lifðu allar stundir heill og sæll með þinni ágætu og mik- ilhæíu konu. Vinur. FOSTUDAGINN 2. des. kl. 8,30 e. h. flytur sænski sendikennar- inn fil. mag. Anna Larsson fyr- irlestur íyrir almenning um sænsku akademíuna, sögu henn- ar og starfsemi. í þessari stofnun eiga sæti 18 menn. Hún er kunn- ust erlendis fyrir það, að hún veitir bókmenntaverðlaun Nób- els, en hún er meira en hundrað árum eldri en Nóbelsverðlaunin, og það kom stofnumnni og öðr- um mjög á óvart, að henni skyldi falin úthlutun bókmenntaverð- launanna. Það mun því þykja ekki ófróð- legt að heyra sagða sögu Aka- demíunnar og hversu það atvik- aðist, að henni var falið þetta hlutverk, sem nú hefur vakið svp mikið umtal hér á landi. Eftir fyrirlesturinn verður sýnd kvikmynd frá Nóbelshátíð- inni og afhendingu verðiauna ár- ið 1950, þegar William Faulkner tók við bákmenntaverðlaununum fyrir árið 1949 og Bertrand Russel fyrir árið 1950. Fyrirlesturinn verður í 1. kennslustofu háskólans, og er öllum heimill aðgangur. Hjóiiin Jóhanna og Jón Norðfjörð í garði sinum. -— Ljósm. Vig. Verðlaunagarílurimi ó Hkureyri í FYRRAKVÖLD voru verðlaun afhent fyrir fegursta garðinn á Akureyxi 1955. Hlutu verðlaunin hjónin .Tóhanna og Jón Norð- fjorð bæjargjaldkeri fyrir garð sinn við Ægisgötu 25. Með sanni má .segja að sá garður sé einkar fagur. Er í honum nokkurt skraut gert úr steinsteypu svo sem gos- brunnur., líkön með leikgrímun- - Umræður Tónlisfarháiíðinui fresiað þar fil í febrúar FYRIR nökkru var skýrt frá því, að í tilefni 10 ára afmælis Tón- skáldafélags íslands yrði haldin íilenzk tónlistarhátíð í byrjun desember, hin fyrsta tónlistar- hátíð með íslenzkum verkum sem haldin hefði verið á fslandi. •— Vegna hljómsveitarmála Ríkis- útvarpsins, verður ekki hægt að halda þessa hátíð á tilteknum tima. HALDXN I MIÐJUM FEBRÚAR Stjórr, Tónskáldafélagsins og aórir tónlistarmenn sem unnið hafa að undirbúningi hátíðarinn- ar áttu tal við blaðamenn í gær j' þessu tilefni. Skýrði Skúli Halldórsson, framkvstj. hátíðar- innar svo frá, að síðustu mánuði Sýningar Lelk- félagsins SÝNINGAR Leikfélagsins hafa verið afar vel sóttar það sem af er þessu leikári. Hefur gaman- leikurinn „Kjarnorka og kven- hylli“ verið sýndur nær ávallt fyrir troðfullu húsi og íærri kom- jst að en viljað á sunnudags- sýningum. Var tólfta sýning leiks ins í gærkvöldi og annað kvöld verður þriðja aukasýnmg leiks- ins á föstudegi. Ástæða er til að vekja athygli á því, að félagið n:un ekki halda uppi sýningum lengur en fram í miðjan þennan riánuð vegna jólanna og undir- búnings þeirra. Sj'ningar félagsins á skopleikn uxn „Inn og út um gluggann' 1 ) afa og verið fjölsóttar, en þær j falla niður í jólamánuðinum frá | og með laugardeginum kemur vegna anna leikenda við önnur Rtörf. hefði verið mikið unnið að mál- um þessum. M. a. væri dagskrá hátíðarmnar tilbúin, með tilliti til þess, hvaða verk væri hægt að flytja hér. Standa vonir til, að hútíðin verði haldin í miðjan febrúar n. k. Skátar \ilja flytja félagslífið út í bæjarhverfin SKÁTAFÉLAG Reykjavíkur hóf vetrarstarf sitt fyrir nokkru. — Félagið starfar sem stendur í 8 sveitum, og verður öll starfsem-j in að fara fram í Skátaheimilinu! við Snorrahraut. Nú hafa forráðamenn félags-j ins ákveðið að beita sér fyrir _ flutningi félagslífsins út í hin ýmsu hverfi bæjarins og hyggj-j ast með því auka starfið að mun. ’ Þessi breyting sem er afar að-' kallandi, hefur að mestu verið undirbúin. Það hamlar fram- kvæmdum að erfiðleikar eru á útvegun húsnæðis. Vilja skátar heita á hvern og einn velunnara skátanna til fulltingis í þessum málum. Við biðjum ykkur alla, sem kunnið að hafa á ykkar snær um eða einungis vitið af húsnæði sem vel er fallið eða nothæft til skátafunda, hvarvetna í bænum, að láta stjórn Skátafélags Reykja vikur vita af því hið bráðasta, annaðhvort bréflega í pósthólf 871, eða í síma Skátaheimilisins eitthvert kvöldið, sagði einn af forráðamönnum Skálafél. Reykja víkur við Mbl. í gær. Það er siður en svo nauðsyn- legt að húsnæðið sé fulltilbúið. Með hvers konar upplýsingum leggið þið lið utbreiðslU skáta- starfs í Reykjavík. Alltaf hefur verið þörf fyrir skátastarfsemina en aldrei slík nauðsyn sem nú. Framh. af blft 1 Halldór Kristjánsson, Hjálmar Vilhjálmsson, Svava Jónsdóttir, Þórður Eyjólfsson og Jónas Guð- ' mundsson. k Síðar urðu nokkrar breytingar * á skipan nefndarinnar. Hún hafði , eigi skilað áliti, er hún var lögð niður skv. nýrri þingsályktunar- tillögu 1947. Kostnaður við störf, hennar varð 20 þús. kr. STJÓRNARSKRÁRNEFND Þann 24- maí 1947 gerði Al- þingi þingsályktunartillögu um að skipa sjö manna stjórnar- skrárnefnd. Stjórnmálaflokkarn- ir skyldu hver um sig útnefna einn fulltrúa og ríkisstjórnin þar að auki skipa þrjá án tilnefning- ar. í þessa nefnd voru skipaðir Bjarni Benediktsson formaður, Gunnar Thoroddsen, Ólafur Jó- hannesson, Gylfi Þ. Gíslason, Halldór Kristjánsson, Einar Ol- geirsson og Jóhann Hafstein. — Haraldur Guðmundsson var skip- aður varamaður Gylfa og ætlazt til að honum gæfist kostur á að fylgjast með störfum nefndar- innar. Síðar kom Karl Kristjáns- son í stað Halldórs Kristjánsson- ar. Ólafur Jóhannesson sagði af sér störfum í ársbyrjun 1953. Þessi nefnd hefur ekki enn skilað sameiginlegu álíti, sagði Ólafur Thors, forsætis- ráðherra, en hinn 18. nóv. var haldinn fundur í henni. Bjami Benediktsson formaður nefnd- arinnar afhenti þar nefndar- mönnum áfeveðnar tillogur um efni nýrrar stjórnarskrár, sem var frá Bjarna Benediktssyni, Gunnari Thoroddsen og 36- hanni Hafstein. Skýrði Bjami síðan opinberlega frá þessum tillögum og er frásögn hans birt í Morgunblaðinu 22.—24. janúar 1953. Tillögur þessár voru nokkuð ræddar á fundinum 18. nóv. og lýkur fundargerð svo: — Að lokum var ákveðið, að nefndarmenn létu formann vita, þegar þeir væru búnir að kynna sér tillögur þremenningaima og taka afstöðu til þeirra og skyldi þá kallaður saman fundur að nýju. Á sama fundi skýrði Karl Kristjánsson frá því, að hann hefði persónulega gert tillögur í stjómarskrármálinu, sem miðuðu að því að kosið skyldi sérstakt stjórnlagáþitig og skyldi stjórn- málaflokkum óheimilt að hafa afskipti af framboðum til þings- ins. Tillaga þessi var nokkuð rædd, en virtist fá þungar undir- tektir. Form. nefndarinnar, Bjarni Benediktsson spurði þá, hvort nefndarmenn hefðu athugað tillögur þeirra þremenning- anna og taidi æskilegt að hægt væri að fá botn í málið, áður en þing væri rofið, og beindi því til nefndarmanna að koma með ákveðnar breytingartil- lögar, ef þeir gætu ekki fall- izt á tillögnmar óbreyttar, svo að þannig yrði e. t. v. fundinn samkomulags grundvöllur alira. Á þessum fundi og síðar hefur reynzt ógerlegt að finna slíkan grundvöll og hafa aðrir nefndarmenn ekki borið fram neinar ákveðnar efnis-tillögur og hefur meðan svo er verið talið þýðingarlaust að halda áfram fundum í nefndinni, enda engin ósk komið fram um að kveðja hana til fundar. Nýrækf í MelasveH ! sprolflð a!if lil bessa AKRANESI, 28. nóv. — í Mela- sveit hefur tíð verið einmunagóð til þessa. Sagði mér bóndi sem ég hitti þaðan í dag, að undanfarið j hefði verið frá mörgum bæjum í sveitinni, beitt kvígum og geld- ( kúm ail,t þar til brá til norðan- Iáttar í síðustu viku. Beit hefur verið góð og er ný- rækt öll græn ennþá og hefur jafvnel sprottið allt til þessa. um og smekklegur stallur undij* fánastöng. Blómum er þar hag- anlega skipað niður og skemmti- lega valin með tilliti til lita og gerSar. Trjágróður er ekki of mikill. Er því samræmi gott I garðir.um, hvergi of þröngt og hvergi stórar eyður. Svo og er, garðurinn mjög vel hirtur. Þrír aðrir garðar í bænum hlutu viðurkenningu. Á Oddeyri við Sólvelli 5, eign Ingibjargar Sigfúsdóttur og Bergljótar Magnúsdóttur, á Norður-Brekkn við Helgamagrastræti 50, eigtt Þórðar og Arnórs Karlssona, á Suður-Brekku við Þrastalund, eign Soffíu Sigurðardóttur og Gríms Sigurðssonar. Þessi tilhögun Fegrunarfélags- ins á Akureyri, að veita árlega verðlaun fyrir fegurstu garða bæjarins, hcfir mælst vel fyrif þar í bæ og hefir haft sína þýð- ingu með tilllti til fegrunar bæj- arins. ara: Ingvar Msgnússon HINIR HAFA EKKI TEKIB AFSTÖÐII Þann 30. janúar 1953 var hald- irm fundur í stjórnarskrámefnd- inni. Skýrði formaður þá frá, að próf. Ólafur Jóhannesson hefði sagt sig úr nefndinni frá ára- mótum. V.-íslendingur próf, vlð héskéla í Qregon VESTUR-ÍSLENZKI læknirinn dr. E. T. Féldsted var nýlega skipaður aðstoðar-prófessor í læknisfræði við Oregon-háskól- ann í Bandaríkjunum. Hann hafði undanfarin fjögur ár verið sérfræðmgur i geislalækningum við aimenna sjúkrahúsið í Van- couver á vesturströnd Kanada og í stjómarnefnd rannsóknarstofh- ttnar brezku Kolumbíu. Skýrir Lögberg frá þessu. im FIMMTUGUR er í dag Ingvat! Magnússon bóndi að Hofsstöð* um í Stafholtstungum. Ingvar hefur mest af sínurfl búskap búið í Stafholtstungurn. Fyrst að Sélhaga, síðan nokkutj ár að Haukagili í Hvítársíðu og nú að Hofsstöðum. Ingvar et höfðingi heim að sækja, gestrxs- inn og glaður í viðmóti og hverj- um manni hjálpsamari, ef til hans er leitað, sem oft hefuxj verið. Hann er hagyrðingur og hesta- og ferðamaður góður, sem uns langan aldur hefur fylgt inrw lendum og erlendum ferðalöng- um um hérað sitt. Kvæntur er Ingvar Sigrúnxl Einarsdóttur, myndar- og gæða- konu og eiga þau hjón 4 upp- komin börn. Munu margir á þessum deg| hugsa hlýtt til Ingvars og Hofs- staðaheimilisins, með þökk fyrif liðnar samverustundir. Gamall félagi, j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.