Morgunblaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Firamtudagur 1. des. 1955 Nýjasta og skemnUiIegasta skáldsaga eftir DAPHNE 1)U MAURIEK fæst í næsta bókaverzlun. Bókaforlag ODDS BjÖRNSSONAR 1 1) — Já, þetta er gott, Kobbi. skjóta gæs, verðurðu að æfa þig* 2) Þér tókst að lyfta byssunni svo- betur. [imig. lítið, en ef þér á að takast að 3) — Pabbi verður áreiðanlega hreykinn af mér, ef ég get sýnt honum gæs, sem ég hef skotið. — Birna verður það líka. t SÖLUBOK HASI? ANNE Fuliveldisfagnaður Heimdallar verður í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 1. desember n.k. og hefst kl. 9. Húsið opnað klukkan 8.30. Dagskrá: 1 Ræða: Sigurður Bjaraason, alþm. 2 Söngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. 3 Gamanþáttur: Valur Gíslason. leikari. 4 Þjóðdansasýning undir stjóm Sigríðar Valgeirsdóttur 5 Dans Aðgöngumiðar verða seldir í dag í Sjálfstæðishúsinu frá klukkan 4 e. h. Soffía Karlsdóttir syngur um dætur Allah Aðgöngumiðasala í Drangey, Laugavegi 58 símar 3311 og 3896 Tónum, Kolasundi, sími 82056 og í Austurbæjarbíói, sími 1384. íslenzkir Tónar Soffía Karlsdóttir og Rúrik Haraldsson syngja um Billy Boy Mér skal takast að æfa MARKÚS Efttr Ed Dodd BOO WILL,S§ ■nOO...SHE'S 1 COUHTiNG \ ON VOIJ YOk' KNOW / A Glæsilegasta kvöldskemmtun ársins: BEVÝV-KABABETT ÍSLENZKBA TÓNA 7. sýning annað kvöld kl. 11.30 VETRARGARÐURINN 1. des. fagnaður í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Dansmúsik áf segulbandi. Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. SAMKOMUR 1. DES. Akranes. Samkoma í kirkjunni kl. 8,30. Ingþór Indriða- son, stud. theol. og Ásgeir B Ellertsson, stud med. tala. Hafnarfjörður. Samkoma í húsi KFUM og K kl. 8,30. Birgir G. Albertsson, stud. philol. og Tryggvi Þor- steinsson, stúdent, tala. Kefiavík. Kl. 8,30 er samkoma í kirkjunni. Frank M. Halldórsson, stud. theol. og Ingólfur Guðmundsson, stud. theol., tala. Reykjavík. Samkoma í húsi KFUM og K við Amtmanns- stíg. Jóhannes Ingibjartsson, stúdent og Sigurbjörn Guðmundsson, stud. polyt., tala. Messa í kapellu Háskólans kl. 11 f. h. Séra Sigurður Pálsson í Hraungerði, prédikar. Allir velkomnir. Kristilegt stúdentafélag. EGGERT STEFÁNSSON 65 ÁRA AFMÆLISHÁTÍÐ í Gamla Bíó föstudaginn 2. des.'kl. 7 sd. EFNISSKRÁ: Einleikur á píanó: Gísli Magnússon Upplestur: Eggert Stefánsson Einsöngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari Upplestur: Andrés Björnsson Einsöngur: Vincenzo Demetz óperusöngvari Aðgöngumiðar hjá Bókabúð Lárusar Blöndal og Sigfúsi Eymundsen. SELFOSSBÍÓ SELFOSSBÍÓ Skemmtun verður 1. des. klukkan 9 e. h. HLJÓMSVEIT JOSÉ M. RIBA Söngvari: Jóhanna Óskarsdóttir. SELFOSSBÍÓ SELFOSSBÍÓ Tollgæslan Hramb. af bla. 9 regla refsiréttarins, að hið opin- béra verði að sanna sök. ) í frumvarpinu er gert ráð fyrir að þessu sé breytt að nokkru, þótt varlega sé farið, eins og venja er, þegar varpa á sönnun- arbyrði yfir á sakborning. Segir í frumvarpinu: „Nú eru tilteknar vörur háð- ar ströngum innflutnings- hömlum.... Getur ráðuneyt- ið þá ákveðið með auglýsingu, 1 að þeim sem bjóða vörur þess- ar til sölu eða hafa þær í verzlunum, skuli skylt að gera fuila grein fyrir því, hvaðan þær eru fengnar, að viðlögð- um sektum og upptöku var- anna, Þeim sem eiga slíkar vörur, þegar auglýsing er gef- in út, skal gefinn kostur á að fá þær merktar með toll- merkjum." - Úr daglega líflnn Framh. af bls. 8 urðsson, sem fluttur var miðviku daginn 23. þ. m., var mun betri en þáttur hans hinn fyrri, en bet- ur má þó ef duga skal. Guðmund- ur hefur sýnt jiað að hann hefur næmt auga fyrir því sem skop- legt er og ætti því með nokkurri þjálfun að geta samið góða gam- anþætti. Við bíðum og sjáum hvað setur. Önnur dagskráratriði AF öðrum athyglisverðum dag- skráratriðum vildi ég nefna hina ágætu kvöldvöku s.l. föstudags- kvöld, sem var bæði fjölbreytt og fróðleg og erindi Baldurs Bjarnasonar, magisters, um eyj- una Mön og íbúa hennar, er hann flutti þriðjudaginn 22. þ. m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.