Morgunblaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLADiÐ Fimmtudagur 1. des. 1955 BORG Jóiabazarinn opnar í dag Krakkar mínir! I>að var ég sem gladdi mömmu ykkar og pabba á jólunum. þegar þau voru lítil og nú er ég kominn til þess að gleðja ykkur. Eg á margt fallegt í fórum minum, bæði innlend og erlend leikföng við allra hæfi. Sjón er sögu ríkari — Komið sjálf og sjáið. Jólasveinn Edinborgar ÚTBOÐ trá SlrœtisvÖgnum Reykjavíkur Að fengnum innfl.- og gjaldeyrisleyfum áforma Strætis vagnar Reykjavíkur að festa kaup á 10 diesel-strætis- vögnum. 60—80 farþega, á næsta ári. Tilboð um aðgreint verð á undirvögnum og yfirbygging- um þurfa að hafa borist oss eigi síðar en 1. febr. 1956. Skilyrði fyrir því, að viðskipti megi takast, er, að selj- andi veiti lán eða viðunandi greiðslufrest á kaupverði vagnanna. Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu vorxi Traðar- kotssundi 6. Strætisvagnar Reykjavíkur. fO GUU< ícno* SKYRTAN KLÆÐIR VÐIJR Mismunandi ermalengdir í hverri stærð Margskonar flibbalag Fallegt snið Hleypur ekki Regna búðarkassinn og samlagningavélin Það er ástæðulaust að vera að auglýsa mig, því að ég er í flestum verzlunum þessa lands, og er því bezti vinur kaupmannsins og viðskiptavina hans. Allar nánari upplýsingar um mig fáið þið hjá aðalumboðinu á íslandi. Gotfred Bernhöft & Co. h.f. Sími: 5912 — Kirkjuhvoli. HIÖRPLSILKI A HIBYLIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.