Morgunblaðið - 01.12.1955, Qupperneq 3
Fimmtudagur 1. des. 1955
MORGVNBLADIB
R
tferrahaftar
Með amerísku lagi, mjög
fallegir litir. Nýkomnir.
//
GEYSIR" H.t.
Fatadeildin.
Síðdegis-
kjólaefni
í miklu úrvali.
Nælon-tjull
Rósótt nælonefni í barna-
kjóla.
i! J
Vesturgötu 4.
IMý tegund
Svört slankbelti
úr satin.
OUjmpia
Laugavegi 26.
Pússningasandur
Fyrsta flokks pússningar-
sandur til sölu. Upplýsingar
í síma 9260.
Amerískir
kjólar
Ný sending
Garðastr. 2. Sími 4578.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð í sambygg-
ingu, í Austurbænum. Laus
14. maí. Hitaveita. — Hag-
kvæmir greiðsluskilmálar.
Gunnlaugur Þórðarson, hdl.
Aðalstr. 9.. — Sími 6410.
Viðt. kl. 10—12 og 5—6.
Karlmannaskót
svartir og brúnir, nýkomnir.
Fjölbreytt úrval.
Skóverzlun
Péturs Andréssonar
Laugavegi 17.
Köflóttir inniskór
úr flóka
drengja, kven, karlmanna.
Nýkomnir.
Skóverzlunin
Framnesvegi 2.
Tappafillt
Verð kr. 32,00.
TOLEDO
Fischersundi
TIL SÖLIJ
2ja lierb. kjallaraíbúS, við
Sörlaskjól (70 ferm.). —
Laus til íbúðar.
3ja lterb. hæð við Snorrabr.
3ja herb. fokheldar íbúSir,
á og utan hitaveitusvæðis.
4ra herb. hæS ásamt 2 herb.
í risi, við Miðtún.
4ra herb. hæS í Lambastaða
túni. Laus til íbúðar. Út-
borgun kr. 150 þús.
4ra og 5 herb. íbúSir á og
utan hitaveitusvæðis.
Hðalfasteignasalan
Símar 82722, 1043 og 80960.
Aðalstræti 8.
TIL SÖLI)
Steinhús viS SuSurlandsbr.,
Húsið er 3 herb., eldhús,
bað og stór geymsla.
Einbýlishús í Kópavogi —
skammt frá Hafnarfjarð-
arveginum. Útb. kr. 130
þúsund.
5 herb. íbúS á hitaveitusvæð
inu í Austurbænum. Sér
hiti. Sér inngangur, bíl-
skúr.
4ra lterb. mjög vönduS ibúS
á hæð, í Vogahverfi. Laus
í vor.
3ja lterb. íbúS með svölum,
á hitaveitusvæðinu í Aust
urbænum.
3ja herb. risíbúðir.
3ja herb. íbúSir á hæð á
hitaveitusvæðinu.
2ja herb. risíbúS í Hlíðar-
hverfi. Útborgun um kr.
80 þús.
Einar Sigurðsson
iögfræðiskrifstofa — ímm-
etgnasala. Ingólfsstrætd 4.
Simi 2332.
\ ú/
$
öl^
HANSA H.F.
Laugavegi 105.
Sími 81525.
Btaflagnir
Viðgerðir. Fljót afgreiðsla.
Raftækjavinnustofa
Þorláks Jónssonar h.f.
Grettisg. 6. Sími 4184.
Málarameisfari
getur bætt við sig vinnu,
strax. Tilboð sendist afgr.
Mbl., fyrir föstudag, merkt:
„Málari — 696“.
Fokhelt
STEIIMKIJS
86 ferrn., kjallari, hæð og
portbyggð rishæð, með
svölum, á góðum stað í
Kópavogskaupstað, til
sölu. í húsinu gæti orðið
þrjár íbúðir eða 2 íbúðir
og verzlunarpláss.
Foklield 3ja herb. hæð í
sambyggingu, í Laugar-
neshverfi til sölu. Útborg-
un kr. 50 þús.
Fokheldur kjallari, 85 ferm.
í Laugarneshverfi, til sölu
Útborgun kr. 50 þús.
Lítil einbýlishús og 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðir á hita-
veitusvæði í Austur- og
Vesturbænum, til sölu.
Nýtízku 4ra og 5 herb. íbúð
arhæðir, með bílskúrum,
til sölu. Lausar næsta vor.
lUyja fasteignasalan
Bankastr. 7, sími 1518,
(búð óskast
nú þegar, í Laugarnes-
hverfi, Kleppsholti eða Vog
unum. Tilboð sendist Mbl.,
fyrir föstudagskvöld, merkt:
„Desember — 706“.
TIL LEIGI)
í Laugarási, 1—2 herb. og
eldhús fyrir reglusamt fólk.
Tilboð sendist Mbl., fyrir
laugardag, merkt: „705“.
Bezta
Blettavatnið
Heildsölubirgðir
Kristjánsson li.f.
Borgartúni 8. Sími 2800
Lokað í dag
vegna breytinga.
Bifreiðastjórar
Getum bætt við nokkrum bif
reiðastjórum.
Bifreiðastöð Steindórs
MALMAR
Kaupum gaulla málma
•g brotajám.
Svört
Slankbelti
VesturgStU 8.
Mýtt
Flókainniskór
karlmanna, með neolite-
sólum, sem spora ekki. —
Aðalsti'. 8, Lauga-v. 20,
Lvg. 38, Snorrabr. 38,
Garðastræti 6.
Borgartúnl.
Micbelin
hjólbarðar
650x16.
Verð kr. 518,00.
Gísli Jónsson & Co.
Vélaverzlun.
Ægisg. 10. Sími 82868.
Atvinria
iStúlka óskast við verzlunar-
starf og önnur við sauma,
heilzt vön. Upplýsingar í
Suðurgötu 3.
Raflampagerðin.
Starfstúlka óskast
Upplýsingar gefur yfirhjúkr
unarkonan.
Elli- og lijúkrunar-
lieimilið Grund
T œkifœriskaup
Vandaður, ameríkanskur ís-
skápur til sölu. Verð kr.
2.800,00, ef samið er strax.
Uppl. gefnar í síma 5497,
eftir kl. 1 e.h., fimmtudag-
inn 1. desember.
IMælonsokkar
í góðu úrvali.
Verzlunin
StJL
Cl
Bankastræti 3.
IUodelleir
Mjög ódýr.
Mismunandi stærðir
REGNBOGINN
Laugavegi 62. Sími 3858.
Nýkomið
Kjólapoplin
fallegir litir.
\JtnL r
Lækjargötu 4.
Hafblik tilkynnir
Nýkomið mislit sængurvera-
efni, ódýrt sængurveradam-
ask, lakaléreft, léieftsblúnd
ur, nælon-blúndur.
Hafblik, Skólavörðust. 17.
Jólakauptiðin
er að hefjast. Hjá okkur
er glæsilegt jólagjafaúrval
að ógleymdum hinum sér-
stæðu og fallegu kjólaefn-
um. —
Álfafell sími 9430.
KEFLAVIK
Drengjaskyrtur í fallegu
úrvali.
Drengjahúfur með og án
loðkants.
Amerískar prjónahúfur.
Nælonspælflauel og önnur
kjólaefni, í afar glæsilegu
úrvali.
Bláfell, símai’ 61 og 85.
Keflavík - Suðurnes
Ljósakrónur
Lampar
Skermar
Mislitar ljósaperur
Stapafell — Keflavik.
Lítið notað
Beiðhjól
með hjálparvél, í góðu lagi,
til sölu. Uppl. gefur Stefán
Kristinsson, Nökkvavogi 1,
milli kl. 8—9 í kvöld og ann-
að kvöld.
CLUCCAPAPPÍR
BYLCJUPAPPI
Og fleira til jólaskreytingar.
Skiltagerðin
Skólavörðustíg 8.
BARNAVAGN
Vel með farinn „Pedigree“
barnavagn, stærsta gerð,
ásamt mjög góðu skýli fyrir
vagninn, til sölu. Selst ó-
dýrt. Upplýsingar í síma
7414 eftir bl. 6 í kvöld og
næstu kvöld.
Ford '47, vörubíll
til sölu. Tvískift drif og að
öllu leyti í góðu lagi.
Bifreiðasalan
Bókhlöðustíg 7, sími 82168.
Handklæði
ágæt vara.
Verzlunin
L
StJL
Bankastræti 3.