Morgunblaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. des. 1955 MORGUNBLAÐIÐ Óska eftir íbúð nú þegar. — Upplýsingar í síma 81949, í kvöld kl. 19—21. itlótatimimr er til sölu. — Upplýsingar í síma 8691 (eftir 6 í 2846). — BbII Óska eftir Austin eða Ford son sendiferðabíl. Tilboð, er greini árgang, sendist Mbl. merkt: „Bíll — 707“, l'ýzkir BORÐDÚKAR Nýkomnir (dagdúkar). Verzlunin PERLON Skólavörðustíg 5. Sími 80225. Pússningasandur 1. flokks — grófur og fínn. Fljót afgreiðsla. Upplýsing- ar í síma 81034 eða 10B — Hábse, Vogum. Fjölbreytt úrval af vara- hlutum í ameríska fólks- bíia og vörubíla, nýkomnir: Bretti HHfar StuSarar Stuðarahorn Kromlistar Kistulck Parkljós Hurðir LTpphalarar Handföng Stimplar Hringir Motorlegur Ventlar Motorpakningar Startkransar Kouplingsdiskar Koupl ingspressur Gírkassahlutar Drifsköft Drif FjaSrir Fjaðraheingsli Fjaðrafóðringar Startarar Starthemlexar Bendexgormar Viftnreimar Viftuhús Bremsuborðar Bremsupumpur Bremsugúmmí Speglar Stýrismaskínur Stýrisseetorar Stýrisstangir Stýrisendar Stýrisarmar Spindlar Spindilboltar Bremsuvírar Brems uhark ar Bremsuriir Bremsuniplar Auk þess mikið af öðrum varahlutum, Sveinn Egilsson h.f. Lvg. 105. Sími 82950. « 1 Bífleyfi óskast Upplýsingar i síma 7540, — eftir kl. 7 í kvöld. Bátur 10 tonna dekkbátur, í góðu lagi. Selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 81034 eða 10B, Hábæ, Vogum. TIL SðLU etdhúsinnrétting, stálvaskur, Rafha-eldavél. — Ennfrem- ur stórt og vandað skrif- horð. — Upplýsingar í síma 82904. Vanur Jarðýtu- eða vélskóflustióri getur fengið atvinnu. — Uppiýsingar í síma 7184. Mótatimbur til sölu Nokkur þúsund fet af klæðn ingu og uppistöðum verður selt næstu daga. Upplýsing- ar í síma 6034, milli 7 og 9, næstu kvöld. Jórð til sölu Jörðin Sigmundarstaðir í Hálsasveit, Borgatfirði fæst til kaups og er laus til ábúð ar í næstu fardögum. Á.jörð inni eru sæmilegar bygging- ar, fjárhús yfir 100 fjár og fjós yfir 12 kýr (ný steypt). Tún er gefur af sér 5—600 hesta. Eæktunarmöguleikar mjög góðir. Bílvegur rétt við túnið, og sími. Kaupum geta fylgt 5 kýr, heyvinnu- vélar og önnur búsgögn. — Tilboð sendist undiri'ituðum eiganda og ábúanda jarðai- innar, sem einnig gefur nán ari upplýsingar, ekki í síma. Guðmundur Vigfússon. Kaiser varahfutir Demparafestingar, fratn Utvarpsta-ki Miðstöðvar Klukkur Vélfestingar, framan Vélfestingar, aftan Bremsuskálar Bremsudælur Bremsuslöngur Bremsugúmmi Höfuðdælur Handbremsuvírar Kúpplingslegur Kúppiings diskar Kúpplings pressur Kúpplings phiu Svinghjól Startkransar Gisli Jónsson & Co. Vélaverzlun, Ægisgötu 10. Sími 82868 og 1744. Skritsfofustúlka óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt „F. G. — 709“, send igt blaðinu fyrir laugardags kvöld: — KEFLAVÍK Herbergi til leigu á Sunnu- braut 17. — SnyrtivÖru- verksmiðja til söíu. - Mjög þekkt merki. Þeir, sem vi'lja fá nánari uppl., geta sent bréf merkt: — „Snyrtivörur — 711“, til afgr. Mbl., fyrir 3. þ. m. EHAPA Skrifstofuborð, stórt, rit- vélaborð og skjalaskápur, nýlegt, mjög vel með farið, til sölu. Tilb. merkt: „Ehapa — 710", sehdist afgr. Mbl. Kýr Ford sebir '55 eða aðrar nýjar tegundir, óskast til káups. Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7. Sími 82168. ÍBIiO 1—3 herb., óskast, með eða án húsgagna. U.ppl. gefur: Jón Óskarsson, fyrir kl. 19 í síma 9397 eftir kl. 19, í síma 4749. Fótaaðgerðarstofan P E D I C A Grettisg. 62. Sími 6454. Hafif&rfjörður Unglingsstúlka óskast til heimiiisstarfa, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 9770. BiiK til solu Dodge Cariol, með drifi á öMum hjólum, selst ódýrt, etf samið er strax. Upplýs- ingar í síma 82381. Fimm ára fyrirframgreiðsla fyrir 2ja til 3ja herb. leigu- íbúð. Ibúðin þarf að vera laus strax eða næstu daga. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Reglusemi — 712“. Varahlutir Nýkomnir Frambretti fyrir vörubíla Frambretti f. Austin 10 Afturöxlar Demparar Kuplingsdiskar Kuplingskol Hraðamælis-snúrnr og mikið úrval af öðrum hlutum. Garðar Gíslason ht. Bifreiðaverzlun. Lítil íbó5 2 herb. og lítið eldhús, til leigu frá 15. des. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Árs fyrirfram- greiðsla áskilin. Tilboð •—■ merkt: „10 — 708“, sendist Mbl., fyrir laugardag. KEFLAVÍK Þeir, sem hafa pantað saumaskap fyrir jól, gjöri svo vel að koma sem fyrst. Saumastofan Hafnarg. 68. Sími 568. GÆFA FYLGIR txílofunarhringunuiji frá Sig c.rþór, Hafnarstraeii. — Sendir gegn póstkröfn, — SeasdiS ná- mál. J í' /inn in qarSniöL SjJlS. HAFNARFJÖROUR 30 ÁRA AFMÆLISHÁTÍB Verkakvennafélagsins Framtíðin í Hafnar£ir-5i. verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 3. desember n.k. klukkan 8 stundvíslega. D a g s k r á : Sameiginleg kaffidrykkja. Ræða: Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri. Leiksystur skemmta. Hjálmar Gíslason, gamanvísur. Fjöldasöngur. Dans. Athugið! Félagskonur geta pantað aðgöngumiða fj’rir fyrir sig og gesti sína í símum 9594 og 9364. Nefndin. MIJRARAR Vantar nokkra múrara til að múra Landssíma- stöðina við Suðurlandsbraut. Góður vinnustaður, full- koniin handlöngun. Til viðtals kl. 8 e. h., sími 80378. Hjáímar Sveinbjörnsson. INDIRAMM404R MYNIIIR ágætis eftirprentanir EFTIR FRÆGA MÁLARA hentug og ódýr jólagjöf. SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8 Nýkomin Frönsk Samkvæmiskjólaefni fjölbreytt úrval Jú i° ivm Þingholtsstræti Ný sending af vönduðum Vetrarkápum J'Cjóllinn Þingholtsstræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.