Morgunblaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.12.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 1. des. 1955 MORCUNBLAÐIfi í> Samsýning Félags islenzkta myndlistatmanna var írá MALVERK FÉL.AGSSÝNING ísl. myndlist- armanna, sem nú stendur yfir í Listamannaskálanum, er bæði fjöinreytt og skemmtileg. Sýning ast fremur raska myndbygging- þessi hefur nokkra sérstöðu, þar unni en halda henni saman. sem hún er öllum opin, og hver Eyjólfur Eyfells á eitt málverk sá, sem við myndgerð fæst, getur á sýningunni, og virðist það eiga sent verk sín til dómnefndar. — Einnig er félagsmönnum heimilt að sýna eitt verk að eigin vali á sýningu þessarri. Þetta er einasta hérlend sýning, sem byggð er á jafn breiðum grundvelli, og þeg- ar hún hefur verið haldin, hefur jafnan komið eitthvað það fram, sem fáum var kunnugt áður. — Hinu er heldur ekki að neita, að oft vill ýmislegt slæðast inn á þannig sýningu, sem kyrrt hefði mátt liggja. Jóhannes Kjarvat á fjögur málverk á sýningu þessarri, og er eitt þeirra alveg nýtt. Þar hef- ur meistaranum tekizt að mála eitt af stórverkum sínum. Léttir litatónar leika sniildarlega um myndina, og málaraspjaldið, sem liggur í grýttum jarðvegi, gefur umhverfinu annarlegan og heill- andi blæ. Hinn skáldlegi hugur Kjarvals slær þarna á hvern streng litahörpunnar. — Aðrar myndir Kjarvals á þessarri sýn- ingu eru stórbrotnar hugmyndir, lítið erindi þar. Guðmunda Andrésdóttir sýnir tvö málverk, er sanna hæfiieika hennar. Verkin eru sterk í lit, og myndbvgging hennar er gerð af góðum skilningi. Guðmunda er óvenjulegur málari, sem gefur rniKil fyrirheit. Ágúst F. Petersen á þarna eitt málverk, sern ber vott um ótví- ræða hæfileika, en hugmyndin í mynd hans er of náiægt verkum Þorvalds Skúlasonar til að hægt sé að gera sér fulla grein fyrir því, hvað Ágúst er fær um sjálf- ur. — Hafsteinn Austmann er ungur Jistamaður, sem kemur hér fram í fyrsta skipti. Hann er hæfileika- maður, sem vinnur af þrótti og ákafa. Mj'ndir hans bera vott um geðþekka litatilfinningu, en auð- séð er, að hann er enn ekki þrosk- aður listamaður. Með hæfileikum Hafsteins er hægt að ná langt, ef rétt er á haldið. Hrólfur Sigurðsson er ekki Giæsileg jálsbók Norðra — figflar um erl. þjóóflekk. sem er skyfdur og líkur íslendingum É? markaðinn, og segir Hermann Pálsson lektor þar frá gamalii írændþjóð íslendinga, sem um langt skeið hefur verið vanrækt hér á landi. Fjöldi Suðureyinga kom hingað á landnámsöld, ýmist ánauðugir eða af fúsum vilja eins og sagt er frá í fornsögunum, og eru því íslendingar að nokkru frá þeim komnir. í dag eru Suðureyingar um h\#idrað þúsund talsins. Lifir þar athyglisverð alþýðumenning, sem íslendingum mun bæði fróðlegt og skemmii- legt að kynnast. LÍKT OG Á ÍSLANDI um stöðum á íslandi, og þar lifa Hermann Pálsson er nú lektor á vörum alþýðunnar sögur og við Edinborgarháskóla, og hefur ljóð, er minna á norrænan ari'. hann að því leyti allra manna Þar er borðaður harðfiskur og bezta aðstöðu til að skrifa slíka slátur og þar segjast sögur frá bók, að hann talar bæði gelísku, samskiptum manna við huldu- hið forna mál Suðureyinga, nú- fólk, enda mikið um álfabyggðir tímamál þeii-ra, og íslenzku, og | í eyjunum. getur þannig betur skilið nor- j ræna strengi í lífi og menningu j SKEMMTILEG eyjaskeggja en aðrir. Hefur hann j skrifað bók sína að tilhlutan j Bókaútgáfunnar Norðra, gefur verkið út. OG GLÆSILEG BÓK Frá öllu þessu og fjölmörgu sem öðru segir Hermann Pálsson í bók | sinni. Þá birtir hann mjög at- Jón Benediktsson: Stúlka. Suðureyjar eru um fimm hyglisverðar þýðingar á gömlum hundruð talsins og liggja vestur alþýðukvæðum frá eyjunum. —• og norðves'ur af Skotlandi. Rúmt Margar myndir eru í bókinni. , . miklar. Eiríkur Smith sýnir þrjár hundrað þeirra eru í byggð, en Bókin er skemmtilega skrifuð og dregnar úr þeim duJheimi, er á nægilega ákveðinn og synir ekki . guache-myndir, sem gerðar eru fer fækkandi. Þar eru landslag við alþýðu hæfi, en ekki fræði- Svo ríkan þátt í hug listamanns- nægilegan sjálfsaga í landslags- um shemmtilega hugmynd. Hon- og atvinnuhættir ekki ólík ýms- legt verk. ms. , myndum sínum. Verk hans eru um feksf aff gera myndir sínar j of meinlaus til að vekja eftir- Rfandi og hressilegar, en kompo- tekt, en þau eru þokkaleg, svo sitionin er ekki nægilega útfærð, lagt sem það nær. i virðist of laus í reipunum. Jón B. Jónsson sýnir eina ; mynd, sem hefur ekki verulegan FfÖGGMYNDIR litahJjóm. Hugmyndin er góð, en Frummynd að minnisvarða um ekki nægilega útfærð til að ná Egil Skallagrímsson, sem Ás- tilgangi sínum. | mundur Sveinsson sýnir, er stór- Karl Kvaran undirstrikar það brotið listaverk, rammíslenzkt í bezta, sem hann sýndi á einka- eðli sínu, og sjaldan hefur Ás- sýningu sinni nýlega. í mundur náð eins miklum hildar- Kristin Þorkelsdóttir hefur leik í verk sin. Það er eins og ekki sýnt áður. Mynd hennar gef- Egill sjálfur hafi verið þar að ur hugmynd um góða tækni, en j verki með sinn mergjaða skáld- verkið hefur þó litla þýðingu, I skap. Form myndarinnar er þar sem of nærri er höggvið heimsþekktum listamanni. Magnús Á. Árnason sýnir landslagsmyndir, gerðar í „point- Frumvarp sem stefnir að því að herða tolkæzluna og úSilcka sölu smyglvarnincs í búðunujn W Asm. Sveinsson: „Höfuðlausn“. Kjartan Guðjónsson sýnir nýj- ar myndir, sem varpa nýju ljósi á list hans. Hann kemur hér með myndbyggingu, sem hann hefur ekki sýnt áður, og litasvið hans hefur víkkað að mun. Kjartan er einn af þeim listamönnum, sem alltaf virðist í vexti. Alvara hans á sýningu, en þau skapa áhrifa- og einurð skapa honum traust ríka samstæðu og eru með því með hverri sýningu. bezta á sýningunni. Jóhannes Jóhannesson er löngu Gísli Kolbeinsson, Vilhjálmur rótgróinn málari. Hann er sterk- Bergsson og Sveinn Björnsson alistiskum“ stíl. Hann er fágaður listamaður, en verk hans ekki stórbrotin. Guðrún S. Guðmundsdóttir hefur mikla hæfileika, og þær myndir, sem hún sýnir, eru ágæt ; verk. Hún ræður yfir næmri lita- tilfinningu, og form hemrar er látlaust og heilbrigt. Það væri sannarlega óskandi, að meira sæ- ist eftir hana á sýningum en til þessa. Sverrir Haraldsson er listamað- ur, sem jafnan vekur eftirtekt. Verk hans hafa að vísu sézt áður þrungið spennu massans, leikandi i hárfmum línum. Allt verkið iðar af hreyfingu, hvar sem á ! það er litið. I Magnús Á. Árnason vinnur að mvndhöggi jönfum höndum og málverkinu. Alltaf hefur mér fundizt hann sterkari í högg- , myndum en í málverkum. Hann sýnir aðeins eina höggmynd að þessu sinni, og er það minnis- varði yfir ævintýraskáld. Það er látlaust verk, en ber af sér þokka og nær tilgangi sínum. Tveir bræður, þeir Guðmundur og Jón Benediktssynir, eiga verk á sýningunni. Þeir eru miklir hæfileikamenn, sem auðsjáan- lega hafa verið of hlédrægir til þessa. Báðum virðist hæfa vel að gera myndir sínar í tré, og er ár- angur þeirra með ágætum á því sviði. Guðmundur á mjög eftir- tektarvert verk, „Form“, gert jÝLEGA hefur ríkisstjórnin lagt fram á Alþingi frum- varp um breytingar á lögum um tollheimtu og tolleftii- lit. Núgildandi lög um þetta eru frá 1937. Breytingar síðari ára á samgöngum, vöruflutningi frá útlöndum og vinnw- brögðum við fermingu og affermingu skipa gera nauðsyn- legar breytingar þessar. Stefnir frumvarpið allt í þá átt að herða mjög á toii- eftirliti, enda er það mál manna, að mikið smygl viðgangist nú hér á landi og séu smyglvörur jafnvel boðnar fram til sölu í gluggum verzlana. Helztu nýmælin eru að tollgæzlumönnum verði heimilt án sérstaks úrskurðar að leita að og rannsaka vörur í geymsluhúsum, bifreiðum, verzlunum og vörugeymslum þeirra. Þá er til þess ætlazt að um ákveðnar vörur verffi kaupmönnum gerð sú skylda að sanna að þær hafi veriS tollafgreiddar og þá eru í frumvarpinu nýmæli sem fjalla um vöruafgreiðslur, gerð þeirra og aðstöðu tollmanna \ þeim. Skal nú nánar gerð grein fyrir helztu nýmælunum í frumvarpinu. FYRIRVARI TIL TOLLAFGREIÐSLU Áður hafa verið í lögum ákvæði um að sumar hafnir skuli teljast tollafgreiðsluhafnir, þ. e. að skip ari í litameðferð en byggingu formsins. Hann fer sér hægt, en gengur öruggur á hólm við vandamál málverksins. — Verk eiga sina myndina hver, en lítið er um þær að segja. Barbara Árnason sýnir eina teikningu, sem gerð er af graf- hnotvið. Jón er annars þeirra §eti fen6ið Þar tollafgreiðslu, er bræðra fremstur. Hann hefur Þau koma fil Jandsins eða fara unnið þau verk, sem leyfa ekki, almennings, að þótt engin inn- flutningsleyfi séu gefin fyrir vissum vörutegundum, hafa þær sézt í verzlunum, oft í miklu magni. Hefur mönnum virzt það gefa auga leið, að hér sé um smyglvarning að ræða. Nú er það svo, að möguleikar til að sanna hans eru persónuleg og standa ískri tilfinningu og verkar frá landinu. í sumum þessara að"þeim”sé haldíð“heima“ Verk hafna, kefur_ekki ver.ið.r*?ne.gt ’ ^ , aðflutningslöggjöf em Jóns sóma sér vel á hverri þeirri skemmtilega. Greta Björnsson á þrjár vatnslitamyndir, ekki veiga vel saman. Sigurður Sigurðsson er einn af þeim fáu ungu málurum, sem vænta má mikils af á sviði lands- lagsmálverksins. Málverk hans af gilinu er eitt af því bezta, sem ég hef séð eftir Sigurð. Þar tekur hann viðfangsefnið fastari tökum en áður, liturinn hefur öðlazt meiri fyllingu og er þar af leið- andi sannfærandi. Benedikt Gunnarsson sýnir á- gæt verk, sem áður hafa sézt á einkasýningu, er hann hélt á seinasta ári. Það er skemmtilegt að sjá þessar myndir aftur, og virðast þær engu hafa tapað af gildi sínu. Bragi Ásgeirsson hefur haldið áfram þá leið, er virtist einna næst honum, ef dæmt er út frá sýningu hans s.l. vor. Hann vinn- ur myndir sínar af mikillí natni og nær á þær fjörlegum og frisk- um blæ, en vafamál er, hvort hann ofhleður ekki stundum með of mörgum smáformum, sem virð Kj. Guðjónsson: „Komposition“ sýningu, sem vandað er til. Hann er enginn bvrjandi heldur full- gildur myndhöggvari, a.m.k. er starfslið tollvarða, svo að í þessu mjðg takmarkaðir eftir að brot frumvarpi er gert ráð fyrir að er fullframið. til þess að skip geti fengið toll- afgreiðslu í vissum höfnum, þurfi Tollgæzlan hefur nokkrum sinnum reynt að fara þá leið að hann vinnur í tré. Ég held, að þaU að tllkynna Þ&ð með nokkr- gera rannsókn ; verzlunum „ um fynrvara, svo að hægt se að vörum> sem aetla má að séu ekki ekki sé of sagt, að verk þeirra bræðra, Guðmundar og Jóns, séu það eftirtektarverðasta, sem lengi hefur sézt eftir unga myndhöggv- ara hérlendis. Ragnar Kjartansson á þokka- legt höfuð, höggið í stein, og Axel Helgason sýnir laglega smástyttu hafa tollgæzlumenn aðeins haft , . í gipsi, en hvorugt verka þess- heimild til að leita án úrskurðar er ia' arra er veigamikið. j skipunum eða flugvélunum og Sýning þessi verður aðeins op- i geymsluhúsum fyrirtækja. Nú in til næstkomandi sunnudags- er lagt til að heimilt verði að kvölds og er vel þess virði, að leita i gej'msluhúsum almennt, í . hún sé skoðuð með athvglj. bifreiðum, vögnum og öðrum 116:111)1 syo haldið þvi fram, að Valtýr Pétursson. farartækjum. Enn fremur í verzl- ,1)31)11 1)311 keypt voruna 1 goðri unum og vörugeymslum þeirra. |tru af Þessum mönnum, sem eng- Stjórnendum farartækja verði inn veit deili a, hafa domstol- OQ . _... , gert skylt að nema staðar, þegar ,ar talið’ að ekkl væ.ri efni til LONDON, 28. nov - Stjornin tol^ftirlitsínenn gefa fyrirskipun malshofðimar vegna skorts a senda þangað nægilegt tolllið löglega innfiuttar. Lítill árangur þegar að afgreiðslutímanum kem- kefur orðið af slikum rannsókn- ur- um. Þessar verzlanir hafa sýnt i pit r mrRFimTiM reikninga um vöruna, sem oft VPB7I rvm, ’ eru aðeins með nafnritun án °G VERZLUNUM heimilisfangs og því ekki hægt am -væm nugican i °?um ; áð finna þann, sem reikningurinn SONNUNARBYRDIN Ef sá sem varan finnst hjá, hefur skýrt frá því fyrir skörhmu, um þáð. að .yfir 5 millj. sjónvarpstækja séu. oú í nötkun í landinu. •-í SMÝGLVARNINGUR októbermánuði 'einúm voru gefin í BtBl'M út 195 þús áfnotaleyfi. —Reuter. Það hefur vakið nokkra furðu sönnunum fyrir því, að um vís- vitandi þátttöku í dreifingu smyglvarnings væri að ræða. ( þessu hefur gilt hin almenna . . Framh. a bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.