Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 12
13 MORGUnttLAÐIB Sunnudagur 18. des. 1955 r r r ^ — Arni Arnason Frh af bls. 7. ^1 leiðar sinnar á árabátunum, þegp ar sækja þuríti móti íaÚl «£jf vindi, en í Uarosjo ca öii^^iíur þungur, ekki sízt í stórstraum- ana. Auk þess sem þessi veiði- aðferð Árna flýtti mjög fyrir um ferðalögin, kom það oft fyrir að hann kæmi með bæði skipin drekkhlaðin í einni og sömu ferðinni. Það var eigi að undra þótt þeir sem sóttu á sömu mið og Árni, og ekki höfðu annað fyrir sig að bera en árar og segl, renndu öfundaraugum til okkar hásetanna hjá Árna, sem brun- uðum fram úr þeim og höfðum ekki annað að gera en hvíla okk- ar lúin bein, þreytta handleggi eftir netjadráttinn. Eitt sinn var það nokkru fyrir lokin, er fiskur var . til þurrðar genginn í Garðsjó, en frétzt hafði að fiskaðist í net á Sviði og í Forum út af Akranesi, að Árni brá skjótt við og fór á mótor- bátnum með þorskanet á þessar slóðir og lagði aflann upp á Akranesi. Varð að þessu nokkur hlutabót. Þessi viðbrögð Árna um notk- unhins litla vélbáts, flýttu vissu- lega mikið fyrir því að skriður kæmist á vélbátaútgerð á þess- um.slóðum, enda var þess ekki langt að bíða að þróun útgerðar- innar'félli í þann farveg. Héltnu Árni áfram fiskveið- Um á ^vélbátum um skeið, en þegar þeir Finnbogi og Þórður útgerðarmenn, synir Guðmundar Þórðarsonar, reistu frystihus í Gerðum, réðst Árni 'þar fastur starfsmaður og hefur unnið þar óslitið síðan að smíðum. Og enn í dag fellur honum, þrátt fyrir hinn háa aldur, ekki verk úr hendi. Allt sem aflaga fer færu hann jafnharðan í lag. . Þeir menn sem sjóinn sóttu á árabátum, áttu fárra kosta völ um hjálpartæki er gætu gefið þeim bendingar um fiskígöngur. Kkki gátu þeir skyggnzt niður í sjávardjúpin og sótt þangað vit- neskju um það, hvar fiskjar væri að leita. „Þegjandi koma þorskar í ála," sögðu menn. Þessir menn áttu þann kost einan að treysta á brjóstvitið. En athyglisgáfa sjómanna vorra broskaðist merki lega vel við þessar aðstæður. Það var næstum undravert hvað at- hyglisgáfan og ímyndunaraflið gátu stundum leitt til jákvæðrar niðurstððu í þessu efni. Fugls- ferð, straumar og það úr hvaða átt vindurinn blés, allt var þetta vegið og metið og af því dregn- ar ályktanir. Árni Ámason hafði á þessu sviði mjög þroskaða at- - Úreit fyrirkomulag Frh. af bls. 8 íS rakin, gæti hafa skeð í ein- ræðisríki, þar sem yfirvöldin teija það heilaga skyldu að leggja sem flesta steina í götu fólks með furðulegri skrif- finnsku og hvers konar afskipt- um og þráa. Eru þessi ríkisafskipti, sem hér hafa verið rakin, svo bamaleg, að nú, þegar engar óeðlilegar matvælasendigar eiga sér stað héðan til útlanda, væri óhætt að kasta þessum reglum öllum fyrir borð! — Þeirri fyrirspurn er hérmeð komið á framfæri við rétta aðila. MINNINGARPLOTUR á Iciði. SKILTAGERBIN, Skólavörðu stíg- f> hyglisgáfu. Ég efast ekki um að ifburða aflasæld hans hafi í erulegum mæli mátt rekja til þess hve eftirtektin og hug- kvæmnin var honum hér jafnan tiltæk. Nokkru mun það og hafa valdið hve vel hann vandaði til um gerð veiðarfæra; kom þar hagleikur hans og vandvirkni í góðar þarfir. Árni Árnason átti sér um langt skeið alnafna í Gerðum. Voru þeir nafnarnir báðir formenn og reru úr sömu vörinni. Eitthvað varð til bragðs að taka til að- greiningar á þeim nöfnum, þeg- ar um þá var rætt. Fólki varð ekki skotaskuld úr því að finna lausn á þessu. Árni sá er hér um ræðir var í daglegu tali nefndur Árni Boga, en hinn Árni bóndi. Þrautin var leyst. Árni bóndi fékk heitið af því að hann rak búskap jafnframt útgerðinni. Að Árni Árnason var kenndur við Boga, en svo var Fínnbogi i Gerðum jafnan nefndur í dag- legu tali, sýnir skilning fólksins á því, hve náið samband var á milli þessara tveggja sægarpa. Finnbogi hafði með því að veita hinum unga manni formanns- stöðu á útvegi sínum, gefið hon- um tækifæri til að sýna hvað í honum bjó, og það er ekki að efa, að hinn þrautreyndi og afla- sæli formaður hafi í upphaf i gef- ið vini sínum ýmis holl ráð og bendingar, sem hann hefur lengi búið að. Enda mun tryggð þess- ara manna ekki hafa fyrnzt nokkru sinni, þótt vík væri á milli vina hin síðari ár. Árni er kvæntur ágætri og mikilhæfri konu Guðrúnu Þórð- ardóttur frá Vegamótum á Akra- nesi. Hafa þau hjón eignazt fimm börn. Eru þrjú þeirra á lífi: Árni skipstjóri, Friðrik vélamaður og Björg húsfreyja. — Öll eru börn þeirra búsett í Gerðum. Ég sem þessar línur rita, á margar góðar endurminningar frá þeim tíma, sem ég var sjó- maður á vetrarvertíðum í Gerð- um og þá ekki sízt frá þeim vertíðum, sem ég var háseti hjá Árna Árnasyni. Ég óska mínum gamla og góða formanni og konu hans allra heilla og blessunar á þessu merk- isafmæli sægarpsins. Pétur Ottesen. Einn snjallasti jazz- leikari Bandaríkj- anna leikur hér SVO sem kunnugt er af fréttum mun jazzhrjómsveit Chat Baker leika í Austurbæjarbíói í kvöld og annað kvöld. Kemur hún hér fram á vegum Flugbjörgunar- sveitarinnar og mun allur ágóði af hljómleikunum renna til starf semi sveitarinnar. Mun Reykvíkingum gefast ein- stætt tækifæri til þess að heyra einn snjallasta jazzleikara og söngvara Bandaríkjanna ásamt víðfrægum félögum hans — og er ekki að efa að aðsókn verður mikil — enda er þegar uppselt á fyrrt hljómleikana. Ræða borgarstjóra ÍJRAVIBGERÐIR Ui&ra og Inirrar, VesturKÖto 1* - Fljót <sfe'-eiðsla.— GU^NABJOWSSO> málflntnm g sak ri i stof *. phaliiiitirtdwii s tv-m< *"im t 5 I M [ JON BJARNA 1jM<lflvlnlnqistaUj l;'>Ma'£<ö*u 7 Framhald af bls. 2 ( flokksins leyfir sér að segja að hér sé lagt fram „lélegt uppkast að drögum að fjárhagsáætlun". Þetta frv. var síðan lagt fyrir bæjarráð eins og venja er til. Á þeim bæjarráðsíundi voru full- I trúar minni hluta flokkanna,' þeir Guðmundur Vigfússon og Alfreð Gíslason vegna fjarveru Bárðar Daníelssonar. Þar var borgarritari og allir meðlimir j sparnaðarnefndar. Þessir bæjar- I ráðsmenn höfðu tækifæri til að f á upplýsingar um sérhvert atriði í áætluninni, sem var, og frá hvaða stofnun bæjarins, sem þeir óskuðu. Það var lýst sérstaklega eftir fyrirspurnum og óskum bæjarráðsmanna um upplýsing- ar. Það er þvi ekki hægt að hugsa sér meiri öfugmæli en þau, að bæjarráðsmenn í minni hlutan- um hafi ekki átt kost á að kynna sér frv. og fjárhagsmál bæjarins eins og þeir óskuðueftir. Það var séð um, að ekkert væri þeim dul- ið, sem þeir vildu fá upplýsingar um. Ummæli Óskars H. og Þórð- ar Bj., eru því ekkert annað en vantraust á áðurnefnda bæjar- ráðsmenn, þá Guðmund og Al- freð, óskum um að þeir hafi van- rækt að kynna sér þessi ihál.-<—; Eftir allan þennan undirbúning: er það alveg út í hött að fara fram á, að vísa málinu til gagn- gerðrar athugunar bæjarráðs, sem hefur haft málið til með- ferðar eins og ég hef lýst. • Þórður Björnsson sagði, að bær inn yrði að vera vel á verði um útistandandi skuldir sínar. Ég hef minnzt á útsvarsinnheimtuna og afstöðu hans til þess máls. Um leið og við eigum að innheimta útsvörin með meiri atorku, á að segja upp nokkrum innheimtu- mönnum. Hann nefndi útistandandi skuldir hjá ríkissjóði. Ég skal upplýsa, að nú mun ríkissjóður skulda bæjarsjóði Reykjavíkur um það bil 8 milljónir króna vegna skólabygginga, en um 5 milljónir vegna heilbrigðisstofn-, ana, þ.e.a.s. bæjarspítala og heilsuverndarstöðva, og eina milljón vegna íþróttamannvirkja, alls um 14 milljónir króna. Einn bæjarfulltrúinn taldi, að meiri hluti bæjarstjórnar, væntanlega borgarstjóri fyrst pg fremst, sýndi allt of mikla linkind í inn- heimtu þessara skulda. Það er vissulega von, að menn reki i rogastans, að um leið og ríkis-, sjóður vegna gifurlegs innflutn- ings og tolltekna hefur greiðslu- afgang, sem nemur tugum millj., skuli ekki reynt a ðstanda sæmi- lega i skilum við sveitarfélögin. Skuldir til sveitar- og bæjarfé- laga vegna þessara mála og haf narmannvirkj a. • Það eru allmargar ályktunar-' tillögur, sem minnihlutaflbkkarn- ir hafa flutt. Þar er hreyft ýms- um góðum málum, sem við erum öll sammála um. Margar af þess- um ályktunartillögum f.jalla um mál, sem eru í undirbúniijgi og athugun, en sem ekki er alltaf verið að flíka. Ég skal nefna örfá dæmi: Hér liggur fyrir tillaga um leikvallamál, sem Petrína Jakobsson ræddi um í ádeiluskyni á bæjarstjórnarmeirihlutann, og maður skyldi ætla, að í þeim mál- um væri ekkert gert. Sérstök leik vallanefnd er starfandi, sem hef- ur nýskeð skilað ýtarlegri áætlun um leikvallagerð á næstu árum. Framlag til leikvalla hækkar úr 800 þús. kr. í 1V2 milljón, og kem- ur þetta illa heim við tóninn í ræðu Petrínu um kyrrstöðu. Á síðastlíðnu ári bættust við fimm nýir leikvellir, þar af tveir með gæziu; einn eldri leikvöllur var lagður niður vegna. byggingar barnaskóla í Eskihlíð. Á þessu ári er verið að gera 2 leikvelU og verða fullgerðir upp úr ára- mótunum. Báðir eru þriskiptir, einn hlutinn með smábarna- gæzlu, annar með tækjum fyrir eldri börn, og þriðji hlutinn er sparkvðilur. Nú eru til 11 gæzlu- vellir, 23 vellir án gæzlu, og 6 sparkvellir; samtals 40 leikvellir. Þetta er eitt af þeim málum, sem þarf að vinna að af áhuga og fyrirhyggju. • Ein áiyktunartillagan er um &ð hraða lántöku til Sogsvirkjunar, og framkvæmdum. Ég hef marg- sinnis skýrt frá því í bæjarstjórn og annars staðar, að Sogsstjórnin hefur á síðastliðnu ári lokið öll- um taeknllegum undirbúningi og boðið út allt verkið, og.það er unnið að lánsútvegun. Sogsstjórn og ríkisstjórn vinna að því að fá lán ttll framkvæmdanna, þessar 129milljónir sem stofnkostnaður- inn er áætlaður. • Varðandi skólamálin leggur mínnihlutinn áherzlu á að hraða þeim. Till. minnihlutans ganga akemur en það, sem er verið að vinna að, telja nauðsyn, að hafnar verði framkvæmdir við einn nýjan barnaskóla. En við höfum sótt um það til stjórnar- valdanna að fá að hafa þrjá barnaskóla í smíðum á næsta ári. Er þegar hafin bygging á ein- um. Ekkert er til fyrirstöðu frá bæjarir.s hendi að hefja fram- kvæmdj. í einni af tillögum minnihluta- flokkanna er bent á nauðsyn þess að fá nýja tekjustofna fyrir bæ- inn, og þetta er mikið rétt. Það er óviðunandi til lengdar að byggja á útsvörunum einum. En þar er þungt fyrir fæti og lítill áhugi hjá ráðandi mönnum í ríkisstjórn og Alþingi fyrir þessu máli. Brjef Framhald af bls 2 Allir lífsmöguleikar og eigna- myndun Reykvíkinga eru að meira eða minna leyti teknir gegn um álag á gjald- eyristekjur þjóðarinnar í einu eða öðru formi. Fiskveiðarnar og framleiðsla sjávarafurða eru hag- stæðustu og svo tll einu gjald- yrisöflunarmöguleikarnh, sem til greina koma. Togararnir eru afkastamestu fiskiskipin og skapa því ódýrasta gjaldeyriiinn. Einn af nýsköpunartogurunum hefur um nokkurt skeið verið auglstur til sölu, en ekki er mér kunnugt um, aðneinir af þeim, sem sækjast eftir að setja fjár- muni sýna í húsabyggirtgar, verzlun, neyzluvðruiðnað eða flutningaskip hafi óskað eftir að kaupa togarann, né heldur aðra togara eða fiskiskip, eða önnur gjldeyrisöflunartækL Það er algjör óþarfi að láta fiskiskipin stöðvast um áramótin á meðan verið sé að athuga hvað þurfi að gera. Til þess hefur ver- ið nægur tími, enda þarf hvorki hagfræðinga né aðra til að sjá það, að menn sækjast eftir því sem þrífst á því, að kaupa gjald- eyririnn, en hins vegar er ekkí áhugi fyrir að leggja fjármuni í afkastamestu gjaldeyrisöflunar- tækin, hvað þá þau, sem afkasta- minni eru. Finnbogi Guðmundsson. Þdrscafé Dansleikur að Þórscafé í kvöld kl ð. K K.-sextettinn. — Söngvari Sigrún Jónsdóttir Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. SUíuriungllb VIS lánum út sal, sem tekur 150 manns, fyrir jólatrés- shemmtatúr. — Allar uppl. í síma 82611 milli kl. 2—3 og eftir klukkan 8. SILFURTUNGLIÐ <Lxas>o MARKÚS Eftíi Ed Dodí G^K->^ P I &C-HT ^vovv WkY '*^%I1<W i* *»£*. Á»s; • : <SCT 'jo AT TKIS ^.Vfi \ Htmf&.~»9VI OP OAV TO SEB YOti SHCOT 1) — Já, þarna bíður Kobbi eftir okkur. Nú verður þú að síanda þig. — Ég er vel undirbúin. 2) — Sæll vertu, ungi veiði- maður. — Komið þið sæl, Birna og Markús. 3) — Ég veit eiginlega ekki 4) — Slökktu uppi. Við verðum hvers vegna ég var að fara svona að flýta okkur til að vera komnir snemma á fætur, aðeins til að sjá út í byrgið áður en gæsirnafl þig skjóta gæsir. 1 koma. - ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.