Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 16
Veöurútii! í dag: Þykknar upp með vaxandi ausi- anátt í kvöld. 290. tbl. — Sunnudagur 18. desember 1955 Fjögra hreyfla flugvél á fflugleiðinni milli tveggja fxifuðstaða t: FYRRADAG lenti f jögra hreyfla flugvél í fyrsta skipti á hinum nýja flugvelli við Akureyri. Var það Sólfaxi Flugfélags íslands, flugstjóri Jóhannes Snorrason, sem fór þessa ferð milli Reykjavíkur og Akureyrar, Markar tietta tímamót, því að flugflutningar milli þessara tvegjahöfuðstaða eru orðnir svo miklir, að tímabært fer að yerða að taka stærri flugvélar í notkun á leiðinni. Ferðin milli Reykjavikur og Akureyrar tekur um klukkustund með Sólfaxa. — Mynd þessa tók I.jósm. Mbl. Ól. K. M, 'i Akureyrarflugvelli kl. 11 í fyrrakvöld. í baksýn vinstra megin er ljósadýrðin á Akureyri. Kunnur bátainahur í Njarbvík gerir velkeppnabar veiditilraunir með síldarvörpu í Mihnessjó Kveikt á Óslóar- trémi í kvöl Er sannfærður urn möguðeikana UR því mun verða skorið áður en Iangt um líður, hvort 60—100 tonna bátar geti almennt byrjað síldveiðar með síldarvórpu, *n í fyrrinótt var gerð slík veiðtilraun úti í Miðnessjó. — Vélskipið Fróði úr Njarðvíkum var þar með síldarvörpu og sagði skipstjór- inn Egill Jónasson, að lokinni veiðiförinni, að hægt væri að veiða mikla síld með þessari vörpu. Getur þetta haft stórkostlega þýð- ingu fyrir útgerð bátaflotans, sagði Karvel Ögmundsson útgerðar- maður í símtali við Mbl. í gær. -Jfe-STORA jólatréð, sem reist :§§!: hefur verið á Austurvelli, er jólakveðja til Reykjavíkur frá Ósló. í gær var það skreytt og í r dag á að kveikja á þvi kl. 4. í haust fóru auk togarans Jör- er ég um það, sagði Karvel, að Þá mun Lúðrasveit Reykjavíkur undar til síldveiða í Norðursjó þetta petur haft stórkostlega leika Jólalög við tréð, en að því vélskipið Ingvar Guðjónsson og þýðingu fyrir okkur, ef 60—100 loknu mun sendifulltrúi Norð- svo Fróði frá Njarðvík. Þessar tonna bátar gætu almennt hafið manna Thorbjörn Christiansen, j tilraunir voru styrktar af at- sildveiðar hér við Iand í vörpu. vinnumálaráðuneytinu og fiski- Þessar tilraunir kostar útgerð- rnálasjóði. Fróða gekk ekki vel arfélag Fróða, Fróði h. f., en og fyrir um það bil mánuði kom Karvel kvað.st vilja þakka stuðn Bílaverkstæði í Ytri N jarð- vík brennor íil kaldra kola Tveir hílar er vora í húsinu gsreyðilögðusf UM kl. 1 í fyrrinótt kom upp eldur í bílskúr í Ytri-Njarðvík, sem notaður hefur verið fyrir bílaverkstæði. Voru slökkvilið Keflavíkur og Keflavíkurflugvallar kvödd á vettvang, en vegna erfiðra aðstæðna tókst ekki að bjarga skúrnum, sem var eign Skúla Sveinssonar i Garðshúsum. Brann hann til kaldra kola og allt sem í honum var, þar á meðal tveir bílar. Skýrði slökkviliðs- stjóri Keflavíkur Mbl. írá þessu í gærkvöldi. AB MESTU LEYTI UR TIMBRI ið settir upp í því skyni. Urðut slökkviliðsmenn að sækja vatn- báturinn heim aftur. VÖRPUNNI BREYTT Okkur langaði fil þess að reyna vörpuna hér heima, sagði Karvel Ögmundsson útgerðarmaður, en ótíð hefur hamlað þar til nú fyrir nokkrum dögum Þá fór Egill skipstjóri Jónasson á Fróða með vörpuna til veiða, eftir að hafa breytt henni þannig að toga mætti uppi í sjó. Á miðvikudags- kvöldið fór Fróði með vörpuna, en skömmu eftir að byrjað var að toga sprakk hún. Telur Egill sennilegt að það hafi verið síld cem olli því. TILRAUXIN A fimmtudaginn voru skip- verjar að lagfæra vörpuna og komust út aftur ki. 10 um kvóld- ið og var nú haldið út í Miðnes- sjó. Egill skipstjóri var. fáliðaður, en hér var fremur um veiðitil- raun að ræða, en veiðiför í þess orðs merkingu. — Strax og varp- an var komin í sjóinn kom síld í hana, en þó virtist ekki miki! síld vera þar, samkv. dýptar- mæli. Togað var nokkrum sinn- um í kringum 20 mín. og gekk það ágætlega. Togað var á 10— 25 faðma dýpi. Þegar EgiII kom úr þessari veiðitilraunaför, sagði hann mér, sagði Karvel Ögrmundsson, að það væri bjargföst trú sín að með þessari vörpu mætti veiða mikla síld, en það tekur tíma að þreifa 3ig áfram. Egill Jónasson er kunnur maður í sjómannastétt- t'nni og skoðun hans á þessu injög mikils virði, og sannfærður ing atvinnumálaráðuneytisíns og fiskimálasjóðs, við síldveiðitil- raunir þær sem gerðar hafa ver- ið í Miðnessjó, t. d í fyrra, en þá hamlaði stöðug ótíð sjálfum veiðitilraununum, en Fróði tók þátt í þeim. Góð síldveiði AKRANESI, 17. des. — Síldin ætlar ekki að gera það enda- sleppt við Akurnesinga. í dag komu hingað fimm reknetjabát- ar með samtals 1300 tunnur síld- ar. — AfJahæstir voru Bjarni Jóhann esson með 341 tunnu, Reynir með 314 og Hrefna með 246 tunnur. Oll var síldin fryst í fjarveru ambassadorsins, af- henda Reykjavík tréð, en Gunn- ar Thoroddsen borgarstjóri þakk- ar. — Síðan verður kveikt á tug- um ljósapera, sem á því eru og gerir það frú Marie Miiller. — Dómkirkjukórinn mun syngja jólasálma, en athöfninni lýkur með því að kórinn, sem verður undir stjórn dr. Páls ísólfssonar, syngur þjóðsöngva landanna. Nýtf brauSver I gær tilkynnti verðgæzlustjóri nýtt hámarksverð á brauðum. — Samkvæmt því kosta fransk- og heilhveitibrauð kr. 3,20, rúgbrauð og normalbrauð kr. 4.40. Mun hér vera um 10% hækkun að ræða. TÓKÍÓ, 16. des. — í dag var komið fram með vantrauststil- lögu í japanska þinginu á utan- ríkisráðherra landsins. Var hún felld. Tilefni vantraustsins var í dag fóru 6'bátar til veiða og það að Japan hafði ekki hlotið ætla að láta reka i nótt. — Oddur. samþykkt sem aðildarríki S. 1».! Verkstæði þetta, var til húsa í ið á tankbílunum all langan veg» bílskúr, sem fyrir nokkru hafði Seinkaði þetta mjög slökkvi- verið stækkaður. Eru veggir stein starfinu. steyptir en framhlið og þak úr timbri. Bílarnir sem i skúrnum | voru voru jeppi og sex manna fólksbíll. Einnig voru geymd í skúrnum áhöld ýmis konar og talsvert af netum. Tókst ekki að bjarga neinu af því er i skúrn- um var. ELDSUPPTÖK ÓKUNN Skúrinn var alelda er slókkvi- liðin komu á staðinn. Var eld-1 urinn mjög magnaður um tíma, I en vegna þess að logn var tókst að verja nærliggjandi hús. Ekki er vitað um eldsupptök. ERFIÐAR AfiSTÆÐUR í 'Ytri Njarðvík eru aðstæður þannig, að ekki er hægt að koma vatnsslöngum slökkviiiðsins í samband við vatnskerfi bæjar- ins. Hafa engir vatnshanar ver-i Hekla braot leíidio^arljós ER flugvélin Hekla kom hér við á fimmtudaginn, á leið frá Bandaríkjunum, mistókst lend- ing hennar á Reykjavíkurflug^ velli. Lenti flugvélin á girðingu og sleit hana niður og braut eitt lendingarljós á flugbrautinni. Ekki er kunnugt hvað ollá þessum mistökum við lending- una, en loftferðaeftirlitið hefur tekið málið til rannsóknar. Flug~ vélin hélt áfram ferðinni til Hamborgár. ÞJOÐMINJASAFNINU BERST GÓÐ GJÖF FYRIR skömmu barst Þjóðminjasafninu myndarleg gjöf frá Kunstindustri Museet í Oslo. Áður hefur þetta safn sent Þjóð- minjasafninu góðar gjafir — en í þetta skiptið var það austur- lenzkur vefnaður og útsaumur. FAGRIR MUNIR Þjóðminjavörður boðaði í gær blaðamenn á fund sinn í tilefni þessa. Eru þetta fagrir vefnaðar og útsaumsmunir, eins og áður segir, og eru þeir um 70 að tölu. Margir munanna eru af óþekkt- um uppruna, en flestir eru þeir tyrkneskir, persneskir og arabisk ir. í dag verður opnuð sýning á mununum — og verður hún í bogasal Þjóðminjasafnsins. Ekki er ákveðið hvað sýningin mun standa lengi, en fram til jóla verður hún opin á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Framkvæmdastjóri Heklu h.f. Sigfús Bjarnason afhendir frú Ástu Jónsdóttur, Hverfisgötu 37, Hafnarfirði, kæliskápinn, sem hún vann í happdrætti því, er Hekla efndi til meðal sýningargesta, á heim- ilistækjasýningunni, sem Iauk í fyrradag. Öll fjölskyldan var mætt, til þess að taka á móti hinum glæsilega vinningi og það kom sér vel fyrir heitnilið, því þar var ekki til kæliskápur. Aðrir happ- drættisvinningar voru og afhentir í gær. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.