Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 7
[ Sunnudagur 18. des. 1955 UORGVNBLAÐIB 8 „íslemgkar gelraumi selja lóðir í TusigÍÍEiu FYRIR nokkrum árum var stofn- eett fyrirtæki, er hlaut nafnið „íslenzkar Getraunir" og fékk einkaleyf i til getrauna um brezku knattspyrnuna og ábyrgð ríkisins á starfseminni. Ágóða skildi var- ið til styrktar íþróttastarfsemi í landinu, sem er alls góðs makleg. Reyndur áhugamaður um íþróttamál valdist til forystu hjá fyrirtæki þessu, sem er í eðli sínu ódýrt og skemmtilegt happdrætti. Getraunir eru sKemmtileg dægra- dvöl fyrir þá, sem fylgjast með knattspyrnu og reikna út hvernig fara muni, en þeir eru þó engu nær en hinir, sem ekkert um knattspyrnu vita og fylla sína dálka hreint út í bláinn. — Við- skipti við „Getraunirnar" hafa verið mjög lítil undanfarin ár, og erum við þar langt á eftir öðrum þjóðum, enda þótt „miðað sé við fólksfjölda". — Til þess að örfa þátttöku og um leið að hækka vinningana, þá var heitið 5 þús. króna aukaverðlaunum fyrir 12 rétta. Sú heppni að geta rétt til tim úrslit 12 leikja, er mjög sjald- gæf, en til eru ævintýralegar sög- ur um suma hæstu vinningana í öðrum löndum. Hér hefur sjald- an tekizt að geta rétt til um 12 leiki, en þó hlaut ónefnd kona fyrir nokkru hátt á 8. þúsund krónur fyrir 12 rétta og var það óspart notað til auglýsinga. — „Aukaverðlaun 5 þúsund fyrir 12 rétta! Allt getur skeð í knatt- spyrnu. Gleymið ekki getrauna- seðli vikunnar, 5 þúsund króna aukaverðlaun fyrir 12 rétta". Það er ekki nema sjálfsagt að eyða nokkrum krónum í tvennum tilgangi; að styrkja íþróttastarf- semina og um leið að detta ef til vill í lúkkupottinn: 12 rétta — 11 eða 10. Auglýsingarnar í útvarpi ög blöðum minna á Getraunaseðil vikunnar sí og æ og á 5 þúsund króna aukaverðlaunin fyrir 12 rétta!! Þetta er góð auglýsing, sem tekin er alvarlega, vegna þess að ríkið, iþróttahreyfingin og þekkt ir sómamenn standa að fyrirtæk- inu. — Nú skeður það óvænta, að í síðustu leikviku tókst 29 þátt- takendum að geta rétt til um úrslit allra 12 leikjanna. Nú höfðu menn þó sannarlega dottið í lukkupottinn og minntust 5 þús. króna aukaverðlaunanna fyrir 12 rétta, samkvæmt auglýsingum ísl. Getrauna. En hvað skeður? Þá fór að lækka risið á skrum- inu. Nú eru ekki lengur 5 þús. króna aukaverðlaun fyrir 80 ára: Árni Árnason formabur Garði V M og eftir aldamótin hófst I uppgangstímabil í þorska- netjaveiðum við sunnanverðan Faxaflóa. Smiðuð voru þá til þessara veiða stærri og betri ára- skip en algengt var áður. Þá var og betur vandað til veiðarfsera og af auknu burðarmagni skip- anna leiddi það, að hægt var að hafa á hverju skipi fleiri netja- trossur í takinu en áður gerðist. í verstöðvunum við norðanverð- an Garðskaga va-r þróunin í þorskanetjaveiðunum í Garðin- urn.einna örust. Þaðan var stytzt á. miðin og fleiii stoðir hnigu undir hraðan vöxt útgerðarinnar bai*. . "Um-áldamótin fluttist að,Gerð- um í Garði mikillathafnamaður, Finrjbogi Lárusson. Finnbogi var norðlenzkur að ætt. Hafði hann alizt upp á Akranesi. Hann var maður bráðgjör. Á unga aldri, gerðist hann formaður, og var mikið orð á því haft, hve djarf- færinn hann var í sjósókninni og aðsópsmikill til allra verka. Var hann og mjög aflasæll. ; Þegar Finnbogi hafði tekið bólfestu í Gerðum, hóf hann þar brátt mikia útgerð er óx með og sjálfsagt ekki 1 _af. hiwidraði þeirra, er getra4j»ir stunda. Þrétt fyrir þessa vissu augíýsiiagu í Lögbktingablaðinu leyfir ísl.. Getraunir sér að noia f alskar og ómerkilegar auglýsingatoreiluæ í blöðum og útvarpi og i trausti þess, að enginn nenni <aS toöfða mál gegn stof nuninni,-ætlast þeir til að njóta sömu virðingar og trausts ög áður. Ég geri ráð fyrir að traustið sé farið og þátttakau minni, ehda ekki nema e©lilegt >og sjálfsagt. Þegar vörusvik komast upp, f ell- ur salan og þegar fyrirtæki nieð ríkisábyrgS gerir sig sekt áð reka í'alska auglýsingastarfsemi, 'ber' áð refsa þvi bæði löguna sam-' kvæmt og méS vantrausti almenn ings. Ég hef aldreá séS eftir tíma ~né peningum, 'þegar iþróttahreyf- ingin á í hlut, en ég harma þegar hún eða fyrirtaeki hennar ¦gJata trausti og vkðingu 'Og verða <eins og happdrættd af vérstu tegund, þar sem margauglýstur 'hæsti vinningvir kemur ¦aldrei fram. Það mega ísl. .Getrauöir vita, að þaðer.áhættaoggetttrorðiðdýrt hverju árinu sem leið. Valdi að lofa háum aukaverðlaunum, en hann tn formennsku á skip sín hitt geíur líka orðið dýrt, að un§a vaskleikamenn. Kunni hann glata trausti með skrumi og ó- á bví S°ð skil af.eigin reynslu sönnum auglýsingum. Getraunir hverjum kostum og atgerfi þeir dugnaðarmaður, . útsjónarsamur og verkhygginn. Færði. félag þetta, sem þar syði*a var í dag- legu tali kallað Miíljónafélagið, mjög út kviarnar í útgerðinni undir stjói-n Guðmundar. Lét félagið smíða 'mörg og stór ára- skip, sexmannaför og áttæringa, sem Jón Jóhannessön, alþekktur skipasmiður við Faxaflóa,-sá um smíði á. Þóttu skip þessi toera af flestum áraskipum, er þá gengu til veiða við flóann, bæði að sjó- hæfni og útliti. , . 1 honum neitt á, þótt oft væri teflí á tæpasta vað í sjósókninni og báran risi þá löngum brött að stafni. Enn urðu eigandaskipti að út- gerðarfélagi þessu Að þessu sinni keypti Guðmundur Þórðarson fé-> lagið og hélt útgerðinni áfram,. Að sama brunni bar. Árni hélt áfram enn um skeið formennsku hjá Guðmundi, og hafði sem áðuv forystu í sjósókn og aflabrögð* um í bvgpðariaai sinu. En að því dró nú óðum a9 dagar hinnar aldagömlu árabáta- útgerðar væru taldir á landi hér. Mun Árni hafa verið meðal beirra, er lengst héldu þar út i formannssæti. En 'þá hefjast "ný þáttaskil í útgerðarsögu þjóð- arinnar. Vélbátarnir koma nú til sögunnar. Fyi*sta vélbátinn sem kom viö sögu í Garðinum lét Guðmund™ ur Þórðarson smiða. Var Árna falin formennska á honum. -— Fyrstu nöt hans af vé'lbáti þess- um. tStn var 6—8 smá'l. að stærS, voru með þeim hætti, að hanra hafði hvorttveggja í takinu v!5 þorskanetjaveiðarnar samtímis, mótorbátinn og áttæringinn, og skipti hann áhöi'n áttæringsins niður á bæði skipin, með nokkr- um liðsauka eftir þörfum. Jók þetta mjög afköstin af veiðunum. því notin af véíbátnum styttu : Það sýnir bezt hvers álits og >«Jög bann tíma, &ern * ferðalögm eru nu að reka. svipuð vjðskjpti ^enn P™Í_»J5? bWi^'Jí trausts Árni Árnasofi naut í for- * og Amerikumaðurinn, sem seldi, tækJu að ,f f ¦**«» og forsjá fór að og frá landi. En það tók lóðir á tunglinu. Helgi S. NáffyrugrRpasafnið fær steinasafn frá SuSur-Rhoriesíu áraskipa xið þær aðstœður, sem mannsstarfinu, að GuSmundur Kngum mikinn tíma að komast þar voru fyrir hendi. Einn þeirra ungu manna, sem Finnbogi valái þá til formennsku við útgerö KÍna, á áttræðisaímæli í dag, Árni Arnason í Gerðum. Árni, sem er Þórðarson kostaði mjög kapp: um það að Árni tæki að sér formennsku á útgerð hins nýja félags. Var Guðmundi það ríkt í huga sem 'fyrirrennara hans að Framh. á bls. 12 FYRIR milligöngu íslandsvinar- ins James Whittakers, er toýr i London, hefur jarðfræði- 6g landfræðideild Náttúrugripa- mannshæfhi hins unga manns, safnsins nýlega borizt góð gjöf. og stjórnsémi í öllu er að út- Er það safn steina- ög bergteg- gerSinni laut. Varð hann brátt unda frá Suður-Rhodesíu. Send- meS aflasælustu formönnum á andi þessara náttúrugripa er The Suðurnesjum. Office of the High Commissioner | Arið 1906 fluttist Finnbogi for Rhodesia and Nyasaiand, en Lárusson búferlum að Búðum á sýnishornin eru valin af jarð- Snæfellsnesi. Rak hann þar um fræðistofnuninni Geological Sur- iangt skeið stórbú og útgerð. Við vey of S.-Rhodesia, er hefur að- brottför hans frá Gerðum var að setur í Salisbury.. jmestu úr sögunni hiS farsæla í því safni, sem gefið var, eru samstarf Árna og hans. Útgerð- 46 steintegundir,., sumar mjög arfélag í Reykjavík keypti Gerða fallegar, auk þess 10 tegundh- af Fmnboga. Varð Guðmundur gullmálma og 16 toergtegundir, Þórðarson frá Hálsi í Kjós fram- sem algengar eru suður þaa\ Eru kvæmdastjóri þess og mun hann i safni þessu ýmsir góðir sýnis- haía verið meðeigandi í félaginu. munir, sem hægt verður áð sýna j Guðmundur Þórðarson var lærð- Rangæingur að ætt, fluttist um vanda vel val formanna. Var íermíngaraldur til Suðumesja. Arna falin stjórn ó stærsta átt- Hið víða'-og blikandi haf hefur æringi félagsins, burðarmiklu og löngum heillað huga ungra forkunnargóðu skipi í .sjó að leggja. Fór nú sem fyrr að Árni fiutti í Jand mikinn aflafeng á skipi þessu og aldrei hlekkti.st mánna. Svo var það um Árna. Hugur hans hneigðist þegar á æskuskeiði að sjómennsku. Vonir Finnboga i Gerðum brugðust heldur ekki um for- BARiVAVAOM og l>ama.>.tóll tii söiu. Vagr,- inn er Ijósgrár og- mjög vel farinn. Skýli getur fylgt. Sanng'jaint verð. Til sýnis í Baimahlíð 37, rishæð. í sýningarskápum, þegar bygging ur trésmiður. Hafði hann þá 12 Náttúrugripasafnsins rís af -by_gt fjölda húsa í Reykjavík rétta, heldur 5 þúsund deilt með grunni. James Whittaker hefur 0g víðar. En á vetrarvertiðum 29 —. eða aðeins réttar 170 krón- oftsinnis áður sýnt Mýhug til stundaði hann jafnan sjó og var ur!! — Samkvæmt upplýsingum Náttúrugripasafnsins með bóka- þá foi-maður á skipi sínu á Suð^ frá forstjóra „íslenzkra Get- sendingum og fleiru, og teinftum urnesjum, svo sem gert hafði rauna'* er þetta gert í samræravi vér honum .þakkir fyrér. Hann _a_ir hans Þórður hreppstjóri við auglýsingu í Lögbirtingablað gefurmeðþessu.gott.föxdæmá. inu, sem varla 5 af hundraði lesa Sigurður Þórarinsson. Guðmundsson á MáTsi. Guðmund- ur var hinn mesti áhuga- í>g &*8*3±^&*S*±*i*S*<S<9*S'^&^3*9*2F^3*9>^^ i einm Nýlenduvörudeild . . . . '...... 1 hæð Kjötdeild ................. 1 hæð Tóbaks- og sæJgætisdeild .. . . . . 1 hæð Búsáhaldadeild............ Kjallari Heimilistækjadeild . . ........ Kjallari Leikiangadeild............ Kjallari Karlmannafatadeild.......... 2 hæð Skódeild.................... 2 hæð Vefnaðarvörudeild.......... 2 hæð Sniðadeild (Buttrick snið) .... 2 hæð AHt tií jólaima á einum stað! Ilnppirætíi Skálatúnsheimilisins GLÆSTLEGIÍl VINNINGAR: 3 Vdíkswagen bííar 2 leyfisferðir tií útíanda og heim aftur 2 skipsferðir til útlanda og lieim aftw Dregið 2. janúar n. k. — Kr. 10.00 miðinn SKÁLATÚNSHEIMILIÐ er Iiæli fyrir vangefin börn Styojið og styrkið göfuga starfsemi Happdrætti Skálatúnsheimiiisins I «<a^p»<»<ss<s^s<»<s<í^»<»>5t^a^»<&<ap^^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.