Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1955, Blaðsíða 4
MORGV /V ULAtíiit Sunnudagur 18. des. 1955 I dag er 352. dagur ársina. Sunnudagur 18. desember. Árdegisflæði kl. 7,38. Siðdegisflæði kl. 20,00. SlysavarSstofa Reykjavíkiir í Heilsuverndarstöðinni er opin all- fm sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, fcl. 18—8. — Sftni 5030. Næturvörður er í Laugavegs apóteki, sími 1616. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Ausfc- *rbæjar opin daglega til kl. 8, aema laugardaga til kl. 4. Holts- Bpótek er opið á sunnudögum milli U. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- •pótek eru opin alla virka daga •Trá kl. 9—19, laugardaga frá kl. »—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — D Mírnir/Edda 5955112186 Jólaf, I. O. O: F. 3 m 13712198 m Jólav. I. 0. O. 0. 0*. 1. P. 3= 13712208% — E. K. • Messur • MosfeIIspreí.takaII: Barnaguða- tjónusta að Brúariandi kl. 1.30. — Sr. Bjarni Sigmðsson. Silfurbrúðkaup Þann 20. þ. m. eiga siJfurbrúð- kaup hjónin Elna og Bjarni Guð- jónsson, er undánfarin ár hafa •dvalið í Ameríku. — Um þessar mundir eru þau stödd hjá vina- fólki sínu, Gúnnari Pálssyni sðngvara og fjölskyldu, 224 East .28 Street, Réviera Beach, Flórida, U. S. A. Kristnifooðshúsið Beíam'a r.aufásvegi 13 iSunnudagaskóiinn verður kl. 2 í dag. öll börn velkomin. • Skipafréttir • Skipaútgerð ríkisins; Hekla er á Austfjörðinn á norð urfeið. Esja fer frá Reykjavík kl. 13 í dag vestur um land til Akur eyrar. Herðubreið er á Austfjörð um á norðurleið. Skjaldbreið verð •ur væntanlega á Akureyri í dag. Þyrill er á leið frá Noregi til Rvík iir. Skaftfellingur fer frá Rvík á morgun til Véstmannaeyja. Bald- er í Reykjavík. Orð líf sins: Það 'sér fjarri mér að hrósa mér, ¦nenia af Jirossi Drottins vars Jesúm Krists, fyrir hvern heim- urinn er mér lirossfcstur og ég heinánum, því að hvorki er um- skurn neitt, né yfirhúð, heldur wý Jíkepna (nfi uköimn). (Gal, 14.—15.);. Þér ejáið nær daglega hryggi- tegar afleiðingar áfengisdrykkj- ¦unnar. — Vmdœmisntúkan. Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar > Onundur kr. 200; Friðrik Þor- ¦«teinsson 500; Hucrull 50; ónefnd 50; Sr. Jón N. Jóhannesson 100; Ingibjörg og Ingimar 100; Reykja víkur Anótek 1.000; Anna og "Kalli 100; Guðmundur Sigurðsson 50; H o<r E 50: N N 35: L L N 500: G 'S 50; N N 50: Skalli 100; N N 25; Anna G. Fv-í-Mfsdo+tir 100; Gömul kona. 20; Skátasöfnun I Vesturbæ 20.620,00; Skátasöfnun Dagb í Austurb. 31.817,20; Skátasöfnun í Úthverfum 12.928,70; Steinar og Sigurður 9,00. — Kærar þakkir. f.h. Vetrarhjálparinnai'. Magnús Þorsteinsson. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Védís Jónsdóttir kr. 50,00; Mál- arinn 500,00; B.jövg 600,00; Fél. ísl. iðnrekenda 500,00; 3 lítil syst- kin 40,00; tvser systur 75,00; ó- nefnd kona 50,00; M G 50,00; R Þ 100,00; N N 100,00; Svava 50,00 Brunabótafélag Islandg. 675,00; —¦ Jólagjöfin hans afa 50,00; Krist- ján Siggeirsson, starfsf. 320,00; 'Skrifst. borgardómara, starfsf. 160,00; vSkjólfata- og belgjagerðin 860,00; Verksm. Vífilfell 300,00; Þórður Sveinsson, heildverzlun 300,00; N N 50,00; Grænmetis- verzl. ríkisinns og starfsf. 500,00; Völundur h.f. 1.000,00; J J 50,00; J G 50,00; N N 100,00; Trygging- arstofnun ríkisins, staiísf. 1.580; Blóm og Á\-extir 250,00; G og G 1.000,00; Egill Guttormsson 100; Helgi Magnússon & Co. 1.000.00; þrjár systur 100.00; Friðrik Magn ússnn 100.00; Últíma 445,00: Val- gerður, prjónles og kr. 200,00; Isl. erl. verzlunarfél. 1.000.00: — Hildur Kalman 250 00; ónefnd 25.00; Marerét Árnadóttir 200.00; HeVa IS. 200.00: Hall<Wra Ólafs- H0.00: S Þ 50 00; H. Ólafsson & Berwhöft 500.00: Pfpiarskrif st. Austu^^tv. 10, 50 00: .Tá.msteynan h.f. 500.00; Járnstevnan h.f., stnrfsf.. 955.00: S^l«miði«n r, f. 1 000 00 on- s+ai-sf. Stf'l="i. 1.3« 00 Guðrún Sæmundsd., 100,00; D G FiiiiíR mmlm krossqáte 6B SkýKngarí Lárétt: — 1 hesthús — 6 skyld menni — 8 verkfæri — 10 ótta — 12 ástundunin — 14 f angamark — 15 frumefni — 16 óhreinka 18 ríkri. — Lóðrétt: — 2 mæli — 3 burt — 4 skrökvaði — 5 styrkja — 7 hræddi — 9 undu — 11 kjaftur — 13 höfðu gagn af — .16 til — 17 fangamaik. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 æsing — 6 ala — 8 lón — 10 f ar — 12 eldanna — 14 SA — 15 .N. k. — 16 agn — 18 skrifta. Lóðrétt: — 2 sand — 3 il — 4 nafn — 6 flesks — 7 krakka — 9 óla — 11 ann — 13 angi — 16 ar — 17 NN. 100,00; Bæjarútg., skrifst.fólk 540,00; Shell h.f. á Islandi 500,00; og starfsf. Shell 1,140,00; Fjögur systkin 400,00; Prentsmiðjan Hól- ar, starfsf. 825,00; Timburverzl. Arna Jónssonar, starfsf. 1.000,00; N N 100,00; frú Emilía Briem 200,00; Guðrún Pétursd. 100,00; Mæðgur 50,00; G. Helgason & Melsted 500,00 og starfsf. 500,00; Útvegsbankinn h.f.; • starfsf. kr, 1.090,00; V K 100,00; Sigurlaug Guðj.ónsdóttir 50.00; Aslaug Jóna- dóttir 50,00; Útibú Búnaðarb,, starfsf. 60,00; Mæðgur, pr;jónlee og kr. 50,00. — Fatnaður: Dóra og Guðrún, Últíma, Hjörtur fielga- son Sandg. — Kærar þakkír. Mæðrastyrksnefndin. Munið jólasöfnun Mœðrastyrks- nefndar. — • Áætlunarferðiil • Bifreiðastöð Islands á morgun: Akureyri; Grinda-»ík; 'Hvera- g.erði_ÁuðshoÍt; Keflavík: Kialar nes—iKjós; Laugarvatn; Mosfells- dalur; Reykir; Vatnsleysuströnd —Vogar. Aðalfundur Lansrholtssafnaðar verður í Un"Tnennafélagshúsinu við Holtaveg kl. 2 í dag. — Líkan að safnaðarkirkiu, samkvæmt teikningu húsameistara ríkisins, verður til sýnis á fundinum. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar. — K. F. U. M. o^ Sú¦'' í Hafnarfirði Almenn samkoma í kvSId kl. 8,30. — Gunnar Sigurjónssoh, cand. theol., talar. Skrautlepir hitaí>el+i sf w*\ ar Það mk búast við hví að finldi fólks verði á ferli í datr og vírði fyrir sér faKurleo-a skreytta svn- ingar«'lu(r<?a verylsnnnna. Það er skammdetdsfrost "ti 0» hess veona vfiita mpnn ef fil vill enn m^iri atbvo-li lita.uðui'iim Rkrau+fu<rJi,im ættuðum úr frirmskóeum hi+ahclt- isins. sem svndir ern í ,.Blór"nm 0« hnss'önriinm"', Lntií'avpíri 100. Svning þeasi er á vwnm 11'vSi-h Richters, verVxtjóra, D>-áT>'>li]>ð 9. en hann hefur fernrið nv. hvzk húr, sem fuglarnir eru sýndir í. • Gengisskráning • (Sölugengi) Gullverð fsl. króau: 100 gullkr. = 738,95 pappfrskr 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar___— 16,40 100 danskar kr......— 236,30 100 norskar kr......— 228,50 100 sænskar kr......— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini........ — 431,10 100 vestur-þýzk ruðrk — 391,30 1000 lírur...........— 26,12 100 tékkneskar kx. .. — 226,67 Læknar f jarverandi Ófeigur J. Ófeigsson verðui fjarverandi óákveðið. Staðgengill. Gunnar Benjaminsson. Kristjana Hélgadóttir 16. sept oákveðinn tíma. — Staðgengill: iHUida Sveinsson. Ariirfjjörn: Kblbeinsson frá 9. áé*. tfl! 2S;dés. — Stáðgengill: jBergþór SmárL ! I Munið jóluMÖfnun Mœðra»tyrks- ncfndar, — Gangið í Almenna Bóka- íélagið. Tjarnargötíi 16, sími 8-27-07. JVTiuiið jólasöfnun Ma?ðrastyrks- nefndar. — Minningarspjöld Krabbameinsfél. ísiands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyf.iabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema l<augavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re- media, Elliheimilinu Grund dg krifstofu krabbameinsfélaganna. Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af- greidd gegnum síma 6947. • tJtvarp • Sunnndagur 18. desember: 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun tónleikar<plötur). 9,30 Fréttir. — 11,00 Barnaguðsþjónusta í Dóm- kirkjunni (Prestur: Séra Óskai' J. Þorláksson. Origanleikari: Páll Is- ólfsson). 13,15 Upplestur úr þýdd um bókum: 16,16 Fréttaútvarp til Islendinga erifendis. 15,30 Miðdeg istónléikar (plötur), 16,30 Veður- fregnir. — Hraðskákkeppni í út-t varpssal: Friðrik Ólafsson og Her mann Pilnik tefla tvær skákir. — Guðmundur Arnlaugsson lýsir leikjum. 17,30 Barnafcími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18,25 Veð urfregnir. — Tónleikar. 19,30 Ein leikur á píanó: Jórunn Viðar leik ur lög eftir Pál ísólfsson, Jón Leifs og Jórunni Viðar. 20,00 Rík- isútvarpið 25 ára: Ávðrp og ræður flytja Vilhjálmur Þ. Gíslason út» varpsstjóri, Bjarni Benediktssonr menntamálaráðherra og Magnús Jónsson formaður útvarpsráðs. -— 20,25 I árdaga: Dagskrá úr Eddu kvæðum, búin til flutnings af Ein- ari Clafi Sveinssyni prófessor. — Lesarar: Herdís Þorvaldsdóttir., Lárus Pálsson, Einar Glafur iSveinsson og Andrés Björnsson. 21,00 íslenzk tónlist (plötur) — 21,45 „I aldarfjórðung fullan'V partur úr ósaminni óperettu unu útvarpið eftir rjóh. Leikendur: Bi-ynjólfur Jóhannesson, Emilía. Jóhasdóttir, Árni Tryggvason og iSteindór Hjörleifsson. 22,05 „Á grammófón minninganna": Arni úr Ey.ium grípur niður í dans- og dægurlögum síðasta aldarf jórð- ungs. 23,30 Danslög, þ. á. m. leik- ur danshljómsveit Björns R. Ein- arssonar. 01,00 Dagskrárlok. Mánudagur 19. desember: Fastir liðir eins og venjulega, 17,30 Barnatími (Hélga og Htilda Valtýsdætur). 19,20 Innanstokks í útvarpinu: Gestir heimsækja stofn unina. 20,00 Úr fórum útvarpsins: Útvarpsraddir í aldarfjórðung, 20,25 „Hvað er í pokanum?" —. Þátttakendur: Bryndís Pétursdótt ir, Kristján Eldjárn, Páll Kr. Pálsson, Róbert Árnfinnsson og iSigurður Þórarinsson. St.iórnandi: Gestur Þorgrímsson. 21.15 Takið undir: Útvarpsdeild þióðkórsin.s syngur undir stiórn Páls Isólfs- sonar. 21.35 Heilabrot: Þáttur und ir stjórn Zóphónlasar Péturssonar, 22,10 „Fyrsta kvöldvakan", drög að útvarpsrevýu eftir Gelli Bylgj- an. — Karl Guðmundsson leikarí o. fl. flytia. 22,30 Tónleikar frá Casals-ihátíðinni í Prades. — Tón- verk eftir Johann Sebastian Bach, 23,30 Dagskrárlok. iS\J& Tmf^unmjjinjub Oft hefur verið um það rætt, hve læknar hafi ólæsilega rit- I hönd og hve læknanemar eigi í | mikltim erfiðleikum með að kom- ast fram úr því sem eldri lækn- J ar hafa skrifað. Þá hefur það líka heyrzt að lyfjafræðingarnir séu ekki alltáf í sem beztu skapi þegar þeir séu að lesa lyfseðl- ana frá læknunum. En það eru fléiri en lseknar sem ætlast til þess að allir skilji hvað skamm- stafanir þeirra þýða og þess vegna er þessi saga sögð. FERDfiMAND Vaniiantál Ijósmyndarans I sy^-Ht Blaðamaður nokkur sem var gamall í hettunni, afhenti ný- byrjuðum kollega sínum einu sinni aðalatriði sem hann hafði skrifað niður úr hæstaréttardómi og bað hann að ganga frá hand- ritinu. Unglingurinn sat sveittur og þreyttur við verkið og miðaðí lítið áfram vegna sífelldra skammstafana. En þar sem hann var ungur í starfinu þótti hon- um leiðinlegt að vera síspyrj- andi. Að lokum strandaði hann alveg og neyddist til þess að spyrja kollega sinn. — Hér stendur eitt v í þvi sem þú hefur skrifað niður, hvað merkir það? Hinn gamli og reyndi blaða- maður leit óþolinmóður upp úr verki sínu og svaraði: — Það ætti nú hver grasasni að skilja, auðvitað veiðimannatreyja. • Nokkrir fangar í Baltimore i Bandaríkjunum, skrifuðu úr fang elsinu til fógetans og spurðust fyrir um gamlan vin sinn, seni oft sat í fangelsinu. Þeim léttí mjög, þegar þeir fengu að vita að hinn gamli vinur þeirra hefði rétt um sama leyti verið dæmd- ur í tugthúsið í 106. sinn fyrir drykkjuskap, en fjarvera hans Þetta lengi, stafaði af sjúkra- brotsV1 VGgna handlegSK- I Sidney í Ástralíu var kona SS*Phyms Newton« nylega 1 nærri tvö þúsund króna sekt fyrir að hafa ráðizt á mann- inn srnn, er hann kom heim úr simdferð. Hún grýtti t„XiS með avoxtum, málmðskubökk- «m, dyrajárni, strokjárni, sítrónu ofnfU' trSa'viS^i og lausa. ofni. _. Að siðustu skar hún nýju fotin hans í sundur með rakblaði og breimdi sundtöskuna hans í * eldavélinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.