Morgunblaðið - 12.01.1956, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 12.01.1956, Qupperneq 3
Fimmtudagur 12. jan. 1956 MORGVN ULAtítt, 3 — — % Tilkynning Við höfum flutt fataverzlun okkar í Aðalstrœti 2 GEYSIR h.f. Fatadeildin Aðalstræti 2. Til sölu: 5 herh. íbúð í steinhúsi í Austurbæn- um. Sér hitaveita — Sér inngangur. 4ra herb. risíbúð í Klepps- holti. Útb. hr 120 þús. 4ra herb. einb'lisliús með vel ræktaðri lóð. í Klepps- holti. 4ra herb. kjallaraíhúB f Vogahverfi. 4ra herb. einbyhshua á hlta- veitusvæðinu. 3ja herb. einbvlishns með stækkunarmevuleikum, á hitaveitusvæðL 3ja herb. kiallaraíbúS í Kleppsholti. 2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu i Austurbænum. 2ja herh. íbúð a hæð. ásamt einu herb í risi. f Hlíðar- hverfi 2ja herb. risíhúð í Hllðunr um. Útborsrun um kr. 80 þúsund Fokheld 3ja herh. kjallara- íbúð á hitaveitusvæðinu. Verður seld með miðstöð og tvöföldu gleri I glugg- um. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala, I ngó! fsstræti 4. Sími 2332 — TIL SÖLU 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð við Hagamel, 90 ferm. Sér hitaveita. 3ja herb. íbúðarhæS við Snorrabraut. Hitaveita. 3ja herb. íbúðarliæð við Laugaveg. Sér hitaveita. 3ja herb. fokheld íbúðarhæð í fjölbýlishúsi við Kapla- skjólsveg. 2ja herb. íbúðarhæð við Kauðarárstíg. 2ja herb. kjallaraíbúð við Grundarstíg. Sér hita- veita. 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól. Laus til íbúð- ar. — Aðalfasteipasalan Aðalstræti 8. Símar 82722. 1043 og 80950 Hús og íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð við Nesveg. 3ja herb. íbúðir við Hjalla- veg, Laugaveg, Drápuhlíð, Grandaveg, Njálsgötu, — Eskihlíð, Hrísateig, Rauð- arárstig og á Seltjarnar- nesi. 4ra herb. íbúðir við Hl'ísa- teig, Kópavogsbraut, Brá vallagötu, Barmahlíð. — Ennfremur í Hafnarfirði við Sunnuveg og Hring- braut. 5 herb. íbúðir og stærri við Langholtsveg, Skipasund, Kópavogsbraut, Nesveg, Blönduhlíð, Barmahlíð, — Sogaveg og við Hjarðar- haga. Heil hús við Efstasund, — Grettisgötu, — Kópavogs- braut, Borgarþöltsbraut, Sogamýra'rblett, Digranes blett, Bakkagerði, Lang- holtsveg, Skeiðavog, Holta gerði og Hjallaveg. Eignaskipti í fjölbreyttu úr- vali, ef þér viljið kaupa, selja eða skipta, þá talið við mig. — Haraldur Guðinundsaon lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Hjólbarðar og slöngur 670x15 500x16 550x16 600x 16 500x17 Garðar Gislason hf. Bifreiðaverzlun Hverfisg. 4 Sími 1608. « <• HANSA H.F. Laugavegi 105. Simi 81525. íbúðir til sölu Stór, ghœileg íbúðarhæð, með sér inngangi og bíl- skúr, í Hlíðarhverfi. Sja herb. íbúðarhæð ásamt einu herb. og eldunar- plássi, í kjallara í Norð- urmýri. Laust fljótlega. Efri hæð og risbæð sem er 5 herb. íbúð og 3ja herb. íbúð í Hlíðarhverfi. Bíl- skúrsréttindi fylgja. Út- borgun í báðum íbúðunum kr. 200 þús. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- arhæðir á hitaveitusvæði, í Vesturbænum. Lausar strax. Góð 2ja herb. íbúðarhæð á hitaveitusvæði í Austur- bænum. Lítil einbvlishús við Grettis- götu, Baldursgötu,. Rauð- arárstíg og í útjaðri bæj- arins. Útborganir frá kr. 55 þús. Höfuin kaunendur að fok- heldum kiöllurum eða ris hæðum. 2ia til 3ja herb. Einnig að 3ia til 4ra herb. litlum, fokheldum hæð- um. —— AlÝÍa fastc.iqnasalan Bankastr. 7. — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Einhleypur efnaður reglu- maður óskar eftir KONIJ til heimilisstarfa. Hjúskap- ur getur komið til greina við nánari kynni. Bréf með nafni og heimilisfangi send- ist afgr. Mbl., fyrir 10. febr., merkt: „Kynni — 64". Þagmælsku heitið. Skattframtöl Bókhald Endurskoðun Ólafur Pétursson Kristján Friðstcinsson Austurstr. 12, sími 3218. Hús í smíöum, •em eru tnnan lögsagnarum- dæmls Reykjavikur, bruna- •rvggjum vlð með hinum hag- fcvamuetu •kilmálum. Síml 7080 3ja herbergja Hæð (fokheld) til leigu gegn standsetningu. Nánari uppl. á Víghólastíg 7, Kópavogi, eftir kl. 5 e. m., næstu daga. * BEZT-úlpan Síðbuxur Vesturgötu 3 Vesturveri. Kvikmyndavél 8 m/m upptöku- og sýning- arvél, til sölu. Upplýsingar sími 6681, kl. 5—8 í dag. UTSALA á kulda- fatnaði barna og unglinga og karlmanna- sokkum ÚTSALA Fjöldi ágætra vara selst með tækifærisverði. — OUjmpia Laugavegi 26. Sími 7645 Bílahreinsunin Lauganesvegi 13. Hreinsum bílinn utan og innan. — B ó N U M Sími 7645. KEFLAVÍK Maður, sem er lítið heima, óskar eftir litlu herbergi, helzt i Vesturbænum. Uppl. i sima 480 kl. 9—12 og 1— 5 eftir hádegi. Keflavík - Njarðvík Giftur ameríkani óskar eft- ir 2ja til 3ja herb. íbúð. — Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 20. þ.m., — merkt: „Ibúð — 458“. BUTASALA (Ódýrir bútar). \JerzL Jlnqibjaryar Jjohn&on Lækjargötu 4. Pússningasandur 1. flokks. Upplýsingar I síma 81034 og 10-B, Vogum. Rósótt PrjónasSlki og önnur kjólaefni á mjög lágu verði á bútasölunnL Álfafell, sími 9430. liTSALAN prjónasilkiundirföt og stak- ar kvenbuxur á afar hag- stæðu verði og annað eftir því á útsölunni i ANGORA, Aðalstræti. KEFLAVIK Stúlku vantar strax til af- |' greiðslustarfa. Sölvabúð Reglusamur karlmaður ósk- ar eftir HERBERGI með eða án eldhúsaðgangi. | Uppl. í síma 81240. Pedigree BARNAVAGN til sölu. — Upplýsingar I síma 82557. Húsasmiður óskar eftir 2ja herbergja ÍBÚÐ Til greina kæmi óstandsett. Tiib. sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt: „1- búð — reglusemi — 83". Foreldrar! Tveir unglingar óskast til þess að selia happ drættismiða úr bnum. Upp- lýsingar hjá Jóni Gunnlaugs syni, stjómarráðsfulltrúa, Arnarhvoli frá kl. 10—12 f dag. —Skálatúnshnppdrn-Ilið. Húsmceður athugið Tek að mér veizlnr 1 heima- húsum. — Köld hnrð. cniurt brauð o. fl. — Upplýsingar í síma 5633. Tveir húsasmiðir óska eftir innivinnu. Ui 1- mæling eða tímavinna. Ti 'o. leggist inn á afgr. Mbl. f, r- ir 20. þ.m. merkt: „Varir — 86". Tökum myndir í heimahúsum I, jÓM my ndastof a Lvg. 30. Simi 7706 Hárgreiðsl utæki til sölu ■ ■ , 'innB' lAuíi) reti-'í'n f og allt itilheyrandi hár- greiðslustofu. — Upplýsing ar S síma 4913, föstudag. Atvinna ,. 2 stúlkur óska eftir atvinnu, helztivið afgreiðslu i verzl- un eða við iðnað. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16. þ.m., merkt: „G. G. — 85". Blómabúðin Laugavegi 63 selur afskorin blóm, túlí- pana á kr. 5,00 stykkið og 8mærri á kr. 3,00. Daglega nýtt. — Amerískt rúaii 138 cm. á breidd, með tv i- földum dýnum (Beautyres ) i til sölu á Hagamel 15. f Sími: 4848.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.