Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 1
16 síður 4£. árgangnr 35. tbl. — Laugardagur 11. febrúar 1956 Prentsmiðja Morgunblaðsins Oas, vatn og rafmagn hækkar væntanlega í Kaupmannahöfn Borgarstjórn jafnaðarmanna fjárhagsörðugleikum a i Kaupmannahöfn. KAUPMANNAHAFNARBÚAR mega vænta þess á næstunni, að dagleg útgjöld þeirra aukist að miklum mun. Bæjarfélagið þarf að verða sér úti um 20 millj. kr. (danskra), og áformað er, að þess fjár verði að nokkru leyti aflað með hækkun á gjöldum fyrir gas, vatn og rafmagn. Er gert ráð fyrir, að gasið hækki um 5 aura á rúmmetra — úr 35 aurum upp í 40 aura, og líkindi eru til þess, að vatr.ið hækki um 10 aura — upp í 35 aura á rúm- metra. Ekki hafa enn kornið fram tillögur um, hversu milcið skuli hækka rafmagnið. IVfiBi.il síld við IMoreg ÁLASUNDI, 10. febr. — Mikið var um að vera á síldarmiðunum í dag. Var veiði mikil, jafnvel svo að net bátanna sprungu. — Búizt var við, að alls mundi afl- inn í dag og í nótt verða um hálf millj. hekólítra. Svo mikil síld hefur borizt á land, að vinnslu- stöðvarnar höfuð vart undan. — Oft verða bátarnir að bíða lengi, áður en þeir geta landað EGYPTAit GG RÚSSAR 1 þegið boð Alþjóðabankans Um 200 milljón dollara lán til As- Ekki hefir enn verið tekin end A anleg ákvörðun um þessar hækk- anir, sem koma munu mjög við! pyngjur alls almennings — eink- j um hækkunin á gasinu — en I búizt ei við, að svo verði gert j innan skamms. Eins og kunnugt I er hafa jafnaðarmenn meirihluta j í bqrgarstjórninni, og ræddu þeir | LONDON, 10. febr. — Einum þessar tillögur sínar um hækk- i sólarhringi eftir að Nasser hafði anir á fundi s. 1. mánudagskvöld. — ★ — Segir í fréttum frá Kaup- j wan-stíflunnar, var tilkynnt í mannahöfn, að ekki dugi til að! Moskvu, að tekizt hefðu samning- útvega 20 millj. kr. heldur verði ar með egypzkri samninganefnd, bæjarfélagið einnig að grípa til sem nú er stödd þar austur frá, annarra sparnaðarráðstafana. — i og Ráðstjórnarinnar, að Rússar Vísitalan hefir hækkað — og nem veittu Egyptum lán til byggingar ur kostnaður í sambandi við það vísindarannsóknastöðva. Einnig 12 millj. kr., og eldsneyti hefir: var það efni samninganna, að hækkað í verði — og nemur sá egypzkir vísindamenn sæktu kostnaður 7. millj. kr. j Rússa heim, til þess að kynna sér ; kvæmt venju ávarpaði hún þjóð Ekki er ljóst, hvort aðrir kjarnorkurannsóknir. — Reuter.! sína í útvarpi við það tækifæri. flokkar í bæjarstjórninni muni _____ ____________________________ Mannfjöldinn æfliii aB grýta nýia Alsírmálaráðherrann Alsír, 10. febr. FIMM þúsund manns söfnuðust saman í borginni Alsír í dag, er hinn nýskipaði Alsírmálaráðherra, La Coste, lagði blóm- sveig á minnismerki hins óþekkta hermanns. Hrakti mannf jöldúin Mollet frá — og ætlaði sér að grýta La Coste. Lögreglan tók þá í taumana — og tvístraði hópnum. Fréttamenn í Alsír álíta þaS, að Mollet hafi ekki heppnazt að leiða málin til neinna lykta — og bilið milli Múhameðstrúarmanna og Evrópumanna í Ateír sé enn jafn mikið. Allir útifundir hafa nú verið stranglega bannaðir og öflugt varalið er á leiðinni frá Frakklandi. —G> Eisenhowe V WASHINGTON, 10. febr. — Eis- enhower forseti mun á morgun leggjast inn á sjúkrahús til ná- kvæmrar læknisrannsóknar. — Fulltrúi forsetans skýrði frá þvi í dag, að ekkert yrði látið uppi ÁSTANDIÐ ALVARLEGT Mollet fór í dag til Constatine- héraðs, en uppreisnarmenn hafa vaðið mikið uppi þar að undan- förnu. Fregnir herma, að í þessu héraði hafi uppreisnarmenn kveikt í mörgum bóndabýlum í dag — og mikil skemmdarverk hafi verið unnin. Ein kona beið bana, er óaldar- seggir vörpuðu handsprengju inn um glugga húss nokkurs. Önnur kona og þrjú börn særuðust hættulega. Fimmtíu menn, þar á meðal Myndin er af hollenzku erfða- prinsessunni. — Ilún varð fyrir skömmu átján ára — og sam- um árangurinn af rannsókninni einn fulltrúi úr ráðgjafarsam- fyrr en henni væri að fullu iokið. Líklegt er talið, að fullnaðar- ákvörðun verði tekin urn það kundu Alsír — og einn borgar- stjóri, voru teknir höndum í dag í átökum milli lögreglu og and- hvort Eisenhower býður sig fram j stæðinga Mollets. að nýju — strax að rannsókninni j Mollet mim halda heimleiðis á lokinni. í þessu sambandi sagði sunnudag. talsmaður republikanaflokksins í j Allir útifundir hafa nú verið viðtali við fréttamenn í dag, að f stranglega bannaðir og öflugt hann væri sannfærður um það, varalið er á leiðinni frá Frakk- að Eisenhower færi aftur fram. styðja þessa tillögu jafnaðar-1 manna um hækkanir, er biína svo mjög á öllum almúganum. i Líklegt þykir, að fulltrúar hægri fiokkanna muni benda á, að bæjarsjóður eigi ýmsa varasjóði, og líkindi séu til að draga kunni úr rekstrarkostn- j aði bæjarfélagsins. I«ar að auki hafi fyrning á götulýsingunum ' verið reiknuð með til útgjalda, og er fyrningin metin á 15% j London, 10. febrúar. millj. kr., og einnig 5% millj. @ Aftaka veður og mikið ísrek kr. í eft.irlaunasjóð. | hefur valdið miklum erfiðleikum Ekki er áformað að hækka far- á siglingaleiðum meðfram strönd- gjöld með sporvögnum á næst- um Evrópu á s. 1. sólarnringi. unni, en enginn vafi er á því, Kuldinn virðist aftur vera að að þau munu hækka í haust — j aukast, og er spáð vaxandi snjó- sennilega um 10 aura (danska) komu víða í Evrópu næsta sólar- - ILLT VEÐUR í EVRÓPU - Skipskaðar — Hungraðir til byggða — 240 manns úlfar leita hafa látizt landi. Hæltan á stjórnar- krepon í Frakklandi fer yaxandi að meðaltali. 8€ pr. af barnaskólum á Kýpur eru nú lokaðir NICOSIA, 10. febr. — Tveim stærstu barnaskólunum á Kýpur — í Nicosia — var lokað í dag. Einnig var tveim barnaskólum lokað í borginni Paphos. Hefur þá um 80% af barnaskólunum á eynni verið lokað. Flestum fram- haldsskólum hefur þegar verið lokað. í dag stofnuðu skólastúlkur í Limassol til óeirða í mótmæla- skyni við, að 18 ára gamall skóla- piltur, Yiallouris, var skotinn til bana í óeirðunum á dögunum. Drógu stúlkumar gríska fánann að hún og hrópuðu ögrunarorð til brezkra hermanna, er reyndu að fjarlægja fánann. Hópur skóla pilta kom til liðs við stúlkurnar, og urðu hermennirnir að grípa til táragass og kylfa til að dryif'a hópnum. 15 drengir voru hand- teknir og sjö særðust. Makarios erkibiskup, leiðtogi „Enosis", krafðist þess í dag, að nákvæm rannsókn færi fram í máli Yiallouris. hring. ® í nótt sökk 261 lestar enskt ílutningaskip á Ermarsundi. Sex mönnum af áhöfn skipsins var bjargað af sundi — upp í annað enskt skip. 9 10 þús lesta enskt olíuflutn- ingaskip tilkynnti í kvöld, að það hefði bjargað allri áhöfn flutn- ingaskips, sem sökk á Biskaya- flóa í ofsaveðri í gær. 9 Farþegaflug hefur nær stöðv- azt í norðanverðri Evrópu í dag. Er það bæði vegna illviðris og mikils snjóþunga á flugvöllum. í París snjóaði t. d. svo mikið í nótt, að ekki var viðlit að moka flugvöllinn þar. Er snjórinn 40 cm. djúpur á jafnsléttu — og frostið var 12 stig. Þannig er það víðast hvar í Frakklandi. % f saðurhlíðum Alþafjalla eru mikil snjóalög, og hafa margar byggðir gjörsamlega rofnað úr tengslum við umheiminn. Hungr- aðir úlfar gerast nú æ nærgöngl- ari á þessum slóðum, og ráðast þeir víða á sauðfé og nautgripi. Hjarðmenn hafa þó varizt vel að því er fregnir herma, og eru her- flugvélar önnum kafnar við að varpa uiður matvælum og lyfj- um til hinna einangruðu byggð- arlaga. Einnig hafa íbúarnir PARIS, 10. febr. — Stjórn Mol- lets þótti ekki standa föstnm fót- um eftir atburðina í Alsír. í dag fengið vopnasendingar flugleiðis, ’ er nú vaxandi frosti. Víðtækar versnuðu þó að mun horfurnar til þess að verjast úlfunum. ráðstafanir hafa verið gerðar, til á því, að stjórnin yrði langlíf — Þyrilvængjur hafa komið ? eink- þess að halda leiðslum í borgun- nýía bliku dró á loft. Mennta- ar góðar þarfir við birgðaflutn- . um ófreðnum. Mikill snjór hef- málanefnd neðri deildar franska inga þessa. | ur fallið í Englandi, og hefur þing'sins k°>ý> saman í kvöld og 9 Snjóflóðahættan eykst nú hann valdið miklum samgöngu- samþykkti tillogu vinstn flokk- x , , ' .,x prfiðleikum Eru veeir víða al Ianna — kommunista og sosiallsta með hverjum deginum, sem hður ertiöieikum. Lru vegir viöa al- ctöðva ríkisstvrk til gerlega tepptir. Sums staðar I “ ““ *» “ — í Ölpunum, Nokkur minnihátt- ar flóð urðu i gær, en ekki er vitað til þess að manntjón hafi orðið. • Yfir 100 skip sitja nú föst í ísnum í dönsku sundunum. í dag fór frostið þar upp í 19 gráður. Samkvæmt fréttum í kvöld, var ísinn á Eyrarsundi orðinn það traustur og samfelld- ur, að hægt hefði verið að ganga frá Danmörku yfir til Svíþjóðar, ef ísbrjótarnir hefðu ekki rofið ísbreiðuna, til þess að halda sigl- ingaleiðum opnum. • Norðmenn harma frostið ekki eins mikið og flestir aðrir, því á morgun hefst í Osló alþjóða- skautamót, sem hefur verið beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Telja þeir sig sérlega heppna með veðurfarið. Menn óttast ekki að Oslófjörðurinn lokist í bráð, því að ísbrjótar eru stöðugt á ferð á siglingaleiðinni — og hafa getað haldið henni opinni það, sem af er. 9 ísbrjótar Norðmanna og Dana eru stöðugt á ferð — og eru nú alveg hættir að anna hjálparbeiðnum skipa, sem sitja föst í ísnum í Sundunum og um allt Eystrasalt. • Englendingar óttast mjög, að vatnsleiðslur frjósi, þar sem spáð hafa menn hreinlega gefizt upp á að moka samgönguleiðir, því { að snjókoman hefur verið það j mikil, að leiðirnar hafa teppzt jafn óðum. • Snjókoman hefur valdið því, að hætta hefur orðið við mörg íþróttamót, sem halda átti á úti- leikvöngum. í Lancashire mun í alla nótt veröa kynnt undii stór- um ofnum á rugby-velli borgar- innar, til þess að þar festi ekki snjó. Á morgun á þar að hefjast stórmót. 9 Álitið er, að frá 1. febrúar hafi að minnsta kosti 240 manns látið lífið í Evrópu vegna kuld- anna. 9 Mesta frost mælist í dag í V-Þýzkalandi — 26 gráður, og eru kuldar þessir taldir einna mestir, sem komið hafa í Evrópu á þessari öld. 9 Á Balkanskaga er ástandið ekkert betra en á Ítalíu. Snjóar eru miklir — og samgöngur á landi og í lofti nær engar. ® í dag sökk 700 lesta ítalskt skip á Adríahafi. Hrakti það út úr júgóslavneskri höfn — til hafs. Ekki var vitað, þegar síðast fréttist, hvort áhöfninni, sem var 13 manns, komst af. með sér, að kaþólskir einkaskól- ar í landinu missa forn og rót- gróin einkaréttindi, og getur þetta haft alvarlegar afleiðingar fyrir stjórn Mollets, sem m. a. byggir meirihluta sinn í franska þinginu á stuðningi kaþóiska flokksins. Féllu atkvæðin í nefnd inni 24:19. — Reuter-NTB. Mótmæla BERLÍN, 10. febr. — í dag var rússneska ambassadornum í Berlín, Pushkin, afhent sameig- inlg mótmælaorðsending Vestur- veldanna til Ráðstjórnarinnar. í orðsendingu þessari mótmæltu Bretar, Bandaríkjamenn og Frakkar, vaxandi herbúnaði Rússa í A-Berlín. Er þar sagt, að þetta verði aðeins til þess að auka á úlfúðina í samskiptum austurs og vesturs — og styrkja múrinn milli Austur- og Vestur- Þýzkalands. Sérstaklega er þess getið í orðsendingunni, að hinn 15. jan. s.l. hafi þúsundir ó- breyttra borgara þrammað í ein- hvers konar mótmælagöngu um A-Berlín — búnir vélbyssum og öðru slíku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.