Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 11. febr. ’56 Monnet Frh af Ms. 7 arféiug, er andvíg voru Evrópu- hernum og Schuman-áætluninni, urðu þegar fylgjandi samstarfi á sviði kjarnorkumála. ★ HVER VERÐUR AFSTAÐA NORÐURUANDANNA Norðurlöndunum hefir enn ekki verið formlega gefinn kost- ur á að taka þátt í þessari fyrir- huguðu kjarnorkusamvinnu „Litlu Evrópu" — þ. e. Frakk- lands, Þýzkalands, Ítalíu, Hol- lands, Belgíu og Luxemburg. Norðurlöndin eiga öll fulltrúa í Efnahagssamvinnustofnuninni (OEEC), sem hefir aðsetur sitt í París. í skýrslu sem Efnahags- samvinnustofnunin gaf út milli jóla og nýjárs, er lögð áherzla á, að sú stofnun muni hafa með höndum forustu um samvinnu í kjarnorkumálum. En umræðurn- ar innan þeirrar stofnunar hafa til þessa verið mestmegnis visindalegar, en framkvæmda- möguleikar hafa enn ekki verið athugaðir nákvæmlega. Norðurlöndin geta í þessu efni valið milli samvinnu við Breta eða , Litlu Evrópu“. Þau verða einnig að gera út um, hvort þau ætJa að hafa sam- stöðu um þesisi mál eða ota hvert sínum tota. Þetta mál er þó ekki eins aðkaliandi fyrir fslendinga og aðrar Norðurlanda þjóðir, þar sem þeirra þörf fyrir nýtingu kjarnorku er ekki eins mikil, meðan þeir búa að svo miklu fossafli óvirkjuðu. En að því mun koma — ef til vill á þessu ári — að Norður- löndin verði að taka afstöðu um þessi mál. ★ EFNAHAGSLEG SAMEINING EVRÓPU Kjarnorkunefndin er aðeins lítill hluti af hugsjónum Monnet og hans líka. Fyrsta mikla tak- markið er að sameina Evrópu smám saman á efnahagssviðinu. Skoðun Monnets er, að hugmynd- in um Evrópuherinn hafi fallið um sjálfa sig, þar sem hér hafi verið gert ráð fyrir samvinnu Evrópu-þjóða á því sviði, sem þjóðirnar þola öðrum sízt afskipti á hernaðarlega sviðinu. Gert var ráð fyrir sameiginlegri herstjórn, áður en nokkur veruleg sam- vinna var hafin á efnahags- og stjórnmálasviðinu. Skiljanlegt var samt, að við- leitnin beindist fyrst í stað ao því að stofna til varnarsamtaka af ótta við heimsveldisstefnu Rússa — og var þé.eír.nig gert ráð fyrir aðild V-Þjóðveija að þeim sam- tökum. En þáð sýndi sig fljótt, að þau merki haturs og tortryggni, er síðasta heimsstyrjöldin hafði skilið eftir voru ekki horfin — þjóðirnar treystu ekki hvor ann- arri og Evrópuherinn var dauða- dæmaur. o—★—o Monnet og framkvæmdanefnd hans ætla sér ekki að gera sig seka um sömu mistökin. í við- leitni sinni taka þeir sér til fyrir- myndar þau evrópsk samtök, er gefið hafa hvað bezta raun — Kola- og stálsamsteypuna. Á- þreifanlegur árangur hefir sést af starfi þeirrar stofnunar — vöruflutningagjöld hafa lækkað að mun, markaðshorfur batnað Og atvinnumöguleikar aukizt, þar sem samsteypan hefir látið til / sin taka. og íbúar Bandaríkja Norður Ameríku), og ættu þeir sam- eiginlegt þing og sameiginlega efnahagsstjórn. - Kvennssiðð ■ j»- ★ LOKATAKMARKIÐ: BANBARÍKI EVRÓPU > Guy Moilet, hinn nýkjörni 1 forsætisráðherra Frakka, er mjög ,.evrópskur“ í hugsunar- hætti. Hefir hann látið svo um mælt, að kj írnorkunefndin verði fyrsti prófsteinninn á þann áhuga, er menn virðast enn á ný haí'a fengið fyrir auknu samstarfi V-Evrópu- þjóða. Lokatakmarkið er: Bandaríki Evrípu. íbúar þess yrðu 157 millj. (áiíka margir Framh. af bls. 11 — BoHurnar í þessar bollur er tilvalið að láta krem og e.t.v. sultu og þeytt- an rjóma. Skera /erður þær sundur, og ofan á þær má láta ýmist súkkulaðiglerung eða sigt- an flórsykur. BERLÍNARBOLLUR 40 gr. smjörlíki 30 gr. sykur 1 egg vanilla 1(4 dl. mjólk 25 gr. ger 250 gr. hveiti sulta — feiti Hrærið smjörlíkinu með sykr- inum. Blandið egginu og vanill- unni saman við. Velgið mjólkina og hrærið út gerið. Blandið öllu saman við hveitið og hnoðið vel. Fletjið deigið út og stingið út kringlóttar kökur með glasi. Leggið tvær og tvær saman með sultu í milli og límið brúnirnar saman með volgu vatni eða eggja hvítu. Breiðið yfir boilurnar og látið þær hefast. Steikið þær síð- an eins og kleinur og veltið þeim upp úr sykri á meðan þær eru heitar. BOLLUKREM 20 gr. hveiti 2 dl. mjólk 1 eggjarauða 20 gr. sykur vanilla Hrærið jafnan í potti úr hveit- inu og mjólkinni. Kælið jafning- inn dálítið, þeytið egg og sykur og blandið saman við. Hrærið í þessu yfir hita þar til kremið þykknar. Stjárn iánráðs Framh. af bls. 11 o—★—o Margt fleira segir í bréfinu frá húsmóðirinni í Laugarnesinu sem athyglisvert er, en verður að bíða betri tíma. Það er alveg rétt hjá frúnni að konur hér eru alltof hræddar við að standa á rétti sínum eins og stallsystur þeirra erlendis. T.d. hefur það komið fyrir að enskar húsmæður hafa ráðið hvaða verðlag er á fiski og kjöti í heimalandi sínu. Ef þeim finnst varan of dýr, þá gera þær með sér samtölc um að kaupa ekki vöruna. Hér mundi engri húsmóður detta í hug að gera veður út af þvílíku. En þær ættu að muna að máttur samtakanna er mikill, og ef þær stæðu allar sem einn mað ur um kröfur sinar, yrði ekki hægt að ganga fram hjá óskum þeirra. A. Bj. IÐNRÁÐ Reykjavíkur hélt aðal- fund sunnudaginn 29. janúar s. 1. í Baðstofu iðnaðarmanna. For- maður og ritari fluttu skýrslu stjórnarinnar um störfin síðasta kjörtímabil, sem reyndust all umfangsmikil. Stjórnin hélt 51 bókaðan fund á tímabilinu og skrifaði 220 bréf til ýmissa aðila. Störf iðnráðsstjórnar beindust aðalllega að réttinda og kæru- málum varðandi iðnað. Stjórnin var öll endurkosin, en hana skipa eftirtaldir menn: Guðmundur Halldórsson húsa- smiður, formaður, Gísli Jónsson, bifreiðasmiður, varaformaður, Valdimar Leonhardsson, bifvéla- virki, ritari, Gísii Ólafsson, bak- ari, gjaldkeri og Þorsteinn B. Jónsson, málari, vararitari. í varastjórn voru kosnir: Þór- ólfur Beck, húsgagnasmiður, Ósk- ar Hallgrímsson, rafvirki, Guð- mundur Halldórsson, prentari og Þorsteinn Daníelsson, skipa- smíður. Endurskoðendur voru kosnir: Guðmundur B Hersir og Þor- steinn Danielsson skipasmíður. Ur dagtege Heimsverzlunin þreínldnst A TÍMABILINU 1937—1954 jókst umsetningin í heimsverzluninni um 51% og um leið hækkaði meðalverð vara um 118% (reikn- að í dollurum). Dollaraverðmæti heimsverzlunarinnar var því þrisvar sinnum meira 1954 en 1937. Þessar tölur eru birtar í „Yearbook of International Trade Statistics“, sem gefin er út af hagstofu Sameinuðu þjóðanna. Eru þar birtar skýrslur um inn- og útflutning í 100 löndum, sem ná yfir 98% af heimsverzluninni, sem hagskýrslur ná til. Útflutningurinn frá stór-iðn- aðarþjóðunum (Bandaríkjunum, Vestur-Evrópu og Japan), hefir aukizt talsvert meira á þessu tímabili en meðallagið í heimin- um (77%). Um leið hefir verð- hækkunin í þessum löndum verið talsvert minni en meðaltalið, eða um 88%. Mest hefir útflutningsverzlun- in aukizt frá hinum nærliggjandi Austurlöndum (Iran, Saudi Arabíu o. s. frv.) eða um 405% frá 1937. Það er olíuútflutningur- inn frá þessum löndum, sem á aðalþáttinn í þessum aukna út- flutningi. Gömlu dausarnir í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Hljómsveit Carls Billich Söngvari Skafti Olafsson Ath.: Þrír gestanna fá gcð verðlaun eins og síðast, seni dregið verður um á dansleiknum Aðgöngumiðar frá klukkan 8. Framh. af bls. 8 sýnt, að vítamíninnihald græn- metisins er það sama. Ræktun án gróðurmoldar, seg- ir J. Shelton Douglas að lokum í grein sinni, er nú komin á það stig að hún hefur hagræna þýð- ingu. Jafnvel í löndum, sem ekki hefur áður þótt borga sig að rækta grænmeti geta menn nú verið sjálfum sér nógir í þeim efnum. lömm vits meiio en mnrgnn grunnr VIÐ háskólann í Birmingham í Englandi starfar nefnd manna að því að afla vitneskju um hvað börn á aldrinum fjögra, fimm og sex ára ræða um sín á milli og hvaða orð þau nota í daglegu tali. Tilgangurinn er, að komast að hver orðaforði barna er á þessum aldri svo hægt sé, að semja kennslubækur við hæfi þessara aldursflokka. Uppeldisfræðingar og bókaútgefendur standa að þess um rannsóknum, segir í frétt frá Menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Áður en rannsóknimar hófust bjuggust uppeldisfræðingar við, að orðaforði barna á þessum aldri snerist að mestu um mat og drykk, húsdýr, leikföng o. s. frv. Sú varð og reyndin á. En hitt kom uppeldisfræðingunum nokk uð á óvart, að heyra bömin nota ýmis orð, sem talin eru erfið, eða óvanaleg í daglegu tali, t.d. er þau töluðu um „smámunasemi", „ringulreið", „slettirekuskap“ og fleira af slíku tagi. FOI20YINGAR Föroyingafelagið heldur dansleik fastalávintsmánadag 13, í hesum í Ingólfcafé, kl. 9. Stjórninn. Almennur dansleikur X BRE10FIRtllSBP^4 í kvöld klukkan 9 X ... Hljómsveit Svavars Gests |t* <!• Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 — Sími 2826 X X •:• »*•♦*♦**♦♦*♦♦**♦*• ♦*♦«•♦♦*♦♦♦« ♦*♦ ♦*» ♦*« «*» ♦*» **• ♦*« »*• ♦*- ♦** ♦*♦ **♦ ♦•» ♦*♦ v* v* **• *Z* •♦♦ *♦* *3( Leíknefnd Menntaskólans Akumesingar. Akurnesingar ^ f ',r\ Herranótt 1956 i*ÍIt M f í? I it a f a i • Menntaskólanemar sýna gainanleikinn „U ppskafningurinn" eftír Moliére í Bíóhöllinni Akranesi laugardag kl, 21. Leikstjóri Benedikt Árnason M A R K tJ S Eftir Ed r»odd .’ABDEW FRANKUN WAS 4ILLED AT THB MONEY ■OCU5T AROVE I PLANTEQ, BUT THERE AfiENT ANY l 'HERE NOVV— HAAMM, ThAT'S „• STRANGE...I NEVER COMFI 3 HERE AT THIS TIMB OF YEAR WITHOUT ’TINÍ. ** 1) Franklin fannst dauður í lundinum þar sem ég gróðursetti þyrnirósartrén fyrir nokkrum ár-. 2) .... hvað skyldi hann hafa verið að gera þar? um. 3) Dádýrin sækjast eftir að , 4) — En hvað er þetta, nö eru vera þar. Það eru alltaf nokkur engin dádýr hér nálægt. Og ba9 dádýr þar í nágrenninu. j á þessum tima árs? , 1 .„vOJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.