Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 15
Laugardagur 11. febr. ’5S MORGUNBLAÐIÐ 15 Framtíðarstaða Ungur, ábyggilegur maður, sem hefur Verzlunarskóla- menntun eða aðra hliðstæða menntun. og er vel að sér í allri bókfærslu og getur annast bréfaskriftir á ensku og dönsku og séð um önnur algerig skrifstofustörf, getur fengið framtíðarstöðu hjá einni af stærri verzlunum bæj- arins. Umsóknir sendist afgr. Morgunblaðsins ásamt mynd og meðmælum, merkt: „Framtíðarstaða“ —515. ViÐGERM á eftirtöldum tækjum: E A S Y þvottavélum BLACK & DECKER rafmagnshandverkfærum PORTER CABLE do. R C A ESTATE eldavélum A B C olíukyndingartækjum P & H rafsuðutækjum HARRIS logsuðutækjum RIDGE snittvélum a n n a s t : Raftækjavinnustofa Jóns Guðjónssonar Borgarholtsbraut 21 — Sími 82871 Nýtízku stórhýsi til atvinnurekstrar, og að nokkru til íbúðar, á einum bezta stað í bænum, er til leigu eða eftir atvikum sölu. Semja ber við SIGURÐ ÓLASON, hæstaréttarlögmenn, Laugaveg 24, kl. 5—7, laugard. kl. 2—5 e. h. Simi 5535. Átvinna Lögfræðingur óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Mbl. merkt: .,510“, sem fyrst. Góður bíll Vil kaupa góðan 6 manna bíl. Má vera gamalt model. Staðgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 7177, kl. 12—2 næstu daga. AUGIÝSING ER GULLS IGILDI Lokað Verzlun okkar, skrifstofur og vöruafgreiðsla verða lokaðar laugardaginn 11. febrúar. jPorlábóóon <& l/jor&mann h.j^. imann Bankastræti 11 — Skúlagata VliNA Tek herra-skyrtur til strauningar Kr. 5,00 pr. stk. Fyrsta flokks vinna. — Amtmannsstig 2, — kjallara. — I. O. G. T. i St. Andvari nr. 265 Skemmtifundur á Fríkirkjuvegi 11 í kvöld kl. 8,S0. Félagsvist. — Kaffi. Dans o. fl. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis Templarar, fjöl mennið og takið með ykkur gesti. Framkvæmdanefnd. Barnastúkan Diana nr. 54 Fundur á morgun kl. 10,15. — Kvikmynd (Chaplin o. fl.). ! j Gæzlumaður. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur á sunnudag kl. 10,15. — Inntaka. Bræðurnir sjá um skemmtiatriðm. Fjölsækið og haf ið með ykkur nýja félaga. j i Gæzlumenn. ....................1..... Félagslíl Sktðafólk! Skíðaferðir um helgina: Laug- ardag kl. 2 og kl. 6 e.h. — Sunnu-1 dag kl. 10 og kl. 1. Afgreiðsla hjá BSR sími 1720. — Skíðafélögin. Skíðafólk. — Ármenningar! Skíðaferðir urn helgina í Jósefs- dal, laugai’dag—Sunnudag. Af- greiðsla BSR — Stjórnin. TTínirt— I iSamæfing er í fyrsta og meist- araflokki kl. 6,00 til 7,40 í-K.R.- heimilinu. — Stjórnin. Samkomur Fíladelfía! Samkoma í kvöld kl. 8,30. Erik Ásbö /taiar. AUir velkomnir. Hjálpræðisherinn 1 kvöld kl. 8,30: Almenn sam- koma. Séra Magnús Runólfsson talar. Strengjasveitin, lúðrasveit- in, foring.iar og hermenn taka þátt Allir velkomnir. Kl. 23,00 Miðnæt- ursamkoma. — Sunnudag: Kl. 11: i Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnu- dagaskóli. KI. 8,30: Hjálpræðis- samkoma. — Velkomin. KristnihoðwUúsið Betanía, Laufásvegi 13 i iSunnudagaskólinn vei'ður á: ; morgun kl. 2. Öll börn velkomin. I Almennar samkomur á miðviku dagskvöldum kl. 8,30. — Allir velkonmir. Aðali’undur Kristniboðsfélag kvenna. Keykjavík heldur aðalfund sinn fimmtudag inn 16. febrúar, á venjulegum stað og tíma. Fundarefni: Venju- leg aðalfundarstörf. Þess er vænst að félagssystur fjölmenni. — Stjórnin. K. F. U. M. — Á morgnn: Kl. 10,00 f.h. Sunnudagaskólinn. KI. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Yd. og Vd. Kl. 1,30 e.(h. Gerðadeild. Kl. 5 e.h. Unglingadeild. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri tal- ar Allir velkomnir. ± SKII»AU104-Hi> KÍKISINS r ’ifi fer til Vestmannaeyja síðdegis í dág. -r- Vörumóttaka fyrir hádegi. BEZT AÐ AVGLfSA 4 í MORGVNBLAÐVSV Ollum þeim, sem heiðruðu mig og glöddu á margvís- legan hátt á 80 ára afmælisdegi mínum,3. þ. m., færi ég mínar hjartans þakkir. Guðrún Jónsdóttir. frá Þyrli. Úrvals dilkasaltkjöt AÐALFUIMDUR framfarafélags Seláss og Árþæjarbletta, verður haldinn sunnudaginn 12. febrúar kl. 3, í húsi félagsins. Stjórnin. Ástkær eiginkona mín RÓSA ÓLÖF ÞÓRÐARDÓTTIR frá Einarsstöðum í Stöðvarfirði, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 13. þ. m. klukkan 1,30. Stefnir Ólafsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BENEDIKTS SÆMUNDSSONAR frá Litla Árskógsandi Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar GUNNARS S. SIGURÐSSONAR kaupmanns, Laugavegi 55 Margrét Gunnarsdóttir, dætur og tengdasynir. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför eigin- manns míns, föður okkar og bróður INGÓLFS KÁRASONAR Haga Staðarsveit Elísabet Hafliðadóttir, börn og systkini hins látna. Þökkum hjartanlega auðsýndan vinarhug og samúð við andlát og jarðarför GÍSLA BJÖRNSSONAR frá Elliðavatni Jóhanna Þorsteinsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Bergþóra Halldórsdóttir, Erlendur Stelnar Ólafsson. Þökkum innilega alla þá miklu samúð og vinátáu okkur sýnda við andlát og jarðarför mannsins mins, föður okkar og bróður KBISTBJÖRNS KRISTJÁNSSONAR járnsmiðs Sérstaklega viljum við þakka starfsmönnum Vélsm. Héðins h.f. Sigurlaug Sigfúsdóttir og börn, Steinunn Hannesdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.